Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 2
□ 1 ng birti hól um sjálfan mig. □ 'Götu-Gvendarnafnið óvinsælt. □ Hin nýja uppsetning þáttarins ekki breyting til batnaðar. □ - Sá sem heldur sig úti á al- faraleiðum og virðir fyrir sér mannlífið. SNOKRI SENDIR MÉR eftir- farandi bréf: „Kaeri Götu-Gvend ur. — Það' vil ég fyrst tjá þér, aið ég er þakklátur fyrir pistla þína. Þeir eru oftast, held ég, með því fyrsta, sem ég les, er heiin fcemur úr vinnunni. En ég or ekki sáttur við nafngiftina sem þú hefur sjálfan þig sæmt. Sjálfsagt á hún að tákna það, að þú sért í góðu se.ufbandi við ;bað fólk, sem um göturnar fer, að þú takir það tali, -rabbir -við' það og kynnir þér hugrentiingar þcss og víð- horf til líðandi stundar. Efa ég holdtir ekki. að þú gerir það. En mér finnst þú of heimspekilega Sinna’ður til þess að nafnið eigi Við þig. enda tala aðrir eklti svo mjög- í gegnum þig, það eru tyrst og treinst bínar eigin hug leiðingar, sem þú birtir. GVENDA.RNAENH) hefur allí af verið fioidur úvirðulegt í mín um augum, og þú ert þannig gerður. að bað lellur ekki að þér. Svo er það annað. Kvæðið hans Jeppe Aakjær um Götu- Gvend er flesti'.m íslendingum kunnugt í ágætri þýðingu Magn úsar Ásgeirssonar. enda er það prentað í einhverrj lestrarbók barnastigsins. Þetta kvæði lýs- ir af mikilli santúð óblíðuiut kfíönwm þræf5a?írar Jalþýðu | Danaveldi á siðari hluta 19. ald ar. Eg lærði það utanað, þeg- ar ég var 11 ára. og kann það orðrétt enn. Og hú mátt trúa bvi, að það' er eitt al' þeint kvséðum. sem mótað hafa við. borf mitt og skilið eí'tir varan- leg spor í hugskoti .mínit. Nafn- giftfin þín finnst mér ónáða þá mynd. sem ég á i tnínum ltuga af Götu-Gvendi heirra Jeppe og Magnr ar. Sá Götu-Gvendur á ekkert skylt við þig, enda á hann sér tæpa«t hliðstæður í nútím- anttm. Því vil ég hafa ltann i Irif^. ótruflaðan. og legg til, að þú skrifir undir öðru nafni, sonj betur hæfir bér. Af nógu er að.faka. Náfilið Hannes á horn- inufhitli í mark — alltaf sé ég eflir honi’.m — en þú ert líka ágætur og ver'ður þó miklu betri undir nýju og snjöllu nafni. SVO ÆTLA ÉG a8 finna að öðru: Breytingin á umbrotl pistla binna er að mínum dórni tvímælalaust til hins verra. Langar línur er erfiðara að lesa en stuttar og ekki sízt. þegar prentað er með l'eitu letri. sem óhreinkazt hel'ur i meðferö pressunnar. en þa'ð er því ,mi'ð- ur nokkuð' algengt í bla'ðinu. Ég liefði ,1'remur kosið venjuiegan blaðdálk inndreginn. það hefði a. m. k. verið hcntugra. Ætti a'ð vera auðvelt að fá því breytt á hlað’i. scm nú er enn einu sinni j<) gera tilraunir mcð umbrotið. SVO LANGAR MIG til að biðja þig að skila eftirfarandi iii vina þinna og samstarfs. ínatmn á biaðinu; Notkun stórs tfyrirsagnaleturs á ekki við nerna eitthvaö verulega .mikiLvægt sé að' gerast. Ofnotkun -þess miss- ir niarks. Fólk glatar trausti ,til biaðs, sem notar risáfyrirsagna- tetur yfir fréttaklausur, sem reynast, þegar öllu er á botn- inn hvolft, nauðaómerkilegar. Þetta finnst mér hafa komið fyrir í seinni tíð, því miður, Það .er gott fyrir nýjungagjarna menn að hugleiða, að hóf er bezt í hverju.m hlut. — Með bcztu kveðju. — Snorri.‘‘ * ÉG ÞAKKA SNOURA vin- gjarnleg orð í minn garð. Já, það eru víst flestir á mótl Gvendar-nafninu, finnst það ekki hæfa mér. Kollegar mínir hafa staðið á mér einsog hund- ar á roði mánuöum saman, að fá mig til að leggja bað niður, Öllutn viröist finnast Gvendur lítilsvirðandi nafn, en svo finnst mér ekki. Snorri talar «m Götu-Gvend í kvæðinu góða eft ir Jeppe Aakjær, En þaðan fékk ég einmitt hugmyndina, um manninn sem situr við veginn og virðir fyrir sér manniífið um leið og hann slær vankantana af þeim hellivn sem vegfarend- ur morgundagsins eiga að ganga, EN