Alþýðublaðið - 08.03.1971, Blaðsíða 8
L
í
ife
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÉG VIL, ÉG VIL
sýning þriðjudagskvöld fel. 20
FAUST
sýnimg miðvik|uidagskivöld
kl'. 20.
SÓLNES 8YGGINGAMEISTARI
sýning fimmtudagskvöld kl. 20
Síðasta sinn,
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
i
;
m\
REYKJAYÍKDK^
KRISTNIHALDID
þriðjudag - Uppáelt
JÖRliNDUR
miðvikudag, 86. sýning
HITABYLGJA
fimmtiudag
KRISTNIHALDIÐ
föstudag
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 — Sími 13101.
Stjömubfó
Sími 18S36
LEIKNUM ER LOKIÐ
ÍSlrXlT^nr tp»tj
--..........................
Aihriiamikil ný amierísk-frönsk
úrvalskvikmysd í litum og
Cinemascope. Aðalhlutverkið
er leikið af hinni vinsælu leik-
konu
Jane Fonda ásamt Peter McEnery
og Michel Piccli
Uei'kstjóri: Roger Vadim
Gerð eftir skáldsögu Eaniles
Zolia.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
K<
Sími 41985
DJOFLAHERSVEITIN
Hcrkuspennandi og stórbrotin
amierísk stríðsmynd, byggð á
sannidöigutogium atbur'ðum.
Myndin er í litum og cine-
mascope.
fslenzkur texti.
Wiiliam Holden
Cliff Rohertson
Sýnd ki. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum
ALÞÝÐUBLAÐSiNS
AFGREIDSLUSÍMI
ER 14900
8 MÁNUOAGUR 8. MARZ1971
k
Háskólabíó
Sími 22-1-40
Mánudagsmyndin
SJÖ STRÍÐSHETJUR
Heimiafræg japönsk mynd
Leikstjóri Akira Kurosawa
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Laugarásbíó
Sími 38150
íþr
♦ir
tÍP -
LÍFVÖROURINN
Ein bezta ameríska sakamála-
myndin sem hér hefur sézt.
Myndin er í litum og cinemas-
cope ogmieð íslenzkum texta.
George Peppand, Raymond Burr
og Cayle Hannicutt
sýnd ki. 5, 7 o'g 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
r t*
Sími 31182
íslenzkur texti
í NÆTURHITANUM
(In the Heat of the Night)
Ileimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný, a(merísk stór-
mynd í Iitum. Myndin hefur
hlotið fimm Oscarsverðlaun.
Sagan hefur veriff framhalds-
saga í Morgunblaffinu.
Sidney Poitier - Rod Steiger
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Bönnuð innan 12 ára
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
NEM0 SKIPSTJÓRi
0G NEDANSJÁVARBORGIN
Stórfeingleg ensk kvikmynd í
litum og Panavision, byggð á
hugmynd
Jules Verne.
ísienzkur texti.
Aðalhlutverk:
Robert J. Ryan
Chuck Cannons
Sýnd kl. 5 og 9.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Eiríksgötu 19 — Sími 21296
COLCHESTER
LOKS FALLIÐ
\\(xS fór ekki eins og margir
höfffu eflaust vonaff, að litla Col-
chester léki sama bragð gegn
Everton í bikarkeppninni nú um
heigina, og á móti Leeds fyrir
nokkru. En þrátt fyrir þetta stóra
tap fyrir Everton segir markatal-
an ekki alla sögu leiksins, því Col
chester leikmennirnir börðust
eins og ljón allan tímann, og í á-
kafanum í að skora mark,
gleymdu þeir varnarleiknum, og á
stuttu itímabili í fyrri hállleik
skoraði Everton 3 mörlc, og þar
með var draumurinn búinn.
Howard Kendall gerði tvö
fyrstu mörk l'éikslns, srtemma í
.fyrri hólflerk og stuttu seinna
fylgdu tvö mörk í kjölfarið, Hus-
band og Royle voru þar að verki.
Alan Ball bætti svo einu við í
seinni hálfleik. Colchester komst
óft nálægt því að skora, séi-stak-
lega Ray Grawford. Colchester er
nú úr leik í bikailkeppninni, en
freimmiistaða liðsins hefur verið
frábær.
Af þeim fjórum leikjum sem
fram fóru 1 bikarkeppninni, feng
ust aðeins hrein úrslit úr tveim.
Hinn leikurinn var milli Hull og
Stoke, á heimavejli þe,irra fyrr-
nefndu. All.t útlit var fýrir sigur
Hulí að fyrii hálfleik loknum, því
Wagstaff hafði sdcorað tvö frábær
mörk;.' En gæfan sneri við þeim
baki í seinnni hálfleiknum, Terry
Conroý sltoraði fljótlegai. og Rit-
chie jafnar stuttu síðar. Og sami
leikmaður skoraði síðan sigur-
markið, en sá sigur vannst að-
eins vegna stóikostlegrar mark-
vörzlu Gordons Bartks, sem á síð-
ustu mínútunm varði skot með j
slíkum tiiþrifum, að kunnugir
telja. að það jafnist á við það er |
hann varði skalls(boitann frá Pele
í ■ síðustu heimsmeistarakeppni.
