Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 4
HJOLASTILLINGAR ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fólk vantar til að bera út Alþýðublaðið í eftirtalin hverfi: □ GKÍMSTAÐARHOLT □ TÚNGÖTU □ FLÓKAGÖTU □ FREYJUGÖTU □ LAUGAVEGUR neðri. □ MIÐBÆ Alþýðublaðið Sími 14900 Sendisveinn óskast Þarf að hafa hjól. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 14900 SUNDMÓT ÆGIS 2. FEBR. □ Sundmót Ægis verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur þriðju- daginn 2. febrúar kl. 20.00 og mánudaginn 8. febrúar kl. 20,30 n.k. Keppt verður í eftirtöldum 'gricinum og í þeirri röð er að neðan greinir: Þriðjudaginn 2. febrúar kl. 20.00 (í æfingartíma félagsins) li500 m skriðcund kvenna (bikarsund) 1500 m skriðsund karla (brkarsund) VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN TROLQPUNARHR1N6AR IFIÍót afgreiSsla Sendum gegn pósfkr'Qfí*. OUÐML ÞORSTEINSSPN guflsmlður SanfcastrætT I9L, Mánudaginn 8. febrúar kl. 20.00 200 m baksund kvenna 400 m fjórsund karla 200 m bringusund kvennia 50 m skriðsund sv.eina (f. 1959 og síðar) 200 m skriðsund kvenna 100 m skriðsund karla 200 m bringusutnd karla 50 m bringusund telpna (f. 1959 og síðar) 100 m flugsund kvenna 200 m baksund karla 4x100 m skriðsund kvenna 4xl'00 m skriðsund karla Þátttökutilkynningar þurfa að h'afa borizt í síðasta lagi mánu- daginn 1. febrúaa: til Guðmundar Harðarsonar, Hörðalandi 20, eða Torfa Tómassomar í sírna 15941. — ÆGÍR. EININGARTAKN (3) gætu einnig notað. Dcmnefnd in ékvað að veita heiöursverð- láun að upnhæð 4000 sænsk- ar krónur aiiik hima fyrir fram ákveðniu 'verðlauna. Saöikeip'pnin' er runnin af þ'cim róljuim og bygigð á þeim vonum að eignast merki um mikia S'ameiginiega huábun — um hið samei'ginlgea mat, sem er U'adirstaða norræns sam_ starfs. — Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staarðir. smíðaðar eftir beiðni. GLOCSG5AS EVltÐiSAN Síðumúla 12- Sím! 38220 ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21296 AUGLÝ um gjalddaga fyrirframgreiðslii opinberra gjalda 1971. i SaiTikværnt reglugerð um sameigi'nCieg'a inn- h'eimtu opinberra gjalda nr. 95/1962 sbr. rgl'g. nr. 112/1963 loig nr. 100/1965, ber hverj- um gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimrn gj'alddögum frá fe'brú'ar til júní, fyrir fram -upp í opinber gjöld, fjárbæð, s'em svarar helmingi þeirra gjaida, er á hann voru lögð síðast liðið ár. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur. eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, iíf- eyristryggingagjaid, slysatrygginga'gjald, iðnlánasjóðsgjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignsrútsvar, aðstöðu- gjald, atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, launaskatt ur, iðnaðargjald og sjúkrasamlagsgjald. Fjárhæð fyrirframgreiðsiu var tiigreind á gjáldheimtuseðli, er 'gjaldemdum var sendur að lokinni álagmingu 1970 og verða gjaldseðl- ar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú. Fyrsti gja 1 dd:agi fyrirframgreið'S'lu er 1. feibr. n.k. Kaupgreiðendum ber að hald'a eftir op- inberum gjölduim af launum sitarfsmanna, skv. ákivæðum fyrrgreindrar reglugerðar, og verður lögð rík áh'erzla á að ful'l skil séu gerð reglulega. Athygli er vakin á því, að fyrir Allþingi ligg- ur frumvarp tifl. laga um heimild til hækk- unar á fyrirframgreiðslu opinberra gjalda, en með því er stefmt að því að jafna nokkuð 'greiðslubyrði gjaldenda mi'Ili fyrri og síðara hluta ársims. Ef frumvarp þetta verður að lögum, má vænta þess, að fyrirframigreiðsla 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní n.k. hæíkki frá því sem tilgreint var á gjaiMlheimtuseðli 1970. Sl'ík hækkun verðúr auglýst sérstaklega, ef til kiemur. Gjaldheimtustjórinn 4 ÞRIDJUDAGUR 26. JANÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.