Alþýðublaðið - 15.02.1971, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.02.1971, Qupperneq 4
□ Kverjir eru jafnaffarmenn? !□ Þetta sem kemur upp um íhaldssálina □ 30 þúsund hörn deyja úr sulti á dag. Hver dirfist aff halda fyrir þeim réttmætu lífsviffurværi? * í MÍNUM AUGUM er jafnað- ‘arstefna fyrst og frem: t lífsfíló- 'sófía. Þ:ar með er eJcki sagt aS 3n'm sé ekki Jifea teoría um sam- féiag mianna. Ein terórían bygg- rist á ákveðinni lífsútsýn sem meren aðHiytlaist af sjálfum sér, ’afþví það er einlwern veginn 'eðli þeirra, — ellegar þeirn finníst ekkert tn hennar koma. Þaasi grundvallar Mfsútsýn jafn aðamrannsins vil ég skýra þann ig á einfaldan máta að allir menn séu bornir til söm.u rétt- inda og skyldjj', emginn eigi nieitt sérstaklega hieJdur tiilheyri aMt manninum í h.eild og enginn geti nei‘st sína hamingiu eða vel- gengni á óhamingju og ófarnaði anrtarra. ÞETTA ER KANTJSKI alltof almenn.s eðiis. En maður með þ;essa lífsútsýn er, eimsog einn vinur minn sagði við mig eftir kasni'ngarnai' í sumar er leið, jafnaðarmaðmr í hjarta sínu. Margvísöegar teóríur hafa verið saman settar ti'i að gera þetta viðhorf að veruleika í samfélagi imannanna, og þær hafa reynzt misjafnlega, því teóríur reyn- ast alltaf mlisiafniega, en þótt þær gefist ekki altar vel er jafn- aðarstsfnan ekki úr sögunni. viegna þesis að hún er ekki aðeins teóría, heldur þessi lófsútsýn, mang ,um rædda og þeir s!em eru jafnaðarmenn í hjarta sínu leita stöðugt að nýjum aðferðum þeg- ■ar svo vill til að gamlar tilraunir hafa misheppnazt. EG HELD að menn hefðu gott af að gena sér grei.n fyrir þessu í eilifri deiíu uim lwer.iir séu ,irifnaðariri3im o-g hverjir ekki. PrÖfsfcsinn á jafnaðarmanninn er 'hjvernig hann litur á eignar- i-éttinn. Á auðmaður sína auð- legð eða geymir hann bana? Og cif hann er bara gæziVi.maður fjár miuna er bá etoki alil't bezt kom- ið í heildansióði? Það að aðhyli- refcstlir á ýmsiuim atvinnu.grein- uim. planckonómí og annað þass> 'háttar (sena barizit var um af hörku fyrir 40 ártom) sannar ekkert í dag rm bað að maður isé iafnaðarimaður, eða réttara sagt: það er ekki naeg sönnun þess að s.vo sé. Hvað er íhald: Að viliia halda óbreyttu ástandi: bannig má orða þetta einfalt 02 efVwennt. Það sem er kcmið, vi'll íhaldið hafa. því á þeim grund- vsili vin-nur það. og kapftalism- inn sk'-iður í lki nv? kvikindis þegar þe®s gerist þörf. ) EN SÚ LtFSÚTSÝN sem kem- ur fram í því hvemig m-enn að- hyllest almanwatryiggingar k’em- ur upp um. íhaldsnálina. Því bá ©r ekiki trygginigiasibanfir'eimi jafn- andi útdeiling þess sem aMir eiga og s.Ilir skri’iu hafa sem imest eftir þörfum. sínuim, held'ur Styrkur, ölmusa, góðgerðiarstarf- semi. Við vilijum jú ekki láta það særa siálfsgleði okkar og ánægju yfir óétniuim krásium og ihálfnot’uðuim vöQduim að þurfa að horfa upp á neyð og þján- iingu á næsta göttahorni! Þess veignia gefum við af sjáilfs'eilsku ®sm er nærri því eins viðöjóðs- legt og geifa ekki. Sá málstaður 'sem heldur því fram að almanna trygginigar