Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.02.1971, Blaðsíða 6
MGJfflSÖ KtO) Útg.: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sigrhv. Björgvinsson (áb.) Ráðherra hælir skattalögreglu Um miðja síðustu viku fylgdi í'jármála- raðherra, Magnús Jónsson, úr hiaði frum varpi tii iaga um breytingu á iogum um tékju- og eignarskatt. I íramsoguræðu sinni rakti hann þær breytingar, sem helztar hafa verið gerðar í skattamál- um undaníarin ár. ímsir munu hafa veitt því sérstaka athygli að annað af tvennu, sem fjár- máiaráðherra sagði í ræðu sinni vera það lang-markverðasta, sem gert hefði verið í skattamálum á íslandi á síðari ár- Um, var stofnsetning skattrannsóknar- deildarinnar. Lagði hann í ræðu sinni sérstaka áherzlu á hversu mikilvægt spor hefði verið stigið er stofnun þeirri, sem almennt er nefnd skattlögregia, var komið á fót. Hefði starfsemi skattlög- reglunnar haft mjög mikil áhrif til bóta á skattframtöl manna. Væru þau nú mun réttari en fyrr hefði verið og væri það tvímælalaust starfsemi skattalög- reglunnar að þakka. Áður en skattrannsóknardeildin var stofnuð hafði lengi og oft mjög hart ver- ið um það deilt, hvort slík stofnun væri nauðsynleg eða raunar jafnvel æskileg hér á landi. Alþýðuflokkurinn hafði jafn an verið þeirrar skoðunar, að slíkri eft- irlitsstofnun yrði að koma á fót og hefði .‘lengi verið aðkallandi að svo væri gert. Margir voru hins vegar alveg á öndverð- um meiði og beittu sér mjög gegn slíku eftirliti. Er svo skammt um liðið síðan jþessar deilur áttu sér stað, að þarflaust er að rifja upp ummæli andstæðinga slkatteftirlitsins eða hverjir þeir andstæð ingar voru. Mun það flestum í fersku minni. Skoðun þeirra, sem vildu koma á fót eðlilegu eftirliti með skattframtölum til þess að reyna með því móti að tryggja éðlilegt jafnrétti skattborgaranna sigraði í þessu deilumáli og skattrannsóknar- deildin var stofnuð. Og nú, aðeins nokkr um árum síðar, lýsir fjármálaráðherra^, Magnús Jónsson, því yfir á Alþingi að stof nun skattr annsóknar deildarinnar hafi verið einn sá allra merkasti viðburð ur, sem átt hafi sér stað í skattamálum hér á landi á síðari árum og starfsemi eftirlitsdeildarinnar hafi haft geysimikil áhrif til þbateassðæsko.voó u vero Shrif til þess að bæta skattframtöl í land inu. ÁSKRIFTARSlMI ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 S MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1971 □ t>að er sjaldgæít að hægx sé að segja um einn mann að hann haifi g«rt 'hundruð þúsunda manna hamingjusama, en þ.V5 er hægt að segja með fuíllum rétti um Albert Victor, sem er forstjóri byggingaitfélags verka- lý ðsh r eyf i nga rin nar þýzku, „Neue Keimat“. Frá stríðslokum hefur þetta byggingarfélag byggt um 350.000 íbúðir, og þa»r fynir utan opin- berar byggingar, hótei, eintoýl- ishús og margt annað. Og áfram byggir hann -fyrir nærri 4 millj. norsJxra króna árlega, sem gerir þetta fólag stærsta byggingar- fyrirtæki Evrópu. Hinn 45 ára gamli forstjóri