Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 3
if iyt<r f(f rirort:- TT-r |f TJflraÖTT í Q Nú hafa bairkamenn samjð M‘m laun sín eflir að sam'ningávið ræður haffia staðið yfir frá byrjun júní á síðasta ári. Voru samning arnir undirritaðir 23. jan. s.l. ansð fyrirvara og hafa bankastarfs menn samíþykkt samni agana fyrir sitt leyti á fundi, sem haldinn var 26. jan. og bankaráðin hinis vsg- ar. Meg'mfefni samnfagann'a er í samræmi við nýgerða samninga ríkisstarfsmianna og kcma beir tiC. framkvæmda að fullju 1. júlí 1972. Launaflokkum var fjölgað un einn og eru þeir nú 11 í stað 10 áð'ur. í síðiuistu samnl'.igium bankamanna frá 1966 voru þrep i Innrás í Laos NTB. 2. febrúar. — Þúsundir fallhlífaliða frá Suður-Vietn'am lentu í Suður-Laos - snemma í gærdag. Fregnir frá Saigon hierma, að um fjögur til fimm þúsund suðúr-vietnamskir her- menn hafi hafið hsrnaðaraðgerð- ír í suðiu'hiuta Laos og að bandaríski flugherinn taki þátt í innan flokkanna. og tók allf upp í 10 til 15 ár ,að’ vinna sig upp í-hæistu mögulegu laun innan jl'oikiksins, en nú hefáir því verið br.eytt á þann v'eg, að ekki tek- ur neima 5 ár að vinna sig upp í 7 flokkum ®f þessum 11, í tvleim fyrstu 3 ár og tvieimur næsisíð uistu einnig 3 ár e.n í síðasta fiokk num aðsins 1 ár. I 3.—6. iaurvailliokki eru uim 65% ailra banfcastarfsmanna og. var reynt að bæta kjör þeÍBara starfsmanma í saimiríihgú'Súirii. — Launariækku.n bynjlenda var 18,19 prósent en í 11. la'unaflokki varð ihælkkiunin 57,35%, en þesisi hæk'k un keniiur ekki að fullu til frajn- kvæmda fyrr en-á miðiu ári 1972. Þá varð að samkomulagi, að endurskoðað yrði starfsmat í böiníkiuim á samningstimiabilinu. Þó farið halfi vsrið eftir starfs- mati iríkisstarlfsmanna sagði Jónj. Bergmann, að isvo virtist sem það ætti ekki við bankastarfsm'en'i.: Hjá ríkinu væri að finna sömu titil'.a og hjá bönkunlr.fm', en þessi störf hjá ríkinu vænu minna met- in og ver launuð en tíðkast í bönkuim. ■ Að j.okuim gat Jón þess, að á- kiveðið iheifði vsrið í samnin'gun- um. að við dauðáfa'll starfsmgnns í banka fengi maki viðkomaridi greidd laun í þrjá mánuði burtséð frá öMaiim lífeyrisréttindl.lm. —..... '*r.; .* fyrir eirsfoýlSshús fjölbýlishús og einstcskarsbúðir i emu VATNSTJÓNSTRYGílNG GLERTRYGGiNG | FOKTRYGGING I BR0T%.UTKÍINGS- % HÚSALEIGUTRY#,ING INNBROTSTRYGGiNG % SÓTFALLSTRYGGING \ ÁBYRGÐARTRYGGING « Með tryggingu þessari er reynt a5 sameina sem flestar áhættur í eitt skirteini. Nokkrar þeirra hetur verið hægt að (á áður, hverja fyrir sig, en með sameiningu þeirra í eitt skírteini er tryggingin EINFÖLD, HAG- KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALD miðast við brunabótamat alis hússins eða eignarhluta trygg- ingartaka. Samkvæmt ákvörðun Ríkisskattanefndar er heimilt að færa til Irádrátt- ar á Skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatryggingar og lækka því skattar þeirra, sem trygginguna taka. Leitið nánari upptýsinga um þessa nýjung Samvinnutrygginga. iægri skaftar SAMVINNUTRYGGIIVGAR ÁRMÚLA 3 SfMI 38500 aðgerðum. Barizt er á Boiovens- hásléttunni, Skammt frá Me- kongfljóti. Eilt þúsund hermenn frá Thailandi eru í liði með S.