Alþýðublaðið - 06.02.1971, Síða 11

Alþýðublaðið - 06.02.1971, Síða 11
6. feb. Grensásprestakall; Sunnudagasfcóli í sainaðar- hleimilinu Miðbæ, kl. 10,30. Guðsþjónusta bl. 2. Séra Jónas Gíslason. Fríkirkjan, Reykjavík. Barnasa-mkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háfnarfjarðarkirkja: Barh-aiguðsþjönustai M. 11. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson, SflMGðNGUR_______________________ Skipadeild SÍS. 6. febrúar 1971. — M!s, Arnar- fel er á Sauðárferó'ki, fer þaðan til Hofsóss og Akureyrar. — Ms. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Ms. Dísarfell fór frá Svendborg 4. þess'a mánaðav til Djúpavogs, Þorlákshafnar, Rieykjavikur og Hvammstanga. Ms. LitláMl fer í dag frá Faxaflóa til Austfjarða. Ms. Helgafell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Borgarness. Ms. Stapafell fór frá Rottlerd'aim 4. þ. m. til Keflavíkur. Ms. Mælifell fór 4. þ. m. frá Reykjavík til Heröya. FÉLÁGSSTÁRF Rauða Kross komir: Munið iundirbún'ingS'námskeið fyrir væntanlega sjúkravini, sem haldið verður dagana 9. og 16. febrúar n.*k. á Halíiveigarstöð'um. Tilky.mið þátttö-ku í s-íma 14658. Stjórnin. ÍR-ingar. Aðalfundur fr j álsíþróttadeild- ar ÍR verður haldin suirunuda'ginn 7. febrúar kl. 4 e. h. í ÍR-hús- inu við Túngötu. Fjölmennið. — Stjórnin. 20,25 Facade Góðlátlegl grín um vinsæla dansa flutt af ballettflokki Fé- lags íslenzkra listdansara. Ballettmeistari Alexander Benn ett. Tónlist William Walton. Kóreografía Frederick Ashton 20.55 Kirsuberjagarðurinn I.eikrit eftir rússneslta rithöf- undinn Anton Tsjekov. Leikstjóri Ernst Gunther. Aðalhlutverk: Margaretha Krook, Monica Nordquist, Maud Hansson, Tore Lindwall, Jan-OIfa Strandberg og Mathias Henrikson. Þýðandi Ólafur Jónsson. Kirsuberjagarðurinn er síðasta leikrit höfundar og sjálfur kall aði liann bað gamanleik. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.50 Dagskrárlok. ÚTVARP LAUGARDAGUR 6. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. „En það er blátt áfram svínslegt...“ segir hann. Stahl verður órólegur. Vindlingurinn sem hjúkrunar- maðurinn hefur stungið upp í hann, límist fastur, við var- ir hans. „Viltu einn reyk, Willi?‘ spyr hann. Panetzky hristir höfuðið án .þess ,-að taka augun af loft- inu. Með máttvana hreyfingu bendil' hann á brjóstkassann, sem er þakinn sáraumbú.ðftnt- Hjúkrunarfólkið ketnúr meö rauðVfn, Rauðvínstunnur. „Nú skulið þið drékka dréngh;!“ . hrópar liðþjálfinn. „Drekkið eins mikið og þið 'háiið lýst óg 'gjarnan dálít- ið meira!‘ Það glamrar í drykkjarkönnunum. Sjukraliðarnir fylla þær. . Stahl drekkur einnig. ^ ■< „Helltu í þig drengur!“ héýfihwiannf'T.iðþ'jálfann, sem stendur hinum megin í skálaijum segja með djúpri rödd. „Því meira sem þú drekkur, þjví minna fihhurðu ,til þegar - ' - '.fx*- •;.7híi þú verður skorinn upp . . . skelltu í þig ! PU átt að fáta fyrst- ur á borðið“. . ^ . Síðan snýr liðþiálfinn sér að hinui'n.‘ -., Deyfilyfin hafa lent hjá Bfeiúnum.!,Við 'eigum ekkert morfín, svo þess vegna verðið þið að drekka eins mikið og þið mögulegá getið. Áfram nú! Drekkið þangað til þið springið!“ . r . „r. Þeir sem ekki liggia veinandi og1 æpandi hafa skilið hvað hann sagði. Stahl finnur aftur fyrir kvölunum í fótunum — ógurlegum, óbærilegum kvÖlum. Hánn leggur drykkjar- könnuna frá sér. Hann kingir með erfiðismuryum og yonar að hann geti haldið niðri því sém hanri er þegar þiiinn að drekka. Sá fyrsti fær hálfa klukkustund til að drekka. Hann verð- ur að þamba minnst tvo lítra af sterku rauðvíni. Hann fær þar að auki tvær kvalastillandi töflur. Hann veifar letilega þegar tveir sjúkraliðar lyfta honum upp . .. Og allt í einu heyrist það . .. Fyrst lágt óp — síðan hátt og skerandi. Wolfgang Stahl þrýstir höndunum að eyrunum. En það stoðar ekkert. Þetta skerandi óp smýgur inn í eyrun, fer um allan líkamann. Prófessorinn heldur drykkjarkönnunni upp að vörun- um og drekkur, drekkur, drekkur ... Þegar sá fimmti er skorinn upp án deyfilyfja, eru fall- hlífahermennirnir komnir í nokkurs konar æfingu. Þeír þekkja allar tóntegundir kvalaópanna — þau stuttu og hikstandi, kveinin sem verða að óskaplegu