Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 7
mmmm : • < : MÉHi ■Bwi . 11111*11 . ■ ;::: •■:•••: \ | í| s s\ %; j / A s ' ' ' is g ■" *■ ' y» ' ■. . . * mynd.in sú að hafa eins bl^íid- aðar fjölskyldustærðir og mcgulegt er. Efst uppi eru þrjár 7 herbergja íbúðir. sem munu kosta um 2.5 milljónir krcna með bílskúr. Þá eru þrjár 6 herbergja íbúðir í sam steypunni og kosta þær tæpar 2 milljónir króna hver. Enn- fremur bjóffum við stórar og liflar 4ra herbergja íbúðir. stórar og litlar 3ja berbergja íbúðir og stórar og litlar 2ja herbergja íbúffir. Það er sem sagt um margt að velja. Endahúsið í samsteypunni (sjá nr. 5 á útskýringjarmynd) er býsna merkilegt. Á fyrstu hæð þess er gert ráff fyrir lið lega 500 ferm. atvmnuhúsnæði. sem getur verið b.entugt fyrir hárgreiðsluslofur. saunaböð verzlanir eða þjónustu hvers- konar sem borgaryfirvöld gefa leyfi fyrir. Þá er gert ráð fyrir barnaheimili og vöggustofu í þessu húsnæði og er það mesta nýmælið í mínum augum. Það fer að sjálfsögffu eftir óskum íbúanna hverr.ig þessu plássi verffur ráffstafaff, en þaff er í enda byggingarinnar í beinum tengslum við fyrirhugaðan barnaieikvöll fyrir utan. Þetta bús er líka mcrkilegt fyrir þaff. aff íbúðirnar verffa á tveimur hæffum, raffhúskerfið flutt inn í blokk, ef svo mætti að orffi komast, og eigum viff von á því að það lílci vel. Verffið á þeim íbúffum er um 17 hundr uð þúsund krónur. — Hvenær verða fyrstu íbúffirnar tilbúnar? — Við áætlum að þær fyrstu verði tilbúnar í febrúar/marz 1972 og þær síffustu í árslok 1973. Verffiff okkar nú er miðað við byggingarvísitöl- una eins og hún var í október s. 1. Heildarkostnaðurinn er núna áætlaður um. 219 millj. króna. í því verffi er einnig frá gangur á lóð, bílastæffum og bílageymslum. — Sér eliki skrifstofan urn pappírsvinnu fyrir væntanlega íbúffareigendur? — Skrifstofan gengur frá öll um formsatriffum og við semj- um við Húsnæðismálastjórn um lánsumsóknir. Þetta er allt orffið mun auðveldara en áffar var og léttara fyrir þá sem eru að byggja. — Hafið þiff fengið margar pantanir? — Já, en það eru allmarg- ar íbúffir óseldar í þeim stiga- húsum sem ekki er byrjaff á. ■ uisýn fíá hjaíiaragrunniniim í Asparfeiii. : : wmmm. Q — Við höfum heyrt aff þið byggið mjög ódýrt, þrátt fyrir sívaxand.i dýrtíð? lnjá okkur ekki hælckað meir frá upphaflegu verði en hækk un byggingarvísitölu segir til um, þannig aff við getum sagt að allar áætlanir okkar hafi staffizt. — Hver er galdurinn við aff byggja svo ód.ýrt? — Þaff er fyrst að nefna að hægt sé aff ganga frá lóð und- ir lieila blokk i einu, og geta b.aft fagmenn og verkamenn í stöðugu starfi. Viff erum svo h.eppnir að hafa samæfffan hóp sem hefur aff meginstofni til veriff hjá okltur lengi. Við eig- um ókkar viffskipti aff mestu við sömu viffskiptavini ár frá ári — þeir þekkja okkur og við þekkjum þá. Þetta hefur allt mikið aff segja. Okkur tekst Iíka aff gjörnýta allt efni, þegar stöðugt er haldið áfram aff byggja. — Iívaffa framkvæmdir eru næst hjá ykkur? — Við erum byrjaffir á 180 íbúfíi sambýli í Breiffholti 3, að Asparfelli. Viff tökum þetta í þrem áföngum, byggjum tvö stigahús