Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 3
KEFLVÍKINGAR SÁRT LEIKNIR HÆKKA □ Samfcvaamt tfjáiha®3áœtíc-n Keflavífcur, sem samþykfct var á f'iindi bæ-jarstjómar s.L þriðju- dag. enu útsvör Ksflvífcinga áœtl uð 64 miEöónir króna á þessu ári. FÝLUFÖR Á ÞORRABLÓT □ Hópur fólks lagði af stað á laugardag meS einum af fjallabflum Gufj'nundar Jóns- sonar, cg var ferðinni lieitið, til Ilvammstanga, en þar ætl- aði hópurinn að blóta þorra á- samt innansveitarmönnum. Veðurútlit var frekar slæmt. en það aftraði því ekki að lagt væri í ann. Ferð'in gekk vel unz komið var að Holtavörðu- heiði, en þar fór færðin að þyngjast. Uppi á háheiðinni stóð svo stór vöruflutningabif- reið á miðju.m veginum. Hafði drifskaftið í bílnum brotnaff, og varð honum ekki þckað úr vegi. Færðin var orðin mjög Framh. á bls. 4 í fyrra vuru útsvör bæjarbúa á- ætluð 45 milijónjr króná og nem ur hækkunin á þassu ári • því 30%. Allmikil hækkun verður á fjár- veitingum bæj'arfélágsins til menn ingarmála, en áætlað er að veita til þeirra 3.427.000,00 króna. Til verklegra framkvæmda er áætlað að veita samta.IS 17.848 þús. króna. Stærstu liðir verk- legra framk.væmda eru: Fjárveit img til fióðai'æsdis við Aðaiigötu ikr. 5.000.000,00, gangstétta- og iiolræsagerð kr. 4,328.000,00, vatns veita kr. 3.500,000,00, Iðnskóll kr. 1.000.000.00 og gagnfræðaskóli kr. 1.000.000,00. í tiliögum meirihlúta hæjar- stjórnar var gert ráð fyirir, að 800.000,00 krónurn yrði vieitt til héraðshókasafrasins, en bæjarfull trúar Alþýðuiffiokksins gsrðu - til lögu um, að umnædd upphæð yrði hækkuð upp í 900.000,00 krónur, og var hún samþykkt. Ennfreimur gerðu . bæjarfulltrú ar Alþýðijinoikiksins tiliögu um að undirbúin yrði stofnun baa'na- bóka'áoíns í Keflavík og 200.000,00 krónum yrði varið til iþless í fjár- hagsáætlun 1971 og var sú til- laga einnig samþykkt. Þá var samlþykkt tillaga .frá Húseigenda trygging fyrír e?rúbýUshós fjöíbýítshús og emsraftíjr «búd3r Mf 'Á* c eim * VATNSTóONSTRVGGU GLERTRyöGöv FOKTRYGu-. ’G \ BROTTF.i •' u.ígV OG h : HUS/H'iGUTiý/GGíUtí. INNðROl S: i 7GGf! SÓTFAi.LST(-.y«e«| ÁBYRGÐ* V(RÝÍ3g| HÚ&c Með tryggingu þessari er reynt að sameina sem fiesiar áhættur í eitt skírteini. Nokkrar þeirra hefur verið hægt að fá áður, hverja fyrir sig, en með sameiningu þeirra í eitt skír- teini er tryggingin EINFÖLD, HAG- KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALD miðast við brunabótamat alls hússins eða eignarhluta trygg- ingartaka. | Leitið nánari upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutryggingtf. SAMVINNUTRYGGINGAR bæjarfuiltxúuim Allþýðuflokksins þess eií'nis, að bæjarstjórnin feli fræðuluráði að gej-a at'bugun á því hvort unnf verði að taka upp . kennslu fyrir sex ára börn í Kofla vík þegar á næsta skólaári. —- í þá góðu gömlu daga □ Nú er farið að' líðá á sjöttu viku verkfalls togaraflot ans. Þegar er farið að gæía á- hrifa þess með'al verkafólks í landi í minnkandi atvinnu. Þegar þessi mynd! var tekin var hins vepjar allt í lukkunnar velstandi. Togararnir