Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 5
HVERNIG ÞEIR FARA AÐ ÞVÍ AÐ FA SÍMA I KIEV i Victoria Chaplin, ein af dætrum og halda sýningar. En ekki ér leikarans víðfræga, er nú átján eftirtekjan mikil. Þau eiga ekki áia og hefur ákveðið að verða g||{af fyrjr ma{ MÓSjr gaptiSte truður. A myndmm sest hun a- . ' . .. .. samt vini sínum franska leikar- segir að þau mun. ganga . heilagt anum Baptise. Þau ferðast um hjónaband áður en langt líður. IHIIIP IIIIIHM lllllllll llll llll— —■■■— lHll ■Hlllll—l ■!! IHIIII1—I I—— □ ÞÓTT það sé þreytandi fyr- ir okkur að bíða eftir að fá síma hér á landi (Noregi) er það hátíð miðað við þá erfið- leika 'sem sovézkir boigarar eiga við að stríða þegar þeir vilja fá síma lagðan inn. Ef dæma má eftir gamansamri gj ain í úkrainska vikuritinu „Radanska Pravo“ Verða menn að hafa góð sambönd og meira til, ef þeir eetla að fá síma. Greinin byggir á ranmsókn s&m himr opinberi salcsóknai-i i Kiev lét fara fram. Saksóknar- ínn viidi fá svör við því sem svo margir höfðu spurt um: — Hvernig gat staðið á því að einstaka ski'if-stofur, fyrirtæki og íbúðarhús gátu fengið síma með stuttum fyrirvara meðan aðrir urðu að bíða í mánuði og jafnvel ár. Þeir sem fram’kvæmdu rann- sóknina komust fljótlega að raun um að það var ekki sva auðvelt að komast til botns i þessu máli, vegna „hins sér-- staka eðli málsins11 eins og það var kallað eftir opinberri upp- skrjft. Þessar sérstöku aðstæð- ur sem menn minntust á vonj mútur sem notaðar voru tii þess að fá síma. En þar sem mútmykunningssfcapur og ann- að þessu líkt gerðu' rannsókn- ina erfiða, átti rannsóknar- nefndin erfitt með að fela stolt Bitt yfir því að haifa komizt að hinu sanna í þessu máli. Ef opinber stofnun eða sam- númer væru til og það var erf- itt að fá lagðan aukastreng tiJ hússins eða leiðslu lil þess her- bsrgis þar sem síminn átti að koma. En í Ijós kom að skrif- stofa sú er hafði með laus núm- mer og Ílnur að gera var ekki alveg óviimandi. Javnvel öriít? il „gjöf“ gat nægt. Skýrsla saksóknarans í Kiev fjallaði einkum um sérstakt til- felli: „Sljórnardeildin í aðal- skrifstofunni fyrir vísinda- og tæktnilegar upplýsingar innan Uraníska ráðuneytisins um kemiskan iðnað“, hafði beðið um sima. Það segir sig sjálfi að það var mjög bagal'egt fyrir skrifstofu sem þessa að hafa ekki síma. En umsókninni var hafnað á þeirri forsendu að ekk ert nútaer væri laust. Þá fóru tveir starfsmenn skrifsfoíunnai til símafyrirtækisins og buðu fram eigin þjónustu ef skrifstof ani fengi eíma. Fjmm núnter frá öðru svæði voru þá flutt tiJ þannig að skrifstofan fékk sína fimm sima úndir eins. Símarn- ir voru iengdir án þess að nokk uð séi'stakt bæri til, og hinir tvteir framtakssömu menn gátu farið til yfirboðara sinna og tilkynnt að nú væri all t í bezta gemigi. Alli' rvoru ánægðir og hinn opinberi neikningur hljóð- aði upp á 18 rúblur og 49 kopek enda greiddur samstund- is. / En í ljós kom að símalagninni- ar kostuðu méira. Hinir tv'eir símafyrirlækisins. En þar sem engir greiðsluliðir