þes-sa, risafyrirtækis hiefur skrif- stofu sína á 12. hæð í skrifstofu byggingu í Llibecker Sti'asse í Hamborg, og þaðan er hann i sambo/ndi við yifir 400 arkitekta Erlander á móti reykingum □ Tage Erlander, fcrrrveí- andi forsætisráðherra Svíþjóð ar, hefur myndað samtök með 87- þingmönnum, í þeim til- gangi að beita sér fyrir tak- 'möikunum reykinga í nýja þingh’úsinu. Samtökin vitna í orð þýzka skáldsins Goethe sení segja: „Reykingar eru grcifur dónaskapiur, ósvffni við fólkið umhveTfis mann. Reyk- ingar menga loftið, og kæfa næstum hvern sómakæran mann, sem ekki fær sig til að reykja í sjálfsvöim.“ Þannig vilJl Erlander tak- marka reykingar við vinnu- 'herbergi og reyksali, og vitn- ar til viðbótar í Orð lyfjafræði prcfesBorsins Hans Hess sem segir að sá sem ékki reyki, en sé í miklu reykingalofti, fái jafnmikið nllkotín í sig og ef hann reykti eina sígarettu á klukkustund. fyrirtæki, skipulagsskrifsrtofur, vísindamenn og. byggingameist- ara. Hann byggir ekki einungis fyrir drjginn i dag, héldur skipu leggur hann langt fram í tfm- ann. Hann keppir að Iþvá að g!era „fyrirmyndar borgarskipulag“ fyrir borgir framtíðarinnar, þar sem maðurinn gtetur á auðvteld- an hátt komizt frá íbúðahvterf- unum til vinnustaða, menntunar miðstöðva, verzlunarhverfa og leiksvæða. Albert Victor er verkalýðs- sinni og sósialdémókrati, en er félagsl'egar sinnaður en bæði Verkalýðs'hreyfingin og flokk- urinn. Takmark hans. er að byggja eins ódýrt og mögultegt er. En hjá honum þýðir „ódýrt“ ekki að maðurinn eigi að sllá af gæða'kröfunum, heldur þvtert á móti. Þess vegna eru heimsins beztu arkitektar aðeins nógu góð ir fyrir hann. Hsmn verður la'ka jnnilega ánægður þegar hann getur tekið dýr svæði undir garð og leiksvæða. Hann er í hæsta máta óvefiju legur byggingamteistari, scm ekki hugsar um hagnað, hteltiur aðeins hvtemig hann getur' SLátíð s€m fltestsir fjölskyldur fá mann sæmandi íbúðir fyrir sem minnsta húsaleigu. Neue Heimat er ekki nógu fínt fyrir marga Þjóðverja, að- eins vegna þess að bygginga- fyrirtækið tilheyrir verkalýðs- hreyfingunni. Mai’gir halda því íram að verkalýðshreyfíngin geti ekki rekið stórt fyrirtækú jaifnvtel og t. d. Volkswagen- verksmiðjurnar. En Victor er alveg sama um það. „Við höfum aldrei fengið styrki frá verkalýðshreyfing- unni ,og aí höfuðstólnum stem er 40 millj. marka fáum við að- eins 4% vexti. Hefði verkalýðs hreyíingin lagt fé í byggingör- framkvæmdirnar hteíði hún feng ið miWu hærri vexti“. Þess má einnig geta að Viclor borgar byggingaverkamönnum sínum 17% hærri laun er samnjngar ségja um. Alit fram til 1960 hélt Neue Beimat sig aðeins við byggingu íbúða,. En þá kórmi breyiing- amar og upp kom „neue Héimaí Framh. á bls. 8. Hélt hann ætti að- eins tvö ár ólifuð IHJI A nrTí í# I/ A Hér er hún sumarstúika ársin; SUMARSTULKA 1971 ef trúa má því sem frétzt hefur frá París, en þaðan koma allar tilkynningar um hvernig kven- fólk á að líta út. Og tízkustarfsemin er í fullum