Alþýðublaðið - 08.03.1971, Page 5

Alþýðublaðið - 08.03.1971, Page 5
KNATTSPYRNA hann þó leikið rúmlega 500 deild j arleiki í þau nær 20 ár sem hann hefu.r verið hjá félaginu. Hann var langbezti maður liðsins og hélt saman vörninni af mikifli snilld. Það var hann sem byggði upp sóknarlotu í seinni hálfleik, sem gaf af sér eina mark leiks- jns, saigði Lorrimor. Bæði botnliðin töpuðu, Black- pool á útivelli, en Burnley á heirnavelli. Þá kom Huddersfield é óvart m'eð því að sigrsi Nott- ihingiham Forest á úíiveldi 1:3. Mik.ið markaregn var í leik West Bromwich Albion og' Man. Utd. Tony Brówn í Albidn skoraði þrjú tnörk.í leiknum, og er nú orðin.n marka'hæstur í 1. deild með 26 miirk. Er ékki óliklegí að hann fái að reyna sig í enska landsliðinu innan tíðar: í 2. deild komst Cardiff í efsta sæti með stórsigri. yfir Carlisle- 4:0. Alan Warboys skort^ii öll mörkin. Alan þessi er nýtkeyptur frá S'hietflfield Wedmesday, kom í staff'.nn fyrir Toshack sem seld-ur var til Liverpool. Preston og Ful- ham eru efst í 3. deild og Notts County í þeix-ri 4: Úi-slit leikj- anna eru að vanda/á baiksíðunni. - SS RÆKJA_____________ (3) veiðum og framleiðslu rækju sé mjög ábótavant, bæði hvað snert Ir leit að miðum og veiðiþol stcfnsins. Ekki hefði lieldur neinn opinber a'ðili gert athug- anir á þeim rækjupillunarvélum, sem fluttar hafa verið inn, en á S.l. 12 mánuffum höfðti vcrið fluttar til Iandsins þrjár mismun- andi tegundir. Heidur Guðjón því fram, aff Iiér fari allt of mikil verðmæti forgörðum, með því að allir þess- ir þættir séu óskipulagðir. BORTEN__________________(1) Bondevik sagði í gær, að hann vænti þess, að myndun nýrrar ríkisstjórnar tæki um það bil viku. HMAUST BÖRN k í a ca SMJÚR Akureyri—ÞG □ Það má mieð sanni segja, að verkf.miðjur SIS hér á Ak- ureyri séu baeniuim mikil bú- hct, ekki sízt þogar trOft er tekið til þess lws mörgum þær Vcha atvthiriu. Riauna;- var það' þ xnnig, að minnsla kc_Li. til skf'ir.ms tíma, að bærinn tók ekki við cútu því fíijki sen dr:. f að t:J vinreu, m. a. viö varksmiðjiti nar. irv ?ogi verkrmiðjanna í a'v;- i'.'finii kcm berlegast í ljós þ"gar siór hltoti þeirra varð óst?: fhæfi-j:.- elftir brunann sneir'U'.a árs 1969, en þá urðu f j o'lmargi r atvinnuf.ausir. Si mik væmit atvinnuileysi s- fkýrsum voru 180 atvinnulaiusir það áir, en u-m s.l. áramót voru þei - helm'irigi færri, eða: 90. Að sögn Jóns Hclgasonar, ftarÆsmánns á skrilf-'toíU verka lýff.délaganna hér í bæ. lækk uffiu atvinnn'Jieystsbætur úr tæp le.ga 13 minjónum á árinu 1969 í rúm'laga 8 milljónir í fyrra. E.r Iðja, félag v'erk- smíffi(ufólkg, þó ekki talið með í fvrri tölunni, en er aftur- í þeii'r.i seinni. Þe-sir 90, sem hurfu af at- .vinnut'eysisskrá í fyrra fóru iftestir 'til starfa í Sambands- verksmið.junum. að sögn Jóns,- en -þar var hafln -starfekii - . tvaggia deilda á árinu, Önn- ur d.eildin, f útupp! verkf miðjsn var h'-ein v'ðbot, og starfa þar um 