Alþýðublaðið - 06.02.1971, Side 2

Alþýðublaðið - 06.02.1971, Side 2
Hér er þaö Seltjarnarnesið er lítið og lágt, og jiaS var þar að auki dálftið dimmt yfir þegar við tókum mynd- ina. En bri$ er sllavee? á bess»m slóðum, sem Seltirningar kunna | að eignast sitt friðlýsta land — og Reykvíkingar að njóta með hf’im fvqrhveeiunnar. Vertiðin byrjar illa fyrir ves □ Tíu bátai’ stunduðu v-eiðar frá ÓJafsvík í janúarmánuði með línu og net. Þeir fóru í samtals 130 sjóferðir í mánuðinum og var afli þeirra samtals 557 lestir, og er það slæmur samanburður við úlkomuna í janúai’ í fyrra. Aflabæ&ti bátu-ri-nn í janúar var Svembjönn .Iakobsson, ssm er á veiðum með línu. Hann fór í 18 sjóferðir og var' mánaðarafl- FJÖLHÆFUR FYRIRLESARI □ ; Erik Manniche hefur unnið margs konar störf, s.s. verið vika piltur á hóteli, skógarhöggsmað- lur, barnaskólakennari, vinru- maður á bóndabæ, aðs-loðármað- 'ur í bókasafni, lagt baunir í dós- iir í niðursuðuyerksmiðju og ver- ið atvinnulaus. Erik Man-niche er dan--kur fé- lagsfræðingur, sem Norræna húsið hefur fengið hingað til lands og mun hann halda fjóna opinber-a fyrirlestra. Núna vinn- ur hann á sviði félagsfræðinwar við’ Sociologisk Institut v. Kaup- mannahafnarhá-Skóla. Ha-n-n hef- ú-r ' skrifað margar bæ'kiur og núna ritar h-ann í dönsk dagblöð, m, a, Jyllanasposten, Dernokrat- en og Information. — inn 102 le-stir. Matthildui' fór i 16 sjóférðir og fékk 81 lest. Hall- dór Jónsson fór einni'g í 16 sjó- ferðir og var mán'aðan'aíli hans 81 lest. í janúar í fyrra voru gerðir úi 11 bát-ar frá Ólafsvík með línu og n'e't fóru þeir í 162 sjóferðir og fengu 945 ie-stir. Þá stunda nú sjö Óiafsvíkur- bátar skelfiskveiðar. Tveir bátar eru að hefja veiðar m'sð netum, en tuttugasti báturinn er í slipp, Til Ólafsvíkur kom nýr bátur í janúar. Umræddur bátur hét áður Mímir og var gerður út frá Hnífsdal. Þégair til Ólafsvíkur kom, haut hann nafnið Pé.ur Jóhannsson, e-n hann er 101 tonns stálekip. Eigandi ha'ns er Smárí s/f í Ólafsvík, se-m á fyrir ein-n annan bát, Víking. Fórmaður á Pétri Jóhannssyni er Konráð' Gunnarsson, s-em áður var með Víking, en framkvæmd'a stjóri Smár.a s/f -e-r Guffmundur Jensson. — GuÖjón GuÖjón son jarosettur □ Samfara ört vaxandi byggð á Seltjarnarnesi og verulegri fólksfjölgun i hreppnum, hefur ráffamönn- um sveitartelagsiris orffiff æ auglijösari þörfin fyrir rúm- gott útivistarsvæffi, ekki sízt þegar liugsaff er til framtíffai'- innar. H'efur komið til orða að gera allan vestasta hluta nessins að eiijskonar náttúru-- verndarsvæði, þar sem ekki yrðu leyfðar neinar bygging- ar effa affrar framkvæmdir, en opiff almenningi til umferff ar, m.a. Súffurnesið og Gróttu, sem nú er komin i eyffi. Þetta kom fram í stuttu viðtali, sem viff áttum við Sígurgeir Sig- urðsson, sveitarstjora Sel- tjarnarneshrepps, nýlega. SveitarsijorUni sagoi, ‘ ad það væri nú Kannski of snemmt aff skýra frá þessu í ernstökum atriðum, málið væri ennþá á umræffustigi. . En hugmyndin væri aff þama yrffi frídað ailstort svæði í framtíðinni, þ. e. a. s. allt ■Suffurnesið og Tjörnin, Grand I . ■ arnir ailir og bakkarnir meff- fram Seltjörn og sömuleiðis Grótta, en út í hana er fært gangandi fólki um fjöru. Mikið og fjölskrúðugt fugla iíf er á öllu þessu svæffi, sér- staklega er þetta mikill við- komustaffur fugla á vorin, þeg ar þeir eru aff koma til lands- ins og