Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 3
□ Frumvaxp um sölu jarðar- innar Holts í Dyrhólahi'eppi heí- ur verið áxviss geBtur í sölum Alþingis um nokkra hríð. Hefur frumvarpið ávailt verið fellt. Sömu þingmenn og áður báru einnig í vetur þetta frumvarp fram. Mælti n'efndin, er það fékk nú til meðferðiar, gegn samþykkt þ'ess o:g var málið til annarrar umræðu á fundi efri deildar Al- þingsins í gær. Var það þar enn fellt og nú með eins atkvæðis mun. Níu þingmenn sögðu já og tíu nei. Verður það því ekki að lögum á þessu þingi en mun, ef að líkum lætur,, aftur skjóta upp kollinum á því næsta. . Þeir, sem. tif þykjast þekkja, ségja þó, að ekki hafi mátt miklu muna, að frumvarpið hlyti sam- þykki í efri deild nú. Einn af þeim, sem atkváeði gileiddu gegn frumvarpinu er Steingrímur Her mannsson, en hann situr á þingi í. forföllum Páls Þprsteinasonar. Segja kunhugir, að Páll myndi hafa greitt frumvarpinu atkvæði sitt hefði hann setið á þingi, er átkvæðagreiðslan fór fram, og hefði það, í þessu tilviki, nægt því til samþykkis. En Páll var ekki, heldur Steingrímur, og því fór. sem fór. — 16,000 í Þjóðleik- húsið í febrúar □ í Þjóðleikliúsið komu röisk- lega 16 þúsund leikhúsgestir í síðasta mánuði og mun það vera algjört met hjá Þjóðleifchúsinu hvað aðsókn snertir í febrúar mánuði. Sýningai- urðu alls 33 á 28 dögum. Fjögur leikrit voru á sýningar •skrá leikhússins í þessum mán- uði og auk þess Listdanssýning Helga Tómaissonar en ballettsýn- ingarnar ui-ðu alls 5 og var upp- selt á þær allar. Leikritin sem nú eru sýnd í Þjóðleikhúsinu eru:. Fást, Sólness byggingameistari, Ég vil, ég vil og barnaleikurinn Litli Kláus og Stóri Kláus. — „Bjarni Sæm“ í ,köidii tungunni* O Rannsóknaskipið Bjarni Sæm undsson stundar þessa dagana mælingar á ástandi sjávar í „köldu tungunni" milli Langa- ness og Jan Mayen, en útbreiðsla hennar og ástand stendui- í nánu 18 umferðar- óhcpp í gær □ í gærdag og í nótt urðu 18 umferðaróhöpp hér í Reykjavík. Aðállega voru þetta smávægilegir árekstrar án nokkurra meiðsla á fólki, nema hvað ekið var á stúlku í Blesugróf og hún flutt á V. slysadeild Borgarspítalans, þar sem í Ijós kom að hún var lítið meidd. í»á varff í nótt bílvelta á gatnamótum Snorra brautar og Laugavegs en ekki munu hafa orðið meiðsli á fólki. Um síðustu helgi var brot- izt inn í mannlaust hús á bæn um Braeðraíungu í Biskups- tungum og þaðan stolið ýms- um fágætum bókum svo sem tvtimur útgáfum af íslendinga sögtmum í heilu lagi o. fl. Lög- reglan á Selfossi hefur málið til rannsóknar. samtiandi við voðurfar og hafís við ísland. Ef veður og Í9 leyfir, verður , haldið norður fyrir Jan Mayen á þær slóðir, sem djúp- og botn- |sjór Norðurhafs myndast á vet- urna. Staðhættir þar eru vænt- 1 anlega tengdir á nýísmyndun og hafís á hafinu norðan íslands. — ; Vetrarathuganir frá þessum slóð : um ern fáar hingað til, í lok leið angursins eru svo áætlaðar bein: ! a:r straummælimgai- í Austur- fs- ! landsstraumum norður af Langanesi. Er áætlað að skipið komi til Reykjavíkur 1:0. marz. j 22. febrúar s.l. kom skipið til j Reyðarfjarðar eftir 11. daga úti- vist. Höfðu verið gerðar ýtarleg- ar sjórannsóknir og áturannsó'kn ir á landgrunmssvæðinu allt frá Sæfellsnesi að Reyðarfirði. — I □ Nú er tími skíðaiðkunar að hefj.ast fyrir alvöru — og fyrir þá ssm vilja komast norður í Hlíðaríjall ætla F'erðarfcrifstofa ríkisins og Fárðaefcrifstofan Úrval að bjóða í samvinnu við Flug- félag íslands upp á ódýrar skíða.ferðir. Fiug'ferðir og tveggja daga dvöl í Skíða- hótelinu kosta 3500 krónur, og er innifaliö í verðinu morg unverður og ein máltíð hvorn, dag. Skíðaútbúnað geta mann fengið leigðan, ef þsir ekki eigu, fyrii- 200 kr. á dag; — og lyftur auðveldað leiðina upp i skíðabrekkurnar. Og milii þess sem msnn trimma í fjall- inu er hægt að skjótast niður í bæinn og kynnast staðhátt- um og bæjarlífi nánar. — AVÐA DC N □ Andsósíliistíslka ea'msteypu- stjórnin í Da'nimörku lætur að vilja einckimiarkapítalismans og styrkir andstöffuna gegn hags- mun-utm tv:erkalýðsin3, sagði Pravda, málgagn sovézka komm- úni'staflokksinB í fyrradag. í stóm grein með fyrirsögninni „Mörg vandamál í lítQu landi“ dreg'ur gr;einairhö£und.urinn Vua- lij Korionov 'Upp ljóta mynd af ástandinu í Danmörku og fram- líffarvonum þess, þar sem eini i Ijóts'i punkturinn og einasta von- | in er danski kommúriistaC'okkur- inn. Pravda segir, að erl'endir fjár- mála.menn i'ái stöðugt meiri völd í Dannrörku á sama tíma og bænd ur og verkamenn fái rninna nff moða úr. Það er fyrst og frcmst arn'erísfct fjérmagn, sem streymi inn í Danmörku, segir Pravda. Samkvæmt Pravda eru mót- mæli „vinnandi fólks gegn ein- okunarkapítalismanum ‘ geysikíga mikiiivæig. Kommúnistar í Danmörku eru í fylkjngartor.jósti í baráttunni | fyrir hagsmfuhum fólksms, ségii : Pcawda, og þieif-viea’ffa sífeilt öfl- ugri í verkalýffrtireyfingunni. EKKITEFLTITVISYNU □ Nýiegn fór fram skákkeppni milli Tafldendar BreiðfirðingQ- I fólagsins og Strætisvagna Rvík- ur: Keppnin fór fram í Breið- firðingabúð og var tefflt á tiu borðum. Urslit urðu þau, að Breiðfirðingar sigruðu, hlutu 7]/z vinning en Strætisvagnar Reykja víkur 2 Vz vinning. Siðan var keppt í hraðsleák, tvöföld um- ferð, og urðu Br.eiófirðingaa- þar einnig. hlútskarpai:, ÞRiDJUDAGUR 2. MARZ 1971 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.