Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 9
FA LEIKINA MIÐAÐ VIÐ VELTU □ Getraunir borga árlega 100 pund til enska Knattspyrnusam- band.sins í'yrir að mega nota leik- ina í Englandi á sína getrauna- seffla. Eru Jietta tæpar 21 lnísund krónur íslenzkar. Þetta koir, fram í viðtali sem blaðið átíi viff Sigur- geir Guðmannsson framkvæmda- stjóra Getraunla. Sagði Sigurgeir að Getraunir liefðu haft samband við Knatt- spyrnusam.bandið og' farið þsss á leit að rnega nota leikina í Eng- Istndi á sína seðia. Hiefði samband ið veitt leyfið, en jafrafraimt beðið um upplýsingar um veltu Get- rauna, og síðan ákveðið verðið eft ir þessum upplýsingum. Væri þettF< sdzt of hátt gjald, þegar t'ek ið væri tiillit til þess, að samband- ið veitti m.jög góða þjónustu í sambandi við a'lla leiki. Þannig fá Getrauriir t. d. sendar bx-éflega upplýsingar um allar breytingar sem verða á leikjai'öð, állar frest- anir og hvenær frestaðir leikir fa,ra fram. Einnig allar upplýs- ingar um hikarkeppnirnar og hvaða lið dragast þar saman. Velta Gietrauna á síðasta ári | var um 24 millj. kx-., svo sjé má 0i5 þetta gjald er ekfci hátt, ef til- I lit er tekið til veltunnar. Þegar enskir leikir eru ekki á seðlinum, notast Getraunir við danska og sænska leiki, og þarf ekki að greiða gjald fyrir þá. A þetta er minnzt hér á síðunni, vegna þess að miklar umræður eru nú um það í BretLindi að Knattspyrnusambandið enska hækki gjald það sem það tekur af getraunafyx-irtækjum. Vilja margisr að þessu viðbótargjaldi verði vriið 11 þess að bæca á- horfendartæði á völlum brezku fé laganna, og hefur slysið á Ibrox átt sinn þátt í að ýta undir þær umræður. En nú hefur komið í ljós, að þav átta getraunafyrirtæki sem starfa í Br.ptlandi, greiddu á ár- inu 1970, hvoidtí roeira né minna< en 665 þúsund pu.nd til Kna'tt- spyrnusamban.dsiins, eða um 140 millj. ísl. kr. Af þessari upphæð skiptast 585 þúsund pund milli allx-a féiaga í deildinni, en 80 þús- und renna til Knattspyrnusam- bandsins. Er félögunum að sjálf- sögðu frjálst að nota þessa upp- hæð til að bæta áhoi'fendastæðin, eða svo finnst a. m. k. þelm sem andvígir eru frekari gjaldhækkun. Er nú svo komið að getrauna- fyrirtækin borga aðeáns 35% velt unnar í vinninga, svo freltari skattpíning .mundi þýðsi minni gi-eiðslu í vinninga, og er þá hætt við að margir hætti að taka þátt I í leiknum. Þess má svo geta að lokum, að ár,ið 1970 greiddu getraunafyrii’- tækin rúmlega 32 millj. punda í skatta. Eru þetta um 7 milljarðar íslerizkra króna, og ætti ríkiskass ann brezka að muna um þá upp- hæð. —• □ Þessi vigralegi kappi heitir Vasilji Alexejev og er óum- deilaulega sterkasti maður heimsins í dag. Við höfum sagt frá honu.m áffur hér á síffunni, en þaff sakar ekki að endur- taka þaff um leiff og við birtum þessa mynd, sem komin er frá Tass fréttastofunni í Moskvu. AJexejev er 29 ára gainall, 188 cm á hæð' og vegur hvorki meira né minna en rúmlega 140 kg. Hann héfur veriff ó- sigrandi í