séu þana fyrir hina ífátæku er ekki jafnaðarsíefna íhfeldur sótsvart íhaid, skriðið í líki nýs kvikindiis og alVtaf að hugsa uim sjálft sig. í ÞESSARI VERÖLD okkar déyja 30 þúsund börn úr sulti á dag. Hvsir er sá sem dirfist að hatda fyrir -þeim þeirra við- urværi, því sem þeim ber sem mannverum um leið og þau eru borin i þennan hsi.m? Hver er sá sem dirfist að segja að hann eigi eitthvað og ráði yfir ein- hverj-u sjálfur framm.i fýrir sÝkri staðreynd? Eg ætíla ekki að fara að s.egia að við eiguin að „gefa“ þessuim börnum mat. Það þarf ekkert að gefa beim, iþaju eiga iafn mikið og við sem ekki dsyium úr sulti. En ég ætla að segia að við eigum beirf.ínis sök á dauða beirra með því skipula.gi sem við höfuim á samfélagi mannanna á iörðinnj. — Þetta s’ónarmið skuli.m við yfirfæra á a®t sem við kemar almiannatryggingum. Sá „ríki“ á að njóta almannatrygginga 4il jafns við alla aðra, af því bein- línis að hann er jalfn fátækur og sá „fátæki". SIGVALDI Hin sanna full- komnun mannsins ligRur ekki í því sem'hanná, heldur hinu sem hann er. Oscar Wilde. Minning EGILL ÖRN EGILS Fæddur 27. apríl 1967. Dáinn 5. febrúar 1971. Jarðsettur frá Lágafellskirkju laugardaginn 13. febrúar s.I. EINS og veröldin ljómar á vetrardegi, þegar blessuð sólin. skín skamma hríð, kom Egill inn í líf fólksins á Álfaskeiði 16, eins og geisli frá guði send- ur og bláu augun hans brostu við hverjum manni, hraustur og tápmikill dren.gur, alltaf umvafinn ástríki foreldra og systkina. Hann komst aðeins á fjórða ;ár, þá slitnaði lífsþráðurinn um örlaganótt. Efitir standa ástvinir með útrétta arma og hjarta eins og opna und. Ó, að guð gefi þeim þrleik og huggun í miklum harmi og gefi að þau megi öðlast hugg- un og gleöi við yl minninganna Snjóflóðil um litl'a drenginn sinn, sem nú er fjarri soi’g og þnaut. Frænka. sögn Hjörleifs Magnússonar full- trúa á bæjarfcgetaskrifstofunni féll önnur skriða nokkru norðan við IHíðarveginn úr stað. þar sem heitir Grófnir. Féll bún þétt upp að smurstöð, sem þar er, en féll ekki inn í húsið enrja engir glugg- ar á þeirri hliff, sem aff fjallinu snýr. Sagffi Hjörleifur, aff þyngsli hefffu ekki veriff mikil í snjónum enda nýfallinn. Þá frétti blaffiff einnig, að verkfæraskúr i kirkju- garffinum hefffi þurrkazt út í snjó flóffi í gær og einnig sumarbústaff ur úti við ströndina. Kjartan Bjarnason sagffi. aff mildi væri, aff ekki fór verr og þakkaffi hann harmónikkuhurð, sem var á milli borðstofunnar cg þar, sem íjölskyldan sat og hefffi hún tekiff viff hcgginu og glerbrot- um, sem hefffu kastazt við b.öggiff af snjónum. Strax eftir snjóflóffiff dreif aff hjálpfúst fclk sem b.reinsiaffi snjó- inn út. Voru þaff um 39 manns og tók verkiff nm þaff bil eina klukkustund. Kom . í Ijós, aff skemmdir á innanslokksmunum voru föluverðar og einnig skemmdist húsiff eitthvað, en cít- ir er að kanna skemmdir nánar. ÁTTRÆÐUR Ingimar Jónsson fyrrv. skólastjóri □ Ingimar Jónsson, fyrrver- andi slíólastjóri, er áttræður í dag. Hann fæddist í Hörgs- holti í Hrunamannahreppi 