Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 11
26. jan. an til Malmö, Verxtspils og Svend borgar. Litlafell fer frá Reykja- vík í dag til Akixreyrar. Helga- fell er í Svendborg, fer þaða:n til íslands. Stapafell losar á Norð- urlandshöfnum. Mælifell átti að fara í gær frá Setubal til Reykja- vikur. M.s. „Hekla“ fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hring- ferð. M.s. „Herjólfur“ fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavfkur. M.s. „Herðubreið“ fór fná Reytkjavtfk kl. 17.00 tf gærkvöldi vestur um land í hringferð. Snyrtiþjónusta díslenzk Ameríska HF. hei ur opmað stofu að Laugavegi 66, og mun fyrirtækið þar leiðbeina um snyrítingu og val á snyrtivörum af fegundinni Pierre Robert og Jane Hellen. Verður þessi þjóniusta veitt endurgjaldslaust, og mun sænstar 1 aí.tyakiseMflræðinigur, frk. Eiisaheth Maansson sjá um þessa þjónustu fyrsta mánuð inn. Einnig verður íslenzkur sny r tisei’íræðingur, frú Inga Kjarfcansdóttir, þarna til við- tals. Stofa þossi verður opin eins lengi og þörf kreíur. Þess má geta, að félaga- og starfshópar geta pamtað sér tíma á kvöldin, ef þeir vilja notfæna sér þessa þjón- ustu. Á myndinni sjásit eig- endur Íslenzk-Ameríska hf. hjónin Biert Hanson og kona hans Ragnheiður. FÉLAGSSTARF Félag eldri borgara í Tónabæ. í dag þriðjud'aginn 26. jían. hefst handavinna og föndur kl. 2 e.h. Á miðvikudagimn er opið hús frá kl. 1.30—5.30. e.h. Auk venju legra dagskrárliða vehða sýndar litskuggamyndir. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna flást á leftii'töMum stöðum: Bókabúð æs'ku'nnar, — Bókabúð • Snæbjarnar, Verzlun- ínni Hlín, Skólavörðustíg 18, — Minningábúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skriistofu félagsins Laugavegi 11 BÍmi 15941. 19 hvaðan uppþornaðir líkamar þeirra fái alla þessa vætu. „Kastaðu þér niður niannfjandi!'1 hrópar Karsten til Spreitzer. ; , En Spreitzer heyrir-ékKrfi^á’ð hann segir, heyrir ekkert lengur. Hann skjögrár bara áfram og hugsar: Jæja, á ég að kasta mér niður? Eh þá verð ég að standa upp aftur . .. Ég hef enga krafta til ‘þess ... Nú er um að gera ad kom- ast áfram . . . spara kraftana, alveg eins og í herbúðunum þegar liðþjálfinn snýr sér andartak við. Jú, Spreitzer er búinn að vera. Rauðir og gráir flekkir dansa fyrir augum hans, hann hefur suðu fyrir eyranum og tungan og var- irnar eru bölgnar. Hann hefur aðeins eitt markmið, að komast að brunn- inum við tígulgerðarhúsið. Það er líkt á komið með þeim öllum. Þeir eru útkeyrðir, uppþornaðir. Þeir liggja á bak við runnana. eins og hund- elt villidýr. „Jæja, þá erum við komnir hingað“, stynur Hans Karsten. Ennþá hundrað metrar eftir. Það eru um þrjúhundruð skref. Ekki eitt strá til að skýla þeim, ekki ein hola. Að- eins marflatur sandurinn. Skothríðin drynur yfir vellinum. Vélbyssurnar gelta án afláts. Kúlurnar marka spor í sandinn og þjóta áfram að fallhlífarhermönnunum, hvína yfir höfðum þeirra. Brátt mun einhver þeirra hitta, ef til vill á næsta andartaki . . . Hans Karsten reynir að hugsa skýrt. Hvað á maður eiginlega að gera nú? spyr hann sjálfan sig. Hvar stendur skrifað hvernig maður á að sækja fram í svona umhverfi, án herdeildar án þess að hafa nokkurn til að skýla sér? Honum finnst hann heyra rödd bróðurins í einhverjum herbúðum: „Fallhlífarhermennirnir geta allt! Hjá þeim er engin „blá bók“, engar reglur, ekkert pappírsskran. Það er bara að ráðast á óvininn og hleypa af. Það er allt og' sumt. Minnistu þess þegar -út í alvöruna kemur!