Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 3
Ferðafélagiö lætur ekki sitt eftir liggja O Ferðáfélag íslands hefur á- kveðið að gerast aðili að hinni svokölluðu trimmherferð eða úti vistarhreyfingu, sem nú er að hefjast af fullum krafti í ýmsurn imyndum um iand alit. Er ætliun- in að félagið gefi út sérstakan trimmpésa í sámvinnu við íþróttasamband íslands um göngutrimm eða gönguferðir, sem verði í svipuðu formi og þeir leiðbeininigiapésar uim þessi efni sem þegar eru komnir á markað- ínn. Þetta kom fram í smáviðtali, Sem við áttum við framkvæmda- stjóra félagsins, Einar Þ. Guð- ir aimenning. Einar sagði ennfremur, að með slíkum gönguferðum gæti fólk slegið tvær flugur í einu höggi, notið heilsusamlegrar útivistar og hreyfingar og jafnframt þeirr ar upplyftingar og ánægju, sem ferðalög og náttúruskoðun hafa upp á að bjóða. Kvaðst Einar gera sér vonir um, að veruleg vakning yrði í þessum efnum í sambandi við trimmið strax í sumar. Býður félagið upp á ótal gönguferðir í sumaráætlun sinni, þar á meðal lallmargar í nágrenni Reykjavík- ur, tilvaldar fjölskylduferðir, þar FJuLL OG HLAUPANDI AflNN □ „Hlaupandi afinn“ er Arth- ur Eambert oft kallaður, en hann er nu orðinn áttræður, og liefur æft af kappi allt frá því hann var sjötugur! Arthur Lambert var í 40 ár þjálfari langhlaupara, en hætti að starfa fyrir 10 árum síðan. Ekki kunni hann við iöjuleysið, og fór því að æfa sjálfur. Nýlega hljóp hann maraþonhlaup á 3 klst. 52:30 mín. Þcss má geta að vega- lengdin er rúmlega 42 kíló- metrar. Þýzkur læknir, Ernst von Aaken, hefur lýst Lambert sem „læknisfræöilegu undri“ og telur hann gott dæmi um hVe gagnleg hæfileg iðkini íþrótta getur verið. Á þessari mynd er Arthur Lambert að skokka ásamt sjö ára gamalli dóttur sinni, Beate, nálægt Wuppertal, heimabæ þeirra. — johnsen, fyrir nokkrum dögum. Sagði Einar, að Ferðafélag ís- lands hefði frá upphafi haft úti- vist og hreyfingu undir beru lofti á stefnuskrá sinni. Það hefði skipulagt ferðalög og farið í gönguferðir, stut.tax eða langar eftir atvikum, og þúsundir fólks úr öllum stéttum og starfsgíein- um tekið þátt í þeim. Félagið Ihefði jiafnan verið í fararbroddi um slíkar heilsuræktarferðh’ fyr sem böm á skólaskyldualdri -greiða aðeins hálft gjald, én yngri börn fá Ökeypis far. FyrStu ferðirnar verða í byrjun marz og síðan áfram í allt sumair og fram á haust. Einar lagði áherzlu á það, að fólk léti ekki veður aftra sér eða draga úr sér kjarkinn, en byggi sig skynsamlega í göngufea'ðirn- ar. í framhaldi af þeisisu höfðum við Ifundur tal af Sigurði Magnússyni, fi-am- kvæmdastjóra trimmhreyfingar- innar, og inntum hann eftir þátt- töku og undirtektum. Si'gurðu'r sagði, að undirtektir Og þátttaka almennings væri mjög góð, væm aðilar að trimm- inu nú orðnir um tuttugu talsins, þar á meðal ýmis fjölm’ennu'stu fétagasamtök landsins, t. d. Al- þýðusamband íslands, Kven- félagasamband íslands ög B.S.R.B., auk íþróttasambands- ins, svo að nokkur væru nefnd, og æfingar hafnar eða að hetfj - ast. Sigurður var mjög ánægður yfir aðild Ferðafélags íslands að trimmhreyfiiigunni, þar sem hér væri um fjölmennt og áhugasamt □ Aðalfundur Fulltrúaráðs Al- þýðuflokksins í Keflavík var ný- lega haldinn. Formaður ráðsins, Kristján Pétursson, fluitti Skýrslu stjórwar og gat hann þes3 m.a., að vegna brottflutnings úr bænum gæfi hann ekki kost á sér áfram til formannsstarfanna. Voru honum þökkuð ágæt störf í -þágu flokksihs í Keflavík. Formaður fulitrúaráðsins var svo kjörinn Hilmar Jónsson, 'bókavörður og aðrir í stjórn Bald ur Guðjórrsson og Ólafur Björns- son. Þá var einnig kosin hæjármála nefnd á fundinum. í henni eiga sæti bæjarfulliti'úai' flokksins á- Samt varamönnum þeirra. Jafn- framt