Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 11
15. feb» Aðalfundur Nessóknar verður haldinn í félagshehnilt Ntes- kirkju miðvikudaginn 17'. febrú- ar kl. 20,30. — Fundaretfni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, — 2. Koaning saifnaðarfultoúa. — 3. Önnur mál. — Sóknarnefndin. Félagsstarf eldri borgara Tónabæ. í dag, þriðjudag er handa- vinna. Á morgun, miðvikudag, er „OPIÐ HÚS“ frá kl. 1.30— 5.30. — Dagskrá: Lesið, teflt, spil að, kaffiveitingar, bókaútlán, — Rauða Kross koiíur: Munið undirbúningsnámskeið fyrir væntanlegia sjúkravini, sem haldið verður dagana 9. og 16 febrúar n.k. á Halðvéfearstöðum, TilRyrmið þátttöku í síma 14658 Stjórnin. ÍÞEÓTTIK (9) Ilandknattleikur: 1 deíld kvenna: Fram— Ármann 12:6 KR-Vikingur 8:9 Valur—Njarðvík 18:7 2. deild karla: Ármann'—Þróttur23:11 Knattspyrna: Landslið-KR 2:0 s FII 7 6 1 0 144:138 13 Valur 7 6 0 1 138:113 12 Hauka r 7 3 0 3 136:120 6 Frajn 7 2 1 4 134:138 5 ÍR 6 110 110:130 3 Víking. 6 0 1 5 107:121 3 1. Geir KaJlsteinsson FH 52 2. Þórarinn Ragnarss. Haukujn 37 3. Ólafur Einarsson FH 30 O. Ólafur Jónsson Val 29 5. Vilhjálmur Sigurgeirsson ÍR 29 HAUKAE—VALUR . (9) iðinn við að sslkora. Ólatfur var maiáíahaestur með 6 mörk. Eikki er hsegt segi'a annað en Haukarnir (hatfi éW góðan lieik. enda iþéót úrsdit.m hafi 'eWki orðið þeim í ihaig. Stelfán Jónsson áttii þær eru búnar að losa sig við mennina sém þær flytja. Tvær flugvélar rekast á í loftinu rétt yfir flugvellinum og steypast niður. Von Bodenheim major húkir við hliðina á flugmarskálkn- um. Marskálkurinn er öskugrár í framan. „Sjáið! Þarna er að minnsta kosti ein sem hefur heppn- ina með sér, herra marskálkur“, segir majorinn. „Og þarna — önnur . .. Þetta lítur nú ekki sem verst út. . .“ „Því haldið þér yður ekk,i saman, maður“, segir mai’- skálkurinn þvermóðskufullur. Reykurinn leggst eins og óhreint teppi yfir þennan blóðuga sorgarleik. Hann hylur allt, fær menn til að tárfe!la,.sogast niður i lungun. Hann skýlir því hvernig nokkur mannvera getur gert það snilld- arverk að komast lifandi út úr þessu logandi, brennandi, sjóðandi helvíti og gefið sig fram við yfirmanninn, Margir fallhlífahermannanna fleygja sér niður í sand- inn og æpa fagnaðaróp eins og smá krakkar — af feginleik, af gleði, í þeirri örvæntingafullu von að losna við að ganga í gegnum sömu eldraun í dag eins og í gær. En þeim skjátlast. Þetta er einskis verð von. Eftir þetta kemst meiri regla á bardagann. Nú myndast víglína. En bardaginn verður jafn' harður, já — harðari. Alpahermennirnir safnast saman.og halda í suður í átt til fjallanna. Þar eiga þeir að sækja fram og vernda fallhlífa- hermennina fyrir hliðarárás. Malemesflugvöllurinn er unninn. Bardaginn á Krít geng- ur nú alls staðar betur. Rétt í þessu kemur tilkynning frá fi'amvarðarsveitunum í Sudafirðinum, við Chania og Hera- kleion. Á fjórum mismunandi stöðum á norðurströndinni hafa fallhlífahermenn komizt niður. Þeir hafa gert áhlaup á fjórum stöðum — án þess að hafa samband sín á milli. Þegar einhver sveit hefur heppnina með sér, minnkar álagið dálítið á hinum. 