Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 8
í )J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ É6 VIL, ÉG VIL sýnilng í kvöld ki. 20 FAIíST sýning miðvikudag kl. 20 ÉG VIL, ÉG VIL sýning fimmfcudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SíAS! JJEYIOAVÍKDg KRISTNIHALDID í kvöld - uppseit JÖRUNDUR miiövikudag - 84 sýning HITABYLGJA fimmtudag KRISTNIHALDID ifcistíudag - uppkelt Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — Sími 13191. Sfjörnuhío Sími 18936 LEIKNUM ER LOKID (Tthie Game is Over) íslenzkur texti Áhrifamiikil ný amerísk-frönsk úrvaHskvi'kmyisd í lifcum og Cinemascope. Aðalhlutverkið ©r leikið af hinni vinsælu leik- koniu: Jane Fonda ásamt Peter McEnery og Michel Piccli Leikstjóri: Roger Vadim Gerð ©ftir skáil'dsögu Emil'es Zolla. Sýnd kl. 5 7 og 9. Képavonsbíó Sími 41985 VÍTISENGLAR Hri’kalieg am,erísk mynd um vít isrnenn nútímans, er nefnast einu nafni ,,Vítisenglar“. Myndin er í litum og með íslenzkum texta. j Etíriursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Síðustu sýningar ríáskóíaoió Sími 22-1-40 EINU SINNI VAR í VILLTA VESTRINU Afbragðs vel lieikinn og liörku spennandi Paramoumtmýnd úr „villta v,estrinu“ tekin í ljtum og á breiðtjaldi. TónliBt eftir Ennio Morricone. Leikstjóri Sengio Leone íslenzkur texti Að'alihlurtv'erk: Henry Fonda Claudia Cardinale Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. ALMANNATR. (7) LlFVORÐURINN Ein bezta ameríska sakamála- myndin sem hér hefur sézt. Myndin er í litum og cinemas- cope og mcð íslenzkum texta. George Peppand, Raymond Burr og Cayle Hannicutt sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sími 31182 íslenzkur texti í NÆTURHITANUM (In the Heat of the Night) Heimsfræg og snilldar vel gerð og- leikin, ný, a,merísk stór- mynd í Iitum. Myndin hefur hlotið fimm Oscarsverðlaun. Sagan hefur verið framhalds- sagra í Morgunblaðinu. Sidney Poitier - Rod Steiger Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð innan 12 ára HafnarfjarSarhíó Simi 50249 STIGAMENNIRNIR (The Professionals) íslenzkur texti Hör'kuspsnnandi og viðburða- rík ný am'erísk úrvalskvikmynd í Panavision og Technicolör með úi-valsleikurunum Burt Lancaster - Lee Marvin Robert Ryan - Claudía Cardinale Ralph Bellamy Gerð letftir skáldsögu „A Mule for The Marq,U!esa“ etftir Erauk 0‘Rourk. Leikstjóri Richard Bro.)ks Sýnd kl. 5 og 9. hægt að b'efa saman máhað- arlaun samkvæmt taxta Iðju í Reykjavík og ellilífeyri ein staklinga, sem ■ staklinga, sem býrja aS^taka ellilífeyri frá 67 ára' aldri, en á það ber að minna, að víerð- lagsupþbót er hlutfallslega hæst á lág laun. Ef litið er á meðaltgl 'ársins 1968, þá' var ellilífeyrir, það ár 31,2% af mánaðarlaunum samkv. taxta Jðju, en árið . 1969 var ellijífeyrir einstak- lings 31,5% af- sania taxta og á þessum tvelm árum þá svleiflaðist hlutfál^ ^ílilííeyffö. og mánaðarlauna iskvv taxfca xtTq vj ,\ i, Lí 't-t'TTí? Iðju, frá 29,1% í átMpÍt ÍÖ68 V1‘SJNAP/-illLJjrí og upp í 34,1% í áf'Sbyi'jun 1969. Niðurstaðan af þessafi athugun sýnir, að á;plífe||ᣠellilífeyp^þega . vár hærri bæði árin 1968 og 1969 en hann hefði orðið ef gfgidd hefði verið Verðla'gsupphót i, hlutfalli við uppbóf á láun' iðnverkafólfes í stáð hinna lögákveðnu hækkana. un sem grunnhækkun bóta, vegna þess að ráðherra hefur nú heimild til að hækka bæt- ur