Alþýðublaðið - 02.02.1971, Page 9

Alþýðublaðið - 02.02.1971, Page 9
GRIKKLAND SÆKIR UM SKAGÁMENN URÐU AF SIGRINUM Á SÍÐUSTU MÍNÚTU LEIKSINS □ Akranes (1) 3. (Björn Lárusson, Hörður K. Jó- hannesson, Andrés Ólafsson). Landslið (0) 3. (Guðm. Þórðarson, Jón Ólafur, Eyleif ur Ilafsteinsson). Akranes: Davíð Kristjáns- son, Rúnar Iljálmarsson, Guð jón Jóhannesson, Jón Alfreðs son, Jón Guiinlaugsson,, /— Þröstur Stefánsson, Haraldur Sturlaugsson, Andrés Ólafs- son, Benedikt Valtýsson, — Björn Lárusson, Hörður K. Jóliannesson. Landslið: Magnús Guð- mundsson KR, (Þorbergur Atlason Fram), Jóhannes Atlason Fram, Róbert Eyjólfs son Val, Eyleifur Hafsteins- son ÍA, Einar Gunnarsson ÍBK, Guðni Kjartansson ÍBK, Halldór Björnsson KR, Jón Ólafur Jónsson ÍBK, Ingi Bjöm Albertsson Val, Guð- mundur Þórðarson Breiða- blik, Ásgeir Elíassson Fram. Skagamenn voru ónieitan- lega óheppnir að vinna ;ekki landsliðið á Akraniesi á sunnu diaginn. Þeir höfðu yfir allan tímann, en á síðustu mín. máttu þeh- horfa 'á eftir knett- inum í mahk sitt, af höfði fé- laga síns, Eyleifs Hafsteins- sonar, em lék að þe'ssu sinni mleð landsliðinu. Þrátt fyrir þessa óheppni, var jafntefli nokkuð réttlát úrslit, að mínu viti. Landsliðið átti öllu betri tækifæri, sem ekki nýttust, en Skagamienn noituðu sín tækifæri mun betur. HörSur Jóhannesson. Etnilegur nýiiði hjá Skagamönnum, skoraði sitt fyrsta mark í meistaraílokki. GRAVERSEN ÁTTI LÉLEGÁN AFMÆLISLEIK ÍÉlHflli!IIijlMÍlÍllim|llliillli!ni)iiliil!Ú(iÉWIIIIIIII!Tlillll!llHilijiinii[IIHÍÍiillÉ^III|!IÍÍIiUÍljlll!iiilltiHIUÍÍIHjUilll!IIIHiipiji:iiLÍ!8i!!!!lllilili:<iiiMluUlllllllllhlll|l|i:ÍÍ Skagamenn léku án allra sinna be2tu framlínuspilarai, þar sem þeir Matthías og Teit ur eru meiddir, Guðjón er ekki byrjaður að æfa, en Ey- leifur lék með landsiiðinu. Þá vantaði Skagamenn mark- vörð sinn, Einar Guðleifsson, en h;ann er ekki byrjaður að æfa ennþá. Þegar þessi for- föll eru höfð í huga, mega Skagamenn vel við úrslitin una. Fyrri hálfleikur var við- burðasnauður iengi framan aí og fátt um skemmtileg til- þrif. Það var þó heldui' lands- liðið, sem átti marktækifæri, sem ekki nýttust. Á 41. mín. skorar Björn Lárusson fyrsta mark leiksins. Fékik liann góða sendingu frá Jóni Al- freðssyni inn fvrir landsliðs- vörnina og skoraði örugglega fram hjá Magnúsi markverði landsliðsins. Á 7. mín. siðari hálfeiks bæta Skagamenn öðru marki við. Vai' þar að verki 16 ára piltur, Hörður Kári Jóharun- esson, sem lék sinn fyrsta léik með liðinu. Lék hann lag- lega á varnarmann og skor- aði með föstu vinstrifótar Hér sjást félagarnir Eyleifur Haf- steinsjon og Haraldur Sturlaugs- son, sem voru andstæSingar í þessum leik. í harSri baráttu um knöttinn. Úr svip þeirra má !esa, aS enginn er annars bróSir í ieik. (Mynd: FriSþjófur) skoti, án þess að Þorbergur gæti vörnum við komið. Eftir þetta fer landsliðið að herðá róðurinn og á 15. mín. er mikil þvaga fyrir framan mark Skag’amanna og tókst þá Jóni Ólafi að skora me'ð skalla af stuttu