Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 2
lélag' vci ksniiðjui'ólks hpldurlólagsfand í Alþýö^hú^jn'u við Hverf- isgpt^u, fimrntudaginn l8. þm., kl. 8,30 e,h. Fundarefni: UMHÆÐUK UM FÉLAGSMÁL Fqlagar fjölmgnnið og nisetið &fundv.íslega. Félagsstjórnin um ferðir niilli Keykjavíkur og vistheimilis- ins Arnarholts á Kjalarnesi: Á sunnudcgum frá Arnaiáiolti kl. 12,00 frá Reykjavfk kl. 13.00 frá Arnarholti kl. 15.00 frá Reykjavík kl. 16,00 Á miðvikudöguni frá Arnarholti kl. 10.00 frá Reykjavik kl. 16.00 frá Arnarholti kl. 19.30 frá Reykjavík kl. 24.00 Komu og broLtfararstaður í Reykjavík .er við H'eilsuverndarstöðina (bíiastæðið á baklóð hússins). HAFNARFJ ÖRÐUR Byggingafélag alþýðu hefur til sölu tvær. íbúðir við Hólabraut. Umsóknir um íbúðir þessar, sendist for- manni félagsins fyrir 22. þ.m. Félagsstjcrnin BÓLSTRUN-Síminn er 83513 Kiæði og geri við bólstruð húsgögn. - Fljót og góð afgreiðsla. Skoða og geri verðtilboð. — Kvötdsíminn 3 33 84. BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR Hraunteigi 23 Augiýsingasímmn er 14900 MONGÓLÍA (7) íjárijpphæðii- til iþ.ess að lá að skjóta villta hi'úta. .JVropgóli^. ier auðvi.lað. .rpjög háð Rússlandi stjófnmálalega og ei'nahagsiega háð Sibcríu. Spvéziki. ambassadorinn fir ails enginn diplómat, heldur i'yrr- v.erandi Ilcivlisforingi úr Utskúéraði. Nautgripír ,eru r.ekpir vtir iandamœrjn og þ.eim slútrað og þeir élnir í Síberíu. ,í>a.ð er aðeins eitt .v:es.trænt sendiiþð í Ulan Bator og, .þ.að er,brezkt. Franski ambassador inn kernur í heiinspkn nokta'- um sijiaum . á , ári ,írá- Frakk- landi. Önnur .lönd s,vo , &em Finnland. leiga .rfnþassa.dpra í iyrongólíu með .aþsetur í Mo.sk.vu. .Sum -.Aíríkulöndin eru að koma ú .stjórnrnúlasarn- bandi við' Mon.gólíu, en sendi- váð þeirra .koma að JjtljUfn ppt- um pg .eru aufc þess Ijávhags- , legur. baggi. BrvKlarikin hafa .reynt að enduiskoða afstöðu sína ,til mongólska alþvðu lýð.veldisiris, en Bandaríkj.astjQrn .fcefur aldr.ei vi.ðuitkiennt aiþýðulýð- v.eldið. Mongólum Liggur ekk- ert.á. Eip.bættismaður í utpn- rikisrá.ðuneytinu sagði: „Við höxum eirt þetta í fimmtíu ár, án viðuifcenningar Bandarifcj- anna.og ég.hugsa við hokrum án hennar í nokkur ár í viðbót. Kín.versfca, sendiráðið, um- fcringt háum múrvegg ,og. með áróðursspjöld utan hiiðs,.hefur v.erið hálflómt s. l. þrjú ár, iþví að Mongólía hofur dregizt inn í deilu Rússa og Kínvierja og er, eins og að Ifkum lætur, Rússarnegin. .Mongólía hefur •gefið Rússum .fu-lfajn siuöning og bergnrálar . allan rússnesfc- an úróður gegn Kína eins og tryggt þý. SSNNUM LENGRi LÝSING 2500 klukkustunda lýsing viö eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Á fimmta og sjötta tugnum Kepptust Kínverjar við Rússa um að styðja Mongólíu fjár- hagslega. En í eldmóði kín- verSku menningarhyitingarinn a,r brenndu Pekingbúar biíneið mongóls.ka ambassadorsins og lúbörðu bílstj.qrann. Rfcis- stjórnirnar skiptust á harðorð- um orðsendingum, K'nverjar sökuðu Rússa um að gera Mon gólfu að herstöð sinni óg ný- lendu. Rússar og Mongólar lýstu þvn y-fir, að Kínverjer of- sæktu þá Mongóla, sem búa á kín.vei-sku landssvræði. Þegar skærunum á landa- mærum Rússlands og Kína linnti á síðasta ári og betra samkomulag. yarð miJli rífci- fcnna, von,aðist Mongólía til þess. að eitthvert viðskipia- samband kæmist aflur á við Kína. Enn sem komið er sjiist engin merki betra ástands m.illi ríkjanna. Mongóiar eru yfirleitt á- nægðir með sinn hlut í lífinu. Þeir ilifá einföldu hfj og nærast á kjöti og mjólkurafurðum. þótt Rússar .hnfi komið þeim upp á að borða meira brauð og kartöflur. Þeir éta allt það, sem étand.i er af kindinni, en ,sá réttur, sem er í miestu afhaldi hjá þeim, er enn sem komið er gerjuð merarmjólk. Hún er l.ít- ið sem ekkert óíeng — þótt hægt sé að notp hana í brugg — og fölk gerir sér langar ferð ir út á .slétturnar til þess að íá hana sem ferskasta. Seigt, feitt lambakjöt og brjósk likt nautakjöli :eru 'helztu kjótréttir. Fita af kjöti er stundum látin út í tre, sem er þá drukfeið með salti. Drykkur þessi, sem er 1/kari súpu en tei og er ekki öllum að skapi, 'er drukkinn af nckkr um tugum lama, sem er ennþá leyft að ve.ra með trúariðkan- ir og lifa munkalífi í einu klaustri í Ulan Bator. Klrjustur þetta ér einkum fyrir ferðamenn, því að skipu- lagð.ar trúariðkanir eru ,bann- aðar alls staðar annars stað- a,r í landinu og Búddastofnun- in sem nýlega var byggð í Ul- an Bator getur ekki verið ann. að en. sýndarmennska. Búdd- ismi er ekki meðal sv'eigjan- legra trúarbragða og Festir' Mongólar tJeljr, hahn nú hjá- -trú, sem þeir stunda ekki v.egna sp.éhræðslu .eða.óí ta við reiði yfirvaldanna. Allt bendir til þess, að i framtíðinni muni lífið í Mon- gólíu verða leiðigjarnt, sæjn.i- lega notalegt borgariíf.eins og það gerist í So.vétríkjunuiri. Kringlótta fílttjaldið á et'tir að h.verfa og úti á landsbv.ggð- inni munu timburhús ko.rna i staðinn, há'hýsaíbúðir í b,p;t;g- unum. Æ fleiri Mongólai” munu .heilsa vetri mpð því að skrúfa frá miðstöðinni í stað þess að setja Uvð í ofninn. Ibúum hefur fjölgað mik:ð á seinni íirum og eru þeir nú um ein milljón og þrjú hundruð þúsund talsins. Mongólar ,ha.fa alltaf v-evið lítil þjóð í stóru landi. Landið er á stærð víð hálft Indíand. Hvort lifnaðarhættir þeirra fá £ið þróast í friði er háð fram- vindu mála í Rússlandi. —1 GLERTÆKNI H.F. INGÓLFSSTRÆTI 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. BURSTAFEll llfj RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMl 38840 PfPUR 2 ÞRIÐJUDARUR 46. f EBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.