yfirþungavikt í lyft- ingu.m í mörg ár, effa allt frá því hann setti fyrst heimsmet í greininni. Á síffasta ári marg bætti hann heimsmetiff. nú síff ast rétt fyrir áramótin. Þá pressaffi hann 2221/Z kg, snar. affi 177 kg og jafnhattaffi 230 kg. Alexejev var kjörinn íþrótta maður ársins í Sovétríkjun- um fyrir árið' 1970, enda vann hann öll mót sem hann tók þátt í. Eins og gefur aff skilja þarf geysilega æfingu til aff byggja svona upp á sér skrokkinn, — enda æfir Alexejev imarga tíma dag hvern. Er hann sjálf sagt skráffur í herinn, og hef- ur þannig ótakmarkaffan tíma til æfinga. Ileyrzt liefur aff hann fái greiddar 1000 rúblur fyrir aff setja lieimsmet. svo hann ætti aff vera sæmilega efnaffur maffur, því þau voru ófá heimsnietin sem hann setti á síffasta ári. Bikarinn □ í gæxjkvöDdi var dregið um þaff hvaða ’-:ð lenda sarraan í 5. uimiferð ensku bikarkeppninniar, en hú.i verður leikin 13. febrúar: Hulil—Breniford. Manchester City — Poi-tímcath, / Arsenal, Fþ'iS'rton — Derby, Tottlen'ham— Nottinigiham F. / Orient, Leic.eist- er — Oxford / Watford, Colchest er — Leisids, Stoke El.ldidiSTsfield —AVest Bj'cmvich / Ipswiclh, Liv~ erpool — York / Soiuithampton. Danir fenqu ekki König Eins og s;'á má heifur Leieds feng ið léttai mótherjia, en ówarlegt er þó að af• krifa 4. deildaiiiðiðl Colches'tsr, scm vann Rochdaöa □ Ekkert varð úr því að tékk- n'eski landslið'sþjálfarinn Kömig tæki við danska handknatltilieikis- landsliðinu, en haindknatitlei'ks- sambandið danska h’efur reynt mikið til að fá hamn til starfa. Ekki er okkur kunnugt um á- Stæðuna fyrir þessu, en tilkynnt hafði verið að samningar hefð'u tekizt við Köning. Þegar ljóst var að ekki var mögulegt áð fá König, feyndi Sambandið að ráða annan Tékka, Lacio Seisitak í hau'S stað. En það var ekki eins auðlvelt og Danir héldu, því hann vair svo að stegja búinn að semja við 2. deildar liðið Víking í Hlelsingborg, og voru Svíarnir reiðubúlnir að borga honum 500 þús. lu'ónur j íslenzkar fyrir áirssamning. Dan- ir vilja ekki una þelsSdm mála- lokum, og hafa þeir Sent Sestak skieyti, og er tahð að þeir hafi boðið hoT.um miklu bertiria kaup en Svíar hafa efni á að bjóða. En þrátt fyrir þjálfaralteysið hefur honum gemgið vel að usnd- anförnu, og þá sérstakl'ega í leiknum gegn Svíþjóð, em þar unniu Danir stórsiguir. í deildarkeppnimni hefu'r Efter slæigten öi'ugga forystu þe'gar keppnin er meira en hálfnuð. — Meistararnir frá í fyrra, HG, hafa daliað mikið að undanförnu. Tapaði liðið nýlega fyrir Stadion á heimavielli, og þar áður tapaði það fyrir botnliðinu Stjerlnen, og voru það fyrstu stig Stjernten í mótinu. — 5:0 í gærkvöldi. Anrnacrs virðast hin 1. deildair liðin fá erfiða lieiki. I.eikurinn sem frestað var á laug ardaginn var leikinn í gærkvöldi Leicester vann Torquay 3:0. — □ Skólamót KSÍ hefst una næstu má'iaðamót. Þátttökuu kynnimgar þui’fa að hafa borizt í póst'hölf 1011 fyrir n.k. mán- aðamót. ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.