gangi. Stuttbuxur úti, stutt- buxur tnni, stuttbiixur á öílum tímum sólarhringsins. Þessi fallega ung- lingsstúlka sem sést hér á myndinni er norsk, hún var í einu af tízku- húsum Oslóar og þetta er víst unglingatízkan í ár. □ EF ÞIÐ hafið eirihvem á- huga á leikhúsum eða kvik- myndum, hljótið þið að hafa rékizt á nafnið Terrence Ratti- gan. Hann er nefnilega einn af þekktustu ■ leikritahöfundum heimsins og einn af þeim rík- ustu þar að auki. Hann er nú 59 ára gamall en lítur ekki út fyrir að vera meira en 40 ára. Ef að menn vissu ekki að hann væri rithöfundur væri hægt að halda að hann væri atvinnu íþi'óttamaður. Það er að vísu ekkert undarlegt, því að sjálf- ur hefur hann sagt, að ef bann hefði ekki gerzt rithöfundur hefði hann orðið cricettleikari. Ástæðan fyrir þvi að nafn hans er nú drtegið fram í dags- Ijósið er að sett hefur verið upp leikrit eftir hann í London núna í haust, og er það það fyrsta í 7 ár. Leikrit þetta er um Nlelson flotaforingja og Emmu Hamilton. Það eru tvær ástæður fyrir þvi að hann befur ekki komið fram með leikrit í mörg ár. Önnur ástæð an er sú að hann var ekki sér- staklega ánægður með þær mót tökur sem síðasta leikrit hans fékk hjá gagnrýnendum. Hin ástæðan er kannski mikið þýð- ingarmeiri. Síðustu 5 árin hefur hann verið upptekinn við að skrifa kvikmyndahandrit. Verk in sem hann vinnur að eru The Yellow Rolls Royee, The V.I.P.s og Adjö mr. Chips. Og þegar boðnir eru 250 þúsund dollarar fyrir eitt kvikmyndar handrit verða menn að Vera gerðir úr eirihverju öðru en kjöti og blóði til þes3 að geta sagt nei. Fyrir nokkrum árum' síðán seldi Rattigan húseignir sínar í Brighton og fluttist til Ber- mudaeyj a, ekki vegna skatt- anna í Englándi heldur vegna heilsunnar. Hann þolir ekki hið raka vetrarloftslag í Englandi. Fyrir rúmliega 2 árum síðan fékk hann að vita að hann þjáð ist af blóðki'abba og töldu lækn ar að hann ætti aðeins eftir 2 ár ólifað. Þessar sorglegu frétt- ir gerðu hann að vísu ekki að betri manni, hefur hann sjálfur sagt. En hann varð heldur ekki neitt sérlega niðurbeygður held ur, þar sem að dauðadómur vofir yfir hverjum manni frá þvi að hann kemux í heiminn. Eina vonin er sú að dauðadómn um verði hvorki fullnægt of því miður og Rattigan lá milli heims og helju í tvær vikur. En þá gerðist það sem Rattigau hefur kallað kraftaverk, hann náði sér, ekki einungis eftir upp skurðinn heldur og hurfu blóð- krabbaeinkennin algjörlega. — Einu skýringuna sem hann hef- rr getað gefið er að botnlanginn hafi eitrað allt blóðrásarkerfi hans. Eftir að hann fékk að vita að hann ætti aðeins tvö ár ólif- seint né of snemma. Sjúkdómurinn hindraði Ratti gan ekki í því að halda áfrarn starfi sínu, sem varð m.a. til þess að hann fór til Pompeii á ítaliu, þar sem verið var að kvikmynda „Adjö mr. Chips“. Stuttu eftir að hann kom til Pompeii fékk hann mikla verki og var lagður á sjúkrahús í Napolí, þar sem hann var skor- inn upp við botnlangabólgu. — Uppskurðurinn, sem hefði átt að ganga