Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 6
l f lyinniinnt*-r* **-<* ** jwiwjygftfe? Útg.: Alþýðutlokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Prentsm. Alþýðubl. — Sími 14 90 0 (4 línur) 'AmXÐÆ Bmmm KENNARA- HÁSKÓLI Það er skammt stórra högga á milli i skólamálum um þessar mundir. Fyrir að eins nokkrum dögum mælti menntamála ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, fyrir tveim stórum lagafrumvörpum á Alþingi um skólamál. Var annað þeirra um nýtt skólakerfi á íslandi en hitt um nýjan skyldunámsskóla og um leið algera ný- sköpun alls skyldunámsins. Þessi tvö frumvörp voru samin að tilhlutan menntamálaráðherra og er ætlað að koma í stað allrar fræðslulöggjafarinn- ar frá 1946. í gær var svo lagt fram enn eitt stórt lagafrumvarp á Alþingi, sem einnig er um skólamál og samið hefur verið að tilhlutan ménntamálaráðherra. Fjallar það um gerbreytingu á kennaranámi í landinu og þar á meðal stofnun Kenn- araháskóla íslands. Frumvarp það, sem hér um ræðir, fel- ur í sér algera nýsköpun kennaranáms. Eitt stærsta atriðið í því frumvarpi er, að kennaramenntunin verður sett á há- skólastig og inntökuskilyrði til kennara- náms því stúdentspróf eða sambærileg menntun. Þá verður námstími til burt- fararprófs einnig lengdur nokkuð frá því, sem nú er og menntun kennara- efna aukin. Er svo fyrir mælt í frum- varpinu, að Kennaraháskólinn skuli vera þriggja ára skóli, en nú ljúka stúd- entar kennaraprófi eftir tveggja ára nám í kennaraskóla, þannig að breytingin ger ir raunverulega ráð fyrir aukinni mennt un kennara eftir stúdentspróf sem nem- ur einu ári til viðbótar í skóla. I frumvarpinu um kennaraháskólann eru einnig mörg önnur nýmæli, — enda má segja, að svo til öll ákvæði frum- varpsins lúti að hreinum nýjungum á sviði kennaramenntunar og uppeldisvís- inda. Þannig eru t. d. sérstök ákvæði um rannsóknarstofnun í uppeldismálum, sem starfrækja á í tengslum við skól- ann enda á annað meginhlutverk hans að vera vísindaleg fræðslu- og rannsókn arstofnun í uppeldis- og kennslufræð- um. Þá eru einnig í frumvarpinu mjög nýstárleg og þörf ákvæði um aukna hlut deild nemenda skólans í stjórn hans svó eg ákvæði um nýskipun námsefnis við kennaranám. Hér er aðeins fátt eitt nefnt, sem heyr ir til markverðari nýjunga. Margt má þar benda á til viðbótar, en hér er um að ræða einn veigamikinn þáttinn enn í þeim umfangsmiklu endurbótum á skólakerfinu, sem menntamálaráðherra .hefur haft forystu um að láta gera á undanförnum árum. Hafa áreiðanlega aldrei fyrr legið fyr- -ir Alþingi jafn margar og stórvægilegar .tillögur um nýsköpun skólamála og ein- mitt nú. □ ,,Ég er svertingi. Mér finnst ég vera sverti'.igi. En lítið þjð bara á sagði James Fin- ■I'sy. Hann er lungur rnaður, 34 ára ©amall og skinníð á hon- um var fölbleikt. Stutt yfirvar- arskeggið var hvítt og hrokkið hár hans sömuleiðis. Þegar hann tók af sér sólgteraugun, sá ég, að annað auigað war dökkbrúnt, 'hrtt var að verffa grátt. sjónin tfór versnandi, sagði hann. Hann leit þuinglyndislega á konu sf.ia granna og bronziita og á sjö mán affa gaml'an soninn, virðulegt evart barn. „Þegar ég horfi á sjáifan mjg í spegli, þá fyllist ég viffbjóði,‘‘ 'hélt 'Finl-ey iáfram. „Eg sé eitt- hivað, sem er ekki ég. Eg var hneykinn atf því að vera svart ur. Eg blygðast min fyrir að vera iSvona hvítur. Eg er sár- reiffur, vegna þess, sem kom fyr ir mig.