fljúga vestur meff ströndinni, en einnig cr þarna mikiff af varpfugii, einkan- lega þó kríunni, sem setur mikinn svip á útnesiff. Aff sögn sveitarstjórans fer þó fuglalífinu á nesinu ört hnign andi vegna mikillar umferðar og sennilega ekkert viff því aff gera. Hin villta náttúra og menningin eiga ekki alltaf samleið. Ætlunin er, aff svæffiff verffi sem allra mest í sinni upp- runaiegu mynd og helzt viff engu hróflaff, þaff á aff verffa öllum frjálst og opiff til um- ferffar og útivistar, eins og þaff reyndar er nú þegar. Það' verffur því í raun og vem engin sjáanleg breyting, aff- eins komiff í veg fyrir fram- kvæmdir á umræddu svæffi. Hinsvegar er ætlunin að tak- marka og draga verulega úr bílaumferff vestur í Suðurnes, tJn málinu er sem sagt ekki ennþá þaff Iangt komiff, enda ðkki nema sumt af þessu landi í eigu sveitarfélagsins. Um Gróttu er það aff segja, aff hún er eign rikisins, og taldi sveitarstjórinn, aff litlir annmarkar mundu á því, að hún félli inn í þetta útivistar- svæffi, þegar þar að kæmi. Þessu til viffbótar fengum vjff svo þær upplýsingar hjá Sigurffi -Tómassýiii á Vita- málaskrifstofunni, að Grótta hefffi veriff i eyffi síffan vita- vörffurinn Albert Þorvarffar- son féll frá, en hann týndist sem kunnugt er í fiskiróffri siffastliffiff vor. Hinsvegar var túnið nytjaff í sumar, en eng- inn sérstakur vitavörffur er þar aff svo stöddu. Taldi Sig- urffur þó, aff full þörf væri á aff einhver umsjónarmaffur værj í Gróttu til aff iíta eftir mannvirkjum í eynni og ekki síffur, þótt þetta yrffi gert aff útivistarsvæffi fyrir almenn- ing, en um slíka vörzlu hefði ekki verið tekin ákvöröun. Þess má aff lokum geta, aff Grótta er mjög gamalt býli og var um skeiff ein af mörgum hjáleigum Ness á Seltjarnar- nesi, en líklega fyrst getiff í heimildum 1547; þá var þar útræffi. Viti var liinsvegar fyrst byggffur þar 1897, en sá viti, sem er í Grófctu núna, 50 áfum siffar effa 1947. Hiff fyrirhugaffa útivistar- svæði Seltirninga er mjög til- brigffaríkt á margan hátt, þar er mikiff og fjölskrúffugt fuglalíf, eins og áffúr segir, tjarnir og grandar, aff ó- gleymdri fjörunni, en í henni eni ýmis skemmtileg náttúru- fyrirbæri, svo sem gömul skeljalög, mór og jökulurnar klappir. Það verffur því ekki annáff sagt en Seltjarnarnes eigi góffra kosta völ um úti- vistarsvæffi og ekki er ráff nema í tíma sé tekiff. — GG. HÍkMtfe.- 4mh □ Giuð-jón G'uðjónsion fyrrver andi skóiiástjóri var 'j’arðsuíiiginn frá Dómkirk.iU'nni í Keykjavík í gær. Guðjón var fæddur 23. nravz 1892 á Akranesi. Hann stu idaði nám í F'i-eniiborg o-g KétinaraJkól- anum og tók kannarapróf 1916, Einni-g stundaði haan ném í Askov og víðar erle-ndis cg fór offcsinnis til útlanda í námsferðir. Hann var kennari við barnas'kól'ann í Vest- m-amn-aeyjíum 1916—17, skólastjóri á Stok'kseyri 1917 — 19, kennari í Rieykjavík 19119—30, s-kólastjóri barnaskó-lans í Hafnarfir'ði 1930 — 1954, en síðan forslö'ðumaðiir kvikmyndasa'f'.Ts ríkisins unz hano lét af störif'um fj’rir aldurs sakir 1963, G'uðjóm var einn af föru&vu- mönnum barnakennarustéittarinn ar og sbundu-m tformaður Sam- bands ísle izkra barnakennara. — Eftir han-n liggja mörg rit. Kona hans var Raign'hejð-ur Jóns-dóttir rithöfundur. ÁSKRIFTARSÍMI A LÞÝÐUBLABSINS E R 1 4 9 0 0 2 LAUGARDAGUR 6. FEBRUAR 1971 il

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.