í einu og erum byrj- aðir á þeim fyrstu. Þetta verffa s”ó hæða blokkir, samtengdar. en standa álcaflega frítt svo út sýn.i er mikið. Eru einhver sérstök nýmæli í sambandi viff þessa bygg- in.gu? — Já. Þarna verffa 5 íbúðir á hæð með sérstöku þvotta- húsi á hverri hæð og barna- vagnageymslu. í barnavagna- geymslunni er skápur fyrir hverja íbúff. þar sem má geyma ýmislegt smávegis, svo að íbú.arnir þurfa ekki aff sækja allt niður í geymslurnar í kjallara. Það er hraffgeng lyfta í hverju stigahúsi er rúm ar 10—12 manns. Á 1. hæð em fjögur íeigubérbergi, sem eru sameign íbúanna i hverju stiga húsi og geta þcir leigt þau út og notaff Ieiguna til að greiffa niður ýmsan rekstrarkostnað. í kjöllurum eru bílskúrár. Hús næðið er mjög vel nýtt og hug- Smærri spámenn í byggingariðnaðinum eru að detta út úr bransanum — þeir sem eftir lifa byggja mikið og reyna eftir fremsta megni að halda íbúðarverðinu niðri. Byggingarsamvinnu- félag atvinnubifreiðastjóra í Reykjavík og ná- grenni er einn af stóru aðilunum — þeir eru að Ijúka við margar íbúðir í KóngsbaJika í Breiðholti á prýðis góðu verði. og eru byrjaðir á 180 íbúða samsteypu nokkru ofar í hverfinu þar sem heitir Asparfell og er í Breiðhclti 3. Við náðum í Óskar Jónsson framkvæmdastjóra á skrifstofu félagsins að FellsmúLa 20 og báðum hann að segja okkur undan og ofan af framkvæmdum félagsins og þeim nýjungum sem félagið í samráði við arki- tekta og borgaryfirvöld, er að koma á fót í sam steypunni að Asparfelli. SíSsííi-i ........ llllÍNll M x — Þáff er kannski fullmikiff sagt, aff viff séum sérstaklega ódýrir, a. m. k. getum viff ekk- ert fullyrt um endanlegan kostnaff fyrr en íbiiffirnar eru fullkláraffar. Okkar vand.i er aff standa viff áætlaff verff. Viff gerum okkar áætlanir á grund velli byggingarvísitölu á hverj um tíma. Svo erum við ein tvö ár aff byggja og á því tíma Bili getur íbúffin hækkaff svo og svo mikiff. Þaff er rétt, aff 4ra berbergja íbú.ffir í Kóngs- bakka, 105 ferrn., kosta nú full kI.áraffar um milljón. Eigend- urnir mála íbúffirnar sjálfir, og setja teppi á gólfin, en viff klár um þær aff öllu öffru leyti á- samt íullfrágenginni geymslu í kjallara. Ennþá hefur íbúff Til hægri (þar sem allir eni fluttir inn) er Kóngsbakki 2—16 en ti af 8. Verði? á 4ra herbergja íbúðum þar er nú um 1 milljón, og i vinstri er sóngsnaiiKi 1—15 og þar er fó3k flutt inn í 5 stigahús er þá ailt komið í íbúðirnar nema málning og teppi á gólfin. Siilllllilö wm ■■■.:■'■ mím -- * j| ' ■ -.■- ■ IIÍiHliÍ . ■ : :■■:■:, : ■: : ■ <í*x I -'. :"/■■ l ' ■ ■: f -x ■> •’ <■>.<■ /xxxx/xixxxx : ■ :- :-.i ■:, ■ . X ; MMM I ■'-■: -■■;■: •■ ■■■■■■'■"■'.:'■ ■ x-ii;;- .... .:.:• x:' xx-'-i':-: ' ■x> i-x ■ ilIIIÉ ';■ ■ :>:>:':'x :,:->x ■ x', ' ■: ." ■;:::'Í:‘| "'iiiii: ■iW'/. . ■ Séð yfir þann hluta Breiðholts 3 sem hefur verið skipulagður. 1 og 2) Byggingar á vegum Breið- holts hf. 3) verzlunarmiðstöð. 4) skóli. 5) Blokkin sem Byggingar- samvinnufélag atvinnubifreiða- stjóra er að byrja að byggja. 0r. in sýnir hvar búið er að steypa kjallarann í fyrstu tveimur stiga- húsunum. Endað verður á því húsi sem er merkt 5, en það er á ýms- an hátt merkilegt eins og vikið er að í meginmáli. 