voru kosnir í nefndina Ás- geir Eiriarsson, Þorbergur Frið- riksson, Sigurður Jónsson og Hilmai’ Jónsson. Á a'ðalfundirium mætti Jón Ármann Héðinsson, alþm., og fLutti erindi um vinstri viðræð- urnar, sem efnt var tilfyrir frum kvæði Alþýðuflokksins. Að lokum flutti Karl Steimar Guðnason ræðu um stjórnmála- viðhorfið. Va-r það mál mianna, að staða Alþýðuflok'ksins í Reykjaneskjördæmi væri góð. Ákveðið er, að næst komandi sunnudag, 21. febr. garigist Full trúaráðið fyrir opnum fundi um beilbrigðis- og tryggingamál. —■ félag að ræða, sem frá upphafi hefði barizt fyrir útivist og hreyfingu, og mætti segja, að gönguferðir félagsins féllu sem bezt mætti verða inn í hið nýja \ heilsuræktarkerfi íþróttasam- bands íslands, trimmið. Því má bæfa við, að mikil gróska er nú í starfsemi Ferða- félags íslands og eru m. a. ný- stofnuð tvö ferðafélög, annað á Sauðárkróki, hitt á Vopnafirði, með mikilli og almennri þátttöku á báðum stöðunum, og væntan- iega bætast fleiri við með vorinu. Það er þess vegna allt útlit fyrir, að um verulega auknin'gu getti orðið að ræða í gönguferðum Ferðafélagsins í sumar og trimm að af fullum krafti upp um fjöll og firnindi. — GG. Þór Vilhjálms- son í Vilja ódýrcri símtöl □ í greinargierð hiieppsn'eifndar Neshrepps utan Ennis er beint 'þéím tilmæCiuim til rá'ðamaniia Landssíma Isl'ands, að gera allt sjálfvirka Sfmkerfið í Vesturlands kj'ördæmi að eiiniu gjald'svæði, þ. e. að öll gjöld milli staða fyrir sínitöl inn-an þessa svæðis reikn- i:st ekki nema eitt skref án tima- ókvörffunar. Bendir hreppsnefndin á þann mismun. sem sé í þjónustu Lands NÝ LEIGUVEL TIL LANDSINS □ Síðastliðinn Saugard'ag kom til landsins hiin fyrri af tvéimur flugvéhim fluglfélagsins Þórs h.f. í Keflavík, siem það 'hefiur tekið á leigjji til þess að annast fiskút- flutning og vör.uinnflutning. Hliaut vélin nalfnið Þuríðúr sundafyilir; burðarþol vélarinnar er um 19 tonn Hluthaifar og stjórnarmenn Þórs hf. tófai á móti véllinni á Kielflavikurflugveili, er hún kom þangað á láJagardag. Flugstjóri á ieiðinni heim frá London var SfaMi Axelsson, en aðstoðarfMrg- maffur Ásgeir Torfason. Áhafnir beggj-a véla félagsins verffa ís- lenzkar. Stjórnarformaður Þórs hf. er Jóhann Líndal Jóliannsson, én íramkvæ mdast jóiá félagsins er , Jón Ei-nar Jakobsson, iögfræðing ■ ur. Framkvæmdiaistjóri fyrir fisk- 1 útflutning er Ólafur Thordersen, | s-em hefur leyfi frá störfium sem □ Á fundi ráðgjafarþingg | Evrópuráðsins í Slraisíbouvg 21. ; janúar s.l. var Þór Vilhjálmssön prófesáor, kjörinn dómari í-Mann réttiridadómstól Evrópu. : í dómstóhr.Mn eiga sæti 17 dóm arar, einn frá hverju aðildarríki Evróipuráðsins. Ráðgj a farþi ng Evrópuráðsins kýs þriðjur>g döm- ara á þriggja ára freisti og er jj kjörtímatoil þeirra ní.u ár. Þór Vilhjállimsson er þriðji ís- il lenzki dómarinn sem sæti á í dóm I stólnum. Áður Iiafa átt þar sæti -i þeir Einar Arnalds, forseti Hæsta j réttar og Sigurgeir Sigurjónsson j! hrl., sem nú gaif ekki kost á sér j! til endurkjörs. símans á Reykjavíkursvæðinu og á Vestui'landi, þar sem símnotend ur á Reykjavíkursvæðinu geta not að síma við yfir 50% þjóðarinn- ar fyrir eitt reikningsskref, en símnotandi á Vestnrlandi geti að eins notað sima fyi-ir nefnt gjald innan þess sveitai'félags sem hann býr í. forisfjóri Fi-íhafnarinnar á Kefla- víkurfl'UgveMi í eitt ár, e-n fram- kvæmdastjóri fyrir vörufiutnirlgs. er Pétur Filippusson. —■ Hálf milljón í Þórannssjóði ★ Stofnfé minningarsjóðs lögum nemenita hans, vina. og' Þórarlns Björnssonar fyrrum vandamanna og er í vöi'zlu skóla- skólameistara nam 5Í37.789,44í | meistara MA. — ( Sjóðurinn er stofnaður með fram I ÞRIDJUDAGUR 16. PEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.