Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 9
ÖTSALA PELSAít á hálfvirði. BUXUR, PEYSUR, BLÚSSUR, PILS, SKOKKAR, TERYLENEKÁPUR, ULLARKÁPUR. . MIK I L VERÐLÆKKUN ÚTSALAN síendur yfir aðeins þessa viku. TÍZKUVERZLUNIN HÉLA VARAN, SEM VERÐBÓLGAN GLEYMDI Allir þekkja OÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Fró árinu 1963 hefur HEIMSLIS-P HEIIvSsLIS-PLASTPOKIMN hækkað um fæp 10% á sama fíma, sem vísifala vöru og þjónusfu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENTh.fr GRENSÁSVEGI 7 /jbróff/r - /jbróttir - íþróttir - /jbróttir - iþróttir IVIIKIÐ AÐ GERA HJÁ FRJÁLSfÞRÓTTAFÓLKi Á sameiginlegum fundi stjórn- ar FRÍ og nefnda sambandsins var nýlega ákveðin móta- og fundaskrá frjálsíþró'ttafólks í ve-tur, en hún er sem hér segir: 16. janúar: Mót í Baldurshaga kl. 2. 24. janúar: Sveina- og Meyja- meistaramót íslands (isn/nan- húss). UMSK sér um fram- kvæmd mótsins. 30. janúar: Fundur rrteð lands- liðsmönnum á skiúfstofu sa-m bandsins kl. 2. Mót í Baldurs haga kl. 3. 7. febrúar: Drengja og stúlkna- meistaramót íslands (innan húss). 13. febrúar; Fundur með lands liðsmönn.um á skrifstofu sam bandsins kl. 2. Mót í Baldurs haga kl. 3. 21. febrúar: Unglingamteistara- mót íslands (innan húss), . 27. febrúar: Fundur með lands hðsmönnum á skrifstofu sam- bandsins kl. 2. Mót í Baldurs haga kl. 3. 6.—7. marz: Meistaramót ís- lands (innan húss) í Reykja- vík. 20. marz: Fundur me@ lands- liðsmönin.um á skrifstofu sam bandsins kl. 2. Mó.t í Baldurs- haga kl. 3. Víðavangshlaup í Laugardal kl. 3. 3. apríl: Mót í Baldurshaga kl. Keppt verður í eftirtöldum greinum karla f. 1954 og síðar: hástökki, langstökki og þrí- stökki með atrennu og 50 m. Spretthlauparinn Bjarni Stefánsson á örugglega eftir að setja svip sinn á frjálsíþróttirnar í sumar. hlaupi og grindahlaupi.' Ksppt vierður í tveimur grein,um kvenna á hverju móti fyrir kon- ur faeddar 1957 og síðar, á 1. mótinu í 50 metra hlaupi og há- I stökki, á því næsta 50 m. grinda hlaupi og langstökki, — síðan afitur í 50 m. hlaupi og hástökki þykkt, að félög og aðrir aðilar sambandsins greiddu þátttöku- gjald fyrir hverja grein mleist- aramótanna, sem iþróttafólkið kieppti í. Þessari. samþykkt var ekki sinnt í fyrra, en nú hefur vlerið ákveðið, að það verði gert í ár. Aðaltilgangur þessarar tillögu er að félögin vandi betur til þátt tökutilkynninga og sendi þær> skriflega í tíma • kr. 5,00 fyrir unglingaflokka, þ. e. telpur, mleyjar, stúlkur, pilta, sveina, drengi og unglinga, en kr. 10,00 fyrir fullorðna. íðnnemar sparka □ Iðnnemasamhand ís'landa gengst fyrir sinu árlega inn'an- húss knattspyrnumóti 24. jan. i íþróttahúsinu í Njarðvíkum. Mótið vierður sett kl. 2 e.h. af mótstjóranum Gunnari Elíssyni varaformanni I.N.S.Í. Þetta er í 7. sinn sem keppt er í innanhúss knattspyrnu á vegum I.N.S.Í. 14 lið taka þátt í keppninni en rétt til þátttöku hafa öll iðnnema- félög sem eru innan vébanda Iðnmemiasambandsins, en þau eru i nú 16 að tölu. j Tilgangur mótsins er að halda I á lofti þeim félags- og íþrótta- anda á milli iðnnemafélaganna j sle-m er liður í þeirri viðleitni að | auka samheldni íslenzkra iðn- nema. — 2. Víðavangshlaup i Laugardag kl. 2. Kastmót á Melavehi o. s. frv. kl. 3. | Á ársþingi FRÍ 1969 var sam- Byrjendanámskeið Laugavegi 31 — Sími 21755. Vrraformaður Rithöfundasambands Finnlands, rithöfundurinn og bókmenntafræSingurimn KAI LAITINEN 1 (meS'imur í bókmenntanefnd NorSurlandaráðs) ÍK(dur fyrirlestur í Norræna Húsinu í dag, fimmtudaginn 21 janúar kl. 20.30. Ef n i: BðKMENNl'IR FINNLANDS EFTIR STRÍÐ — nokkrir höfuffdrasttir og stefnur — MeS fyrirlestrinum' verða leiknar hljómplötur með mótmæla- söngvum o. fi. Aliir velkomnir meSan húsrúm leyfir. NORRÆNA HCJSIÐ □ Byrjendanámskeið í Judo hefst bjá Judofélagi Reykjavík- ur mánudaginn 25. þ. m. kl. 7 s.d. Leiðbeinendur og þjálfarai' á námskeiðinu, Sem stendur til 5. april n.k., verða auk aðal- þjálfara félagsins, ýmsir af beztu og reyndustu judomönnum þess. Vakin skal lathygli á því, að ef einhverjir, sem langar til að kynnast Judo, geta ekki komið því við að mæta á fyrstu æfing- arnar, geta þeir komið inn í seinna ef þeir óska. Æfingarnar verða á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 7—8 s.d. Einnig eiga allir þátttataend- ur námskeiðsins aðgang að sér- stökum leikfimi og þrekæfing- um á laugardögum kl. 2 e.h. Aðalæíingar fyrir félagsmenn verða framvegis á þriðjudögum og' fimmtudögum kl. 7 s.d., og á laugardögum kl. 2 e.h. Æfingasalur félagsins er á 5. hæð í húsi Júpiter & Marz, á Kirkjusandi, inm.gangur frá Ijaugalæk. — GERÐARDÓMUR □ Á fundi sínum s.l. sunnudag að leggja deiluna um hin oft- samþykkti stjórn Í.B.R. að verða nefndu 9% fyrir gerðadóma eftir við eindregnum tilmælum stjórn nárlari samkomulagi. — ar íþróttasambands íslands um! Áskriftarsíminn er 14906 GOLF □ Alþýðublaðinu hefur borizt, eftirfarandi: ,,í sambandi við atburði þá, sem átt hafa sér stað að Laxneöi i Mosfellssveit, vill stjórn Golf- sambands íslands af gefnu tilefni taka fram eftirfarandi: Að svo miklu leyti sem Golfklúbbur kann að hafa starfað að Laxnesi, þá hjefui’ sú starfslemi verið Golf- samhandi íslands algerlega óvið- komandi og þá um leið íþrótta- hreyfingu.nni í landinu — Stjórn G.S.Í.“ — Ársþing K.S.Í. □ 25. Ársþing K.S.Í., sem halda átti 14.—13. desember s,l., en var filestað, verður háð í Tóna- bæ, Skaftahlíð 24, Reykjavilc, dagana 6. og 7. febrúar 1971 og verður þingið sett, laugardaginn 6. fehrúar kl. 14.00. — FIMMTUDAGUR 21. iANÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.