1 dag á brezki sjóherinn i miklum erfiðleikum. Eftir að þeir höfðu fyrstu nóttina bókstaflega drekkt þýzku land- göngusveitunum, sem voru á leiðinni til Krítar í fiskiskút- um, kemur þýzki flugherinn til skjalanna. 1 miðjum skot- drununum á Malemesflugveljirium heyrist þegar þýzku steypiflugvélarnar sökkva brezkum beitiskipum og tundur- spillum og láta brezku sjóliðana hljóta sömu örlög og þýzku landgöngusveitirnar hlutu. Það hvín í hemlum. Höffer, merkisberi, yfirmaður fjórðu liðsveitar, nemur staðar hjá Schöller. Hann ekur brezkri bifreið, sem nýlega er búið að taka sem herfang. „Eruð þér að leika yður, eða hvað?“ öskraði merkisber- inn. En þá sér hann að það lekur blóð úr öðrum handlegg liðþjálfans. „Eruð þér særður?“ „Nei, góði bezti..segir Schöller glottandi. ó, drottinn minn, hugsar hann, bara mér væri ekki svona illt í öxlinni. „Þér verðið að minnsta kosti að láta binda um þetta“, segir merkisberinn. „Svona, komið upp í bílinn!“ Schöller lyftir vélbyssunni upp í bílinn. Eiginiega hefði hann átt að vera búinn að afhenda hana fyrir löngu, en. hann neitaði. „Hæ“, segir merkisbei’inn hlæjandi. „Nú förum við í skriðdrekaleik!“ Schöller verður að leggja vélbyssuna á framrúðuna, sem hefur verið felld niður. Hlaupið hoppar og dansar þegar bíllinn ekur á fleygi ferð eftir holóltu svæðinu, og glerici brotnar. „Boðar hamingju!“ hrópar Höffer merkisberi. Þeir aka framhjá þeim sem eftir eru í sveit Karstens. Höffer hemlar snöggt. „Hæ, komið uppí herrar mínir!“ Karsten stekkur upp í bílinn. Merkisberinn ekur af stao. Þeir aka hundrað metra meðfram herdeild Karstens. Þá heyrast brak og brestir ... Stórskotalið. Stórar byssur. Það hvín ekki í sprengjun- um. Þeir springa allt í einu. „Reyndu að fara hraðar, bölvuð bykkjan þín“, öskrar Höffer. Hann stendur uppi í bílnum og réttir annan hand- legginn upp eins og rómverskur vagnstjóri. Þegar þeir hafa ekið nokkurn spöl, kemur Hans Karsten auga á bróður sinn, liðsforingjann, sem liggur niður í holu og starir steinhissa á þetta undarlega farartæki. Hann sér liðsforingjann beina vísifingri að enni sér og mynda hring ... ó Sandurinn þyrlast upp báðum megin við bifreiðina. „Skjóttu mannfjandi“, öskrar merkisberinn til Schöllers. u „Þarna við olíuviðartréð .. .“ Schöller treður sér inn við hliðina á vélbyssunni. Hlaupið sveiflast til og frá. Það er eins og brezku fallbyssui nar séu í djöfladansi. Hann sér svitagljáandi nakta efri búkana, manninn sem kastar sprengjunum . . . Hann miðar á hann. Hann heyrir ekki einu sinni geltið í sinni eigin vélbyssu fyrir öllum gauraganginum. Því í fjandanum dettur mað- urinn ekki? hugsar Schöller. Merkisberinn stendur enn uppi. Hann kastar hand- sprengjunni í mitt skotvígið. Jú, vissulega gerir sprengjan tnjög góðati leiik. einni'g 'ÞórariTm. Hann var marfcaihæstur Haúk- ann a, með 6 m.