Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 12
mmto) 16. FEBRUAR úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavörðustíg 8 Nóbelsverðlaunahafinn Ernest Borlaug Dr. Norman Norski umhverfiafræði ngurinn Kaj C. Lindahl tók gagnrýna af- stöðu til hinnar svokölluðu „grænu byltingar" á ráðátefnu, sem haldin var í Osló og var endahnútur á náttúi'uverndarár- íð 1970 og héit því fram að fjöl- margir líffræðíngar gætu alls ekki samþykkt þá bjartsýnu spá- dóma um, að mat'vaaláframleiðsl- an gæti aukizt í svo miklum mæli, að nægja myndi fyrir mannkynið í dag og einnig í framtíðinni. — f dag svefta 2/3 hlutar mannkynsins og margir umíhverfisfræðingar álíta það á- byrgðarleysi.að telja fólki ti-ú um annað, sagði hann. Þeir álíta baráttuna fyrir því, að mannkyn .:ð fái nög að borða nú þegar tapaða og reikna með, að hung- ’u-sneyða'rástandíð og ’þeir. sjúk- dómár sem því fylgja muni kosta milljónir Hfið á. áraiugnum 1980-1990. „Vandamálið er ekki það, að of lítið sé til af mat, heldur hi jt, að það er alltof mikið af fólki á jörðinni. Með því að sinna l þessu vandamáli ge'tur mann- j kynið bjargað sjálfu sér og því umhverfi, sem það er háð,“ sagði Lindahl. i FJÖLGUN l Þróunaraðstoð. iðnaðarland- \ 1 ir ganga -nema ánna til’ ríkja i Afríku, Asíu, á Kyrraíhafeeyjunum og í Suður- Ameríku hefur sjaldnast verið veitt með tllliti til aðstaðna . í umhverfinu. Þetta veldur því, að mai-gar framkvæmdir. og verk rmiðjur eyðileggja nteira en þær gera gagn fyrir þróunarlöndin Sagði Cun-y-Lind'ahl ennfremúr. ■ Curry-Lindahl etr ráðunautur UNESCO í fjölda Afríku-ríkja og sagði hann, að miklum tíma þyrfti að verja til að berjast gegn fjölda aðstoðarframkvæmda, sem byðu lafríkönskum stjórnum, iðnaðarlöndin og ýms samitök vegna þess, að áætlanirnar væru óraunhæfar með tilliti til um- hverfisaðstæðna í hitabeltislönd- um. þlessum framkvæmdum, þegar fram í sækir. Kaj Curry-Lindahl minnti á, að mannkyninu fjölgaði um 132 manns á hverri mínútu og þessi tala færi stöðugt hækkandi, og sagði, að bóksbaflega öl'l náttúru- vterndar- og umhverfisverndiar- vandamál í heiminum væri í beinu samhenigi við þá hryllilegu staðreynd, að mannfjöldinn á jörðinni er nú þegar meiri, en jöa-ðin getur fætt. I>ar með minnkar mögul'eiiki einstaklings- ins til að lifa af samtímis því, sem möguleikar annarra lífvera tii að lifa £jf minrika í beinum tengslum við eyðileggíngu nátt- úrunnar, s'em er þeim lífsnauð- syn til viðurværis. — □ Um fjórar milljónir manna í 40 löndum munu labba af staff affra helgi í maí — ekki í mótmælagöngu, held ur í eins konar söfnunargöngu fyrir Herfcrð gegn liungri, Labb af þessu tagi er nefnt „þróunarganga" effa á ensku: „walk for development." Er sá háttur hafður á, aff einstakl ingar effa fyrirtæki bjóðast til aff greiffa ákveffna upphæff fyrir hverja þá mílu, sem göngumenn, sem viffkomandi fær úthlutaff, ljúka. Er því fé variff til verkefna á vegum Herferðar gegn hungri. Þtssar þróunargöngur hafa verið stundaðar um nokkurra ára skeið í ýmsum löndum, en í ár verffa þær í fyrsta sinn skipvlagffar sem ein heiid. f fréttatilkynningu frá FAO, Matvæla- og landbúnaffar- stofnun Sameinuffu þjóffanna er J>ess getiff í livaffa löndum göngur þessar fai'a fram. Sam kvæmt því er ísland eina land iff, sem ekki „labbar meff.