Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 3
□ í verSva.unasamfceppni um marki Norðuirlaidanna, sem NorðurfLandaráð stóð fyrir varð hlutsifcarpast'ur danskur arkitefct Christian Tavp Jen- sen. A.T13 bárrjist til sumkeppn- innar 2024 tiliögur. Á þingi Norðiur''landaráðs í Kaupmannahöfn 13.—18. fabr- úar 1971 ákveður ráðið, hverja af þeim tillögum, sem dóm- nefndin hefur valið, skuli taka tii notfcunar sem merki fyrir Norðurlandaráð og Norrænt . samstarf. Hugmyndinni um merki Norðurlandaráðs var komið á- leiðis í tillögu ráðsfuiiltrúa á 18. þingi Norðurlandaráðs í febrúar 1970 í Reykjavík og var samþykkt einróma að reyna að koma á tframfæi-i ein ingartákni um norrænt sam. starf. \ 1. verðlaiun, sem féllu í hlut C. T. Jensen eru 10.000 sæn-k ar krómur. 2. verðl'aun að upp hæð 6,000 sænskar króniur h'out Asko Kefckonen frá Finn landi. 3. vrarðlaur að upphseð 4.000 sænskar hilaut Finninn Pekka Martin og sépstök heið- □ Um merki Christian Tarp Jensen segir í rökstuðningi dómnefndar: „Tillagan er mót uff skýru.m línum, sem fuli- nægja nútímakröfum um merki. Hún er auðþekkt og er í ferskleik sínum athyglisvert tákn um landaskipan Norður- landa, mjög stílfært.“ Þrýhyrningarnir eiga að tákna Norðurlöndin fimm. Efst til vinstri ísland, neffar Noregur cg Finnland, þá Svíþjóð og neðst til vinstri Danmörk. uirsv.erðfelJin hlaiut C. T. Jensen einnig. Samksppnin m merki Norð urlandanáð's hófst 1. seiptean- ber cg átti að skila tillöigum fyrir 1. nóv. 1970. Frá Dan- mörku bárust 671 tillaga, 523 frá Finniandi, 21 frá íslandi 316 frá Noregi og 496 frá Sví þjóð. Dómnefndin hé"t fundi 12. —13. nóvember 1970 og svo aftur 5. desember sama ár. — Nei'ndina skipa cftirtaldir: — Gísli Björn.i'son, terknari, ís- landi, Martin Gavler, listam'að tir, Svíþjóð, Poul Lund Han- sen, teiknari, Danmörku, Sig- urðiur Ingiml'.indars'on, alþm., íslaadi, Sture Palm, ríkisþing maður, Svíþjóð, Jukka Pelílin- en, listamaður, Finnóandi, Grethe PhiVp, þjóðþingsmað ur, Danmörku, Gerte Rogner- ■ud, stórþingsmaðjr, Noregi, Gunnar Scheffer, ríkisskjr.lda mierkjafræðingur, Svíþjóð, Lars Traheim, teiknari, Nor- egi, Olavi Tuparmaki, x-íkis- þingsmaðÍJir, Finnlandi. Dómnefndin, seim stóð ó- skipt að ákvörði.in sinni, ta'ldi, að með samkieppninni hafi náðst það markmið að fá ein- ingarmerki fyrir starfsiemi Norðuirlandaráðs, ssmi öiniuir samtök Norðuirlandanna allra Fraimh. á blB. 4. INTB 26. janúar) □ A. m. k. 70 manns l'étu lífi i byltingunni sem ge ð var í Afirífcuirí'k-iiniu Uganda í gær, en þá steypti herinn forsietamwn — Miltcn Oboto af stóli. Þessi ta'la er hcfð eftir óopi rbsrum heimild- ' m í höjuð' orginni Kampa'a í morg’Jn. fc'k mælti til vinnu og niitrfe'-ð var með eðlile.gum hætti Einttaka skothvel'rt- heyrðust á götvm Kaimipala í nótt, en fullvist ’r sarnt t-’íð að hc "'nn n.ióti stuðn irjgs meiirihl'Uta þ.ióðarianar. XJ1- gönguibann er í gildi yfir nóttina í Kgmnala. ByTingin var að sögn hersins gerð J'egna ber-s að stefna forret- ans he'ði gstað l'e-itt til borgara. stvrjaldar í la'idinu, Hinn 46 ára ga.rr v forseti var á leið frá Sam- •vr’disrá.ð.st “fnunni í Singapore hcgnr byitingin var gerð. en hann dvirtUT.nú á. lú>v bóteli í Nairobi h"i 'ðborg Kenya. Þar mun Hani íh• • "1 framvindu máila á~amt ráð- g'cfum sínum. en álitið er að hann fari til Zamb.iu einhvern næjtu daga. Oboto hefur ekki ífengizt til að s-egja. neitt um at- burði-ia. enda er hans m.iög vel gætt á bótelinu, og engir frélta- mcnn fá að koma þar náiægt Leiðtogi byltingarinnar ter ,45 ára gamai’. herSiböfðingi, Adi ‘Am- in, og mun bann sitja viá völd ,un4 annað verður ákveðið. — 1 LIFIR Á OLÍU □ Kleift er affi vinna á plín- meng-un í sjó með örverum. sagði sovézka fréttastofan Tas , fyrir helgi. Sovézkir visinda- menn hafa uppgötvað örveru- tegund, sem lifir á olíu. Ör- verurnar fundu sovézku vís- indamennirnir á Finnska fló. anum, Svartahafi og Indlands- hafi. . 