Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 4
ÚTSALA - ÚTSALA Dömupeysur, barna- peysur, og herrapeysur Góðar vörur - Gott verð \ FRAMTÍÐIN, LAUGAVEGI 45 . AUGLÝSING um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavílc Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Launakjör sam- kvæmt nýgerðjsm kjarasamninjgi opinberra sttarfsmanna. Byrjunarlaun að 'lokinni 6 mánaða starfsþjálfun eru greidd eftir 15. launaflokki, auk álags fyrir nætur- og helgr dagavaktir. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónár. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar n.k. Lögreglustjóriínn í Reykjavík 1. febrúar 1971 NEYTENDASAMTÖKIN AÐALFUNDUR Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn í Tjarnar'búð niðri kl. 8,30, mánudag inn 8. febrúar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið félagsskírteini við innganginn. , Reikningar samtakanna liggja frammi á skrifstofunni, Neytendasamtökin Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í állflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988 Auglýsingasíminn er 14906 LAXÁ (3) að beita unz endanlegur dómur félli. Sagði hann Uaxárbændur ekki þess umkomna, að inna af höndum svo háa fjárupphæð. I svari ráðherra Jóhauns Haf- steins benti hánn sérstaklega á. að ekki væri á nokkurn hátt hægt að segja. að stjórnvöld. hefðu ekki lagt sig fram um að fá viðunandi lausn á þessu deilumáli. Hefði af hálfu ríkisvaldsins allt verið gert til síðasta dags til að ná sáttum, en ekki tekizt. N« um þessar mundir væri ráðu neytið að gera eina sáttatilraun- ina enn. Hefði það falið sátta- nefndarm.önnum, að ræða efni nýrra sáttatillagna við aðila Lax- árveitumálsins. Sagðist ráðherra binda miklar vonir við, að þessi síðasta tilraun bæri árangur. Ráðherra sagði, aö á þessu stigi málsins væri ekki rétt að gera op- inbert efni hins nýja sáttaboðs, enda þctt eðlilegt væri, að ráðu- neytið gæfi þingheimi skýrslu um þetta deilumál allt síffar. &agffi ráðberra þó, að meginefni tilboðs ins væri á þá lund, aff stærð síff- asta áfanga Laxárvirkjunar væri þar endanlega slegið föstu þann- ig, 'að enginn vali gæti þar um leikið og jafnframt fælist í því fyr irheit um engar frekari virkjun- arframkvæmdir við Laxá. Alþýðublaðið leitaði í gær fregna af sáttaumJeitunuin og fékk þær upplýsingar, að eítir- gjöf hafi verið gerff af líálfu ríkis sticrriiarinnar þannig, að stíflan yrði bugsanlega lægri en áformað var og vélasamstæðan í virkjun- inni yrffi aðeins ein en ekki tvær eins og áður átti að vera. Auk þess hefðu ýmsum hliðaratriðum verið breytt s. s. rekstraratriðum. Að sögn Knúts Ottersted.ts, raf- veitusljóra á Akureyri hafa Lax- árbændur tekið neikvæða afstöðu til þessara nýju bugmynda sam- kvæmt lauslegri könnun í Félagi landeigenda. Stjórn Laxárvirkjunar hefur ekki tekið afstöðu til þessara nýju tillagna. — SÍGARETTUR (12) og mynduffum ,hópinn. Aftast standa Björn og Kristín. Og strákarnir sögffust vera hinir hressustu. Örlítill tauga- órói hjá sumum, svona annan dag bindindisins, en þeir væru allir ákveðnir í að standast þaff. TROLOFUNARHRlNGAR FIÍóI afgréiSsla Sendum gegn póstkr'Sfp. 6UÐM. ÞORSTEINSSPH gullsmiður Ganksstrætr 12., Akranes Bæjarskrifstofurnar á Akranesi aúglýsa eft- ir skrifstofustúl'ku til almennra skrifstofu- starfa. Æskilegt er að umsækjandi geti byrj- að strax í starfi. Laun samkvæmt nýgerðum kjarasamningi. Umsóknarfrestur til 10. febrúar. Nánari upp lýsingar veitir un'dirritaður. Bæjarstjóri. Fyrir ferminguna brúðkaupið og önnur tækifæri. Kalt borö, ýmsir heitir smáréttir, braufftertur og veizluborff. Pantiff tímaníega. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178 — Sími 34780 FRÁ SJÁLFSBJÖRG, Reykjavík Spilum í Lindarbæ miðvikudaginn 3. febrúar kl. 8,30 s,d. Fjölmennið og takið gesti með. . Nefndin Skrifstofustarf Fyrirtæki í kaupstað úti á landi óskar að ráða mann til skrifstofustarfa. Umsóknir með upplýsingum J um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Alþýðublað- inu fyrir 14. febrúar merkt 1971—27. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fólk vantar til að bera iit Alþýðublaðið í eftirtalin hverfi: □ GRÍMSTAÐARHOLT □ TÚNGÖTU □ FLÓKAGÖTU □ FREYJUGÖTU □ LAUGAVEGUR neðri. □ MIÐBÆ Aiþýðublaðið Sími 14900 jl ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.