Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 1
fWÁMUOAGUR 15. FEBRÚAR 1971 — 51. ÁRG. — 41. TBL. □ í nótt kom upp eldur í mötu- frá mötaneytinu náði aldrei aí neyti HraSfrystistöSvarinnar í Vest- breiðast út, Þannisr að verbúðir mannaeyjum og gereyðiiagSist liús- ar kæmu.st í hættu. is, sem þó stendur enn uppi, en Mikil vandræði blasa við starfs alit timbur úr flVl' er brunnis. | fólki Hrafffrystistöðvai-innar nú, Iteykur náði að komast inn í | h?&ar starfræksla mötuneytisins sambygg-ðar verbúðir og varð að leggst niður, enda fullt í öllum flytja fólk þaðan út, en eldurinn 1 öfftrum mötuneytum í Eyjum. Mötuneytið var í eir.Iyftu járn- klæddu timburbúsi. Húsið er ga.ni alt, en hafði nýiega verið lag- fært. Talið er, að eldurinn hafi kviknað út frá olíukyndingu. AU greiðleg-a mun hafa gengið að ráða niffurlögum eldsins, þrátt fyr ir livassviðri í Eyjum í nótt. — VIÐ SÝNUM í LEIPZIG Vorkaupstefnan í Leipzig verður haldin dagana 14. til 23. marz næstk. Kaupstefnan, sem er ein hin mesta í heimi, er sjálfstætt fyrirtæki, um 800 ára gamalt. Nú í ár mun Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna verða eini ísle,vzki sýningaraðilinn, en annars notfæra norðurlandsfyrirtæki sér kaupstefnuna í miklum mæli. Fjögrur hundruð og átta tíu aðilar frá Danmörku og sex hundruð aðilar frá Sví- þjóð sýndu t. d. í fyrra. Alls veröa framleiðer.dur* frá 65 löndum með' rúmlega 10 þúsund sýningardeildir. Þátttakan er frá 27 vestræn um iðnaðarríkjum, 12 sósíal- istaríkjum og 27 þróunar- löndum. — Gert er ráð fyrir 500 þús. sýningargesíum frá 90 löndum. Sérstök athygli sfeal vakin á stórri sýninigu á nýtízku vegagerða- og byggingavél- um. Vefnaðarvönir verða sýnd ar frá 25 löndum á 25 þús. fermetra svæði. Lyfja og snyrtivörur frá 18 lönrlum. Níu lönd sýna hljóðfæri. — Skófatnaður, iþrótta- og ,óm- Frh. á bls. 11. ð isiana □ Dótturfyrirtæki bandarísku bifreiðaverksmiðjunnar Gener al Motors hafa leitað fyrir sér um miiguleika á bví að reisa | liér á landi máþnsteypu, 15— 30 þúsund tonn til að steypa vélarhluti í bíla úr bræddum málmi frá Álverinu í Straums- vík. Fulltrúi bankans kcm til landsins í síðustu viku og ræddi við íslenzk stjórnvöld nú í vikunni. Átti hann viðræð ur við fulltrúa frá iðnaðarráðu neytinu og viðskiptaráðuneyt- inu um þessi mál og óskaði hann eftir því, að tæknimenn frá dótturfyrirtækínu fengju 1 að koma hingað til lands inn- I an skanuns til að kanna að-1 slæður nánar. Framh. ó bls. 4 □ í gær náðist í Teheran srm- komulag milli olíufram.leiðslu- Iandanna við Persaflöa og síærstu olíufélaganna á Vesíurlömlum og Japan um hráolnlverð. ílatnkomu lagið hefur í för með sér 20% hækkun á Inráolíu, sem gengur í gild.i þegar í da.g, en samkonnt- lagið gerir ráð fyrir frekari hækk ununt smám saman á r. æstu l’irnm Olíuframleiðslulönd.in, sem að- ild eiga að samkomulaginu, eru íran, frak, SaudiArabía, Kuwait, Abu Dhabi og Qatar. Tvö olíulönd, Alsír og Líbía, ~] -Við vorurn