Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 11
4 2. marz Skipaútserð ríkisins: . Helkla er á Austfjarðahöfnium á norðurCisið. Herjólii.lr fer frá 'Vlestmannaeyjuim kl. 21,00 í kvöld til Reykjaivíkur. Hcrffubreið er á Austfjarðahölfinum á suðurleið. Skipadeiid SÍS: Arnarfslll er í Reykiavík. Jök- ulfell fór .26. f.m. frá New Bed- ford til íslands. Eh'sairfer!- fer væntanlega á morgmn frá Svend- borg til ísfflands. Litlafell losar á Austifj'örffiuim.' Hells'a.frilil er á Sa(uð árkróki. ifler þaðan til Hdfsóss og Húsavíkur. Stapafell er í olí'u- flutningum á Austf;,örðtim. Mæli íell fer væntanjlaga í dag frá A.ug /ust'a/Sikitey tJl Reykjavíkur. FÉLAGSSTARF Kvenfélag Háteígssóknar hieldur skeimmtiifu'nd í Sjómanna iskólanum þriðjl idag kl. 8.30. — Skemmtlatriði: T>ór'”'irm IÞórarins son fyrrv. skóliastjóri — eri'ndi. Kvikmynd. Spurninigakeppni o.fl. Kaffiveitingar. — Féta'gskonur (Ej’ölrmennið og toiki með ykkur gesti. — Stjómin. RauíjOkkar: Nýir starfáhópar um dagheim- ilisirriáíl ■ sikiipiultegð’r á Áismaniaigötu 8, kjallam cföítudagsbvöMið 5. marz kl; 8.30. Dansk kvindok'ubh í ísiand. afhddier möd'e í Nordens Hl'.’is, timtteg dien. 2 marz. kl. 20.30. Bten.dl andiet. vil cten danske Jskt- or Pia Ande.r»en tæwe op Beslyrel sen. HAPPDRÆTTI í happdrætti Slysavam'afélags- ins komu uipp etftirtialin númer: Nr. V9 bílabraut. 67 brúða. 691 bjaf'g'hrin®ur. 168 módiels'kip, 63 brúða siem glengur, 129 b.ia.rghring 'Ur. — Vinninijianna má vitja í Slysavamafélag'ihiúsið. Granda- garði. Di-isgið hielfiur vprið í Happdrætti SUJ. eiftirtalin númier hðntu vinn- inga: 1. 4784 Sjónvarpstæki kr. 2.7.000 2. 1501 FrystiikiHtia — 22.000 3. 2979 Útvarpstæiki -—; 9.000 4. 4507 Ri-tvé'. — 8 000 5. 325 Hrærivél — 8 000 6. 3894 Búsá'höld — 7.000 7. 3037 M'álverk 7.000 8. 2537 Sikrifhorð 6.000 9. 2721 Pllötuspiliari — 6.000 10. 318 Flugfar innanlands 5.000 ákin Svart: Jón Þorsteinssnn. GuSmundur S. Guðmundssor abcdefgb 00 • gji': Sif> K&1 co t> A A S ffi t, l> CD fjf 8yK ti ■ * L": o lO /a mxm. m lO i I co ; u,n m co <N tmti'* mnm <N rH ■ í m rH abcdefgh 4 Hvítt: Júlfus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyrl 20. leikur svarts: Kg8—g7 SI engu máli. En komið ekki til mín með slíka vitleysu!“ Bodenheim settist þungiamalega á stólinn aftur. Karsten var á báðum áttum. Allt í einu var majorinn kominn í gott skap aftur. Hann rótaði til í sandinum og dró upp koníaks- flösku. „Svona, fáið yður einn sopa“. Hann rétti liðsforingjan- um flöskuna. „Þér skiljið-hyað ég á við, Karsten?“/ „Já, herra major“. „Jæja, þá er allt í lagi“. Stórsveitarhöfðinginn klappar Karsten á öxlina. „Bróðir yðar fær Járnkross I fyrir að ná tígulgerðarhúsinu. Svo ekki meira um það“. Á meðan yfirmennirnir tveir töluðu saman, gaf Hans Karsten sig fram við herdeildina. Höfuðsmaðui’inn sem hafði tekið hann í lið sitt, hafði loksins leyft honum að fara. Hálfri klukkustund síðar fær liðsforinginn tilkynningu um það. Hann reynir að leyna, hve feginn hann er. „Sendið Hans Karsten, undirforingja hingað undireins“. Herdeildin á rólega daga nú. Bretarnir eru á flótta til suðurstrandarinnar. Það eina sem fallhlífahermennirnir hafa fyrir stafni er að hreinsa til. Engin þýðingarmikil störf. Þannig virðist það að minnsta kosti vera. Það eru engir bardagar, utan smáskærur upp í fjöllum ... Karsten undirforingi smeygir sér milli hjólbarðanna, sem bróðir hans hefur hengt utan á braggann 'til að forðast sprengjuflísar. Inni er sjóðandi heitt. Hálfbrunnið kerti stendur á kassa. „Karsten undirforingi hér“. Liðsforinginn rís upp af bálkinum. Svitinn perlar af berum efri búknum. Hann lítur ekki í augu bróður síns, og hendir frá sér herforingjaráðslandabréfi á kassa. „Ég ætlaði. .. byrjar undirforinginn. ,,Ég gat elcki.. Liðsforinginn þaggar niður í honum. „Herdeildin á að taka þennan dal á morgun“, segir hann kuldalega. „Það getur verið að skæruliðar haldi sig þar að vestanverðu. Við sendum út njósnaflokk. Ef skæruliðarnir eru fáir, á að svæla þá út, en ef þeir eru margir, á að senda tilkynningu um það hingað“. Eftir dálitla þögn segir hann: „Þessi njósnaflokkur á að vera undir þinni stjórn. Er það skilið?