að óskum, mistókst að, hugsaði hann mteð sér að hann mætti teljast heimskur ef hann gerði ekki eit/thvað úr tilkomumesta atburði Hfs síns. Hann skráði mikið niður þennan tíma, því að hann vonaðist til þess að geta gert leikrit úr því, um manninn sem hélt að hann væri dauður. Terrenee Rattigan fæddist 10. júní 1911 og hlaut menntun sína við Eton og síðar Trinity College í Oxford. Fyrsta léikrit Framliald á bls. 8. FISKIÐNAÐARN AMSKEIÐ SJAV- ARUTVEGSRAÐUNEYTISINS □ Rr. ritstjóri. UNDIRRITAÐUR ÓSKAR, að þér birtið í blaði yðar eftir- fiarandi athugasemd. Viðkomandi hinum fróðlegu upplýsingum hæstviris sjávatr- útvegsráðherra i sjö dálka grein í opnu Alþýðublaðsi ns, þriðjudaginn 9. febrúar s.l., þar tem ráðherran skýiár frá námr skeiðum í fiskiðnaði, .virðist toafa fallið niður nokkuð mikil- vægt atriði í þéim efnum. Neðst í sjöunda dálki í opnu blaðsíns sténdur orðrétt' éftir- farandi: „Námskeið í fiskiðnaði hófst að tilhlutun isjávarútvégsráðu- , néytisins á árinu 1969, Hafa þegar verið haldin 6 nárhskeið í hreinlætistækni og þátttak- endur eru nú orðnir 127“. Það er kunnugt, að þessi námskeið snérust einvörðungu um hreinlæti við fiskiðnað, sem er góðra gjalda vert því hrein- læti við alla matvælafram- leiðslu er nauðsyn. Þeir sem ekki þekkja vel til firæðslumála í fiskiðnaði munu seimitega áætla við lestur þess- ar.a upplýsinga hæstv. ráðherra, að aldfei hafi neitt verið til þess. gert að fræða starfstfólk við fiskiðnað íyrr en haustið 1969. Við lestur þessaira upplýsinga ráðherrans um námskeið hlýt- ur ennfremur að. vakna sú : spuming hvemig gott gengi ís- lenzkrar fiskframleiðslu t.d. á Bandaríkjamarkaði hafi þróazt og margfaldazt á nær tveim ái-tugum, hafi ekkert verið gert til þess að fræða og upplýsa fólk við vinnslu á fi-ystum fiski, sem þangað hefir verið fluttur frá íslandi, fyrr en árið 1969. Á s.l. rúmlega tuttugu árum hafa verið haldin árlega nám- skeið fyrir starfsfólk í fiskiðn- aði og hefir vea-kefni þeirra ná.mskeiða snúist um kermslu að því er varðar gæðamat, fram leiðslu og hreinlæti. Að kennslu á þessum nám- skeiðum hafa jafnan unnið eft- irfarandi aðilar: 1. Yfirmenn Fiskmats ríkis- ins. 2. Sérfróðir fiskvinnsiumenn l'rá SiLl'jusamítökum ifif.kifriatm- leiðenda. 3. Gerlafræðingar frá Rann Bóknarstofinun fiskiðinaðárins og héfur dr. Sigurður Péturs- son starfað að flestum þeirra, en að nokkrum þeirra Guðlaug ur Hannesson gerlafræðingur. Námskeið þessi hafa frá upp hafi (1948) verið nefnd „Fisk- iðnaðarnámskeið sjávarútvegs ráðuneytisins" og Fiskmat rík isins veitt þeim forstöðu fyrir hönd ráðuneytisins. Frá byrjun og þar til nú munu hafa sótt þesKi námskeið allt áð 800 manns. i • Auk nefndta námskeiða hafa Framh. á bts. 8. Mikil trú var á tunglinu fyrr á öldum og reyndar allt fram á daga núlifandi fólks, ekki sízt í sambandi við ým- islegt sem að veðri laut, en einnig margt fleira. Sumt af þessum átrúnaði hefur varð- veitzt í gömlum vísum, en tungUð varð mörgum að yrkisefni, svo