að horfa á sjón- varpið klukkan fimm mínútur fyr ir sjö í gærkvölði og vorum í þann vcginn að setjast að mat- borð’um, þegar snjóflóðið skall á húsinu og fór í gegnum borðstof- una og inn í stofuna, þar sem við sátum. Eiginkona mín sat fremst í foe hafa kiiiíi'/t sérsantninge, um sína | olíu. Enn hefur ekld náðst sam- komulag milli stj’órnar Frakk- lands og Alsírs um olíuverð og I segjast Frakkar eiga vísa olíu annars staðjtr en í Alsír náist við unandi samltomulag ekki. Alþýðublaðið sneri sér til On- und.ar Ásgeirssonar, forstjóra Olíuverzlunar íslands, í morg- un og spurði hann, hvort sam- komulagið í Teher|an hefði þeg- ar í stað áhrif á olíu- og benzín- verð hérlendis. Samkvæmt upplýsingum Önund Mikiö fannfergi á Siglufirði stofunni og grófst hún undir í snjónum, þannig að við urðum að grafa hana upp“. Þannig íórust Kjartani Bjarna- syni sparisjóðsforstjóra á Siglu- firði orð, þegar Alþýðublaðið hafði samband við hann í morg- un. Hann sagði, að snjórinn hefði __________________i enn? ar er verð á olíu hérlendis mið- að við verðskráningu í Karabíska hafinu og því breyttist verð á olíu hér sjálfstætt verðbreyting- um í Mið-Austurlöndum, Hins vegar kvað Önundur mjög líklegt, að samkomulagið í Teheil'in myndi hafa áhrif á olíuverð alls staðar í lieiminum og því mætti vænta hækkana í kjölfar þess. „En eins og sakir standa er gersamlega iVtilokað að segja neitt ákveðið um áhrifin hér á Iíandi“, sagði Önundur að lokum. — komið inn að vestanverðu og kom snjórinn inn í tvær stofur, fyllti forstofuna og viðbygginguna. Búð ur brotnuöu hæði bar sem snjór- inn kom inn og sömuleiðis á hinni hli® hússins austanmegin „Við sátum í brautinni, þar sem sn jóflóðið fór í gegn, og okk- ur léið ekki beinlínis vel meðan á þessu stáð“, sagði Kjartan. „En við sluppum satt að segja furð- anlega“. Þau voru þr.jú, sein voru í hús- inu, þegar snjórinn skall á hús- inu. Kjartan, eiginkona hans og 21 árs gamall sonur þeirra. Kon- an var strax fJutt á sjtikrahús, en meiffsli hennar eru ekki talin al- varleg. Hún liggur þó ennþá á sjúkilahúsinu á Siglufirði. Snjóflóðið átti rætur að rekja í klettabelti, fyrir nra.n húsið. sem stendur við Hlíðarveg. Ekki var Kjartani kunnugt um snjó- flóð á þessum stað áður, en hann hefur búið þarna í 25 ár. Snjó- skriðan fór fyrs* í gegnum garð vestan megin við húsið og sópiaði burtu trjágróðri, sem þar var. Ekki sagðist Kjartan hafa búizt við snjóílóði á þessum stað, því hlíffin á þessum stað hallaði I norð ur og húsið stæði ekld í beinni braut. Mikill snjór var á Siglufirði í gær og var ófært um bæinn. Að Framh n bl^. 4. SAGA TIL MÆSTA BÆJAR □ í Krisíianssand í Noregi hefur þjóðsagan um tómar kirkjur verið kyrfilega þögguð niffur. Á s. 1. ári gengu 100.000 manns til altaris í biskups- dæmi Kristianssands og það, sem meira er, kirkjunni liárust um 30 milljónir krór|a í gjaJir í þessu eina biskupsdæmi á s. 1. ári. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.