fyrir múturn ar voru fyrir hendi varð að fara aðrar léiðir. Haft var sam- band við mann að nafni Poio- maieiko, sem um þett>a ieyti var atvinnulaíus. Var gei-ður samningur milii hans og ráðuneytisskrifsíofunn ar, og greiddi forstjórinn síðan Poinomairenko 550 rúblur, en af þeirri fjárhæð fékk hann smávegis fyrir óiwalkið. Og þeir sem höfðu séð um að símarn- ir fengust feng'u hved- um sig 60 rúblur. Má það teljast ágæt borgun fyrir þetta litla viðvik. Því að allir vorú ánægðir bæði skrifstofan sem fékk símana og þeir sem höfðu bjargað málinu fyrir þessa litlu en ágætu auka- þóknun. Skýrslan sem greinin í Rad- anskie Pravo byggh' á sýndi að mútur sem þessar voru eðli- legar. Það var að vísu auðveld- ara að koma þessu í kring í einrfaka öði'um tilfellum t.d. i fjölbýlishúsum sem vildu fá síma. Þar var hægt að safna gi'eiðslunni saman hjá íbúunum án þess að fá milliliði eins og forstj óri ráðuneytissicrifstofunn ar varð að gera. Ukrainska tímairitið leggur ekki út af þessu nema á þann veg að tek- ist hafi að koma upp um verkn- að sem var utain ramma lag- annia. En þess konar mútur eða spurningar eru nokkuð út,- breiddar in.ian hins sovézka taka í taumana eins og saksókn arinn í Kiev gerði. En hiina eiginlegu lausn er að finna i þeim umbótum sem verið er að greinum ríkisrekstursims. En það er stóra spurningin hvoi't svo geisilegt skrifstofuveldi sem það sovézka er getur nokk- urn tíma gengið án „smurn- ÞRIBJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 5 býlishús bað um síma fékkst venjulega það svar að engin tæknifræðingar þurftu sitt o’g sömuleiðis tVeir starfsménn gkrifstofuveldis. Auðvitað verða yfirvöldin að kom>a á í efnahagslífinu og eiga eftir að troða sér áfiram í öðrum in>ga“ e3a „l>agfæiringa“. (Arbeiðerbladet). ÞAR SEM TÍMINN STENDUR f STAÐ □ Sumstaðar er eins og rás tímáns hafi stöðvazt. Það átti sér stað í þýzka bæn um Grossibirkaoh árið 1945. Þessi bær er !því gersamlega ó- lfkur þvf ssm gerist um önnur þýzfe sveitafþorp og bæi. Ef til vill ekki beinlínis hvað ytra út- lit snerttr, heldur andrúmsloft og afstöðu. Grossibirfeach liggur þrjá.km ti‘l 'hægri. við bílabi'autina á milli Wiirsiburg og Niii'nberg. Þeiia er lítið þorp, íbúarnh' ekki nema 130. Og yfirleítt eru þeir enn nazistar, eða því sem næs't. Þá sjaldan sem það hendir að aðkoimumaiður leggi leið sína um aðalgötu. þorpsjns, er íy'lgzt með för hans úr öl'Íilm gluggum. „Það er sennilegá eimhver af útsendur um Willy Br.andts eða Wailer Ulbrichls“, segja iþorpsbúar. Þeir hatast við allt, sem efeki ber einhvern fceim af einræði og rjftui'haldi eða hinum g'ömlu dögutn keisaraveldisins, þessir þorps'búar. Þeir eru enn haldn- ir aðdáun á Hitler, og. þeim finnst sem þeir séu ofsóttir af ölluim tþeim sem nú fara með völdin í Þýzkalandi. Þeim er ósifei'ljanlegt hvers vegna borgar búar fá svo há'laun, „því að þleir yinna, ekki neitt“. Taki einhver sér í munn orð eins og ..vaxandi ve]megiip.