Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 10
Lausar stöður í Hagstofu íslands Haigstofan ósk'ar að ráða 2 starfsm'enn, sem ætla2tmr tvl að geti unnið sjállfstætt að h>ag- s'kýrslugerð og skyldum verkefnum, svo sem við starfræksiu þjóðskrár og fyrirtækja- síkrár. Umsækjendur skiulu hafa lokið prófi í hagfræði, viðskiptafræði eða tölfræði eða hafa hliðstæða menntun. Eninfremuv er laus staða aðstoðarmanns við hagiskýrslugerð. Laun samkvæmt launakerfi ríkis'starfsmanna og ákvarðast launastig nánar eftir menntun og starfsreynslu. Nánari upplýsingar í síma 22970. Umsóknir sendist Hagstofunni fyrir 10. marz n.k SVO EíNIiVER VERÐ SÉU NEFND K O N U R : Artemis náttkjóiar 495— Artemis undirkjólar 275— Artemils skjört 195— > Vatteraðir sioppar 950— Crepe-sokkar 38— Kápuefni br. 1,50 350— Einlit ullarefni br. 1,50 280— Jersey-efni br. 150 280— KABLAR: Crepe-sokkar 45— Karhnannaskyrtur 395— Náttföt 200— Gallabuxur — 'iítil n'úmer 195— Vinnujakíkar 350— Flónel-skyrtur 225— B Ö R N : Gallabuxur 195— Nælonúlpur 695— Terylene-buxur s't. 14 og 16 275— Unglingabuxur 195— Flónef-skyrtur 135— Télpulcfragtir — buxur og jakki 375— Ennfremur rnjkið af cðrum tilbúnum fatnaði cg metravöru selt fyrir ótrúlega lágt verð. Austurstræti 9 t Jarðarför SIGRÍÐAR ÁGÚSTU GÍSLADÓTTUR, KIRkjUTOEGI 6, sem andaðlsit í Borgarspitalanum 5. þjnx, hefur farið fnam í kyrrþey, eftir ósk hinnar látnu. EINAR B. ÞÓRARINSSON 10 MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1971 í dag er mánudagurinn 15. fcbr. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 21.25. Sólarupprás í Reykjavík kl. 9,35, en sólarlag kl. 17.50. LÆKNAR 0G LYF KVöld- og helgarvarzla í Apó- tekunum er sem hér segir vik- una 13.—19. febrúar; Vestur- bæjar Apóíek, Háaleitisapótek og Hafnarfjarðarapótek, Kvöld- varzlan stendur til kl. 23, en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Kvöld- og helgarvarzla í Apó- Slysavarðstofa Borgarspítal- ans er opin allan sólarhringinn. Eingöngu móttaka slasaðra. Kvöld- og helgarvarzla lækiia I.æknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í l'ög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi lil kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi 21230. í neyðartilfellum, ef ekki næst ti’l heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8 — 17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borgir.ni eru gefnar í símsvara Læknafélag9 Reykjavikur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 eli. Sími 22411. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í rima 11100. Apótek Hafnarfjarðar er cpið á sunnudogum og öðrum nelgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Mænusóttarbólusttnlng fyrir fu’llorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir bruna Fótaaðgerðastofa aldraðra í Kópavogi er opin eins og áður, alla mánudaga. Upplýsingar í síma 41886 föstudaga og mánudaga kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven- félagasamband Kópavogs. S0FNIN ------------------------------j Aðalsafn, Þingholtsstræú 29 A Mánud. - Föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-^19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21. SAMGÖNGUR Skipaútgerð ríkisins. Ms. Hekla kom til Horna- fj ai'ðar í morgun á norður- leið. Ms. