Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 2
GEIRFUGLÍNN (12) GOLF I <9) KÍSILGÚR (12) son, h’eildsali, Unnur Ólafs- | * dóttir, 'listakona, Margrét | 1 Vilhjálmsdóttir, eiginkona • Andrésar Bjömssonar, ut- 1 varpsstjóra. M e ð a 1 bar n a Jb ar n a -bar n a ; Ketils Ketilssonar eru börn i Odds Ólafssonar; sem allir bera sérfcen-nileg felenzk nöfn: Ketill, Vífill, bengiil, Hergill, . Vandill. Elzti núlifandi Kotvæging- , urinn er barnabai-n Ketils ; Ketilssonar, Guðrún Eiríks- dóttir, veitingakona, en hún < r fædd árið 1388 og er því rti-tra 83 ára á þeesu ári. — er umbjóðandi fyrir. Hér er sami bresturinn og í öðuuim sérsamböndum innan Í.S.Í. vegna dreifskipunar stjórnar þeirra. reynslu, sem af henni hefur Jieitt. — E.G. □ Veitingastofan Skálinn í Hafnarfirði hefur fengið nýja eigendur og nýtt nafn. Nú heit- ir hann Matskálinn og er ætl- unin að endurbæta staðinn. — markarðsverð á kísilgúr hafi stöð ugt farið hækkandi þann tíma, sem verksmiðjan hefur starfað. Meðalmarkia'ðsverðið á kísilgúr. komið í höfn eriendis, er nú 130 Stærsti markaðurinn fyrir ís- lenzkan kísilgúr er í Vestur- Þýzkaiandi, en næststærsti mark aðurinn er í Br.etlandi. Sagði Vésteinn í samtalinu við blaðið i gær, að athyglisvert væri, að salan til Norðurlanda ykist hröð- um skrefum. Daglaga eru um 70 tonn af kísilgúr flutt með bílum frá verksmiðjunni við Mývatn til Húsavikur, s!em er aðslútjkipun- arhöfnin. í vetur hafa þessir flutningar gengið mjög vel að sögn Védeins og hefur aldnei í vetur komið til ei-fiðleika í flutn insum vegna snjóa, enda hefur veturinn verið með afbrigðum snjólóttur. Um helgina var skipað út á Húsavík í eitt af skipum Eim- skipafélagsins 1.000 tonnum af kisilgúr og fer farm.u.rinn á mark að á meginlandi E.vróou, til Vest- ur - Þýzkalands Hollands, Sviss og Austurríkis. Er verðmæti farmsins, kominn í höfn erlendis, um 12 milljónir króna. Það hefur vakið athygli gest- komandi á Húsavík, að ekki er óalgengt, að konur þar í bæ taki til hendinni og vinni við útskip- un á kísilgúrnum. „Það hefur oft reynzt erfitt að fá karlmienn í skipavinnu hér á Húsavík, vegna þess að þeir byggja flestir afkomu sína á annarri vinnu. Hins vegar hafur reynslan orðið sú á síðasta ári og er .enn, að konur o-g ungling- ar sækjast eftir að vinna við út- skipun á kisilgúr, enda er þe-tta tiltölulega létt vinna“, sagði Björn Friðfinnsson, bæjarstjóri, er við töluðum við hann í gær. KísilgúrsekJkirnir eru 23 kíló ,að þyrgd og eru tal-svert léttari en pakkningar á .anna-ri vöru; t.d. er síldarmjöl í 50 kílóa siekkjum. Bj örn Friðfinnisson, bæjar- stjóri, sagði í samtalihu við blað- ið. að enn se-m komið væri vævi skipavinna á Húsavík ekki svo mikil, að verk-Eim:?.nn gætu byggt afkomu sína á henni einni sam- an, því 1-eituðu þeir sér fremur annarra starfa. sam þeir gætu stund-a-ð að staðaldri. . Bæjar.stjórinn gat þeiss, að all- títt væri. að bændur úr nágrann-a sveitum Hús.avíkur kæmu þang- að, he-gar þeir gætu því við kom- ið til að vinna við skip, er slí-k vinna 'gæfist. Þannig hafi Tjör- ne’ingar á stundum „staðið und- ir“ skinavinnunni á Hiissvík á sið-r-tliðnu s-umri. Sagði Björn, að þe=-i búbót bænde-niia væri got.t dæmi um það, hv-r áhrif byggðakjamar geti haft á ná- cfv^-nn.qhyggð sína. — Hornsófasett Seljum næstu daga glæsile-g og ódýr HORNSÓFASETT úr EIK, TEAK og PAiLI SANDER. TJrval áklæða. HORNSÓ.FASETTIN eru líka fáanleg i í hvaða stærð sem er, eins og bezt hentar 1 stofur yðar. TKÉTÆKNI, Súðarvogi 28, 3. hæð, sími 85770. Tilboð óskast í að byggia 3. og 4 hæð ofan á bakhús Skúi-agötu 4, fyrir Rannsókná- 'stofmanir sjávarútvegsins. Útboðsgögh eru afhent- í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 2.000,— króna skilatrygg- ingu. — Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 23. marz n.k. kl. 11.00, Bíleigendur athugið Öll viljum við forða bílnum okkar frá ryðskemmdum. Látið Bíliaryðvöroi h.f. viðhal'dá verðgildi bílsins. Vönduð yinna, vanir menn. BÍLARYÐVÖRN HF., Skeifunni 17 símar 81390 og 81397 FORNVERZLUNIN KALLAR: I næ-st-u grein verður nán- til 1-35 bandarfekir dollarar hvert air. vikið að þ-átttöku íslenzkra tonn, eða um 12.000 krónur tonn kyOfinga í £)Iþjóðamótum og ið. US HERÐUBRF^ Kaupum eldri gerð húsmuna og húsgagna þó þau þurfi viðgerðar við. FORNVERZLUNIN TÝSGÖTU 3 Sími 10059 fe.r 5. þ.m. vestur um 1-and í hrHTgfe-rð. Vöu.lmóttaka í da-g 'Cg á mor.giu-n á VeytEj arða’naifn rr, Norðurfjörð, Ólafsfjörð, Kópasker, Bakkafjörð og Mjóa tfjörð. BÓTÁGREIÐSLUR ALMANNATRYGGINGANNA í GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU fara fram sem hér s-egir: í SELTJARNARNESHREPPI, fimmtudaginn 5. marz kl. 10—12 og 13—5. í MOSFELLSHREPPI, föstudagi-nn 6. marz kl. 1—3. í KJALARNESHREPPI, föstudagirm 6. marz kl. 4—5. í KJÓSARHREPPI, föstudaginn 6. marz kl. 5,30—6,30 í GRINDAVÍK, miðvikudaginn 17. marz kl. 1—4 , í GERÐAHREPPI, fimmtudaginn 18. ma-rz M. 10—12. í NJARÐVÍKURHREPPI, fknmtudaginn 18. marz kl. 1—5. í SANDGERÐI, föistudaginn 19. -marz M. 2—4. Ógreidd þinggjölú ós'kast þá g-reidd. Sýslumaður Volkswageneigendur Höfum fyririiggjandi: Bretti —- Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á eimim degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skjpiiolti 25, Símar 19099 og 20988 ILI/Í rv- 2 ÞRIDJUDAGUR 2. MftRZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.