Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 3
w ffsm m?! TTiT OV2 g.»inj.g—un (NTB - 21. jan.). - Strætis-j vagnastjórar í hafnarborginni Gdynia í Póllandi liafa nú farið aff dæmi starfsbræffra sinna i Gdansk og- krafist betri vinnu j affstöffu. 29. manna nefnd fór til Gdynia, og átti þar tveggja tíma fund meff þeim sem ráöa samgöngumálum í hafnarborg- unum á Eystrasaltsströndinni. Talsmaffur yfirvaldanna sagði aff kröfurnar yrffu teknar til gaumgæfilegrar athugunar. Tals maffuriun vísaffi á bug staðhæf- ingurn um aff fundurinn liefffí leitt til tafa á strætisvagna- ferffum, allt hefffi v.eriff sam- kvæmt áætlun. Sendinefnd hafnarverkamanna og þeirra sem vinna á skipa- smíffastöffv.um var í Varsjá 1 gær, og ræddi þar kröfur sín- ar við Gierek flokksleifftoga og aðra háttsetta embættismenn. Lítiff er vitaff um árangurinn aff ráffamennirnir lofuffu því aö meira frambóff yrði af matvörp á næstunni en veriff liefur' aft undanfömu. Þaff vakti atþygli, aff engin í þessari nefnd var frá Lenin skipasmíffastöffinni í Gdansk, en verkamenn þai hafa verið harffastir í kröfum sínum, og m. a. krafist þess aff vissum leiðtogum yrffi vikið frá, og iiff’ (Gjj'irek; (kæmi til fundar viff þá. Flokksblaðiff Glos Wybrezeza í Gdansk birti á mánudaginn grein um ástandið í Lenin skipasmíffastöffinni. Segir blaff- iff aff hluti verkamanna við stöffina liafi lagt niður vinnu, mest ungir menn sem hafí ekkl siótt’ flkipuíagða fund;, hitiduí gengiff á milli manna og reynt aff fá þá til aff leggja niður vinnu. Þá segir ennfrerm.tr, að þótt ftestir verkamenn 6 hafi haldiff áfram vinnu, hafi afköst- in minnkaff um 4% fyrstu tíu Gamall kunningi □ Brezki togarinn Boss Rev enge kom hingaff til Akureyrar í s. J. viku meff bilaffa vél. Kom skipiff sumum kunnug- lega fyrir sjónir, enda kom brátt í Ijós, að togarinn er af íslenzku bergi brotinn. Þarna var sumsé kominn gamli Freyr sem smíðaffur var í Bremer- haven áriff 1960 og gerffur út frá Reykjavík í nokkur ár,- effa þar til fór aff halla undan fa ti fyrir togaraútgerð á íslandi. Breyttist hann þá í Ross Rcv enge, og vonandi verffur þaff nafn langlífara á honum er Freyr. — Aff mirmsta kosti tvö skip, sem smíffuff voru eltir sömu teikningu og Freyr, sigla ennþá undir íslenzku flaggi, þeir Sigurffur og Þor- móffur goffi. Togarirm var tekinn upp í slipp hjá Slippstöffinni. en skrúfa og vél eru biluff. Veriff er aff bíffa eftir varastykki aff utan, og verffur togarinn senni lega í slippnum í viku. — Mynd: Þorri. — Finnskur aðal- ritari hjá SÞ? □ (NTB 20. jaa.). Norðu-löndin fimoh hafa l'ýst yifir stuffinin.gi vici Finnan Max Jakchiien í starfi framikvæmdiastjóta Saunieinuðu þjóffianna, en sem kunnuvt er, h>£,fur Ut’hanit núviarandi friam- kvæmdœtjóri lýst því yfir, að hanin. ‘hyiggist draga sig í -hlé þeg- ar kjcrtíma'bil hans rennur út cm næiitu áraimót. Jakobsen er affial- lu-ltrúi Fin-na hjiá saimitökiunium. FullU"úar Noirðurlandan’na héldu með sér fund í dag í húsakynn- um linnisiku sendin'eíndiai'innar, og var þar 'áfcvieðið að styðja Jakcb- son í kjöri. Það eru rau’.iverulisga stói-veld- in, Rússland og Bandarí’kin, sem mes'bu ráffia nm kjör fr-amkvæ,m:da stjcrans, og ekki var vitað til þe'ss að Jako'þison hefði fengið stuðn. irg þeirra, en orðrómur gengur uim það í 'aðalstöðvunum að stór- via’Jdin tvö h,afi fyrir löigu tiskið i jákviæða afstöðu tiil framboðs Jakoláeas. Þó getur 'bacS '=.att strik í reik.iinginn, að Jakobsian er af Gyðinigaættum, og gæti það orðið til þess að hann fenigi ckki stuðn- in>g Rússa, því vitað er að Araba- ríki'.a 'eitii honuim mjöig and'víg. Það er .al'lsherjafþin'gið sem kýs fi'aimkvæmd'arstjórann að fengn- um 'mieðmæ'liuim öi-yggiaráffsin's, en þar hafa stórveldin neitunarvald. íóku ekki ákvörðun um þær hljóðfráu □ Á fundi 1 samgöngumál'a- nlefnd Norðurlandaráðs, sem