“ James Finley fékk magasár tfyrir sex ár!uan síðan. Þá vann hann við afgreiffsiluStörf á her- miannasjúkrahúsi í Clevelaad, Ohio. Hann var negri og ekki iijós á hör.und, ihieldur alveg kol- Evartur. Eftir aff hann hafði leg ið á spítal'anum út af magasár- inu, fór skinnið aff flagna af ho.ium og síðan að lýsast. Háriff varð gulhvítt. Læknarnir höfffu gefið honum róandi lyf, siem. heitir Doriden. Finley er einn atf þeim fáu, sem heifiur ofnæmi fyrir Iþessu meiniausa lyfi og han.i fékk m jög . slæim útbrot, sem lieidd’U' til þess, að hanM varff lalhivítur. Árið 1966 fór hann í skaffabótamól viff ríkis stjórnina og bað um hálfa millj ón do'llara í bætur. í júnímán- uffi síffaiSitliðnum vísaði d'ómar- inn málinu frá sér og úrskurff ■affi, að lekki væri 'hægt að san-na vanrækslu á lækna spítalans. Lögfræðingiur Finieys hefiur á- frýjaff þessium úrskurði og ef Finley er neitað um. önnur rétt arhöld, þar sem frekari vitnis- b'urffur Dækna yrði lagður fram, mun máliff fana fyrir hæstarétt. Þaff gætu liðið mörg ár, þangað til iokaúrskurður fæst í málinu. Nú er Doriden engin ný upp götvuff tcfraformúla, sem genr svertingja hvíta: lytfiff hefur ver ið notað í fleiri ár, án nokk- urra ajukaáhrifa, annarra en þeirra, að örfáir sjúklingar höifffu fengið lítilsháttar útbrot. Húff&júkdómalæknirinn, sem var eitt af vitnum Finleys sagði ein ungis, aff iyfið væri likleg or- sök, sem, að 'hans áliti, gæti ieitt til breytingar á litarhætti. En hitt er annaff mál, aff; á síðust’U' tuttugu árum effa svo hafa á annað hundrað svartra Bandarikjamanna orðið hvitir. Umskiptin voi-u með ráði gerff og eru til frambúffar. Eftir að hafa talað við Finley i húsi hans í útjaffri St. Paul í Minnesota, þá fór ég til Washington. til þess aff hitta lækninn, sem fram kvæmir þær aðgerðir. Dr. Robeirt Stoliar, hár, föfllur, mi ffaldra húð s júkd óma læto a i r, mjtikraddaður og alúðlegur i framkomu var lítiff hrifinn af því, aff l'áta skrifa um sig. — „Skjalaskápur ritara míns", sagffi hann og benti á stóran stál 'skáip, „er troðfullur af bréfum, hvaffanæva aff úr heimin'irm. — Öll eru þau frá fóöki, sem vill ekiipta um litarhátt. Tveir svertíngjar í Englandi töiuffu viff mig í síma í síðlustu viku og grátbændu mig um að gera þá ihvíta, svo að þeir gætu fe.igið sæmilega vinnu. En ég get bara ekki annað þessu öÉU. Eg verð aff einbeita mér að þeim son þurfa á læknishjálp að halda. Stolar viðurkenndi þó, að hann hefði einstöku sinnum gert 'þie'sa aðgerð á hei'lbrigðúm sviertingium. En la’ngflestir þeinra, sem hann hetfur „hvítað" 'komu til ihans, vegna þess að þeir höfffiu vitiligo, húffsjúkdóm sem statfa af skorti á melanin- dökku litarefni —, en skortur þsssi lýtir dökkt liörund meff m bliettum. (Þessi sjúkdóm Dr. Robert Stolar. — AS ofan til hægri james Finley og Geraidine Bryant. Að neðan til hægri Doris Moore og Milred Gibson. ur er algengur í Kákasus: ein’.i alf hundraði Bandaríkjamanna heifur hann. Þessir hvítu blett- ir erp ekki alltaf miiög áberandi. En, þegar þeir er.u dreifðir um allan líkamann, er sjúklrngur inn allur gerður hvítur. En livers vegna eru hvítu. iblettirnir ekki diekktir? Slikt dugar ekki nlema stuttan tíma, sagði Stolar mér. Það tefcur um þrjú 'ár að 6 ÞRIDJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971 gera allan líkamann hvíta’i og Iþolinmæði er þörf, því að bera þ'arf á smyrsli dagil'egia, en með- ferðin hefur áhrif og þau vara. Hann fékk b.ugmyndina árið 1939 og árið 1940, þegar þrir visind'amenn, sem