Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 12
UMFERÐARRÁD ÓSTARFHÆFT? C Stjórn Sl.vsavarnafélags íslands samþykkti á fundi sín- um fyrir nokkrum dögum ályfct- un í tilefni af afgreiðslu fjár- veitingu til Umferðarráðs, og Skorar stjórnin á stjórnvöld að endursfcoða þennan þátt fjárlag- anna, vegna knýjandi nauðsynjar á stöðugu og öflugu starfi til varnar tjóni og slysum í um- íerðinni. Samkvæmt breytingartillögum fjárveitinganefndar Alþingis eru Umferðarráði ætlaðar 450 þús. kr. til launagreiðslna og jafnhá upphæð til allra annarra rekstr- argjalda. í ályktuninni segir m. a.: — „Þegar hugleitt er, að ríkissjóð- Leilcir 1S. Jcbrúar 1971 1 / 2 Colchester — Iveetls*) | / J | - 7. Everton — Derby*) / 1! - 0 IIull— Brentford*) / 2,1- 1 Leiccster — Oxford*) X ' I' 1 Liverp. — Soutb'ptbn tffu Viw4r#; / 1 1- 0_ Man. C. —Ársenal irf» Tfít/ 0 J- ° Tottenh. — Nott. F. «!t« riiinni») / Zi - l Coventry — Blackpool / 2,1 - 0 Bolton — Middlesbro 7, O - 1.3 Sheff. V>. — Birmingliam X 31- 3 SunderJnnd — Cardiff o - 4 ur hefur árlega hundruð millj- , Má í þessu sambandi benda óna króna tekjur af ökutækj- á, að árið 1969 var kostnaður um og ökumönnum, þar sem vegna umferðar áætlaður um efnisleg verðmæti eru lögð á vog- 330 milljónir króna, að ótöldu arskálar öryggis í umferð, sýnist vinnutapi, örkumlun, þjáningum ntjórn SVFÍ ekki annað sæma og harmi vegna ótímabærs dauða en leinhverjum hluta þessafa af völdum umferðar.“ tekna sé beinlínis varið til um- | Segir í fréttatilkynningunni, ferðarslysavarna. Framh. á bls. 11 □ Starfsmenn Landhelgisgæzl- unnar hafa ekki komizt í ís- könnunarflug til Vestfjai'ða síð- an á föstudag, en þar vai- tals- verð snjókoma í morgun, en lík- ur em til, að þar birti til, er j líða tekur á daginn. I Á föstudag voru allar víkur J og firðir fyrir norðanverðum ; Vestfjörðum og Hornströndum fullir af ís. Þrátt fyrir þennan í-hi'aglanda er ekki talið af msg- J inísinn sé mjög nærri landi, — heldur sé hér um að ræða ís, sem losnað hafi frá honum og borizt talsverðan veg. Páll Bei’gþórsson Veðurfræð- ingur, sagði í S'buttu samtali við | Alþýðublaðið í morgun, að ísinn fyrir norðanverðum Vestfjörð- um og Hornströndum benti til , þess, að sjórinn á þessum slóð- um sé allkaldur. Framh. á bls. 11 úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavörðustíg 8 Umræður i Norðurlandaráði í gær fjölluðu aðallega um áhrif Bfnahagsbandalagsins á nor- ræna samvinnu. Per Borten, for sætisráðherm Noregs, sagðist ótt ast, að þátttaka þriggja norður- landaiúkja í Efnahagsbandalag- inu mundi verðia mikil hindrun á veigi norrænnar samvinnu og innri stöðugleika á þessu svæði jarðai'. Borten lagði mikla á- herzlu á, að ekki mætti koma nýjum höftum á viðskipti milli norðurlandaþjóðanna. Einnig sagði hann, að stefnu norður- landaþjóða í félags- og velferð- armálum væri hætta búin við þáttrtöku í Efnahagsbandalaginu. Hilmar Baunsgaard, forsætis- i'áðherra Danmerkur stakk upp á því, að gerður yrði formlieg- ur samningur um samvinnu allra norðurlanda, algerlega óháður Stöðu þeirra gagnvart Bfrv.-h g? bandalaginu. Forsætisráðherrar hinnar norðurlandaþjóðanna tóku tillögu þessari dauflega. Jóhann Hafstein, forsætis- ráðherra situr fund Norðurlanda- ráðs. 17. febrúar n.k. mun for- sætisráðherra og frú og Emil Jónsson utanríkisráðherrra koma í opinbera heimsókn til Luxem- borgar. í fylgd með þeim verða Guðmundur Benediktsson, ráðuy neytisstj óri forsætisráðuneytisins og frú. □ FAO, Matvæla- og Iandbún- aðarstofnun Sameínuðu þjóð- anna, áætlar að ársframleiðsla ræktaðs fisks sé nú samtals um fjórar milljónir tonna, en muni hafa náð 20 milljónum tonna ár- ið 1985. 2 BÍLVELTUR □ Tveir bílar ultu nú ujtn helg- ina, svo vitað sé. Annar þeirra var alveg nýr, valt síðustu nótt skammt frá Hveragerði og er tal- inn ónýtur en fólk sakaði ekki. Hinn valt upp á Kjalarnesi »g stórskemmdist einnig, en þrír menn sem í bílnum voru sluppu ómeiddir. Grunur leikur á að ökumaðurinn hafi verið undir á- hrifUim. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.