Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 2
Q Amælisverö blaSaútgáfa, □. .Nemendur reknir úr skóla fyrjr grejn um skólastjórann. Q „Tengurnar" á Laugavatni voru sannarlega glóandi. fer • Sk ólablöS þroskandi fyrir nemendur og þeir eiga ekki aS vera meS bundnar hendur. FJABÐAR-GVENDUR sendjr mér Iínu: „Ágæti Götu-Gyend- ur! Enn laet ég til min lieyra, óg er ástæðan að þessu sinni ; grein rituð af Oddi Sigurjóns- syni s'kólastjóra. Þar ræóir iiann tilgang skólablaða, gagn þeiri'a og ógagn. En varðandi ýmsa hluti s«yn þarna komu fram tel ég ástæðu til að gera athuga- seind við. IIANN SPY-R í millifyrirsögn. hvað sé að gerast í menntaskól- unum. Ræðir hann þar meðal annars Benéventunx, málgagn nemenda menntaskólans í Ilamrahlíð. Itveður liann blaðið vera klé.mfengið og ruddalegt í alla staði og hvetji jafnvel til eiturlyfjaneyzlu. Það er að mínu áliti ámælisvert, að slík blöð komi frá einhverjum skóla hér í borginni. Og hlýtur sú spum- ing, livað valdi því, að skjóta upp kcllinum. Ég ætla ekki að reyna að svara því, cn hinsvegar tel ég alls ekki eðlilegt að grein arhöfundur telji þetta vera menntaskólalífið í hnotskum. Svo er ekki, og eru myndarteg tölublöð skólablaðs M,R. til marks um það. Finnst mér ,>njög óeðliiegt, að ábyrgur skólamað. ur skuli senda slíkar íullyrð- ingar frá sér. ANNAJ) DÆMl um slæmt á* stand í menntaskólunum nefnií hann grein í skólablaði þeirra Laugvetninga, sem lxann seglst reyndar ekki hafa séð en viljg samt átelja. Ég hélt það væri ekki tjl siðs að dæyna hlutl án þess að þekkja þá, og vjl ég reyna að skýra málavexti eins og ég tel mig liafa þekkingu tii. GREININ FJALLAÐI um skoð un örfárra nemenda á skóla- stjóra liéraðsskólans þar á staðn um. Var lnin mjög neikvæð og (jtli því, að þessir nemendm- voru reknir úr skóla. En aldrei hefur verið re.vnt að grennslast fyrir um samileikskildi greinar- innar þeirrar að larna. Og ei' hún er sönn, þá er þessi skóli i slæm- um hönduyn. Þar af leiðandi hlýtur það að vera siðferðileg skylda skólayfirvalda að fá sann leikann í ljós. Ég hef pérsónu- lega rætt við einn höfund grein arinnar og segir hann hvert orð vera sannleika. Og hversvegna ættu þessir ákveðnu nemendur að vil'a ljúga upp á skólastjór. ann? Ég sé enga skynsamlega ástæðu. „Tengurnar“ á Lauga- vatni voru svo sannarlega gló- andi, en það voru óvart „teng- ur“ óréltlætisins. sem þar fengu að leika lausum hala. A» FLESTU ÖÐRU LEYTI en þessu er ég sammála Oddi, feað er vitaskuld þroskandi fyrjr ung lipga að vinna að útgáfu blaða. En ég tei, að of mikil áhrjf kenn ara á störf nemenda getj verkað neikvætt, Þeir eiga að hafa svig- rúm til að túlka sínar skoðanir eins og þe’m er eðlilegt, en alls ekki að vera bundnir vjð vi|.ia kennara eða skólastjóra. ™ Ég vii fara að slá botninu í þetta bré'l, og þakka þér Gvendur Uafni fyrir mjög þarfa og lær- dómsríka pistla. Þú hefur tekið að þér málefni senx nauðsynlegt er að séu tekin réttum tökum, Með vinsemd og virðingu: — Fjarðar Gvendur.*: GÖTU.GVENDUR. Að því leyti sem sál mannsins er ólík guði er hún líka ólík sjálfri sér. LÆKNANEMAR STYÐJA wmB SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einý venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) IÍORSK ÚRVALS HÖNNUN Héilcjsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr, 1DA Sími 16995 □ Eftirfarandi ályktun var einr-: hugana benda til, að áhrif frá róma samþykkt á fjölmennum, fundi í Félagi læknanema, Há- j skóla íslands, þann 12. 1. 1971: „Fu'ndur í Félagi læknanema 12. 1. 1971 lýsir eindregnum stuðningi við framkomið frum- varp til Alþingis um bann við tóbaksauglýsingum.