hét.u Oliver Sehwartz og Warre.i birt-u rann sóknir sinar á negrum, seni unnu í sútunarverksmiðju í Ohio, en hendur þeirra og hand Iteggir höfffla hvítnað af völdum elfnis, siem hélt leðrinu mjúku. Þ'egar Bandaríkia fóru í stríffiff igE'kk Stolar í herinn og það var ekki fyrr .en hann kom ^aft.iir til Washington áriff 1946, að hann kynntist eymd negra.’ma, sem Iþj'ást af vitiligo og fór að velta Iþvi ifyrir sér, hv'ernig ætti að eyða svörtu bletfunum, sem af- mynduðu þá. Hann gterði til- raunir m'eð efniff Agerite Al.lia, fókik Síðar' fyrstu birgðir sd því hjá bandarískum hjólbarðafrr.m leiffendum, Goodrieh, scm not- uffu' þaff til aff bæta eadingu gúmmís. Hann komst að raun um, að áhrifamiestu blöndurnar voru 5, 10 og 15% af MBEH í oMu og vatns upplausn. Þá blöndu notár hahn. í byriun meðtferðar koma sjúk lin.gar til hans einu sinni til tvisvar í v'ku. s'einm meir ksm ur s'júWing-'rinn ti.l skoðunar á þviggja til fjögurra mánaða ifresti. Meðferðin kostar 250 doÚJara á ári og eni smyrsl inni- falin. * Á læiknastöð í suðvesturhluta Wa'.hington hitti ég f.eitlagna, fjiörug.a konu í litfium svörtum k.iól. Hún sagffist hafa veriff hiúkrunarkona í mörg ár, en væri nú eftirlitsmaður. Hún var dæmigierð svört, miffstétta>-kona frá Euðurríkjunum og hét Doris Moore. ..Sérffu þessa tvo litlu blel.ti á kláltfanum?" sagði hún. „Þeir eru svartir. Þeir minna mig á, að ég er i rau-iinni svört. Doris Moore var fyristi megr- inn, stem Dr. Siolar g'erði a1r?iör lega hvíta. „Sfðian eru liðin 20 ár, svo aff ég býst viff því að vera svcna. baff stem eftir er. Eg þurfti að vara mig á sól- bruna, og það var ekkert gaman miál, vegna þess að ég elska úti veru. En núna í ár hef ég verið úti í sóli'.mi í stutterrna kjól og hattlauis og sólin hefur ekki ver ið mér til neins. Fannst benni gott aff vera hvít? „Eg .'er ekki vanþakk’ár lækn iriiutn, en ég heifði vi’dað halda áfram qff vera sv'ört. En vjð þersu verðiur ekki g.ert. Auffvit- aff hieif ég ekki breytt lifnaðar- háttum mí’.ium. Eg á mína gömlti vini — sumir ’beirra erit hvítir. ég er ekki hlieypidómafull. Eig- inmaðurinn er sá sami •- hnnn er svartur. Bob kærði sig koll- óttan, þegar ég varð hvít. Einu sinni, skömmu eftir að ég ihvítnaði. kom ég heim frá vinnu í hjúkrím.tarbúningnum mínurn. Vinur mannsins míns var hjá 'honum. Eg fór inn til mín, til þess að skipta um föt cg maffurinn sagði viff Bob: — ..Hey, hvað varð um hina kon- una, stem þú varst giftur?" — Margir gamlnr kunningjar æil- uffu ekki aff þekkja mig aftur. Hafði hún ekki reynt að ná sér niffri á hvítum mónnum fyr ir alla'.n gaimta púka'háttinn, sem þeir höfðu sýnt henni, þegar hún komst ekká inn á hár greiðslustotfu meff hvítum kon- um og tfékk verstu borðin á Veitingastofuim. Eg tók það aldr'ei nærri mcr, góða. Eg fór bara til háirgreiðslu konunnair og lét lita hárið á mér rautt. Nú eru hárkollur í tízku og ég 'nota mér þaff. Doris Moore sagði. að þar Sem henni fyndist hún alltaf vsíra svört, kæmi aiICðaf dálítið á hana, iafnvel núna, þegar hún liti í spegil. „Húðin er ennþá svört í sör. Fliestar 'hvítar kon'ur á' mí i.’urn aldrí, 58 ára gamlar, eru komii- ar með hrukkur. Það eru engar hrukkur á ibessu hvít svarta andliti míniu!“ * Mildred Gitwon var aðlaðandi n.egri, bronzlit á hörund, þegar hún lióf störf sem bókari við affal'póstliúsið í New York. Um Framhald á bls. 10. Ýw 1 ,■^1^1^11^^ % fk ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.