“ VINNINGAR í GETRAUNUM (7. leikvika — leikír 20. febr. 1971) Úrslitaröðiti: 122—x11—112—1 xx 1. vinningur: 12 réttir — vínningur kr. 347.500,00 nr. 11955 (Kópavogur) 2 vinmngur,- 11 réttir — vinningur kr. 9.900,00 3319 (Borgarnes) 37081 (Reykjavík) 4730 (Gerðum) 41880 (Reykjavík) 5E48 (Kópavogur) - 41906 (Reykjavík) 7488 (nafnlaus) 61772 (Reykjavík) 26963 (nafnlaus) 65089 (Reykjavík) 20612 (ReyKjavík) 68354 (Reykjavík) 33447 (Reykjavík) 68981 (nafníaus) 36663 (P.eykjavík) r Kærufrestur er til 15. miarz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 7. leík- viku v&rða sendir úl (póstlagðir) eftir 16. marz. Handhafar nafnlausra seðla veiða að framvísa stofni eða sendn stoíninn og fullaf upplýsingar um nafn og heimiiisfang til Getrauna fyrir grei^sludag vinninga, | GETRAUNIR Auglýsingasíminn er. 14906 Liðsforinginn romsar þessu út úr sér í einni bunu. Hann lyftir höfðinu og horfir í fyrsta skipti á bróðurinn. „Já“, svarar Hans Karsten. Liðsforinginn ræskir sig. Hann ætlar að brjóta saman landabréfið, en tekst það ekki. Það er eins og hann sé með brauðfingur. Hann kuðlar því saman og hendir því út í horn. Hans Karsten undirforingi snýr sér við. „Verið kyrr!“ Hvers vegna vill Frits ekki líta framan í mig? hugsar Hans Karsten. Það er þó ég sem hef slæma samvizku. „Þetta tækifæri... Þessi njósnaflokkur ... Þú getur þakkað stórsveitarhöfðingjanum það. Ekki mér!“ Hans lítur spyrjandi á hann. „Já“, heldur bróðirinn áfram. „Hefði ég fengið vilja mírw um framgengt, hefði þér verið stefnt fyrir herrétt“. Hans Karsten skilur smátt og smátt samhengið. Honum hafði ekki dottið í hug að hans eigin bróðir hefði strax sent skýrslu til stórsveitarinnar. Hann getur ekki trúað þvh Hann verður að fá það staðfest, áður en hann getur skilið það. „Hvað þýðir það? Hélztu að ég hefði gerzt. .. liðhlaupi? Eða hvað áttu eiginlega við?“ Hann hefur ef til vill haft samvizkubit, en nú hefur hann það að minnsta kosti ekki lengur. Liðsforinginn þegir. „Þú hefur sem sagt sent kæru til stórsveitarinnar?“ spyr Hans Karsten hásum rómi. „Það hef ég auðvitað gert!“ segir liðsforinginn æstur, Hann starir fram fyrir sig. „Já, auðvitað ...“ Hann verður að brosa en brosið verður að grettu. „Eiginlega ...“ segir hann eftir langa þögn. „^igi inlega er það mjög göfugmannfegt af stórsveitarliöfðingj- anum að láta skæruliðana skjóta mig í staðinn fyrir að gera það sjálfur. Finnst þér það ekki?“ „Haltu þér saman!“ öskrar liðsforinginn. Þeir standa enn nokkur andartök andspænis hvor öðr-s um. Þeir hatast, en reyna samt að yfirvinna hatrið. Báða langar til að segja eitthvað meira. Hans Karsten langar til að segja frá Cordeliu. Og liðsforingjann langar til að segja: Frá Sjálfsbjörg REYKJAVÍK Spilurn í Lindarbæ, miðvilkudagmin 3. marz kl. 8,30 s.d. Fjöiimtennið og takið með ykfcur gesti. Nefndin TÁKIÐ EFTIR - TÁKIÐ EFTIR Höíaim opnað verzlun á Klapparstíg 29 undir nafninu HÚSMUNASKÁLINN. Tilganguir verzlunarinnar er að kaupa og selja ný og notuð húsgögn og húsmuni. Þið, sem þurfið að kauipa <éða sielja hvar sem þið eruð á land- inu, komið eða hringið. Hjá oldcur tfáið þið þá beztu þjónustu sem völ ler á. Kaupuan 'buffet skápa, fataskápa, bókaskápa og billur. Skatthol, gömul málverk og myndir. KJiukkur, spegla, rokka, minnispeniniga o. m. El. Við borgiun úí jnunina. — Hringiff, við komum strax peningarnir á borffið. HÚSMUNASKÁLINN Klapparstíg 29 — Sími 10099. ÞRIDJUDAGUR 2. MARZ 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.