Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.03.1971, Blaðsíða 10
BÓLSTRUN-Síminn er 83513 BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR Hraunteigi 23 Klæði og geri við bóistruð húsgögn. - Fljót og géð afgreiðsla. Skoða og geri verðtiiboð. — Kvöldsíminn 3 33 84. BÍLASALA BILASALA BlLAHÚSIO Sigtúni 3 — Simi 85840 — 85841 BILASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32 LJÓSASTILLIN6AR HJÖIASTILLIN.CAR MÚTORSTILLINGAR Látið ^stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. I 13-100 GLERTÆKNI H.F. INGÓLFSSTRÆTI 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Stereo hljómtæki 2 x 10 wöít. Verð kr. 15.000,00 Komið og sannfærizt um gæðin. Við munum gefa yður tæknilegar upplýsingar og ábyrgð. HLJÓMUR ! Skipholti 9 — Sími 10278 t Af lirærSum huga þakkia ég kæiTeika og virðingiui auðsýnda eiginimianini mínium, SIGTRYGGI KLEMENZSYNI lífe og liðnlum. Einnig alla samúð vleitta íjöiskyldu okkar við fráiíaM hans. Fynr hönd aðstandenda. UNNUK PÁLSDÓTTIR í dag er þriðjudagurinn 2. ,niarz. Síðdegisflóð kl. 22.12. Sólarupprás í Reykjavílc kl. 8,48, en sólarlag kl. 18.35. LÆKNflR 06 LYF KVöld- og helgarvarzla í Apó- tekunum er sem hér segir vik- una 13.—19. febrúar; Vestur- bæjar Apótek, Háaleitisapótek og Hafnarfjarðarapótek. Kvöld- varzlan stendur til kl. 23, en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Slysavarðstofa Borgarspítal- ans er opin allan sólarhringinn. Eingöngu móttaka slasaðra. Kvöld- og helgarvarzla lækna Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi Lil kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi 21230. í neyðartilfellum, ef ekkj næst ti'l heimilislæknis, er tekið á nr/iti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í sima 11510 frá kl. 8 — 17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Aknennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borgir.ni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er f Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Sjúkrablfreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í ríma 11100. Apótek Hafnarfjarðar er opið’ á sunnudögurn og öðrum íielgi- dögum tol. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla:' vikur Apótek eru opin helgidaga; 13—15. Mænusóttarbólusfctnlng fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavítoúr, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfír brúna. SÖFNIN ” ur er opinn alla virka daga kl. 9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl, 16—21. Þriðju.daga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A BókabíII: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaieitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar ■ Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. íslenzka dýraSafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- Bókasain Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. — Kona nokkur kom tii borg- ardómara og bað um skilnað frá manni sínum. Hann hefur sýnt mér, sagði hún, alls konar óþokkabrögð. Og í gær braut hann alla matar- diskana í liausnum á mér. — Hefur maður yðar farið fram á að þér fyrirgefið hon- um þetta? spurði dómarinn. — Nei, svaraði hún. Það var farið með hann í sjúkrabílnum áður en hann gat talað við mig! FIjOKMSSTARK® ;■ □ VESTURLAND. Kjördæmisráð Alþýðuflokks- :{hs í Vesturlandskjördæmi held ur fund í Borgarnesi næstk. sunnudag 7. marz kl. 2 síðd. Fundarefni: Kosningarnar. —• Stjórnin. Landsbókasafn Islands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal I Strandgötu. Alþýðuflokksfélag líafnarfjarðar Aðalfundur Alþýðuflokksfé- iags Hafnarfjarðar verður hald- jnn fimmtudaginn 4. marz n.k. ;M. 20.30 í Alþýðubúsinu við Dagskrá: LVenjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræðiur um landsmáL. — Frummælandi Emil Jónsson, ut- anríkisráðherra. Stjórnin. ES'SBmxæa ÚTVARP Þriðjudagur 2. marz 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Húsmæðraþáttur. 13.30 Við vinnuna. 14.30 Finnska skáldið Rune- berg. 15.00 Fréttir. Nútímatónlist: Leifur Þórarinsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Eádurtekið efni: „Tilraun um manninn“. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í .. dönsku og ensku 17.40 Útvarpssaga barnanná/fa „Dóttirin" eftir Christinu Söderling-Brydolf. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1?!ÖÓ Fréttir. 19.30 Frá útlöndum. 2Ú.15 Lög unga fólksins, 21.05 Spjallað við Mýrdæling , Jón R. Hjálmarsson skólastjóri • ræðir við Einar H. Einarsson ; bónda á Skammadalshól. 21.30 Útvarpssagan; „Atómstöð "°m“ eftir Halldór Laxness. Höf- undur flytur (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (20). 22.25 Fræðsluþáttur um stjórn- un fyrirtækja. Árni Vilhjálms- son prófessor talar. |jjí;45 Harmonikulög. 23.00 Á hljóðbergi ... Tveir einþáttungar eftir írska skáldið William Butler Yeats fluttir af leikurum Gaity- og Abbeyleikhúsanna í Dyflinni. 23.40 Fréttir í stuttu máli. , Dagskrárlok. — SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Ný andlit Skemmtiþáttur með léttri tón- list fyrir ungt fólk. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Norska sjónvarpið) (Nordvision — 21.05 Setið fyrir svörum Umsjónarm. Eiður Guðnason. 21.40 F F H — Sálsprengja Þýðandi Jón Thor Haraldsson 21.25 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 4. þáttur endurtekinn Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir 22.55 Dagskrárlok. AFGREIÐSLUSÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4900 r~ 10 ÞRKJÍUDAGUR 2. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.