örfc. Dómarar voru fþe.ir Ingvar Vilct orsson og Sveinn Kristjánsson og dænwki þeir ágætlega. — SS. SVFÍ (12) að Slysavarnafélag íslands hafi gerzt aðili að Umferðarráði, er það var stofnað árið 1969, í þeirri trú, að alvara lægi að þaki af hálfu hins opinbera varðandi samræmdar aðgerðir um umferðarslysavarnir. Jafn- framt hafi SVFÍ tekið að sér að endurskipuleggja og efla til starfa rúmlaga eitt hundrað um- ferðaröryggisnietfndir vfiSs vegar um landið, sem stofnaðar voru af félaginu að tilhlutan fram-. kvæmdanefndar H-umferðar snemma á árinu 1968. „Nefnd- ir þessar hiafa þegar sýnt,. að þær eiga víða ómældian þátt í auknu umferðaröryggi, enda við- urkenndur samstarfsáðili af hálfu vegamélasttj órnar og lög- gæzlu,“ segir í álylctuninui. Segir ennfremur í ályktun stjórnar SVFÍ : „SVFÍ leggur ár lega sérstalca fjárhæð til um- ferðarslysavarna. Árið 1969 var sú upphæð 1,2 miUjónk’ króna á síðastliðnu ári, 1,4 milljónir króna. Umfei’ðaiTáð hafði hins vegar 4 milljónir króna til um- ráða á sl. ári og fór íram á 6,8 milljónir fyrir yfirstandandi ár til starfsemi sinnar. Alþingi hafnaði þeirri fjárihagsáætlun, en skammtaði ráðinu 900 þús. kr., sem í raun táknar, að fiest- ir þættir starfsemi þess hljóta að lognast út og ráðið þar með gert óstarfhæft, þrátt fyrir glæst fyrirheit.“ HAFÍS_____________________(12) „Þarna er þó nokkuð af drleifð- um jökum; nóg til þess að þeir hrekjast saman upp að landi og; geta myndað talsvent brei#a“fe-,’ rönd eins og t. d. við ísafjörð í gær og einnig við Hornbjargs- vita, sagði Páll. Páll Bergþórsson sagði enn- fremur, að sér virtisrt meginisinn úti fyrii’ Vestfjörðum ekki minni en um svipað leyti á undan- förnum árum, en hins v.egar virt- ist ísinn fyrir norðan og austan land og einnig við Jan Mayen -minni en á sama tíma síðustu ár. Veðúrstofan gerði ráð fyrir, að heldur myndi birta til á Vest- fjörðum upp úr hádeginu í dag, en þar snjóaði talsvert í morg- un. í morgun snjóaði um allt Norðurland, en frost var víðást aðeins um fjögur stig á annneisj- um norðanlands. Úrlcomulaust var á Suðuriandi og frositilaust á Kinkjuhæj'arklaustri og Loftsöl- um í Mýrdal. í Reykjavík var tvle'ggja stiga frost í morgun. '5 Sunnanlands var vindur víð- Úsf hvar allf að 7 vindstigum til láridsins, en á miðum allt að 8 vindstigum.; Hætt er við, að kólni, þegar norðanáttin, sem nú ríkir, geng- ur niður. LEIPZIG ________________(1) stundavöi-ur, útvarps- og sjón varpstæki, búsáliöld alls kon- ar, pappírsvöruir o.m.fl. verð ur boðið í aðgreindum sýn- ingarhúsum og eru vöruflokk ar samtals 55. Hentugar ferðir varða til Lleipzig og munu öll stærstu flugfélög álfunnar hafa bein- ar flugferðir til Leipzig yfir sýningartímann. — Frá Kaupmannahöfn verða dag- legar ferðir með Interflug og SAS. Járnbrautir veita veru legan afslátt af fargjöldum. Margir fyrirlestrar verða fluttir í tæknilegum sérfög- um, svo og ráðstefnur ha'ldn- ar. Mikið verður um að vera í menningar- og skiemmtilífi Leipzig-borgar. Óperan býður upp á 10 mismunandi sýn- ingar og 4 leikhús hafa 36 leikrit á dagskrá meðan á sýningunni stendur. Auk þess verða 14 hljómleikar, meðal þein*a hið þekikta Gewandhausorchester og Themanerkórinn, auk þess sem margir alþjóðlega þekkt ir tónlistarmenn koinia fram. Allar upplýsingar um Kaup stetfnuna í Leipzi'g veitir um- boðið hér: Kaupsteiiran — Reykjavík. Á myndinni eru tvær startfs stúlkur Kaupstefnunnar að ræðast við framan við gamla i-áðhúsið í Leipzig. MÁNUDAGUfl 15. FEBRÚAR 1971 T1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.