Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 10
LAUS STAÐA Hjá opinb&rri stofnun er lau'st til umsóknar starf innkaupalstjóra, þ. e. yfiruímsjón með innkaupum stofnunarinar innanlánds og er- iendis. Viðskiptafræðipróf eða önnur hlið- stæð menntur áskiiin. Laun samkvæmt kjara samningum opinberra starfsmanna. Staðan er laus nú þegar, en byrjunartími gæti verið samkomulagsatriði. Uawsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sem fyrst til afgreiðsiu blaðsjns, eða fyrir 28. febrúar n.k. merkt: „Innkaupastj óri—1971.“ Reykjavík 16. febrúar 1971 Byggingartæknifræðingur eða innanhússarkitekt Starf fyrir byggingartæknifræðing eða inn- anhússarkitekt er laust til umsóknar hjá op- inberri stofnun. Starfið er m. a. fólgið í áætl- unargerð og annarri undirbúning'svinnu um frámkvæmdir, eftirlit með framkvæmduím og teiknivinnu. Byrjunartími gæti verið samkomulagsatriði. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmánna. Uir/óknir er ti’lgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðimælum, ef fyrir hendi eru, óskast senld til afgreiðslú blaðsinS fyr- ir 25. þ.m., merkt: „Byggingartækni og arktitektúr/ Reykjavík 15. febrúar 1971 - LAUS STAÐA Opinber stofnun, sem hefur á að skipa fjöl- mennu starfsliði, óskar áð ráða tstarfsmanna- stjóra til að annast yfirumsjón með starfs- mannahaldi og veita launadeiM sitofnunarinn ar forstöðu. Lögfræðimenntun eða önnur hliðstæð áskilin, Laun S'amlkvæmt kjarasamn ingurn ríkisins. Staðan er laus nú þegar, en byrjunartími gæti verið samkomulagsatriði. Um'sókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast send sem fyrst til afgreiðslu blaðsins, eða fyrir 25. þ.m. merkt: „Starfs- mannastjóri.‘‘ Reykjavík 15. febrúar 1971 t Hjartans þákkir til allra er sýndu okkur samúð og vinar- hiuig við andlát og jarðarför eiginmanns mins, ÖGMUNDAR JÓNSSONAR YFmVERfCSTJÓHAi Sérstalkar þakkir skutu faerðar öLlum samstarfsmönnum | eiginmanns míns er sýndu sérstakan vinarhug. JÓHANNA GÚÐJÓNSDÓTTIB ' börn og tengdabörn 10 ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1971 D í dag er þriðjudagurinn 16. febrúar. Síðdegisflóff I Reykja- vík kl. 21.55. Sólarupprás var í Reykjavík kl. 9.35, en sólarlag verffur kl. 17.50. LÆKNAR 0G LYF KVöld- og helgarvarzla í Apó- tekunum er sem hér segir vik- una 13.—19. febrúar; ,Vestur- bæjar Apótek, Háaleitísapótek og Hafnarfjarffarapótek. Kvöld- varzlan stendur til kl. 23, en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Kvöld- og helgarvarzla í Apó- Slysavarffstofa Borgarspítal- ans er opin allan sólarhringinn. Eingöngu móttaka slasaðra. Kvöld- og helgarvarzla lækr.a Læknavakt í Hafnarflrði og Garðahreppi: Upplýsingar í I'ög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi lil kl. 8 á mánudagsmorgni.. Simi 21230. í neyðartilfellum, ef ekki næsþ til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá | kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar f símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Sjúkrabifreiffar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í ríma 11100. Apótek Hafnarfjarffar er cpið á sunnudögum og öðrum helgi- dögum ka. 2—4. um kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir bruna. Fótaaðgerðastofa aldraffra í Kópavogi ér opin eins og áður, alla mánudaga. Upplýsingar í síma 41886 föstudága og mánudaga kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven- félagasamband Kópavogs. SCFNIN _____________________________ - Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A KTánud. — Föstud. kl. 9 — 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. ,1'4—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga