Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 11
2. feb WL SftMGÖNGUR_______________________ Skipafréttír frá SÍS. 2. fébrú'ar 1971.-----Ms. Arn- arfell er í Reykjavík. Ms. Jök- ulfell er á: Hornafirðfc. Ma. Dls- arfell væntanlegt tiJL: Svend- borgar í dag. Ms. Liliafiell fór í morgun .frá Iívalfirði tii Ak- ureyrar. Ms. Helgafell. væntan- legt til Akureyrar í - dag. Ms. Stapafell vaentanlegt tii RotSer- dam á morgun. Ms. Mælifell er; í Gufunesi. PENNftVINIR . 24 ára gamall sænskur há- skólastúdent óskar 'eftia’. að eign- ast pennavin á íslandi. Hann býr í Lundi í Sviþjóö. Hann byggst heimsækja ísland, en vill áður en af því verður kynnast einhverjum Mendingi. Heimilisfang og. nafn piltsins er: Hákan Jóhansson Túnavágen 39 G : 623, S — 223 63 Lnnd, Sverigé. Hann skrifar á ensku, en getur væntanlega skrifaö á sænsku einnig, Bridge - Bridge - Bridge. Spil- um Bridge næstkomandi laugar- dag í Iðnó uppi laugardaginn 6. febrúar kl. 2.£hundvísl'ega. Stjórn andi Guðmundur Kr. Sigurðsson. Olium heimill aðgangur. TÍMARIT B Heimilisblaöið SAMTÍÐIN febrúarblaðið er nýkomið út og flytur ' þetta efni: Ómaklegur hleypidómur um konur. Sjónar- mið listaverkasalans eftir R. A. Augustinci. Hefurðu heyrt þess- ar? (skopsögur). Kvennaþættjr eftir Freyju. Perlan (saga). — Skáldkonan við skolpfötuna. — Smyglið í heiminum. Maðurinn, sem gerði Picasso heimsfrægan. Gróður og fjallgarðar eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. — Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arn- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Undur og afrlek. Stjörnu spá fyrir fébrúar. Þeir vitru sögðu o. m. fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason. NÁMSSTYRKIR ,,Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Danmörku námsárið 1971—72. Einn styrkj- anna er einteum. ætlaður teandídat eða stúdent, sem leggur stund á danska tungu, dansfear bókmennt ir eðá sögu Danmerkur, og ann- ar er ætlaður kennara til náms við Kennaraháakóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl, en til greina kemur að skipta þeim, ef henta bykir. Styrkfjárhæðin ler áætluð um 1244 danstear krónur á mán- uði. M ennta m'ál ará ðu n eyt i ð, I 1. febrúar 1971. 25 Hinir þrjátíu—fjörutíu lágu kyrrir — alltaf. Þeir héldu eft- ir sléttunni og höföu gptt bil á milli sín. Þeir vissu ekki nákvæmlega hvar óvinirnir voru. Skothríðin var annaö hvort langt fyrir framan eða langt fyrir aftan þá. Fram- varðstöövar óvinanna liöfðu bersýnilega verið þurrkaðar | út. Það var ekkl um neina framlínu að ræða lengur. Aðstað- an var þannig, að Bretarnir áttu erfitt með að skjóta án þess að eiga á hættu .að drepa sína eigin menn, Karsten liðsforingi, semvar í broddi fyikingar, nam stað- ar hundrað metrum frá tígulgerðarhúsinu. Fyrir framan hann í sandinum lá gult hrúggld, sem gæti verið bróðír hans. Hann kingdi með erfiðismunum. og voðaleg hræðsla greip hann. Tveir af fiermömiunum gripu um lirúgaldið'og sneru því við. Fritz Karstenstóð semlamaður. Náfölt and- litið blasti við honum . ., Svo gekk það frá manni fil manns: ,,Það er Spreitzer liðþjálfi... Spreitzer liðþjálfi. .. Allt í einu varð allt eins og áður. Iiann fann ekki lengur lil máttleysisins eða óttaiegrar hræðslunnar. Hann dró and- ann djúpt. Þegar honum varð aftur litið á þann dána, skammaðist hann sín og beit á vör. Ég verð að skrifa móður Spreitzer strax og ég hef tíma, hugsaði hann. Ég get ef tilvillgert það strax í dag. Ég verð að segja aö hann hafi verið skotinn í höfuðið . . . Sonur hennar hafi dáið strax og við höfum greftrað hann á sóma- samlegan hátt. Hún geti verið hreykin af syni sínum . . . En ég má ekki minnast á birkikross. Það er ekkert birki á Krít. Hana gæti farið að gruna ýmislegt. Liðsforinginn g'ekk liratt af stað og kom fyrstur að tígul- gerðarhúsinu. Olilsen yfirliðþjálfi skellti saman hæium. „Fyrirskipunin hefur verið framkvæmd“, tilkynnti hann | hreykinn. „Tígulgerðarhúsið tekið. Tveir fallnir". Hverjir? langaði. liðsforingjann til að hrópa, en áttaði sig og kinkaði aðeins kolli. „Hvar er foringi árásarsveitarinnar?