“ Guffmundur Aifreffsson, for stöffumaffur HGH hériendis, skýrffi blaffinu frá því, aff rætt yrffi um þetta á affaifundi HGH, sem haldinn verffur nú í vikunni, en hann taldi óvíst hvort af svona göngu yrði hér. „Viff höfum haft svonefnda hygli á málstaffnum, og eftir því sem skilningur almenn- ings vex, þá vex einnig skiln ingur ríkisvaldsins. Og tak- mark okkar hefur m.a. veriff aff fá fasta fjárveitingu til st u ffn i n gs Jjróun ar 1 öndunum.“ ÓGAGN „Lönd afþakka ógjarnan gjafir upp á tugi milljónia króna, sem boðnar eru til að styðja einliverj- ar framkvæmdir. Þau taka miklu fremur tillit til pólitískra og íé- .lagslegröf siónarmiða en til nátt- úruverndarsjónarmiða. Slfk að- stoð veitir oft fjölda manns at- vinnu í vissum landshluta til röargra ára. Á þetta er að sjálf- sögðu lögð' mikil áherzla, þó að r-íkisstjórminum sé g.erð grein fyrir vafasömum ávinningi af SAGA T ! L NÆSTA BÆJAR FINNAR FA VEGALÁN □ Fyrir milligöngu Alþjóða- bankans hefur finnsku ríkis- stjórninni veriff veitt lán aff upphæff 13 milljónir dollara, effa 1.144 milljónir íslenzkra króna, til framkvæmdar á á- ætlun um fullkomnun vega- kerfisins í Finnlandi. Auk Al- þjóffabankans eru tíu peninga stofnanir í Bandaríkjunum aff ilar aff þessari lánveitingu og nemur þáttur þeirra samtals 1.475.000 dollurum, effa um 129,8 milljónum íslenzkra kr. Áætlað er, aff umrædd vega áætlun finnsku ríkisstjórnar- innar muni kosta 33,8 milljón ir dollara, eða 2.974,4 milljón- ir íslenzkra króna. Þetta er þriffja lániff, sem finnska stjórnin fær fyrir milligöngu Alþjóffabankans til vegamála. Tvö fyiii lánin nema samtals 48,5 milljónum dollara, effa 4.268 milljónum íslenzkra króna. — Jafnaðarmenn og grískir herforingjar Sendinefnd á fund Nixons □ Alþjóðasamband jafnað- armanna, sem á befur að skipa 54 jafnaðairm'annaflokkum, hefur í hyggju að senda nefnd þekktra stj ómmála- manna til Washington til að ræða um afstöðu BandaTÍkjanna til herforingjastjómarinnar í Grikklandi. Reikn'að er m'eð, að Tage Er- lander og Jens Otto Krag, sem báðir eru fyrrverandi forsætis- ráðlierrar, verði meðlimir í n'efndinni. AðialirJt^ri /Ailþjóðla- sambands jafnaðarmanna, Hians Janitsehek, sagði í gær, — að stjórn sambandsins hafi rætt m'álið og verði tekin lokaafstaða um hvort sendiinefnd verður send til Washington. Janitschek, sem er í Dan- mörku í boði danSka j'afnaðar- mannaflokkisins sagði, að skandi- navískir flokksleiðtogar væru sjálfkjörnir sem vænitaml'egirí nafndarfullta*úar. Hann vildi ekki gefa nákvæmai* upplýs- ingar um hvað það yrði, sem ræða skyldi í sambandi við : málaMtan þeirra við Nixon : vegna málefna Grikklands. Framlh. á bls. 4. □ Verkafólk í skóverks.miðju á N-ítaUu greip til þess ráffs, til að undlrstrika kröfur um kauphækk un aff hætta aff framleiða hægri fótar skó. Þegar tveggja daga birgffir af vinstri fótar skóm höfffu hlaff- izt upp gengu verksmiffjueigend- ur að launakröfunum. — 10 ára stúlka falsaði avisun □ í gærkvödi um kl. hálf-sjö, var hringt til lögneglunnar frá einum banka hér í borginni og tilkynnt að ung stúlka væ>ri þar með gi’unsamlega ávisun og lögreglan beðin að rann- saka málið. Við nánari athugun kom í ljós að ávísunin var fölsuð af 10 ára gamalli stúlku, en hún hafði stolið blaði úi* ávísana- hefti manns nokkurs, sem hafði verið gestkomandi á beimili hiennar. Ekki hafði hún þó sjálf kjark til að selja á- vísunina, heldur fékk aðra 10 ára vinkonu sína til þess — og þá fór sem fór.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.