ítl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. ; Sólheimum 27. Mánudaga. ‘Föstud. kl. 14 — 21. : SAMGÖNGÚR ; Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer 1 dag frá Svendborg til Rotter- dam og Hull. Jökulfell fór 12. þ.m. frá Keflavík .til New Bed- Cord. Disarfell er á Hvamms tenga, fer þaðan til Akurleyrar, V'ientspils óg Svendborgar. Litla- |ell iosar á Vestfjörðum. Helga- lell er í Heröya, fer þaðan 18 þ.m. til íslands. Stapafell væntan legt til Reykjavíkur í dag frá :Breiðafj arðarhöfnum. Mælifell Ifer í dag frá Reykjavík til Sikil- éyjar. FÉLAGSSTARF Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Mánudaginn 15. febr. hefst fé- i'agsvistin kl. 2. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúCIkur .og pilta 13 ára o-g eldri. Mán.ndagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. . Halldórsson. Félagsstárf eldri borgara i Tónabæ. Miðvikudaginn 17. febrúar, —. verður „öpið hús“ frá kl. 1.30— 5.30. M.a. verður kviltmyndasýn- ing. Aðalfundur félagsins Danne- brog var haldinn í Norræna hús- inu fimmtudaginn 11. fébrúar s.l. í stjóm vöru kosin: Formaður Börge Jónsson. — Varaformaður Bjarrae Eliasen, Gjaldkeri: Aksel Jansen. Ritari: frú Hanna Gíslason. Meðsb'órnandi Jes Jessen. Varastjórn: Frú Elae Jansen. Frk. Kaaren Pihl. Albvðublaðsskákin Svart: Jón Þorsteinsson, Guffmundur S. Guffmundsson Hvítt: Júlíus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyri 15. leikur svarts: c6xd5 Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15, FLOKKSSTABXIÐ Mænusóttarbólusttnlng fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- BRIDGE —BRIDGE Bridge verðtor spilað á veg- félaganna í Iðnú uppi n.k. laug- ium skerramtinefndar Aliþýðiuflokks ardag og hsfst kl’. 2 e.h. ÚTVARP Þriffjudagur 16. febrúar 13.15 Húsmæffraþáttur 13.30 Viff vinnuna: Tónleikar. 14.30 Stödd í Múnster 15.00 'Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist. 16.15 Veffurfregnir. Þrettándaþáttur Jónasar Jónas sonar endurtekinn. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburffarkennsla í dönsku og ensku. 17.40 Útvarpssaga bamanna; „Dóttirin“ eftir Christinu Söderling-Brydolf. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veffurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. 20.15 Lög unga fólksinS 21.05 íþróttalif 21.30 Útvarpssagan; „Atómstöfi in“ eftir Halldór Laxness. 22.00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir. Lestur Passíusálma (8). 22,25 FræffsJuþáttur um stjóru- un fyrirtækja. 22.45 Frá tónlistarhátíffinni í Sceaux í Frakklandi sl. sumar 23.00 Á hljóffbergi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ✓ 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingar 20,30 Músík á Mainau Þriðja atriffi dagskrár, sem Sænska sjónvarpiff lét gera á eynni Mainau í Bodenvatni í Sviss. Mattiwilda Dobbs og Rolf Björling syngja tvísöngva fýrir sópran og tenór eftir Robert Schumann. Frieder Mcschwitz leikur undir á slaghörpu. Tvö fyrti atriði þessarar dagskrár voru flutt í Sjónvarpinu 5. jan úar s.I. (Nordvision — Ssenska sjcnvarpiff). 20.45 Skiptar skcffanir Sportveiði og vaxandi verðlag Umræffuþáttur í sjónvarpssal. Þátttakendur: Axel Aspelund, frarnkvæmdastjóri, Guðni Þórff- arson forstjóri, Ingólfur Jóns- son, landbúnaffarráðherra. Sig- urffur Sigurffsson, bóndi og Gylfi Baldursson, sem stýrir umræffum. 21.35 F F H Á tæpasta vaði. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.25 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir 2. þáftur endurtekinn. 22.55 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.