Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 5
EINS og þegar er kunnugt liggur nú fyrir frumvarp á Al- þingi um þjóðgarð á Vestfjörð- um, borið fram af hæstvirtúm þingmönnum Matthíasi Bjarna- syni og Pétri Sigufðssýni. Þar er gert ráð fyrir, að þjóðgarðm’- ínn verði allt landssvæðið norð- an Hnu, sem dregin sé ur botni Hrafnsfjarðar í botn Furufjarð- ar, Ekki er hér um neina smá- munasemi að ræða. Landssvæð- ið, sem hæstvirtir- flutnings- menn hafa í huga og ætla að færa þjóðinni á gulldiski, er 582 ferkílómetrar. — Já, það má með sanni segja, miklir menn erum vér Gvendur minn. Þjóðgarðurinn við • nyrzta haf er rúmlega 20 sinnum st.ærri en þjóðgarðui’inn á Þingvöllum. Þjóðgárður þessi skal vera friðlýst svæði allra íslendinga. Ekki fáum við séð þörf slíkr- ar friðlýsingar sérstaklegó, þar sem friðlýsing hefur verið 1 reynd á síðustu tveimúr áratug- um ,og þekkja fáir betur en þeif, sem séð hafa livernig gróðri hefur fleygt fram á und- anförnum árum. Gróðurinn hef- ur átt hér aigjöþt friðland und- an ágangi sauðfjár og gróður- lausir melar og sandar eru óð- um að breytast í gróðursælar vinjar. Umgengni um helgasta reit þjóðarinnar hefur sízd ver- ið til fyrirmyndár, og væri því réttara að stuðla- að því að hon- um yrði meiri sómi sýndur, og væri það verðugt verkefni fyr- ír svo víðsýna hugsjónamenn. Hvað fjárhleld girðing milli Furufjarðar og Hrafnsfjarðar hefur að gera er vandskilið, þar s?m sáuðfé er víðs fjarri og kemur aldrei á þessar slóðii’, eða hafa flutningsmenn eif til vi-11 ráðagerðir í frammi um rauðfjárrækt á þessum stóðum? Mjög frumleg og nýstárleg er tillaga þeirrá um innflutning sauðnauta. Samkvæm.t greinar- gerð er slíkt álitið skynsamlegt, ■en hvort skynsemin felst í því að láta dýi'in menga vatn í lækjum', ám og vötnum með- á- burði sínum og róta upp jarð- vegínum m'eð klaufúm sínum, skal látið ósvarað. Hér á landi er hæð snælínu lægst á Hornströndum og fann- fergi og vetrarríki óvíða meira, en samt er lagt til að gera til- raun með að flytja nokkur hreindýr til þessara staða. Hreindýrin yrðu því varla elli- dauð og fengju vissulega að hvíla i friði fyrir áreitni og skotgleði veiðimanna. Hið friðlýsta svæði skal vera undir ver.nd Alþingis. Slíks teljum við enga þörf umfram það, sem lög gera ráð fyrir þar sem fáum er betur treystandi til að sýna átthögum sínum verðuga ræktarsemi en þeim, sem þar eiga djúpar rætur. Við sjáum enga ástæðu til eftirlits opinberrar stjórnar eins og seg- ir í greinargerð með frumvarp- inu, en varðskfpsmenn, sem oft eru á þessum slóðum á veiði- og berjatímanum, gætu verið ákjósaniegir iaganna verðir. Að mannvirki á þessu lands- svæði séu víða hrunin eða í slæmu ástandi með örfáum undantekningum, vísum við á bug. Engin hús hafa verið rifin eða fjarlægð á annan áriatug, ef undan er skilin Hesteyrar- kirkja, sem rifin var og fjar- lægð í óþökk allra Sléttúhrepps búa af hálfu hins opinbera 28. júlí 1960. Flestum húsum, sem eftir standa er vel við haldið af. eigendum sínum, sem dveljast þar á sumrin. í greinargerð frumvarpsins stendur eftirfarandi: „Horn- Strándir og Jökulfirðir eru að déwii ókkar ein'hivsr.iir ák.iósan- legustai- staðir ti lað opna fyrir hvern þann; sem þráir kyrrð og frið frá hávaða og mengun í bæjum og borgum.