sam 1 göngumálaráðherrar Norðurland I anna sátu að hlurba var rætt hvort takmarka ætti flug hljóð- frár-ra flugvéla yfir landi veigma þess hávaða, sem þær h!efðu í för með sér. Taldi fundurinn, að hávaðarannsóknir á þessu sviði væru ekki komnar það langt, að hægt væri að afgrieiða málið á þessu stigi. af þeim fundi, en þó er vitaff dagana í janúar. ( Hannes Davíös- i son endurkosinn formaður BÍL □ Aðalfundur Bandalags ís- j var haldinn, en síðan flutt;. lenzkra listamanna var nýlsga j Hannes Kr. Davíðsson skýrslu. haldinn í Reykjavik og var j um störf bandalagsins á síð&sia Matthías Johannessen formaður; ári, en þau voru venjufriemm Rithöfundas. fcosinn fundarstjóri. ] margbreytileg, bæði að því er í upphafi fundarins var minnzt! varðár innri málefni list'amanna- félaga, er látizt hafa frá því er I samtakanna og einnig út á við_ síðasti aðalfundur bandalagsins j Bandalagið var sem heild, þátt- ‘ takandi í listhátíðinnd, sem hald- FYRIRLESTUR □ í kvöld flytur Kai Laitin en varaformaffur Rithöfunda- sa,mbands Finnlands fyrirlest. ur í Norræna lmsinu. Laitinen er vel þekktur rithöfundur og hann var í dómnefnd þeirri, sem veitti bókmenntaverðlaun Norffurlanda í fyrradag. Sagði Ivar Eskeland á fundi meff fréttamönnum í gær, aff hann heföí lenffi viljaff fá þaitinen hingaff til lands og væri þaff nú orffiff raunveruleiki. Fyrirlestur Laitinins mun fjalla um finnskar nútíma bók- menntir. — Lítill verðmunur á fiski og kjðti □ Við liggur, að það borgi sig fyrir húsmæður, þegar þær eru að kaupa í matinn að kaupa kjöt fremur en fisk. Á þetta við um lambakjöt, sem hægt er að fá fyrir um 80.00 kr. kg. á móti 70 krónum fyrir kg. af næ-tur- söltuðum ýsuflökum. 8. janúair s.l. birtist í Lögbirt- íngablaðinu nýtt hámarksverð á nýjum fiski í smásölu og er hækkunin á flökuðum fiski allt frá 10 ki-ónum upp í 17 krónur á hvert kíló. Samanburðui’ á fiskfarsi og kjötfarsi sýnir, að kjötfarsið er aðeins 25 krónum dýrara en fisk farsið. Alþýðublaðið hafði samband við Björgvin Jónsson fiskkaup- mann og spurði hann hvernig salan í fiski væri eftir hækkun- ina. Sagði Björgvin, að saian gengi ósköp svipað og venjulega, en vandamálið væri fiskleysið. Hefði hann einn 39 tonna bát á línu hefði aflinn farið ofan í 700 kg. í einum túr. En til þess að túr bæri sig, þyrfti 4 tonn af fiski. Því marki hefði aldriei ver- ið náð og algengasti aflinn væri um 2 tonn. Sagðist hann alltaf vera í vand ræðum m'eð fisk og keypti hann fisk alis staðar, þar sem hann væri að fá'. f þessari viku seldi hann t.d. togiarafisk, sem hann h'efði fengið úr togurunum, sem hefðu verið kallaðir inn vegna verkfaHsins. —■ - in var í R.eykjavík í júnímánuði, og sömuleiðis hvert bandal'ags- féla-g um sig. Þá átti bandaliagið hlut að undirbúninigi stofpunai' Nordkonst - samtökum , nor- rænna listband'a'liaga, sem 'jStofn- að var í Stokkhólmi í sumar, og •gekk að'alfunduriinn endanlega frá samþykkt varðandi þáptöku bandaiagsins í Nordkonst. Eftir lesfiur skýrsún urffiu unnræð- ur um Listabátíðina, og ( kom það meðal annars fram - eink- um frá ri thöfuodum, að óánægju. gætir m;eð þátt íslienzkrai bók- mennta í listahátíðinni, er var næst’a smái-, þegar á heildina er litið, og lét funduriinn í Ijósí eindreginn vilja fyrir því,- að á. næstu Listhátíð verði íslenzkum bókmenntum ætlað meii-a, rúm. en á listhátíðinni í sumar. Ann- ars hyggur bandalagið sem heild gott til samstarfs um næstu list- hátíðir, en undirbúnimgur ^ð -list- liátíð 1972 er þ.egar iiafinn. Má því segja, að þar míeð sé komið í höfn. gömlu stefnuskrarmáli Bandalags íslenzkra listamaiina um að á íslandi verði haldnar listhátíðir eigi sjaldnai- en á tvteggja ‘ára tímabili. Hannes Ki'. Bavíðsson var endurkiörinn forséti banqalags- ins til næstu tveggja ái'a.. i FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.