- Vietmönnum. Fréttir þiðsisar komu frá japönsku fréttastof- unni Kyodo í gærdag. Öldungadeildarþingmaðurinn George Aiken, sem er lleíðtogi republik'an'a í utianríkismála- nefnd Bandaríkjaþings, sagði í nétt, að suður-vie'tnamskir og bandarískir hlerir væru nú meðT fram iandamærum Liaos, riejðu- búnir til umfangsmikilla hern- aðaraðgerða. Aiken hafði heyrt um þetta frá g'óðum heimildum í utianríkisráðuneytdnu síðast- liðinn föstudag, ien þarin dag sagði William Rogers utanrikis- ráðherra blaðamönnum, aið ríkis- stjórnin mundi ekki leggja nein- air hömlur á notkun bandarísks herliðs, hvar sem væri í Indó- kína. Það hefur vakið lathygli í Washington, að ríkisstjórn Sov- étríkjanna hefur augljóslega ver ið sagt frá liðssöfnuðinum við landamæri Laos, áður en þiri'g- menn Bandaríkjaþings fengu nokkuð að v ita. Aleksej Kosygin forFaétisráðherra sagði í ræðu í Moskvu í gær, að nú stæði yfir svívirðileg innhás í suðurhluta Laos, ' i Trúnaðarmannaráð - Borgarafundur Alþýðuflokksfélag Reykja- víkur heldur trúnaðarmanna- ráðsfunð í kvöld kl. 8,30 i Alþýðuhúsinu. Rætt verður um stöðu Alþýðuflokksins og væntanlegar alþingiskosning- ar. — Stuttar ræður flytja: Thorvald Imsland kjötiðnoíf- armaður, Magnús Gíslason, bifreiðasm., Þóranna Gröndal húsfrú og Ólafur Þorsteins- son útvarpsvirki. Triinaðar- menn eru hvattir til að fjöl- menna. ( Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði efna til almenns jorgarafundar um hitaveitu- mál, fimmtudaginn 4. febr. kl. 20,30 í Alþýðuhúsinu, Hafn- arfirði. Fruinmælendur verða verkfræðingamir Gísli Jóns- son og Jóhann Indriðason. All- ir áhugamenn um liitaveilju- mál eru velkomnir meðan li'ús rúm leyfir. Alþýðuflokksfé- lögin í Tlafnarfirði. □ í umræðum á Alþingi í gær j skýrði Jób.ann Hafstein, iðnaðar- | málaráðherria, frá því, að nú um þessar mundir væri verið að gera enn eina tilraun til þess að koma á sáítum milli deiluaðila í Laxár virkjunarmáliiiu. Kom þetta fram í svari ráðherrans við fyrirspurn frá Lúðvík Jósefssyni er lýinn bar fram við umræður um fpim- varp um náttúruvernd,. en frá þeim umræðum er nokkuð skýrt á bls. 2 í Alþýðublaðinu í dag. Inn í umræður um frumvarpið blönduðust fljótlega umræður um deilurnar um Laxárvirkjun. Einn I af þeim, er til máls tóku var Lúð ■ vík Jósefsson. Beindi hann m. a. , þeim fyrirspurnum til iðnaðarráð herra, hvort ríkisstjórnin vildi í í fyrsta lagi ekki beita sér fyrir stöðvun á framkvæmdum við ] á frekari framkvæmdir verið slam virkjunina þar tii endanlegur dóm þykkt af dómstólum en þei,m ur beíði fallið um lögmæti at- I liins vegar gert að leggja i'ram hafna þar. en, eins og kunnugt er 135 m. kr. í tryggingarfé vil.ji þeir hefur lögbannskrafa Laxárbænda I beita lögbanninu. í annan stað spurði Lúðvík, hvort in myndi að öðrum kosti vilja irma af bendi þessa trygginga- greiðslu svo iögbanninu vari unnt Fraimh. á bls 4. ÞRÍDJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971 |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.