1 A rannsóknarstofuni hefur lyst örveranna á olíu veriff reynd og niðurstöður verið já kvæðar. — Ný röntgentæki □ Forráð'amönnum sjúkralulss Keflavikurlæknishéraðs var lengi ljóst, að röntgentæki gjúkrabússins voru orðin úrielt og að nauðsynlegt væri að endur- nýja þau. Skriður komst ekki á nráSjffi fyrr len sljórn sparis'jóðs- ins í Keflavík ákvað að gefa slem næmi væntanliegum. kositn- aðarlhluta sjúkirahússins vleigna tækj afcaupanna. tækin kosta upp sett og með öðrum frágangi um 2,1 milljón króna. Framlag Rik issjóðs nemur 60% af kostnaðai verði tækja'nna. Röntgentækin eru af gariðinni. Generay og ei-u ítölsk, Umboðs- menn á íslandi ei' Rafver hf., en tækin eru flutt inn 'á vegurn Inn kaupastofnunar ríkisins. Uppsetn ingu og stillingu tækjanná önti- uðust þeir Haraldur Herm'amns- son og Þórður Þoi'varðsso i. ÞEIR FÁ STYRKINÁ tíma í 7., 8. og 9. bekk hins nýja grunnskóla um einn mán uð frá því, scm nú er. Auk þess er gert ráð fyrir að fjölga vikustundum í lægri bekkjar- deildum grunnskólans og nýta skólaárið betur. Með þessu móti verður unnt, að bæta við námsefni fræðsluskylduár- anna sem svarar því náms- * efni, sem nú er numið í 4. bekk gagnfræðaskóla, — gagn ' fræðadeildum. Á 9 árum ' fræðsluskyldunnar skv. á- kvæðum frumvarpsins geta nemendur því numið sama námsefni og tekur þá 10 ár að nema nú og grunnskólan- um nýja lýkur því með svip- uðu prófi og gagnfræðapróf l eru nú. Styttir þetta nám allra námsmanna uin sem svarar einu ári. í frumvarpinu um skóla- kerfið er einnig gert ráð fyr- ir því, að kennsla verði á- fram veitt ókeypis í öllum skólum, sem reknir eru aff meiri liluta fyrir almannafé. Svo er einnig lögð áherzla á, að ríkið tryggi öllum nemend- um seni jafnasta aðstöðu til náms og mæla ákvæði frum- varpsins fyrir um, aff sett verði sérstök reglugerð í þeim efnum. Enn fremur er sér- stakt ákvæði um þaff í frum- varpinu, að ef nemandi geti ekki stundað nám sökum fjár- skorts skuli lionum veittur til þess styrkur úr ríkissjóði gegn endurgreiðslu að hálfu frá viðkomandi sveitarfélagi. JÞá gerir frumvarpið einnig ráð fyrir því, að allir þeir, sem lokið liafa fræðsluskyld- unni með burtfararprófi frá grunnskóla skuli eiga kost á framhaidsnámi við sitt hæfi á framhaldsskólastiginu. Sé þar um margvíslegar námsleiðir að ráeða en þó í stórum drátt- um þrenns konar nám, — tveggja ára nám til undirbún- ings undir störf eða nám í ákveðnum sérskólum, þriggja til fjögurra ára nám til undir- búnings námi á háskólastig og nám i ýmsum sérskólum, sem veita sérmenntun til ákveff- inna starfa. Xagafrumvarp þetta var samið af sérstakrí nefnd skóla manna, sem menntamálaráff- herra, Gylfi Þ. Gíslason, skip- aði 4. júií 1969 til þess að endurskoða gildandi lög um skólakerfi og fræðsluskyldu og lög um gagnfræðanám. í nefndinni áttu sæti Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, Andri tsaksson, deildarstjóri skólarannsóknardeildar menntamálaráðuneytisins, Gunnar Guffmundsson, skóla- stjóri, Helgi Elíasson, fræffslu málastjóri, Kristján Gunnars- son, skólastjóri og Sveinbjörn Sigurjónsson, skólastjóri. Síðar tóku þátt í störfum nefndarinnar þeir Jönas B. Jónsson, fræðslustjóri Reykja víkur og- Jóhann S. Hannes- son, skólameistari. — □ Dönsku stjómmálaflokk- arnir fá allir styrk frá ríkinu til að standa straum af skrif- stofukostnaði og sérfræðinga- þjónustu. Þessi styrkur I var hækkaður um 3—4% 1. óktó- ber s.l. og nemur nú: Sósíal- deinókratar 619.800 dailskar krón'Jr íca. 7,5 miiljónir ísl.) íhaldsflokkurinn . 326.550, — Vinstri 323.100, Radikalar 258.400, SF 143.000, VS' 57.- 700, Kommúnistar 57.70Ö. Flokkarnir verða aff Igefa árlega skýrslur um hvernig þeír liafa varið peningunum. Ef viffkomandi flokkur notar ekki altt féð', getur hann flutt mismuninn yfir á næsta ár. — MKJJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.