“ „Viðbúnir hetjudauðanum!" segir Schöller hæðnisiega og röddin brestur. Hann þrýstir andlitinu niður í sandinn. Ef hann aðeins fengi að liggja svona — lengi, hann langar alls ekki til að deyja strax, ekki einu sinni sem hetja. Ohlsen liðþjálfi liggur við hlið hans með eldsprengjuna á bakinu. Augnaráðið er flöktandi. Þið þurfið ekki að kvarta, hugsar hann. En hér ligg ég með þetta morðvopn á kryppunni. Ef ég fæ cina sendingu í olíugeyminn verð ég að allra snotrasta blysi. Og það í þessum bölvaða hita! fi ] l i i 1 a til helvltis Allir líta á flokksforingjann. Hans Karsten verður var við það og bítur á vörina. Hálfvitinn þinn, segir hann við sjálfan sig. Hvers vegna varstu að flækja þér f. þetta? Og sjálfviljugur í þokkabót. Auðvitað til að ganga í augun á Fritz, það er auðsætt. Liðsforinginn hefur ekki faiið fram á neitt þvílíkt. En það er ekki nóg að þú gerist sjálfboða* liði, heldur dregurðu allan flokkinn með þér! Til þess að þú getir leikið hetju, verða tíu menn að fóma lífinu-, i, Hann snýr sér við og lítur yfir sandauðnina. Það er allt í einu orðið svo hljótt. Nú snúa Bretarnir byss-. unum að staðnum, þar sem flokkurinn hefur reynt að grafa sig niður. Það koma bara skot og skot á stangli frá vélbyss^ unum. „Hæ, strákar!" hrópar Kai’sten ákafur. Ég verð að fara fyrstur, hugsar hann. „Eftir þér ...“ svarar Schöller. Spreitzer tekur ekki eftír neinu. Hann reynir árangurs-i laust að hreyfa tunguna. Hún er tilfinningalaus og eins og stór kartafla. Jörðin sindfai'. Sóliri blikar. Hvað sagðí flokksforinginn? Áfram? Hvert? Jú, það er auðskilið! Vatn! Þeir verða að fá vatn! Hann skjögrar áfram, án þess -að bíða eftir skipun. Svita-i stokkin skyrtulöfin flagsast utanyfir buxunum. „Spreitzer!“ skrækir Karsten. En þó Spreitzer hefði verið með réttu ráði, hefði hann ekkert heyrt, því rödd Karstens er lítið hærri en hvísl. Það er eins og óvinirnir hafi legið og beðið eftir Spreitz-! er. Tuttugu-þrjátíu skotum er hleypt af í einu. Spreitzer skjögrar enn nokkur skref, baðar út höndunum. Svo beygir hann sig, dettur áfram, krýpur eins og hann sé að biðjast fyrir og veltur síðan hægt á hliðina, eins og gul- ur böggull. i Gallið sem Karsten ælir í sandinn er jafn gult. Bretarnir eru búnir að koma auga á árásarliðið. Þegar Spreitzer hleypur fram, hugsa þeir: Jæja, nú höfum viö þá. Og þegar þeir einu sinni eru byrjaðir að skjóta, hætta þeir ekki fyrst um sinn. Skotin hvína yfir vellinum. Pac- hen, Schöller, Mommer, Ohlsen og allir hinir velta sér til baka. Síðast kemur Karsten. „Langar einhvern til að reyna aftur?“ spyr Schölleió Karsten er þögull. „Þetta er algjört brjálæði, undirforingi“, skrækir Pas-> chen. Hann er ekki reiður. Þessi glóandi hiti hefur gert hann sinnulausan. Aðeins ein hugsun kemst að í huga hans: Að fá að drekka ennþá einu sinni í þessu lífi. Verffur eftirvlnna heima hjá þér eðar mér í kvöld? SPÉ Ef þú ert aff hugsa um að verffa full- ' íi'-v Finnst þér ekki gaman? ur, þá ertu kominn á rétta stalfmn. *!■ þRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 11 r ,;v\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.