Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 5
□ Vitið þið hvað „86 desi- bel“ eru? Vitið þið, að .,86 desibel“ korna aiþjóð.astjóm- málum við? •— Eí váð bætum því við, að desibel er mæli- kvarði á hávaðai og að 86 d'esi bel er hugsanlega væntanlegt hávaðamark á flugvöllunum í New York ríki, fier ykkur að gruna samhengið. 86 desib’el eiga kannski eftir að gera brézk-frörisku áætlunink um Concordeþotuna að’eríg’u. Bret arriir hafa allt í einu uppgötY- að, að örlög Concordeáætlun- arinnar eru ekki aðeins háð vilja eða óvilja stjórnmála- mainnanna í Bretlandi og Frákklandi, heidur einnig á- kvörðunum, tek.num í öðrum heimshlutum. Það er nefni- lega mjög vafasamt, að háv- aðinn í Conoord yrði undir Teyfðu hámarki-í Nsw York. Þar sem ferðir milli Bvrópu og New York vor-u hélzta for- 'senda fyrár gerð þotunnar, geta háVcVðatakmörkin bundið enda á allar vonir um að gerð in geti 'borgað sig. Allur tæknilegur vandi váð gerð Cöncorde hefur verið yf- irunninn. Þotan er kannski sú fegursta, sem gerð Wefur verið, burðarlþo.1 er mikiið og hraðinn eins miikill og vonazt hafði ver ið eftir, Spurningin er, hvoAt þota sjf þessari stærð, siem flýg ur hraðar en hljóðið, er heppi- leg. fyrir mannfólkið og skfepn urnar, siem iierða fyrir barðinu á ókostum Iþotunnar: hávaða og óhreinindum eða mengun. A fylkisþinginu í New York eru sjötíu og sex' af þingmörin- urium hundrað- og fimmiíu hlynntir lagas'etningu um há- markshávaða á flugvöllunum. Flutningsmaður frumvarpsins heátir Andrew Stein, ungur og kappgjarn stjórnmálam'aið- ur, sem hefur sérihæft sig í mengunarvandamálum. Ráða- m'enn i baridarískuim flugvéla- iðnaði hafa þegar lagt fast að Stein og fylgi'Simönnum haná1 en þeir álíta frumvarp hans ógnun við flugyélaiðnaðinn. Andstæðinigar, Steins fengu nýlega liðsauka frá Br'etlajndi, þegar Anthony. Wedgewood Benn, fyrrum tækniráðhterra í ríkiss t j órn V enkaman n aílokks ins og íhaldslþingmaður frá Bristol í för með honum birt- ust í New York til að ger’ai yf.ir völdum ríkisins grein fyrir hvað væri í húfi. Wedgewood Benn hefur ekki lagt í þessa pílagrímsför með léttu geði. Hann er ekki stjórnmálamað- ur af' því' tagi, sem telst til hárðsriúinnei' séríræðinga og hagspekiriiga og i hjarta síriu er hann líklegsi fylgismaður Steins, en kjördæmi Wedge- woods Benns er í Bristol, þar sem Bretar vinria að gerð Con cordeiþotunnar. Auk þess var hann ábyrgur fyrir fjárfestángu áttatíu millj arða ísJenzkra, krória i gerð þot unnar í ráðherratíð sinni og sem stjórnmáTamaður er hann ábýrgur gagnvart fjöljskyldum þeirra tvö hundruð og .fimm- tíu þúsund manni, sem unnið hafa að Concord'e í Bretlandi og Frakklandi. Röksemdir SLeins eru ekki síður mikilvæg'ár. Taka verð- ur till.it til þess, að í New York búa 8.5 milljónir manna, sem um ófvrirsjáanlega fram- tíð yrðu að búa við þreytandi hávaða. til að örlítill hluti a£ fólkinu' á jörðinni gæti spar- að sér 3 — 4 klukkustundir ,á leiðinni milli Evrópu og Banda ríkjanna. Auk þess er frum- varpi Steins ekki eingöng-u beint að flugvélum, sem .fljúga hraðry en hijóðið, það varð- ar hávaða frá allri f’ugum- ferð og gefur flugvélafram- leiðendum sex ára frs’st t'l að túa ■ ig undir' nýju' hávað- rjmörkin. Hávaðínn í allfltest- um farþe’gaflugvéiu-m er fýrrV neðan mörkin, ' .