Stoke er því komið í undanúr-
slit í bi-karlk'eppninni, í i'yrsta
skiptií síðan 1899!
Arsenal og Leicester gerðu '
jafntefli, 0:0, í frekar tilþrifalitl- J
um leik. Varnarmönnum Leicest-
er gekk vel a'ð haldá niðri hættu
legustu mönnum Arsenal Radford
og Kennedy. Liðin leika aftur í
næstu viku á velli Arsenal, og má
þá reikna með signi Arsenal, en
taka verður með í reikninginn að
Leicester er mikið bikarlið.
Leikur Liverpool og Tottenham
I endaði einnig 0:0, mikill varnar-
leikur og lítt skemmtilegur fyrir
áhorfendur. Alan Evans lék nú
áftur með Liverpool eftir meiðsli.
Þe-ssi leikur. verður næst í sjón-
várpinu.
Nokkrir' leikir fóru fram í 1.
deild. Leeds bréikkaði enh bilið
John Ritchie sKoraöi tvö af mörk-
um Stoke í leiknum vi3 Hull.
á loppnum með góðum sigri yfir
Derby, og hefur nú 7 stig yfir,
51 stig að 32 leikjum lo'knum.
Arsenal hefur 44 stig eftir 30
leiki. Leeds átti í nokkrum erfið-
leikum endm vantaði 4 landsliðs-
menn í liðið, Bremner, Gr.ay,
Clarke og Cooper. Sigurinn var
Charlton, sem nú lék einn sinn.
bezta leik-fyrir Leeds, og hefur
Framhald á bls. 5.
NAUMUR SIGUR IR
□ ÍR komst einu skrefi nær ís-
landsmeistaratitlinum í körfu-
bolta í gærkvöldi meff því að
sigra Ármann 64:63. En ekki var
þessi sigiir átakaiaus, baráttan
var geysiliörff alH fram á síffustu
sekúndu. Þetta var einn jafnasti
þessi úrslit þýða fali í 2. deild
© ®
Onnur
úrslit
Knattspyrna:
Landsliff — KR 3:3
Skólamót KSÍ:
Kennaraskólinn —MII 4:2
Háskólinn —MR 2:1
Handknattleikur: "
1. deild kvenna:
Fram-KR 11:10.
Valur —Ármann 13:10
Njarffvík—Víkingur 4:4
r-"
og skem.mtilegasti leikur mótsins
og hafa þeir þó margir verið jafn
ir. Varla munaffi nema einu til
tveimur stigum allan leikinn,
þangaff til í lckin aff Ármenning-
arnir tóku góffan sprett cg kom-
ast 7 stigum fra.múr. En ÍR-ing-
arnir náffu aff saxa smám saman
á forskotið. og begar um 20 sek-
úndur voru eftir af leiknum, skor
affi Birgir Jakobsson úrslitakörf
una.
Jón Sigurðsson var beztur í
Ármiannslliðinu og réðla ÍR-ing
arnir líti.5 viff hann.. Svleinn Crist
i-ansen átti einnig góffan leik. Jón
skoraði 20 skref, Sveinn 12 Þqr-
■teinn Haligrímsson var að vanda
bezitur í ÍR liðinu og óvíst er
hvaða afleiðingar Það gietur haft
fyrir liðið þiegiar liann yfirgefur
það nú í vor. Aðirír áttu fnamur
nlakan dag. Þorsteinn skoraði 13
stig, Kristinn Jöruiradsson 17.
UMFN og Valur léiku á laiugar-
daginn suffur , í Niarðvík. Lauk
leikr.'.'.m misff- siigri Vals, 76:63, en.
fyrir UMFN Leitouirinn var m jög
harffiur. Þór' ' Magnússion skoraði
35 stig í lie'tonvm.
Á Ajkumeyc-' mættust Þór og
KR, og lauik ie!'knum með sigri
KR, 60:50,
Glíman gerði lukku
□ Fjölbragffaglfmumennirnir sem j og skalf viff hin miklu átök. —
hingað eru komnir í boði Þróttar : Seinni sýning flokksins er í kvöld
sýndu og kepptu í Laugardals- { í LaugardalshöUinni, og hefst hún
höllinni í gærkvöldi viff mikla klukkan 20,30. —
hrifningu áhorfenda. Hristist allt I
□ ísland "iir ekki oft ver-
iff vettvang - deilna milli stór
veldanna í nvstri og vestri,
Rússa Oig Bandaríkjamanna. —
Þetta gerði'* bó s.I. laugardag
á fyrsta op'nbera blakmótinu
sei>n fram fe- í Reykjavík. Fór
mótiff fram í íþróttahúsi llá-
skólans, og var ætlunin aff 4
sveitir yrffu meff, þar af ein
frá Rússneska sendiráffinu og
ein sveit af Keflavíkurflug-
velli. Ekki virtust Rússamir
hafa vitaff iim bátttöku þeirra
bandarísku. því þegar hún birt
ist á vellinum '/firgáfu Rússarn
ir húsiff í fússi, án þess að
gera nokkra grein fyrir ástæff
unni. Blakmótið liélt samt á-
fram eins og ekkert hefði í
skcrizt. og la”k meff sigri Ilá-
skólasveitarinnar. —