6) Byggingar Breiðholts, sem munu skeytast við byggingar BSAB. Úr þessu öilu verður blokkasamstæða með 300 íbúðum. 7) raðhús. Þannig mun íbúðasamsteypan líta út fullbyggð. Efst til vinstri sjáið þið blokkina þar sem verða barnaheimili, atvinnuhúsnsði og tveggj; hæða íbúðirnar (sbr. 5 á þriggja dálka myndinni þar sem hverfið e r útskýrt). Arkitekt er Þorvaldur Kristmundsson. Útg.: Alþýffuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Prentsm. Alþýffubl. — Sími 14 900 (4 línur) ALfRVHÐiO. mmn) Skólamálin Það, sem einkum hefur einkennt opin- berar framkvæmdir á undanförnum ár- um eru mikil umsvif í mennta- og skóla- málum. Þau mál hafa verið mjög á dag- skrá. Bæði hvað varðar framfarir . menntunarmálum með setningu nýrra laga og breytingu á reglugerðum og eins miklar skólabyggingar. Hafa útgjöldin til fræðslumála enda jafnan verið með hæstu útgjaldaliðum á fjárlögum síðustu ára og hefur enginn einstakur útgjalda- liður á fjárlögum hækkað jafn mikið á milli ára og einmitt sá, sem ætlaður er til fræðslu- og skólamála. Á síðast liðnu ári var þannig lokið endurskoðu grundvallarlöggjafar um fræðsluskyldu og hafa verið samin að tilhlutan menntamálaráðuneytisins viða mikil og merk frumvörp um nýskipan skólakerfisins á fræðsluskyldustiginu. Er fyrirhugað að leggja þau fyrir Al- þingi, er það kemur saman til fundar að loknu jólaleyfi. Með þessu er þá lokið við umfangsmikla endurskoðun nær allrar íslenzkrar skólalöggjafar og hafa þær endurskoðanir og umbætur verið framkvæmdar á s. 1. áratug. Þá var einnig á s. 1. ári endurskoðuð löggjöf um menntun kennara og er þar gert ráð fyrir miklum breytingum jafn- vel þótt gildandi lög um menntun kenn- ara séu ekki nema nokkra ára gömul. í framkvæmdum við skólabyggingar hefur einnig mikið verið unnið. Hefur aldrei verið um jafn miklar framkvæmd ir að ræða í sögu skólamála á íslandi en á s. 1. ári. Og enn er fyrirhugað í fjár- lögum yfirstandandi árs að auka bygg- ingarframkvæmdirnar verulega. Sem dæmi um hversu mikil aukning hefur orðið á fjárveitingum iil skóla- bygginga og þá um leið á framkvæmd um við nýbyggingar skóla má nefna, að árið 1970 voru veittar á fjárlögum 300 millj. kr. til skólabygginga. Árið áður nam fjárveiting til skólabygginga 206 millj. kr. Bein aukning á framlögunum milli þessara tveggja ára er 46 af hundr aði og nettóaukningin, þegar tekið hefur verið tillit til hækkaðs byggingakostn- aðar, er 24 af hundraði. Segir þessi sam- anburður mikið til um það, hversu mikil áherzla hefur verið lögð á uppbygging- ar6tarfsemi í skóla- og menntamálum aí hálfu hins opinbera og er það raunar á allra vi+orði og þarf engan f járhagsleg- an samanburð til. Hinar mörgu og glæsi- legu nýbyggingar skólahúsnæðis segja sjálfar sína sögu. Sama máli gegnir um endurskoðun náms- og fræðslukerfisins og öllum, sem eitthvað fylgjast með skólamálum þjóðarinnar er ljóst, að þar hafa aldrei verið jafn stórstígar fram- farir og einmitt á s. 1. áratug, — meðan Alþýðuflokkurinn og alþýðuflokksmenn hafa farið með yfirstjórn þeirra mála. 6 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.