þótt n’okkur vafi leiki ó um jumbríbot-uná Bo-ein'g 747. En flugvélarnar, sem l'ljúga hraðar en hljóð- ið eru háðar svo mildum þrýsti km'ti, ef þær eiga að ná rétt-, um hraða, að þleim er l.'klega ómögulegt að minnka hávað- ann. Auk þess óttast Bretar og Frakka<r,. að Bandaríkjámenn gefi . amerískum fyrártaskjÍKn' undanþágu, éftir að lögi.n hafa verið samþyklk't og' Concorde- áætlunin að engu gerð.' Stein þverneitar auðvitað þtessum möguleike, og ef Bandar-kja-- menn skyldu -samt sem áður leika Frafcka og Breta svona g'rátt. mun það hai'a alvarleg póli'tkk'.-r afleiðingar í fijr með sér. Litiar llkur eru þó ó, að þe'tta þuvt'i að koma til’. Evr- ópulöndm .gætu iðve-ldlteiga borgað í sömu mynt og'hindrað bandarískar þotur, sem fljúga hraðar en hljóðið í að fljúga yfir Atlantshejfið. Þeir eru margir stjórnmála- miennámir, sem iðr-a þess i.nni- lega, að nokkurn tíma. var hafizt handa við gerð Con- cordeþotunns.r, þótt vel tæki-st til, 'tækniiéga. í brezku blöð- unum gengur sú kviksaga,. að BOAC-flugfélagið hafi ti'l- ícynnt ríkisstjórninni, að rékst ur’ Cöncordeþótunriar ’ muridii ekki- borga sig, ogrflugfélagið • - gæíi.ekki tekið þá.áhæítu.að ka.upa þotuna (hver íþöta kos-t ar um sautján hundruð millj- ónir króna), en íar með hennl • ýröi tvöfalt dýrara eh með venjuiegum þotum. Riíkisstjórnir 'Bretlapds' og Frakklands munu í náinni 'frarntíó tejlca ákvörðun úrh i:\ er örlög. Concorde- -skulú- vera. Taka þanf tillit. tll aOIs. 1 'þess fjármagns, sem varið ’hef ur verið tií þolugerðar.innar og þ-ess fólks, s-em atvinhu htef ur avf þotugerðinni. Á hinn , bóginn eru framtíðarmögulefk a-rnir. avo. váfasamir, að hilkað - - er við að.hefja framleiðslu. — Kristján Fj'allaskáld hefur ekki oft borið á góma í þess- um visnaþáttum, en þó nokkrum sinnum, Sannleikur- ann er sá, að ekki h-efur varð'- veitzt’ mikið af - lausavísum Ki'istjáns, en sjá-lfsagt htefur hann oft látið fjúka í hend- íngum, svo sem tíðkaðist á þeim tíma, sem hann var og hét, og.-kannski s.ialdan meira en einmitt þá. Samt er þó nokkuð til af tækifærisvísum eftir hann og verða hér. nokkr- ar þeirra rifjaðar upp. E-ftirfarairidi vísu er sa-gt að Krislján hafi kveðið aðeins tólf ára gamall: Hrímnis váfinn haus má sjá livítu þokubandi. Dvalins fjörni drjúpa fiá dropar óteljandi. ★ Næsta vísa er kveðin um tik: Umsjóti: Gestur Guðíinnsson Táta mín er txygg í lund, þótt tíkar beri heiti. Aldrei muntu eignast sprund eins að sínu leyti. ★ Þá kom-a nokkrár virnr, s‘?m verða að skýra sig sjálf- ar, til-eínis ekki gstið. Aldrei græt' cg gengna stnnd, cn gleðst af þvi, sem líður! í jóst ég veit, að læknuð und lcngur ekki svíður. ★ Náttúran er ávallt eins, aídrei sér hún breytir; þó að gangi margt til meins, mér það unun veitir. ★ ITm fölvar kinnar falla tár fjörs um daga línu. Óteljandi svöðusár svella lijárta mínu. Á Kristján frétti .trúlofún Svisíns kaupmramxs Guðmunds- sönar og Kristinar Siemssn: Sveinn á Búðum fái fjúk, fékk. hann hana Stínu. Óndin spriklar öfunðs'ják innan í brjósti minu. h' Og þessi óskavísa Kristjáns hefur víða farið og mH'rgjur kunnað haha allt fram á síÖ- u .u ár: Ó ,að ég hreyfði't h'nzta sinn hýrður víns af tári og bana yrði bfeður minn bjatrrar drósar nári. ★ Fyjólfur ljósiollur var með- al’'þ'ehTa flakkara, ?fm víða flæktu-t um l@ndið á smum tíroa-'óg. komu ví-ða við: Marg- ii- .þeirra gátu kastað -fnam vhu, ef mikið lá við, ekki sízt ef þeir voi'U liýrir af ’vírii. Svo var um.Eyjólf. Eitt sirtn-Vá'ku’ý: ferðam«nn 'á hann á Tjögfc©rgi 'í' 'Lækja'i'botnum .og var hann'dr-úkkiinn. -Spurðiii Fram'h. á bls. 8. ÞRIDJUDAGUR 2. MAR2 1971 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.