“ bg „aukin fram>leiðsla“, slendur ekki á svari hjá iþeim. „Það fer fyrir ofan garð og neðan hjá okkur“, segja þorpsbúar og bæta svo við: „Hjá ofekur >s>r það bairj aukin tatækt“. Og þE'lla er að vissu leyti rét't. Þarna í Grossbirkach eru allir stöðugt í slæmu skapi og öllum húsum illa við 'haldið. Margai' af bvggingunum eru að h'i'uni komnar. Þar skortdr múr- stein. ferj’ik og íniViningu, ný.in planka og þilborð — og Jv'Sin- laéti og þrifnað. Mörg: hús standa auð. Unga fólkið jbetTur ekkii þolað þetta andrúimsloifþ þegar til lengdar lét. Það átti sína drauma um mnnað og mann sæmandi líf. Það hefur þvtí lagt leið sína í borgirnar, gierzt þar vetkafólk, Verzlunarfólik eða at- vinnurekendur. Þetta er ofvaxio S'kiiningi pldri þorpsbúa. Þeir sitj'a eftir.og láta ihúsin ganga úr sér — enginn tiil að erfá þau hvort eð >er. Við kosningarnar ti‘l lands- þingsins 1966 greiddi ánnar hvor kjósandi í Grossbirkach ný nazistunum atfevæði f.’t't: í þes-u deyjandi þorpi lifa ailir í heimi miivningann-v og síðaii heims- styrjöldin, var meglnatbuvð'ur- inn í-lífi flesttia. A sunnudags- morgnuim sitja þeir í krániii og rif.ja upp endujiminningarnar frá þ\’í í gamla d'aga — á msðan kirkjumeðhjálparinn innh>eimtir kirkjugjaldið. „Aldrei hef ég átt betr-, á ævi mlnni“, verður e'n- um þeirra að orði. ,.Eg var ihá- seli á „Prins Eugcn“ í þann tjð. Seinna fór ég svo fótgangandi frá suðurodda í-talíu tit Vínar- borgar. Ég hef varðveift hug- sjónir mínai'. Ég var ÞjóSverji í þann tíð, og það er ég enn og verð. Þeár sem .flúið h'ó'a t'l út- landa eru ekki sanriir Þjóðverj- ar“. Hvaða álit hafa þeir á Wiíly Biandt? Hann er ®kki sérlega há'tt skrifaður þarna í þoi'pinu. ,.É;g skyldi með ánægju .s.kjóta hann fyrir þús-und imörk“, hróp ar einn af gestunum í feránni. Ve.'.iingrmaðurinn tekur nú þátt í s ."nræðunum og kvsðst hafa verið í s'.v'jö’d’í elisíu ár. „Það 'Voi'ti eifefei tbgur o?ð, þ'eg- ar við snerum heim. Við h'ii'um efeki fengið grænan túskilding. En það stóð efeki á psningum til að ausa í Júða og koísvar,.', halanegra“. Beúsltjan og von'lcysið -gægist fi’am úr hvsrjum krók og feima í þessu þorpi. Eini m'unaðurinn. sem fól'k þar héfur veitt sér, eru fjórir uppskerubindaiV*' og sjö sjórivarpstæfeii. Þar ier fú'Lt um kvikféníi'5. Og loks standa þorpsbúar í stöðugu stímabraki við hlutaðeigandi yfirvöld.. Þorp ið virðist liggj-a á héraðsmörk- um — þorp.'ibúar eiga kirkju- sókn ufóii s.íns hvepps og skóla sókn í ehn öðrum lirepp. 1 ;ki • geta þoir þó sent bör.n e'n :þm að í skóla, því að sá r kajjölskur cn þorpsbiia •• ir ; ■ mætendui'. T'.l allrar ógrcCu ’ rt- Ui' skólinn. sem va>r sta'Tindi i þorpinu, ve.'ið lagður niðu:.' cg þvi hafa yfirvöldin fellt þ ivn úrsk’jrð, að þau fáu börn, . :.n þar eru á skóla.skyldualdrj, yeti sóH kaþóiskan skóla. Allt reld u" þe'. la u.'g og-óánægju í Gvciss birkach. S'ðustu f.jögui" á'-m .hel'ui bók'stafl'Sga_alit gengið úrskeið- is og á jrfót'Uiflífh í þorpinu. Hvað veldur? spyrja íþofps’kú- ar sjáM'a -,'g. Mai'gfr b:f iþé!im «'ru hjátrúarfullir. og þeir gc'.a ekfei Framli. á bls. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.