“ Hvaðan flutningsmönnum kemur sú firra, að staðir þessir hafi verið lokaðir verður vandséð — engir hafa fremur opnað augu fólks fyrir þessum ákjósanlegu stöð- um en einmitt þeir, sem nú á að svipta eignurn sínum. Hafi um einhverja lokun verið að ræða, þá ætti hæstvirtum flutn- ingsmanni Matthíasi Bjarnasyni ■að vera betur kunnugt um hvers eðlis hún er en nokkrurn öðium sem framkvæmdastjóra Djúpbátsins h.f. Það eí’ fyrst og fremst samgönguleysi, sem hef- ur hamlað því, að fólk hafi komizt á þessar slóðir og lip- urð og samningsvilji friam- kvæmdastjórans ekki rómuð, nema verulegar upphæðir væru í boði. Það er því fuli ástæða fyrir hæstvirtan þingmann að sýna hug sinn í verki með því að láta Djúpb'átinn halda uppi, ferðum sumarmánuðina t. a. einu sinni í vi'ku á sömu hafnir og áður var og ef til vill fleiri, gegn sanngjörnu gjaldi. Þetta er sú lokun, sem verið hefur, öllum hefiir verið opið lands- svæðið, en samgöngulieysi og kostnaður hefur komið í veg fyrir ferðir fólks. Sé hæstvirt- um þingmanni full alvara, þá skorum viff á liann að snúa sér að svo verffugu verkefni og opna landssvæðiff fýrír öllum meff bættum samgöngum gegn hóflegu gjaldi, eir stánda ekki sem Þrándur i Götu fyrir þvi fólki, sem leita vill á vit ö- ínortinnar náttúru við nyrzta haf. Annarlegar hvatir gætu leg- ið að baki slíku frumvarpi, þar sem hæstvirtur þingmaður hef- ur áður falazt eftir einni helztu hlunnindajörðinni á áðurnefndu svæði, það er að segja Höfn í Hornvik. Hlunnindin eru m. a. fólgin í stórfelldum mögu'leik- um til fiskiræktar, fuglátekju, 'eggjatekju og rek’a, en þegar. söluverð var nefnt minnkaði stórum áhuginn, enda betra að leita eftir eignum annarra í orði en á borði. Því er nú upp- iagt að gera Höfn í Hornvik að almenningseign, úr því að samningar um jörðina í eigin hagsmunaskyni tókust ekki. í greinargerð m’eð frumvai’p- inu stendur orðrétt: „Þetta landssvæði býr yfir fjölbreyti- legri náttúrufegurð. Þar eru fögur vötn, ár og ósar með miklum silungi, stórfengleg björg iðandi af fugli og lífi. — MéðpJ þeirra er hið stórbrotna Hornbjarg, sem enginn getur gleymt, sem þangað lilefur einu sir.ni komið. Margar víkur á þ'essu svæði eru mjög grasgefn- ar með töfrandi sumarfegurð. Jökulfirðir frá Hestfirði til Hrafnsfjarðár eni fagrir og frið sælir. í hlíðum bei’rna eru ein- hver beztu berjalönd, sem finn- ast í landi-Qkkar. Á þessu lands svæði er víðast ósnortin pátl- úra.“ Siíkt kostaiand er 601*1 og fram kemur i greinargerð- inni á sér vart hliðstæðu, nema í lýsingu Hrafna Flóka, A0> visu vilja Sléttuhreþpðigar ekki fallast á, að Hsstfjörðuy sé eínn Jökulfjai'ða, eigum við efcki bara að lofa Djúpmönnuíni að hafa sinn Hestfjörð í friðl og fá aftur Hesteyrarfjörð, svp sem alltat' ..hiefur verið. — I greinargerð stendúr ennfremúi’' réttilega: „Þetta stórbrotnÁ hérað var byggt um aldir fólki, sem háði þar harða iífsbaráttú, einangrað og naut ekki þeirra lífsþæginda, sem, bæir og flest önnur héruð buðu börnurr^ sín- um. Það yfirgaf að lokum þessa byggð." Vissuléga Jvarð lífsbarátfa pessa íolks hörð, og' það var engan veginn sársauka laust að yfirgefa byggð síría og’ þar með. ævistarf sitt bótalaust og nema land á nýjan lefk, á nýjum stað vegna brteyttra al- vinnuhátta og einangrunar. Hver .varð að sjá um sjklfan sig, um styfk eða stuðning aí' hálfu opinberra aðila var ’ekki að ræða þá, Því dreifðust menn í ýmsar áttir, ,en römm e'r sú . taug, sem rekka dregur föðúr- túna til og þótt einstaklíngar af eldri kvnslóðinni týni sínám saman tölunni, þá taka þeir vngri við og tengslin við! átt- hagana verður sarn'.einingartá'kn þeirra. —- Nú þegar mehn gera! sér æ betur grein fyrir mikil- vægi þess að leita í .skaut nátt- úrunnar á tímum spennu og núaéunai’, þá skulu tengslin við, átthaieána, rófin óg éigriir okkar þjóðnýttar. Fjölrnenri snmtök okkar eru einkis m'etin né spurð álits, nú er loks tíma- bært að sýna hug sinn í verki, þegar einstök náttúrufegurð, friðsæld og hlunnindi verða vart mtetjn til í]ár‘. Allt'ska'r nú' tekið eignarnámi, svo að ré t- mætir eigendur og nfkomendur þ'eirra fái ekki lengur riotið eigna sinna. Ósjálfrátt hlýtur sú.spurning að vakna: — Hvar og hvernig Frarrih. á bls. 4 ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.