15. febrúar 1891 og foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi og kona hans Sesselja Guðmunds dóttir. Ingimar er í senn kennarl cg guctfræðingur Oiff mennt. Ilann lauk kennaraprófi ár- ið 1913 en hóf svo mennta- hkólanám og lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík áriff 1916. Gufffræði próíi frá Háskóla íslands lauk hann svo. fjórum ári’.m síðar. Á seinni námsárum sínum hafði Ingimar fengizt við kennslu og kennt um eins árs skeið við Flensborgarskóla í Hafnarfirffi, þeim skóla, sem hann hafði sjálfur nt’.mið vifl og lokið gagnfræffaprófi i'rá. Skömmu eftir aff liann lauk guofræðiprófi tók hann hins vegar við prestsembætti og gerðist prestur aff Mcsfelli í Grímsnesi. Þar var hann starf- andi um sex ára skeiff, effa þar til hann tók viff stiórn Gagn- fræffaskólans í Reykjavík er síff ar varð Gagnfræffaskóii Aust- urbæjar. Fór liann meff stjórn þess skóla síðan og var jafnan talinn í röð allra fremstu skólamanna á íslandi og ríður kenndur sem sérstaklega hæf- ur og góffur kennari. Ing',mar Jónsson var maður íujdg gefinn fyrir félagsmála- störf og mikill félagshyggju- maður sjálfur. Hann varð snemma mikill verkalýffssinni og jafnaðarmaffur og komst skjótt til. áhrifa í sa,mtökum verkalýffs. Bæði Alþýðuflokk- urinn og Alþýffusambandið fólu honum fljótJcga ýmis trún aðarstörf og átti hann m. a. sæti í stjórnuin fyrsta Alþýðu sambandsins og síðar Alþýðu- ílokksins samfleytt í 22 ár. Ingimar lét mikiff aff sérj kveffia í öffri'im félagsmálum, — utan flokks og verkaiýðs- hreyfingar. Hann átíi þarxiig sæti í ýmsum ncfndum á vegj um ýmissa aðila, — þ. á m mörgum nefndum borgarinnar þjóð)ejkhússráffi, verðiags- og afuvðarsölunefndi>,m landbún- aðarins o. fl. Hann ritaffi einr ig margar greinar um hugffa efni sín bæffi á sviði skóla- c~ féipg-mála og eina kennslu- bck so.mdi hann, — Félags- fræffi hanrta gagnfræðaskólum, sem út kom áriff 1948. Þann 18. rnaí 1918 kvæntist Ing’inar Jónsscn og er kona har»<- ni;nborír Lárusdóttir, rit- höfundur. Alþýðuflokkurinn og Alþýffu blaði'ð senda Ingþnar Jónssyni og fjiilskyldu lians einlægar MALMSTEYPA (1) Þá hafa brezku Fordverk- smiðjurnar cg bandarískt bús- áhaldafyrirtæki komið til tals í þessu sa.mbandi. Mál þetta er ennþá á byrjunarstigi, en ljcst er, aff málmsteyiia aí þess arj stærff myndi veita 600 manns atvinnnu. FYLUFOR (3) Ingimar Jónsson árnaffaróskir í tilefni dagsins og hinir fjölmörgu nemendur hans og vinir árna þeim hjón- um alls velfarnaffar. — Þung, enda mikill skafrenning ur. Var því ákveðiff að' snúa við, og skeyti sent á blótiff. — Kom svarskeyti stuttu síffar þar sem málalck voru hörmuð. Þrátt fyrir mikla eftirgrennsl an fannst ekkert þorrablót neias staðar í Rorgarfirði. og varð því að halda rakleiðis í brcinn aftur. Einn úr hópnum var Björn Pálsson alþingismaður, og þótti honum súrt að komast ekki í hrossakjötið á Löngu- mýri. ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eirfksgötu 19 — Sími 21296 MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.