Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 8
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning í kvöld kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL sýhing miSivikudag kl. 20 SÓLNES BYGGINGAMEISTARI .sýnirng fimmtudag kl 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. ilEYKJAYÍKIJT^ KRISTNIHALDIÐ i kvöid - uppselt HANNIBAL ,'niSvikudag. Næst síðasta sýning KRISTNIHALDID ( imimtudiag - uppselt JÖRUNDUR ifostudag - 80. sýning HITABYLGJA iaugardag KRIST^HALDIÐ aunnudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opín frá kl. 14 — Sími 13191. Sírni 18936 KYSSTU SKJÓTTU SVO (Kiss the girls and make the die) Éslenzkur texti Hörkuspennandi og viðbuj-ða- rík ensk-amerísk sakamála- mynd í teehnicolor. Deikstjóri Henry Levin. Aðalhlutverk hínir vinsælu leikarar Michael Conors, Terry Thomas, Dorothy Prövine, Raf Vallone. Synd kl. 5, 7 og 9 BönnuS innan 14 ára Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 MEGRUNARL/EKNIRINN ÍCarry on again Doctor) Ein af himuim sprenglhlægilegu bnezku gamanmyndum í litum úr „Carry On“ fiokknum, Leifcstjóri: Gerald Thomas íslenzkur texti Aðaffiíutverk: Kenneth Wiiliams Sidney James Charles Hawtrey Svnd kl. 9. Næst síffasta sinn Háskólabfó Sími 22-1-40 Föstudagur: E F Stórkostleg og viðburð'arík lit- mynd frá Paramount. Myindin gerist í brezkum heimaivistar- skóla. Leiksijóri: Linsay Anderson. Tónlist: Marc Wilkinson íslenzkur textl Bönnuff innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur allsstaðar hlotið frabæra dóma. Eftirfar- andi blaðaummadi ©r sýnis'- hom: Merkasta mynd. sem fram hef- ur ko,mið Það sem af er bessu ári. Vouge. Stórkostlegt listaverk. Cue magazine „Ef“ er mynd, sem iætur eng- an í friði. Hún hristir upp í áhorfendum. Time. Við látum okkur nægja að segia að „EF“ sé meistaraverk. Pláyboy. Képavogsbíó Sími 41985 FIREBALL 500 Spennandi og skemmtileg am'erísk kappakstursmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Frankie Avalon og Fabian Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuff börnum. LaugarásbíÖ Sími 38150 BLÖM LÍFS OG DAUDA (Operation Opium) Bandarísk verðlaunamynd í lit- um og cinemascope með íslenzkum texta, um spennandi afre-k og njósnir til lausnar hinu ægilcga eiturlytfjavanda- máii um. 30 þekktir leikarar fara með affaihiutverkin. Leikstjóri: Jerence Young. framleiðandi Bond -myndanna. SJÓMENN LÆRÁ □ Laugardiaginn 15. þ. m. lauk námskeiði í skyndihjálp og aðstoð slasaðra, sem haldið var í Sjómanna-sbólanum fyrir yfirmenn á fiskiskipum að til- hlutan skiþstjóra og stýrimanna félagsins Öldunnar. Námskeiðið sóttu rösklega 20 menn. Fyrir- hugað er að hald-a fLeiri slík SKYNDIHJALP námskeið síðar á vegum félags yfir-manna, þe-gar sjómenn hafa aðstöðu til að sækja þau, og jafnframt að bæta þá við kennslu um eldvarnn- í skipum. Kennari á þessu námskeiði var Pálmi Hlöðversson stýri- maður, og Hánnes Finnbogason læknir kom á námskeiðið og svaraði fyrirspurnum sjómanna, og fræddi þá á margan hátt. Viljum við færa þeim Hann- esi og Pálma svo og öðrum sem aðstoðuðu við námskeiðið okk- ar beztu þalkkir. , Félagið hefur áhuga á að haldin verði fleiri slík námskeið i fyrir starfandi sjóm-enn, og er 1 æ-skilegt að þeir sem h-afa á- -hugia á að sækja slík námskeið, hafi samband við si-tt stéttarfé- lag- , (Fréttatilkynning). Borgártúní Affaiskrifstofa, Hverfisgötu 42. STÁLBIRGÐASTÖÐ VERKSVIÐ: Stál, málmar, byggingajárn niðurefnum, grunnhúðun Borgartúni Affalskrifstofa, Hverfisgötu 42. VERKSVIÐ: VÉLSMIÐJA Stálherzla, stálmannvirkj agerð, tækniþjónusta Hverfisgötu 42 Affalskrifstofa, Hverfisgötu 42. VERKSVIÐ: HÚSGAGNAGERÐ Stál, ál, tré, plast Sundahöfn (sími 84390) Affalskrifstofa, Hverfisgötu 42. VERKSVIÐ: BROTAJÁRN O G MÁLMAR Sundúrgreining og vinnsla Einar Ásmundsson IMP0RT—EXPORT Verksvið: INNFLUTNINGUR OG ÚTFLUTNINGUR erlend viðskipti. Símasamband viff öll fyrirtækin um skiptib orff, sími 19422 á venjtilegum skifstofutíma. Kvikmyndahandrit: Ian Fl'emming höfundiu-r njósn- ara 007. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuff börnum. Sími 31182 íslenzkur texti GLÆPAKRINGURINN GULLNU GÆSIRNAR (The Fil'e of the Goldwn Goose) Óvenjiu spenna'ndi og val gerð, ný, ensk-amerísk siakamála- 'mynd í litjum er 'fjal'llar á kröft ugan hátt um baráttu lögrbgl- unnar við alþjóðlegan glæPa- hring. Yul Brynner Charles Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar Enn sem fyrr ódýrustu og beztu utanlandsferðirnar: travel Páskaferðin vinsæla Mallorka og London Brottför miðvikudagskvöld fyrir skírdag, 7. apríl. Mallorka er fjölsóttasta ferSamannaparadís Evrópu, vetur, sumar vor og haust. Appelsínurnar kcma af trjánum í janúar. I ap,í> nálgast dagshitínn 30 stig. Þessi ferð verður fjórtánda páskaferð SUNNJ til Maliorka. Sumir fafa á hverju ári. Þanriig eru í riópnum farþegar, sem nú fara 14. árið um páskana tii Mallorka,— líklega vegna þess að þeim líkar þar vel, sem heldur er ekki furða hjá þeim, sem til þekkja af eigin raun. Og hversvegna skyidi Mallorka, vetu-r, sumar, vor og riaust verða fjölsóttasta ferðarr.'annaparadís Evtópu? Við vitum svarið. Þar er sólskiriið, sjórinn, landslagið cg skemmtanalífiö eins og fólk vill hafa það. Hægt að velja um dvöl á nokkrum fyrsta flokks hótelum og n.ýtízku íbúð-unT. Tveiv dagar í London á heimllieið. ferðirnar sem folkið velur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.