fiskuðu, aflinn kom á land og fólkið' hafði nóg áð gera. Meira að segja ungar og fallegar stúlk- ur lögðu Þar hönd á plóginn, eins og raunar ávallt er , flést u,'n verstöðvum landsins. Alvarleg a fiskimi □ Allt bendir til þess að um töluverða kIókolvatns,'nengun sé að ræða á hafinu og í sjávargróðri við íslandsstrendur cg annars staðar á Norður-Atlantshaíi. Kem ur þetta fram í norsk-sænskri skýrslu um mengun liafsins. Hafa rannsóknir farið fram á haíinu hér við land og annars staðar á Norðiur-Atlantshafi. Enn er þó ekki hægt a® fultyrða um hversu alvai'Ieg mengun þessi er, þar sem rannsóknir eru enn skívnmí á veg kcmnar. Komið hefur til tals, að íslenzltur vísindamaður muni > tunda einliverjar mengunarmæi- ingar hér viff laud og þá einkum kanna mengun af völdum .málma, Upplýsingarnar um mengunina liér við land eru komnar frá, norska rannsóknaskipinu Johan Hjort, sem stundaði athuganir á svæðinu norffan úr Barentshafi, suffur meff Noregsströnd aff aust urströnd íslands suður með land inu að Faraflóa og þaffan til Græn lands. Ljóst er, að klórkolvatns- efni er að' finna á þessu svæði og geta þessi efni verið mjög hættuleg fisku.'n og sjávargróffri. Tveir blaffamenn foru fengnir af Hafrannsóknastofnuninni i Bergen til að kanna leiðabækur skipa, sem flutt hafa úrgangsefni á haf út frá löndum í Evrópu. Kom I ljós losunarstaður fyrir norffan 65 breiddargráðu á haf- inu mitt á milH íslands og Noregs. Togarar, sem .hafa þurft aff sigla tómir á íslandsmið eru grunaðir i'.'n að taka a'ð sér flutn ing á lckuffum tunnum me'ð úr- engun um? gangsefnum, sem beir síðan sökkva í hafið. Er því ekki ólík- lget, að' um sé að ræ'ða hugsan- lega losunarstaði í grennd við ís land enda hefur komið' í ljós, að mengunin af völdum kiórkclvatns efna er töluverð hér við land. Varö rænulaus af þýfinu □ í síðustu viku var brotizt inn í Apótek Keflaví'kur. Var ilögreBÍ- unni tilkynnt um, að sézt hefði til mianns skríðandi inn um stogga á viðby.gginigiu apóteksins. Brmgffai lögreglniimenn skjótt v.ið cg þegar komið var á staði'nn varð fyrir þeim miðaldra maður, sem virtiist mjög dasafflur. Við nánari rannsókn kom í ljós að hann hafði stolið svefntöfluim Funduist á honiuim 21 stauikur af svefntöflum og 1 sffjukur með vei'ikjatöflum. í hverjtmj staulr eru 25 töiflur svo þarna hefi-’ir verið um töiuvert magn að ræða. Maðiurinn var illa haldinn af töfiluáti, því hann hafði hvolft í sig 25 töflum, sem hefðu nægt til að drepa hanin. Það varð hon- um til happs, a* lögreglan kallaði strax í liækni, sem sendi bann á sjúkxahús eftiir .að hafa skoðað hann. Þegar þangað var koanið var maffurinn meðvitunclarlaus og var dælt upip úr honum strax og er hann nú við góða heilsu. — Velkomin til Luxembourg □ Sendiráð Belg.'u befir tilkym utanríkisráðun.eytinu, að íslen; um ríkisborgurum sé heimiit i koma til Belgíu og Luxemboiu til iengri divalar en þrigigia mái aða, án þess að sækja þurfi u dvalanleyfi. iFrá Utanrjklsráðainey^inu MANUDAGUR 15. FEBRÚAR 1971 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.