almannatrygginga með reglugerð í samræmi við launabreytingai^ hvort sem þær bfeytingar stafa af launa- jiækkunum eða af vísitöluupp ?T?3tum. 7 Tvennar síðustu hækkanir bóta almannatrygginga, 20% htekkun 1. júlí 1970 og 8,2% hækkun frá 1. janúar 1971, vóru gerðar með þessum hætti og það er gert ráð fyrir að ráðherra notfæri sér þessa 'héimild, ef kaupgjaldsbfeyt- gar á árinu gefa tilefni til ess. — (5) '0 ■ þýir hann hvert ferðinni væri „héitið. Hann svaraði með kéftirfarandi vísum: Kolviðar ég kem á hól, hvílist þá minn andi, þar mér verður búið ból bezt á Suðurlandi. ★ Niðurstöður. Niðurstaða þessara athug- ana sýnir því að kaupmáttur bóta almannati'ygginga hefur vaxið vei-ulega undanfarin ánatug og mun enn halda áfram að vaxa, því vilji er fyr ir því hjá ríkisstj órnimni, að lögfesta verulega hækkun allra bótaflokka, annarra en fjöl- Skyldubóta, frá næstu áramót um og má líta á slíka hækk- SINNUM LENGRB LÝSSNG mnm 2500 klukkustunda Iýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Valgerður mér veitir fús vist, þá geðið hlýnar. Sífellt hennar sæluliús svæfir raunir mínar. ★ Ekki veit ég hVer áhrif kuldakastið um mánaðamótin síðustu hefur haft á sálarlíf nianna, en sagt er að veðrið komi þar oft talsvert við sögu. Héma kemur vísa, sem styðui- þá kenningu, að því er bezt verður séð. Hún er reyndar eftir Káinn, sem að vísu var ekki lærður veður- fræðingur eða sálvísindamað- ur, en gat þó oft orðað reynslu sína eftirminnilega og sann- færandi; i £ Ég vil bíta og' berja fast, brjóta allt og mötva; þetta vítis kuldakast kom mér til að böiva. ★ Þessar yfirlætislausu vísur eru lika eftir líáinn: Ef ég man það ekki skakkt, engan vil ég styggja, Kristur hefur sjálfur sagt: Sælla er að gefa en þiggja. íslands mæta þjóðin þér þakkir bæri að votta, ef þú gætir gefið mér gálga og snærissþotta. •k Eddukenningar voru mikið notaðar í rímnakveðskap fyrri alda og koma rfeyndar víðar fýrir. í eftirfarandi vís- um eru kenningarnar með dálítið annarlegu móti og ekki sem virðuJegastai: Komdu sæl, min kjaralds ausu nanna. Hvernig- líður högum þín, hákarls grútar litjan fín? ★ Buxna skjóni og klæða kúfa, kjaftalómur og málskrafs- dúfa, fleina hóll og falda þúfa, fretnágli og drulluskrúfa. ★ Og loks er þessi tvíllausa ástarjátíning: Ég vil hvorki Jón né hinn; ég vil engan glannann. Ég vil eiga hann Jóhann minn; ég vil engan annan. Kveðja: Óladóttir Fædd: 22. 4. 1879 Dáin 21. 2. 1971. Á helgum kveðjudegi við hinzta beðinn hljóða, • um huga okkar streymir hið Ijúfa, sanna og góða. I i Sem minningarnar geyma frá liðnum lífsins stundum, ! því Ijós og fegurð, amma í návist þinni fundum. | Af þínum heita kærleik þú vildir okkur veita, ) 1 með viðkvæm bernskuárin var gott til þín að leita. i Þú vaktir gleði \í hjarta og vermdir ástúð þinni, þau voru okkur dýrmœt þín góðu og fögru kynni. \ Og þínar mörgu gjafir nú þakklát hjörtu geyma, með þér var gott að dvelja í bjartri œsku heima. Þú lifðir virt og elskuð, þinn lífsins daginn langa, [ á leiðum starfs og fórna var háð þín œvi ganga. Við þökkum, elsku amma, það allt, er okkur varstu, í orði og verki blessun á leiðir oJckar barstu. Þín hjartkœr minning lifir, sem himin geisli fagur, þótt hér á jörð sé liðinn þinn bjarti œvidagur. < Frá dótturbörnum 8 ÞRIDJUDAGUR 2. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.