Alþýðublaðið - 06.02.1971, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 06.02.1971, Qupperneq 9
t íþróttir- íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - Markhæstir Q Hér er listi yfir marka'hæstu menn í EngLandi. Listinn nær yfir mörk skou».ð í d.eildarkeppninni, 'biikarkeppnum. og Evrópukeppn- um. Meðfylgjandi mynd er af Ted McDougall, en hann er la'ig imarkahæstur í Eng'landi með 3ö miöirk. 1. deild: 22 — Chivers (Tottenham' 20 ■— Kennedy (Arsenail) 18 — B.ell (Man. City) Brown (WBA) 16 — Toshaok (Liverpool), Lee (Mian. City) 2. deild: 23 — McDonald (Luton) 22 — Hickton (Middlesbrough) 20 — Ghilton (Huili) 3. deild: 19 — Gwyther (Swansea), Ingram (Preston) 4. deiid: 35 — McDojugalIi (Bournemouth) RESSIR, BÆTIR, KÆTIR □ Á velheppnaðri Trimm ráð- stefmi ÍSÍ um síðustu helgi voru ðrögin lögð að útbreiðslu og kynningu á Trimmi. Þar voru mættir fulltrúar hvaðanæfa af landinu, ásamt framkvæmda- nefnd Trimmsins, stjórn ÍSÍ og' útbreiðslustjóra ÍSÍ, Sigurði Magnússyni. í ræðu sem Gísli Halld'órsson hélt við seningu ráðstefnunWar sagði hann m.a. „Það hefur í langan tíma verið Skjaldarglíma □ 59. Skjaldarglíma Ármanns verður háð í íþróttahúsi Háskóla Mands' við Suðurgötiu sunnudag- inn 7. fehi úar kC*. 14. 8 keppendur eru skráðir til leiks þar á meðal tveir glímukóngar, þeir Sveinn G.uðmimdsson, glímukónglur ís- land? 1969 og Sigtrygigur Sigj'Jrðs- scn aúvierandi glímukóng'ur. — Vlcirður þar eflaust um mjög harða og spennandi keppni að ræða. Aðrir keppendiur eru: — G.unmar R. Ingvansson, Hjálmur Si'giu' -ðrsoin, Jón Undórason, Rögn valdur Ólafsson, Sigurður Jóns- son og Þorva'I'dl'-'r Þorstieinsson. h'eillandi viðfangsefni íþróttasam taka á Norður'löndum og víðar, að gera íþróttir að almennimgs- eign. Margar leiðir hatfa vlerið faa-nar í því augnamiði og má þar nefna, keppni um sérstök íþrótta merki með þeim hætti, að al- 1 hliða íþróttaþjálfun án sérstakra íþróttaafreka vfeitti rétt til slíkra íþróttaimerkj a. Mörg ár eru liðin síðan íþróita samband íslands hóf áróður og starf til þess að fá alwenning til að vera með í kleppmi urn íþrótta- merki, en með misjöfnum ár- angri. Þiað eru nú tæp tvö ár síðan fuO’triúium Í.S.Í. var boðið að siitja fyrstu ráðstefnuna um iþróttir fyrir alla eða Trimm-ráðSi.efnu fyrir norður Evrópu er haldm var í Osíló 6.—7 og sem norska íþrótta Sambandið stóð fyrir, með mikiili prýði. Eftir að -við komum heim írá þessum íhindi ræddium við þetta máil nokkuð oft á fundum okkar Framh. á bls 4. Hér er svo yfirtrimmari landsins, dr. Gunnlaugur Þórffarson. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA □ Aff vanda verður mesta gróskan í handknattleiknum um helgina. Verffa Jeiknir alls 32 leik ir í ísland'Tnótinu, 24 í Laugar- dalshöll cg 8 á Seltjarnarnesi. Leikirnir í Laugardalshöllinni hefjast kl. 14 í dag. Fyrst eru 4 leikir í 3. flokki kvenna. síffan 3 leikir í 2. fl. kvenna. 4 leikir i 3. fl. karla og síffast 3 leikir í 2. BRÚ IFUOTSHVERFI Vegagerð ríkisins óskar að selja til niðurrifs árbrúarinnar i Fljótsbverfi. Brúin er byggð 1913, — vfirbygginíg stálgrintíJarbiti með timburgólfi yfir eitt 'haf 22,8 m. að lengd. — Stálgrindarbitinn er byggður upp af prófil- járnum og er stálþtmgi alls áætlaðúr um 6 tonjn. — Kauptilboð í yfirbyggingu brúarinn- ar, eins og ástand hennar er í dag, þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir 'kl. 11 f.h. 22. fe'brúar 1971. Tilboðsigjafi skál skuldbundinn ti'l að fjar- lægja yfirbyggingu og allt, sem henni til- heyrir, á sinn kostnað fyrir 1. okt. 1971. flokkí karla. A sunnudaginn hefst keppnin kl. 15 meff 2 leikjum i 1. fl. kvenna. Þá eru 3 Ieikir i 1 deild kvenna. Er þaff fyrst leikur toppliffanna Vals og Fram, en síð- an mætast Njarffvík og KR. Vik- ingur og Ármann. Þá koma 3 leik ir í 1. flokki karla, en um kl. 20 hefst svo keppnin í meistara- flokki. Fyrst mætast Haukar og ÍR. Ætti haff aff verffa ,mjög jafn og spennandi Ieikur, þó ÍR-ingarnir virffist sterkari á pappírnum. Síð an eru þaff FH og Víkingur. Menn muna efianst eftir hvernig viffur e:gn þeirra lauk fyrr í mótinV, — FH vann meff eins marks mun. eftir aff Víkingur hafði haft >Tir me'úallan leikinn. Óví«t er aff FH f.akist betta nú. hví Víkingnr hef- «r hef"v fengið til liðs við s Tón H.ialtalín Magnú'son. en hann hefur getiff sér gott orff með L"<ri í vetur. í karfubcltanum verffur a:nn- ;<r mikiff nm aff vera. Ber þar hæst leik ÍR og KR í meistara flokki karla. Eru leikir þevara liða sérkapítuli í íþróttasögunni. Er svnd aff þessi leikur skulj vera á sama tíma og handknatt- ieíkurinn. hví víst er. aff í hetía skipti mundi hann fylla Höllina Framh. á bls. 4. Lóð fyrir verzlunarmiðstöð Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mun á næstunni úthl'uta lóð fvrir verzlunarmiðstöð í norður- bæ. Áætl’að er að bygigj'a á lóð þessari: a. Einnar til tvsggja hæða verzlunarbygg- ingu ca. 1400 í'emi. að grunnfiatarmáli. a. Atta hæða fjölbýlishús með verzlunar- og þjónustuhúsnæði á jarðihæð (ca. 750 ferm.) og litluim íbúðum á efri hæðum. Lóðinni mun verða úthlútað í einu eða tveninu lagi og munu aðilar sem úthlutun fá, kioma fram sem einn ábyrgur aðili gagnvart bæjaryfirvöldum. — Þetta hindrar þc ekki að fleiri aðilar myndi samtök um byggingu. Bygginig'askillmálár till bráðabirgða liggja fraimmi á skrifstofu bæjarveTkfræðings, Strandgötu 6, og verða nánari upplýsinlgar veittar þar. Endanlegir byggingaskilmálar verða settir við úthilútun. Umsóknir um lóð þesBa skúlú berast eigi síð- ar en 15. febi-úar n.k. — EÍdri umlsóknir þarf að endurnýja. Bæj arverkf ræðingur LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.