“ spurði hann. „Sótti lengra fram. Um fimm hundruð metra. Hús með hvít.um fána“. Vonandi er hann á lífi, hugsaði liðsforinginn. Honum gramdist hvað bróðirinn var ráðríkur og ætlaði að fara að segja eitthvað, en léttirinn sem hann fann til varð yfirsterk- ari. Ég hefði sjálfur gert nákvæmlega það sama, hugsaði hann. Hann gaf skipun um að safna saman öllum föllnurn brezkum hermönnum og útbýtti vopnunum og. skotfærurw um til manna sinna. Hann gekk upp á vegginn ásamt yfir^ liðþjálfanum og kom strax auga á hvíta húsið. Hviti íán-> inn blakti enn á þakinu. Hann kallaði á Ohlsen upp til sím „Þér hafið ekki tekið eftir neinu óvenjulegu?“ „Alls ekki“, svaraði yfirliðþjálfinn. „Þeir gengu beint inn í húsið. Síðan hefur allt verið rólegt“. „Þeir eru sjálfsagt komnir á syngjandi fyllerí“, tautaði Pichler undirforingi. „Einn sjálfboðaliða“, hrópaði liðsforingínn. Allir sem hejnrðu til hans, gáfu sig fram. Liðsforinginn valdi einn liðþjálfa. „Athugið hvernig ástandið er þarna og biðjið Karsten, undirforingja að gefa sig fram hér“: Fritz Karsten gekk síðastur að brunninum. Tveir mann- anna ætluðu að víkja fyrir honum, en hann sagði þeim að halda áfram og beið þangað til röðin kom að honum. Þá svolgraði hahn í sig volgt vatnið. Það var eitthvað uggvænlegt og draugalegt við þessa kyrrð. Þessir Bretar hljóta þó að hafa eitthvað fyrir stafni. hugsaði liðsforinginn. Þeir hljóta þó að gera gagnáhlaup. fjandinn hafi það. Það er sjálfsagt langt síðan þeir vissu að við erum búnir að taka tígulgerðarhúsið. Reyndar höfum. við tekið meira en tígulgerðarhúsið, við höfum einnig feng-* ið vopn og skotfæri... Skemmtidrykkja Karstens undirforingja stendur í nokkr- ar mínútur. Þá fer hann að hugsa eins og hermaður aftur. Hann ýtir frá sér koníaksflöskunni og stendur á fætur. v „Upp með þig, Paschen. Þú átt að standa vörð fyrir ut-s an húsið. Hafðu augun hjá þér“. „Já . . . ef það er svona fjandi áríðaridi“, rymur í honum. „Ekkert meira sumbl hér!“ hrópar Karsten til Schöllers. „Hafðu auga með íbúum hússins. Gættu þess að enginn þeirra hlaupist á brott“. Ennþá einu sinni rannsakar árásarsveitarforinginn alit húsið, traðkar á fínu, persnesku gólfteppunum á klossuðum stígvélunum. Hann brosir þegar hann minnist móður sinn- ar, sem heimtaði alltaf að hann færi í skó þegar hann kom inn'. Undirforinginn leitar að ungu konunni, en vill ekkí kannast við það fyrir sjálfum sér. Cordelia Christopolos, fædd Mölders, hefur farið inn í eitt herbergjanna á annarri hæð. Hún liggur á legubekk, reykir SKAGAMENN (9> Skagamönnum. En mín. fyr- ir leikslok náði landsliðið þungri sókn, sem endaði rrteð því, að Eylleifi tókst að skora rrteð skalla úr þröngri stöðu og jafnteflið varð slaðreynd. Eins og ég gat um að frarrii an voru mikil forföll í liffi. Skagamanna, þar sem m.' 3/ vantaði al'la framlínuna. Á vinstri kantinum lék 16 árp: piltur, Hörður Kári Jóhannes1- J son, sinn fyrsta l'eik. Stóð þanii sig ágætlega og skoraði gott mark. Er ekki lefi á því, að hér er á ferðinni gott eft^i í knattspymumann. Björn Lai’ usson og Benedikt Valtýsso^. áttu báðir góðan leik Og sömuleiðis Þröstur, ^em sjalé^ an bregzt. Téngiliðirnir Jó^ Alfreðsson og Haraldur Stur| laugsson voru ágætir. Vörnin átti í hei.ld fre3j.ar siakan leik og Davíð riiáík- vörður var óöruggur, sérst'aik- lega í úthlaupunum. Hjá landsliðinu tók ég h:elzt ef-tir þeim Inga Bimi Albertó- syni óg Ásgeiri Elíassyni í framlínunni og þeim félögum Einari Gunnarssyni og Guðha Kjartanssyni í vöminni, en þeir berjast alltaf af hörku. — Eyleifur gerði margt vel, en milli. Leikinn dæmdi Guðjón Finr., bogason og gerði það vtel. — Iidan. BÚTASALA ÚTSALA TEPPABÚTAR OG MOTTUR. . TEPPADREGLAR OG RÝJATEPPI, mai'gar stærðir og gerðir. — Selt þessa viku á jaiðursettu verði — PERSÍA HF. Suðurlandsbraut 6 — Sími 85822 . -*» . ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.