SVO ER nú komið að ég hef ákveðið að láta undan og leggja Gvendarnafnið niður, —r ekki þó til að taka upp annað nafn, heldur með það fyrir aug um að merkja dálkana skírn- arnafni mínu. Ég er í rauninni ekkert fyrir að breiða yfir mig hulu, en samt vildi ég halda áfram að vcra í hugu,m manna sá sem heldur sig úti á alfara leiðum og virðir fyrir sér mannlífið. CÖTU-GVENDUR Dagurinn í gær er di’aumur, morgun- dagurinn hugarórar. En ef þú gætir þess aS lifa viturlega daginn í dag verða allir gærdag- arnir sæludraumur og mcrgundag- urinn ævinlega gæfuvon. Kalidasa. UM (O)VEÐUR OG (Ó)FÆRÐ Á AKUREYRI □ Segja má, a6 hér á Alrureyn sé veturinn fyrst ;a8 «ýna sig >nú þessa dagana. í gærmoigun sagði veðurstcrfan vera 12 stiga frost, og það .gekk á með byljum og skaf- renningi. Reyndar komu frost upp úr áramólum, allt að 20 stigum, en snjókoma var lítil með því. Bkki hefur þó snjóað mikið enn- þá, aö minnsta kosti ,ekki á norð- lenzkan niasUkvarða. .og hefur þessi votui' verið mildariihér sem annarsstaðai' á-’-landinu en verið hefur í Jjölda ára. Annare er -ýmislegt dálítið merkilegt hérna í tali mairna >í samhartdi við véðrið. >að þari ekki að ikoma nema það sem Sunnlendtngar kdlla snjókomu til að Akureyringar tfili um stór- hríð. þegar Sunnlendingar 'tdla um hríð, er hér talað um imitóla stöifhrið, .en sunnlenzk starhríð er hér ikölluð vitlaust veður, fárviðri, ofsaveður -eða eitthvað ennþá stórkostiegra. Þetta -er þeim mun furðulegra, að norð- lenzk stórhríð getur veiið -tals- vert verra veður -en algengt er sunnanlands, eins og menn vita eflaust. Aftur á móti gera Akureyr- ingar talsvert grín að Reykvík- i'ngum þegar þeir kvarta yfir ófserð á götum borgarinnai', og enginn kemst aftu.rábak né áfram. Slík færð er á götum Akursyrar svo til ailan vetui’- inn (nema í vefur), og Akureyr- iir.gnr tala ekki um ófærð fyrt en beir týna bílunum í snjó og verða að moka sig út úr húsun- um. Þeir segja, að þetta liggi í því að Reykvíkingar kunna ekld að aka í snjó og hálku. Akureyringar eru líka mjög óáinægðir með iýsingu veðursitof unnnr á vetrarveðrunum. .Þegar útvarpið segir t.d. 12 stiga frost hér. en það er mælt á lögreglu- stöðinni. neðarlega í bænum, get- ur verið að minnstakosti 14 stiga fro'-rt unni í Brekkunni. Þeita er bó eðlilegt, þar Sem efsti hluti bæj arins, upni á Brekku, er tals ve:rt hærra uppi en lögreglu-'Jtöð- in við Þórunnarstræli, og niðri í bæ cei'ur jafmvel mælzt allt nið ur í 10 stiga frost. — Hérna er h'ka gert grín að því, að einhvern tímann var sagt 30 metra skvegni væri a Akureyri. en þeir þriátíu m'rtrar náðu alla leið ato’ur í Vaðla'heiði. Stolt Akur- eyriiaga (sem er afskaplega mik- Framh. -ó bls. 8. Hjúkrunarkonur 2 .námsstöður fyrir hjúkrunar'konur eru laus- ar við .svæfingadedld Bongarspítalans. Umsóknarfrestur til 10. febrúar n;k. Upplýsingar gefur forstöðulkonan í síma 81200. Borgarspítalinn. JÁRN-JÁRN NÝKOMI 'jíj' FLATJÁRN, flestar stærðir ýý VINKILJÁRN, flestar stærðir U-JÁRN, no. 8 og 12 ■'fe I-JÁRN, no.: 12 og 14 •ýV PLÖTUJÁRN 3ja og 4ra mm. EINNIG ÞYKKAR PLÖTUR HEÐIN Seljavegi 2 — Sími 24260 UTSALA UTSALA Skóútsal Stendur yfir. ýý KVENSKÓR ýV KARLMANNASKÖR ýV TFLPNASKÓR yV FRÚARSKÓR ýV KULDASKÓR MIKILL AFSLÁTTUR Notið tækifærið og gerið góð kaup. Laugavegi 20 nm Fc'I-agsmálastofnun Reýkjavíkurborgar auglýsir laust starf forstöðukonu 'við vöggustofu Tihorvaldlsensfélagsins. Umsók'nir, ásam upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borizt' stofnuninni fyrir 1. febr. 1971. Frekari upplýsingar um starfið veit- ir Teitur Finnbogason, Tjarnargötu ll, viðtálstími milli M. 11—12. 2 F/MMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971.-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.