60 manns, Skcverksmiði’an vav -e'ndúrrfeist ey stór’iega end 'Urbætt, sérstaklcga hvnð'sSálf- virkiní varöar. Að sögm. venk- stjcrians þar. vom í fynsita sinn sett upp færibönd í verksmiðj unni, er hún var entílirreist. í skóvérksmiðjunni vinna nú 76 manns. í leiðaingri mínUim í veck- smið.jurnsir reyndi óg að tfá viðtal við frafukv-æmdastjc(c- ann, en haon var. ekki til v.ijð- tals, svo ekki var unnt að jfá nákvæ'mar upplýsingar. um Frám!h. á bls. 2j Í s I □ Iðkun langihlaups getur kcmlð í veg fyrir kr'rlbbamein, að þvi er segir í þýzku vfsmdariU. • Olto Warburg, látinn Nóbels- verðlaunahafi kom með þá kenn.isetningu, að meidd öndun- arfæri orsöikúðu krabbamein. Annar þýzkur vísindamaður. dr. Van Aaken ranns^kar nú, hvo:rt koma m'agi í veg fyrir krab'ba- meinsmyndun með því að gefa líkamanum stöðugt meira súr- efni en hann þarínast. Van A | - en komst að því, að langhlaup- arar fá miklu siður kraibbam'ein en annað fólk á sama aldí-i. Hann rakst á fjögur krabba- msinstilfelli á sex árum hjá 454 fyrrverandi langhlaupurúm á aldrinum m.illi fertugs og' ní- ræðs. Við svipaða rannsókn á 454 karlmönnum á srima al'dri fann hann 29 lcrabbam'einstil- felli. Sautján þessara tiiíella leiddu sjúklingana titl dauða er öllum lang'hírupurum vatn- aði og eru þeir aftur fárnir að skokka. Dr. Van Aaksn lógg'U'r m'kla á herzlu á, að hlaupax-arnir, sem hann rainnsakaði, voru enginn úrvalshópur, heldur liðu af alls konar sjúkdómu.m eins og fólk yfi rl'eitt, áður en þeir tóku að þjálfa sig’ á þennan hátt. Sjö þeirra 'höfðu þegar fengið hjarta áfall og hjá sjötiíu og fjórum hafði eitthiváð verið td'huigavei-t við blóðl'ásina. En nú. þegar þeir hl&upa fimrn til sjö km á dag og þe.ir eru næstum allir fudl komlega heilbrigðir. Árin 1923 o.g 1924 sýndu Oíto Warburg fram á, að krafoba- m'Sinsfrumurnar önduðu 'e'kki, heldur þrifust með gerjun án súrefnis" (glycolysis) og dreifð- ust um líkrimann. Ilann breytti eðlilegum frum- um úr mús í krabbameinsfvurri- ' ur á 48 klukjiustundum með -því að minnlka. súrefnistöku þeirra . um 35%. Van Aasken feiur.að of mi'k'ð vetni í Hkamanum orsa'ki kraibba mein. Hlaup. sun.d. róður, hjói- reiðrjr eða sk'íðaferðir, ásamt. neyzlu h i t a e i ni ragasn au ðtsp r fæðu (1700 hita'einingar á dag . er hæfilegt . magn) koma í veg fyrir ónauðsynlega myndun vetn is og hindra þannig my.ndun. ki-abbame.ins. —■ 200 kr. □ Fæðingatalan er mjög lág. í Norrbotten í Svíþjóð, en kon ur á þeim slóðum eru ekki án.ægðar ,með það. finnst þeim að börn þurfi að fæðast og fúxkihto að fjölga eðlilega. Af þeim ástæðum hafa, kvenfélög- in ákveðið að hefja áróðursher ferð fyrir barneignnm og vilja greiða 200 króna verðlaun fyr- ir livert barn sem fæðist. — Þeíta eru auðvitað sænskar krónur og dálítiff munar um þetta. Á myndinni sést ein kon an, Svea Anderscn, ögra nokkr um ungum konum með 200 krónum. MÁNUDAGÍSR 8. MARZ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.