“ Á síðasta áratug og raunar lengur hefur athygli mamna heinzt mjög að skaðlegum áhrif- um tóbákisrleykinga á heilsu mannsins. Fjöldi rannsók'na hef- ur sýnt, að reykingamenn fá öðrum fremur vissa lungna- og hjai'tasjúkdóma, sem geba jafn- vel stytt líf þeirra til muna. — Þannig eru dánarlíkur venjulags reykingamainns um það bil helm- ingi hærri en rhanns, sem elcki reykir og þeim mun hærri sem meira er reykl. Frá læknisfræði- legu sjónarmiði er því þýðingar- mikið, að reynt sé að stuðla að miinnkandi tóbaksneyzlu manna almennt. Líf og heilsa verða al- drei metin til fjár, og sjálfsaigt er það hagkvæmt fyrir Iþjóðina að fórna þeim tekjum, sem fásít af sölu tóbaks, fyrir -betri heilsu og líengra líf íbúa landsins. Talsyert liefur verið aithugað,- hversvegna menn byrja iað reykjas>g hyað veldur réykinga- ávana. Niðurstöðui- þessara at- J öðrum séu þarna þyngst á met- unum. Auglýsingar hafa á sama hátt veruleg áhrif á fólk. Það hlýtur því að vera skyirsamiegt að banna tóbaksauglýsingar, ef stemma á stigu við tóbaksnotk- un. Slíkt hefur víða verið gert erlendis, en þó liefur verið geng- ið misjafnlga langt í því eíni. Einnig hefur verið atshugað, á hvern hátt mætti minnka eitur- Framh. á bls. 8 VANHUGSADAR STADHÆFINGAR □ Athugasemd frá stjórnum Mi'mis, félags stúdenta í ísl. 'Cr.æð- urn og Félags stúdenfcx í heim- spekideild. Varðandi grein Jóihanns Hjálm arssonar, er birtist í Morgunblað- inu sunnudaginn 17. jan. viljum við taka eftii'farandi fram: í greininni segir meðal annar'fc ,.Satt að segja virðist nú svo búið um hnútana í Háskóla í's- lands, að varla er von á glæsileg- um árangri í bókm'enntakennslu. Háskólinn er í svo miklum vand- ræðum . með hæfa kenn'fya, að grípa verður ,þá, semn hendi gru. nac-st og. gei-a úr Iþeim prófessora og lektora, trúa sem sagt í blindni á guð og lukkuna“. Þar sem prófessorSem'bætti í ís- lerizkum bókm. 'hefur tíkki verið veitt síðan 1963, fyrr en nú í jan- úar. er engum vafa undirorpið, að hér er Jóhann nð vega að hin- um nýskipaða prófessor, Sveini Skorra Höskuldssyni. HÚNVETNINGAR „RAFVÆDDIR" □ A vegum Rafmagnsveitnia ríkisins var árið 1970 unnið að aukinni rafvæðingu í Húna- vatns- og Skagafjarð'arsýslum. Hefur á svæðinu verið lokið við byggirigu um 134 km af dreifilínum, en framkvæmdir við jhluta þess vierks hófuat árið 1969. Fjöldi noteinda, siem nú tengist samvéi'tukerf i Raf ma'gnsvísitn. anma á Norðurlandi vestea er um 85 og þar af um 80 býli. Um 100 km línubygginganna voru framkvæmdar af verkíök- um .samkvæmt útboðum, en vinnuflokkar Rafmagnsveitn- arnia á svæðinu byggðu um 34 km auk þess sem þeir önnuðust uppsetniinigu allra spennistöðva og lagningu heimtauga. — Það, sem Jóhann kallar ,.að grípa þá, sem íhendi eru næst“, er að velja þann hæfasia úr hópi þriggja, umsækjenda. Viðveii'ngu þessa embættis var farið í öllu samkvæmt lögum. Lýsum vér undrun okk-u- á því, að Morgunblaðið, jafn v'ð' 3s- ið-og áhiiifamikið blað, skuli leyfa sér að birta svo vanhugsaða •_ og órökstudcfrr' staðhæfing'ar. Að lokum viljum við geta þc:-s. að síðan umræddur maður hnt störf við stofmmina haus ið 1988, hafa engar óánægjurad'lir heyrzt um kennslu hans meðal stúdeniu, og telst sl'lkt til undantekninga. —, INNBROT Á VELLINUM □ í aótt var fnamlð inribrot á iKltífl-^víl^arfiugiVieFi. Var hfotizt inn. í verkstæði sem er í evo- nefndu Turner.hverfi, en.það er ga'malt braggaihwerfi sem stend- ur rétt utan við vaOIargirðinguna. Er þetta verkstæði í eigu llaraia ar Ágústssonar, en hani sér unt al'hkonar viðgerðiarþjcTi|u|stu á. ’Veillinum, — vinnua- m. a. mikið- fyrir ríkisatoifnianir þarna í krjng. Var i.rnbrotið uppgötjvað þegar starfsmenn komu til vinnu í morg: un. og við !:iu ’ega aíhugun var íiaknað nokikua-s maghs af hand- verikfaea-um, og Skiptir vetrCmæti þeirra þúspnduim kfóna. Lögregl- an á Kieflavíkiurff.igvelli er með' irnáJMð í rannsókn. VEUUM ÍSLENZKT- (SLENZKÁN IDNAÐ (H) VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN iÐNAÐ VELJUM ÍSLENZ.KT“ ÍSLENZKAM iÐNAÐ Z ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.