færi. Fékk hann knöttinn frá þverslánni, svo eftirleikurinn var honum auð- veldur. Skagamenn gefa'st ekki upp, því á 18. mín. bætir An'drés þriðja markinu við, með góðu skoti innan vítateigs. Á 24. mín. lagfærir Guðm. Þórðar- son stöðuna fyrir landsliðið, er hann skoraði með skalla eftír frábæra sendingu frá Eyleifi. Bæði liðin áttu góð tækifæri eftir þetta, sem ek;ki nýttust og blasti nú sigurinn við Frh. á bls. 11. □ Grikkland hefur sótt um að fá að lia!da olympíri’oikana sum arið 1980. Herforingi sá sem fer með íþróttaimál í Grikktandi, Constantincs Jislanidis'; lýsti þessu yfir fyrir stuttu. Sagði liann að ef úr þessu yrði, væri ætlunin að byggja 'iýian leikvötl' ■skamimt fyrir utan Aþenu og iruiidi hann kosta 200 milljónir dol’ara. UPPSELT Á CLAY □ Allir miðar eru u'm • !d;r á „hnefalsikakeppni aldarinnar“ sem fram fer í New York 8. marz. Þsir sem eigast vi5 eru Jím Frazier 'aúverandi heims- meistnri í ’þunv=vigt, og fvrr- ■Msrandi hsiimsmeistari M'trha- med Ali (Cassiuts Clayþ en lit- illinn var dæimdur af hon’.'m eft,- ir að hann neitaði að gegna ;hler|þjicinustu. Alls eru 19.500 sæti í Madison Squarie Gardien þar sem kelppnin fsr fram. og að jupp.'r1’''- sé á lei'kinn þýðir það, að brú'tchagnaður er mlsiri en dæmi ieru til í íþróttiascigunni. Meffa'lv'erð miða er 6000 krónur íslenzkar, en sætin næ=t hringn. tim kosta sem svarar 15.000 kr. ísle'.azkum. — ENSK KNATTSPYRNA Li Nokkrir aukaleikir voru lieiknir í 4. urnferð ensku bik- arkeppninnar í gærkvöldi. Arsenal — Portsmouth 3:2 Orient — Nottingh. For. 0:1 Southampton — York 3:2 Enska landsliðið leikur lands- leik við Möl’tu annað kvöld, og er leikurinn liður í undankeppni Evrópukeppni landsliða. Mikil forföll -eru í hinum upphafllega hóp sem Sir Alf Ramsey hafði valið. Colin Bell, Franeis Lee, Brian Labone, Terry Coopier og Alan Clark'e geta ekki leikið. — Ramsey hefur nú valið íeftirtaldá mlenn í staðinn: Ralph Coates, Miartin Chiv- ers, Tony Brown, Berek Parkin og Roy McFarland. Líklegt er að iiðið verði ekki ósvipað þessu: Banks, Reaney, Hughes, Mull- ery, McFarland, Huntier, Ball, Coatés, Chiviers, Hurst, Peters. □ Margir kannast við danska Ihandknat '.'aik: m anni.in Hans Jörgen Graversen, ien h.ann hef- ur ’aikið marga leiki ,gegn ís- landi, t. d. í l'eikn.uim fræga hér heima þsgar við .un.Tum 1510. í síðuctu vilku náði hann þaian mierka áfanga að ’aika sinn 50. Heik fyrir Danmörk, og var það í leik gegn A.-Þjóðvei\ium, en Þjóðverjar unnu leikini 20:13. Gieiviersen hélt upp á daginn ■msð því að leika einn sinn allra lélegasta leik, og það með þeim óran'Vri að hann var eett.ur út úr líði’.TU í næsta leik. Þrátt fyr- ir þlessa sQö'kui frammistöðu var hann ákáft hyffltur og fékk Ifj'ölda blcma í leikislck, auk ■þees' að f’á ,.fat"vel“ frá dönsku landsliðsniefndinni. — í>l Hans Jörgen Graversen hefur oft verið nefndur „óþæga barnið" — f dönskum handknattleik. — En Palle Nielsen hefur nú tekið við þeim titli. ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.