öskri þegar hníf-; urinn snertir taugarnar. Þetta er það sem þeir hræðast mest. Eftir þetta öskur er þögn. Sjúklingurinn hefur fallið í öngvit. Þegar sú tíundi er á skurðarborðinu, fá sjúkraliðarnir góða hugmynd. Þeir sækja útvarpstæki og reyna að finna tónlist í því. En þeir finna enga tónlist, aðeins rödd frá her-i útvarpinu í Beograd. En öskrin hinum megin við tjaldið yfirgnæfa röddina, af og til. „Það er stórkostlegt, dásamlegt“, segir röddin. „ .. .með slíkum hermönnum ... engin áreynsla ... engin hætta er of mikil. . . blint traust á foringjanum ... þekki það sjálf-* ur . . . fundið það á sínum eigin líkama ...“ Einn þeirra særðu rífur sárabindið, sem hann hefur um handlegginn, af sér. „Haltu kjafti!“ öskrar hann. „Haltu kjafti! Haltu kjaftii Haltu kjafti . . .“ Sjúkraliðarnir ná honum ekki fyrr en hann er kominn góðan spöl frá húsinu. Þegar sá tólfti liggur á borðinu, syngja tíu menn söng fallhlífarhermannsins með djúpum bassaröddum. . Vinur, það er engin leið til baka ...‘ Panetzky er sá tuttugasti í röðinni. Hann er ekkert hættulegur. Vegna allra sprengjubrotanna í brjóstkassan-' um hefur hann misst allan mátt. Nær allan tímann heyrist aðeins róandi rödd læknisins. „Já, já .'.. þetta er ekki mjög slæmt, er það? Nú þurfum við að sauma svolítið . .. svona já . . . Og eitt rifbeinið verð- um við» að styrkja -svolítið .. . Sjáum til. .. Lungað lagast af sjálfu sér .. Nei, Panetzky getur ekki æpt’. Fyrst korraði í honum, en nú heyrist ekkert korr lengur.' Þegar þeir koma með hann aftur, grætur hann hljóðlega. „Prófessor . ..‘ stynur hann sorgmæddur. „Prófessor . ..“ En nú eru þeir að fara með Stahl á bak við teppið. Honum hefur ekki tekizt að drekka sig fullan. Rauðvíniö hefur ekki haft nein áhrif á hann. Þeir halda honum meðan verið er að skera sáraumbúð- irnar af honum. „Skotsár“, tautar herlæknirinn. „Þarna er líka eitt. . .• Fjandinn sjálfur .. . Þarna og þarna ... Kera“. Hann lítur í augu Stahls. „Herðið upp hugann. Þetta tekur ekki lang- 12.06 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir 13.00 Óskalög sjúklinga. 14,30 íslenzkt mál. 15,00 Fréttir. 15.15 Stanz. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Þetta vil ég heyra. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 17,40 Úr myndabók náttúrunn ar. léttum tón. 18.00 Söngvar 19.00 Fréttir. 19.30 Lífsviðhorf mitt. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Ifannesson bregður; plötum á fóninn. 20,45 Leikliúspistill. 1 21,10 Gömlu dansarnir. 21.30 í dag. Jökull Jakobsson sér um bátjf inn. 22,00 Fréttir. Danslög. 23,55 Fréttir í Dagskrárlok. stuttu máii.-* SUNNUDAGUR 7. febr. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 í sjónhending 11.00 Messa í Breiðabólstaðar- kirkju. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Um kosningarétt og kjiir- gengi íslenzkra kvenna. Gisli Jónsson flytur. 14.00 Miðdegistónleikar . Lúkasarpassían eflir Krzysztof „ Penderecki. 15.30 Kaffití,minn. 16,00 FréUir„ Gilbertsmálið, safeamálaleikrit í á(ta þáttum. 16.35 György Cziffra leikur á _ píanó. ......... 16.55. Veðurfregnir. JLPO Barnatími. a. Góður götustrákur. b. Leikrit: Gullappelsínurnar þrjár. ■ 'é. KvöldstJam^n', saga yeftii* Eirík Sigurðsson. 18.00 Stundarkorn með tékkneska óbóleikaranum Stanislav Duc- hon. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veffurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Veiztu svariff? 19.55 Gestir í útvarpssal 20.20 Lestur fornrita. 20.45 Þjófflagaþáttur 21.05 Jamet Baker syngur lög eft- ir Debussy, Duparc og Fauré. 21.20 Dagskrá um Sigiírff Gurt- mundsson jtnálara. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslandsmótið í hanðbolta. 23.00 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. t Eiginmaffur ,minn ÖGMUNÐUK JÓNSSON YFIRVERKSTJÓRI Hvassaleiti 14, verffur jarffstmginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 8. febrúar kl. 13.30. — Blóm afþökkuð en þeim sem vildu minnast Ihans, er bent á Krabbameinsfélag Reykjavíkur. JÓHANNA GUÐJÓNSDÖTTIR, böm og tengdaböm. ■:• ntbtvtd > v LAUGARDAGUR B. FEBRÚAR 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.