sem að likum Páll Ólafsson hefur kveðið manna opinskáast og hræsnis lausast um brennivín og drykkjuskap. Hér koma nokkrar vísur af þvi taginu; sú fyrsta er kveðin á þrotit- ándanum 1881: Tuttugu potta tæmdi ég kút lætur. Hér er ein og æði gömul í hettunni, kveðin af Ólafi Guðmundssyni presti á Sauðanesi og birtist fyrst i rimtaU, sem Guðbrandur bislkup gaf út á Hólum 1597: Ráuða tunglið vottar vind, vætan bleiku hlýðir. Skíni ný með skærri mynd, skírviðri það þýðir. Tvær þær næstu eru aftur á móti prentaðar í Almanaki Þjóðvinafélagsins 1914, en ekki er mér kunnugt um höfund þeirra: Tólf eru á ári tunglin greið til ber að þrettán renni. Sólin gengur sína leið, svo sem guð bauð lienni. Þá þorratunglið tínætt er, tel ég það lítinn háska, næsta sunnudag nefna ber níu vikur til páska. ★ Þessar tunglvísur eru líka úr Almanaki Þjóðvinafélags- ins, ekki þó sama ár og hin- ar, heldur 1900. í þeim kem- ur fram mismunandi trú á vaxandi og minnkiandi tungl á jólum: Hátíð jóla hygg þú að. Hljóðar svo gamall texti: Ársins gróða þýðir það, ef þá er tungl í vexti. En ef máninn er þá skerðr önnur fylgir gáta: Árið nýja oftast verðr í harðasta máta. ★ Eftirfarandi vísa er eign- uð Skúla Magnússyni land- fógeta, en ekki er mér kunn- ugt um tilefnið: Ýmsir kúga innbyrðis einninn þrúga vinum, falsa, Ijúga, mæla mis, merginn sjúga úr hinum. ★ Margt hefur verið lofsam- lega kveðið um höfuðborg- ina okkar fyrr og síðar. Það ætti þesg vegna ekki að saka þótt ein visa af hinu taginu kæmi fyrir almenningssjón- ir, en Snorri Bjömsson pr-estur á Húsafelli oiti svo um Reykjavík. fyrir ; margt löngu; Soltin tík með saurgan krík, hún Svæluvjk, nógu er hún orðin nafnarík og nóbelík. á tæpum fjórtán dögum. Svona drakk ég árið út eftir Norsku lögum. ★ Dagana drep ég svo flesta, að drekk ég mitt brennivín, hugsa um vísur og hesta, svo hugsa’ ég á milli til þín. ★ Skuldirnar mig þungar þjá, en það er bót í máli, kúíinn láta allir á orðalaust frá Páli. ★ Umsjón: Gestur Guðfinnsson Við aftökuna er yfirskrift ’eftirfarandi vísu, sem birtist í Stuðlamólum á sínum tíma, en höfundurinn er skáldið Örn Arnarson: Þegar böðull hálsinn hjó, heigull aug-u þerrði, illgjam glotti, heimskur hló, hræsnin krossmark gerði. ★ ísleifur Gíslason á Sauðár- króki kvað svo um Stínu: Ógn er Stína orðin breytt eftir Víkurkynnið. Er á henni ekki neitt íslenzkt nema — skinnið. ★ Þessi kjarnmikla eftirmæla- vísa er etftir Bólu-Hjálmar og sver sig í ættina: Kvaddi drylla kappa fans, kviðar spilling búin, burt er frilla fúskarans, fremd og snilli rúin. ★ Eftirfarandi vísa er sömu- leiðis eftir Hjálmar: Hræsnarínn kallar lielga menn sem liöfðingsglæpi fela, að drýgja hór og drepa menn, dýrka goð og stela. ★ Enn er mannlýsing eftir sama: Stóran og víðan stamp ég sá standa fullan af graut lyga skols-blöndu-Iepra þrá með löggunum út sér gáut, hroka vindgröfum hlaupi þá til hæstu gerðanna skaut, Framh. á bls. 8. MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.