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21,00 á mánu- dagskvöld til Vestmannaeyja. Ms. Herðubreið er á Norður- landshöfnum á austurleið. Skipadeild SÍS. Ms. Arnarfell væntanlegt til Svendborgar 1,5. þ. m. Fer þaðan til Rotterdam og Hull. Ms. Jökulfell fór frá Kefla- vík í gær til New Bedford. Ms. Dísarfell ecr í Þorláiks- Félagsvist. Spiluð verður fél'agsvist í Iðnó uppi n.k. laugardag 13. febrúar kl. 14.30. Góð spitaverðlaun Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Skemmtinef.id Alþýðu- flofcbsfélags Reykjaví'teur. Elggert G. Þonsiteiníision flytar höfn, fer þaðan til Reykja- vikur. Ms. Litlafell fer-í dag til Vestfjarða. Ms. Helgafell væntanlegt til Heröya 15. þ. m. Ms. Stapafell er í Þörláks höfn. Ms. Mselifell er í Gufu- uesi. FÉLÁGSSIARF ------1---------------- . -r -«* Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Mámuidaginn 15. fe'br. hc/fst fé- ’tagsvistin kl. 2. Æskuiýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúðk'ur og pilta 13 ára og eldri. Mám.ida’g'skvölcl kl. 8,30, Opið hús frá M. 8. Séra Frank M. Hjalldórsison. Albvðublaðsskáltin Svart: Jón Þorsteinsson, Guðmundur S. Guðmnndsson ---—-----:--:---------—I <S> a b c d e f g- h co flÉf fZ/'ý co l> i fi t mt l> CD - ■v t Pvf ð m . CD lO fSÍ SB 18 iO ^ . n i.f Ifl vý) co m W\ l' m co (M A f*S m m (N T—1 ft! if IH'- áí r—( abcdefgli --------------------- Hvítt: Júlíus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyri 15. leikur hvíts er: e4xd5 ávarp. □ Aliþýðufloíkksfélag Akrnness heC.dur fund n.k. gumni.dag kl. 4 siðdegis í Röst. — B'enediikt Grön- dal aíþingismaður ræðir um i kosningalhorfurnar. — Stjórhin. FL«KKSSTAKFJ» ÚTVARP Mánudagur 15. febrúar. 13.15 BúniaðarþáttUir. 13.40 Við vinnuna: TV5nil)eikar. 14.3-0 Síðdegissagan: „J-ens Munk“ eftir Thorkil Hans'en. 15.00 Frétitir. — Klassísk tónlist. i 1 16.15 Veðurfregntr. Bndurtekið efni. 17.00 Frétitir. — Að tafli. 17.40 Bömin skrifa. 18,00 Félags- og fundarstörf. Hannes Jónsson félagsfræðing- ur talar um mælskuskóla og mælskunám. 19.00 Fréttir. ___ 19,30 Daglegt mál. — Jón Böðv’arsson rrtenntalSkóla- kennari .flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn. Óli Þ. Guðbjartssoh skóla- stjóri-á Selfossi talar. 19.55 -Stundarbil. — Freyr Þór- arinsson kynnir popptónlist. 20.25 Kirkjan að starfí. ii im—nii n. í ■Brnwtc-gacis——r Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástdáðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 20.55 Sinfónía í D-dúr nr. 104 ■eftir Haydn. 21.25 íþróttir. — Jón Ásgeirs- son segir frá. 21.45 íslenzkt mál. Ásgeir Bl. Magnúss’on cand. mag. flyt- ur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.16 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (7). 22.25 Kvöldsagan: Endurminn- ingar Bertrands RusSells. Sverrir Hólmarsson mennta- skólakennari les. 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. > SJONVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 íslenzkir söngvarar Jóhann Konráðsson og Sigurð- ur Svanbergsscn syngja ein- söngva og tvísöngva. 20.45 Kcnírapunktur (Pcint Counter Point) Framhaldsmyndaflokkur gerður af BBC, byggður á sögu eftir Aldous Huxley. 3. þáttur: Karlinn gerist kvensamur Leikstjóri Rex Tucker. Aðalhlutverk Max Adrian, Valerie Gearon, Patricia Engl- ish, Tristram Jellinek og David Graham. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 2. þáttar: Philip Quarles og kona hans koma heim úr Indlandsförinni. Walter Bidlake lofar Marjorie því, að hætta viS Lucy, en feliur óðara í freistni á ný. Spandrell reynir að finna liæfi legt fómardýr, til þess að 111- idge geti frp,mið pólitískt morð. 21.30 Fyrsti forseti Bandaríkj- anna. 22.25 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.