Alþýðublaðið - 06.02.1971, Side 8

Alþýðublaðið - 06.02.1971, Side 8
(jp ÞJÓÐLEIKHÚSID LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning í dag kl'. 15. FAUST sýning í fcwöitd kl. 20. UTLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS .sýning sunmudag kl. 15 'Jppselt. SÓLNES BYGGINGAMEISTARI sýni'.ig sunnudag kl. 20. LISTDANSSÝNING Jrestir og aðaldansarar: Helgi Tómasson. og Eiisabeth Carrol. SLnfóníulhljómsiveit íslands leikur. — Stjórnandi: ••iohdan Wodiczko. Fr\umsýning 12. febrúar kl. 20 Uppselt 2. sýning 13. febniar kl. 20 Uppselt if. sýaing 14. febrúar kl. 15. Uppselt Síðasta sýning 15. febr. kl. 20 Ulppseflt Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Otl OB gmjAYíKLrg JÖRUNDUR i kvöld - uppselt JÖRUNDUR tsunmudag kl. 15 KRISTNIHALDIÐ ‘sunnudag - uppselt KRISTNIHALDIÐ Iþriðjudag - uppselt ' HITABYLGJA miðvikudag HANNIBAL s'imnuudag KRISTNIHALDIÐ föstudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — Sími 13191. Sljörnubío Sími 18936 KYSSTU SKJÓTTU SVO (Kiss the girls and miaíke the die) Islenzkur texti Hörkuspennandi og viðburða- rík ensk-amierís’k sakamála- mynd í tecbnicolor. Ueikstjóri Hieniry Levi’.i. Aðathíliutverk hinir vinsælu íeikarar Michael Conors, Terry Thomas, Ðnrothv Provine, Raf Valione. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuff innan 14 ára Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 KALAKANI EYÐIMÖRKIN Áfar spennaedi amerísk mynd tekin í litlum og Panavision. islenzkur texti Aðaíhlutverk: Stanley Baker Stuart Whitman Susannah York Sýnd ki. 9. Sími 22-1-40 MEGRUNARLÆKNIRINN (Carry on agaim Doctor) Eia a fhinum sprenghlægilegu brezku igamanmyndum í litum úr „Carry On‘‘ flokknum. Leikstjóri: Qerald Thomas. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Kermeth Williams Sidney James. Charles Hawtrey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir Kópavogsbíó Sími 41985 Ný mynd — íslenzkur texti DALUR LEYNDARDÓMANNA Sériega spennandi og við- burðarík, ný amerísk mynd í litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Richard Egan, Peter Graves. Hary Guardino, Joby Baker, Lois Nettleton, Julie Adams og Fernando Lamas. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuff börnum. LaugarásbíÓ Sími 38150 ÁSfTARLEIKIR Ný ensk mynd í litum og cine- mascope um ástir og vmsældir popstjörnu Simon Brent og Georgina Ward Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. POPP (7) Tónabío Slmi 31182 ENGIN MISKUNN (Play Dirty) Hörkuspennandi og v&l gerð, ný, .enisk-amerísk mynd í litum og Panavisio.i. Sagan hefur vei-ið framhalds saga í Vísir. Michael Caine Nigel Davenp Sýnd kl. 5, 7 og Bönnuð börnum. TR0LQFUNARHR1N6AR ÍFIfót afgreiðsla Sendum gegn póstkr'ofö. OUÐML ÞORSTEINSSOjkK guflsmiður fianfcáitrafr 12., lista, en {tú-hafðir gert ráð fyr- ir? — Ég var búinn að gera ráð fyiúr átökum milli þesSara tveggja LP-platna og úrslitin komu mér því ekki á óvart. Minn draumur var að koma plötunni á erlendan markað, vegná, þess að. þetta ef orginal plata, ekkert fengið fi*i, Öðrum. —1 Ifvað er mesta áGaÍlið,’að þínu áliti, sem HLJÓMAR .urðu fyi’ir. — Það voru mörg og aþúj^lum stór áföll, sem HLJÓMÁít’-urðtí- fyrir. Það má kannski segja að mesfa áfallið hafi verið þgð að HLJÓMAR skyldu nokkurn tíma byrja. Þeim sem "þék'Ji’yi HLJÓMA, fannst það mestá á- falláð að þeir skildu hættái? . —■ Mundir þú vera til f að endurvekja HLJÓMA, eins óg þeir vorú í upphafi og koma fram að nýju? — Ég mundi verr\ ál.veg tíl í :það. Það er með sjJilamenns'li- una eins og sundið, að eftir að maður er einu sinni búinn að læra það gle.ymir maður því ekki svo auðveldVega aítur. Ann are mundi ég nú leggja til r«ð við tækjum eina asfingu áður, svona til að „testa soundið“. P O P P (7) vegna og sá sem vill það ekki, getur látið það eiga sig. Gunm (bassaleikari); Fjarverandi. Óli Sig. (trommaii): Þetta er bara pex. Við, sem leikmenn í þessu öllu saman getum ekkert sagt af viti í þessu máli, frekar en ailar þær nefndir sem eiga að fjalla um þessi mál. Axel (gít- ar); Ég tei að eiturlytf eigi eftir að verðs, þjóðfélagsvandamál og það dugar ekki annað en harka til þess að koma í veg fyrir þessa þróun. Ég er hissa á því hvað stjórnvöld eroi sofandi yf- ir þessu og gera litið til varnar. enda er ekki við öðru að búast af þeim aðilum. Ég h‘ef h’eyrt, að þégar þessi mál komu til um- ræðu á fundi Norðurlandaráðs, þá hafi dómsmálaráðHerra lýst því yfir að Island hefði efcki neitt af eit-urlyfjum að segja, og labbaði síðnn út. Sé þetta rétt, þá iýsir þetta dæmigerðum vinnu'brögðuim þessara aðila. — Vitið, þið dæmi til þess að íslenzkir unglingar hafi orðið f orfallnir ei turlyfj aney tendur ? — Axel: Ég veit um nokkui alvarleg tilfeUi vegna neyzlu ofskynjunarlyfja. — Teljið þið það mikinn viðburð, þegar hljómsveit kemur fram að nýju eftir hvíld? — Við erum nú eiginléga ekki að koma fram að nýju. Þeitta er algerlega ný TIL- VERA. Gamla TILVERA er löngu dauð. Það er ekikiert eftir af'henni nema nafnið og smá- vegis af minningum. Mórallinn er allt annar, — og auk þass eru komnir þrír rrtenn sem ekki voru áður. — Byggið þið upp TILVERU ykkar sem atvinmthjjómsveit? —— Nei, ekki sem atvinnu- hljómsveit. Við höldum okkur fyrst um sinn við áhuga- mennskuna. Annars erum við tilbúnir að breyta hvenær sem er, ef út í það er farið. — Hvernig kunna nýju, fyrr- . verandi STOFNÞELSlimirnir við sig í TILVERUNNI? — Við kunnum bara vel við obkur, segir Herbert. ÞeVta hefur verið mjög lær- dómsiríkt fyrir okkui’ báða. — Hver er höfuðpaurinn i sveitiimi? — Enginn! Það er lýðræði í sveitinni. Aaihars lofum við Gunna stundum að halda að hainn sé það, því hann er nú einu sinni minnstur (ehem). Tökum að okkur að rakaverja og einangra frysti- og kæliklefa Gerum tilboð samkvæmt ver'ldýsingu. BVGGINGAREFNI HF. Laugavegi 103 — Sími 17373 4 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.