Alþýðublaðið - 08.03.1971, Side 9

Alþýðublaðið - 08.03.1971, Side 9
VEIKA NLID □ SJaklan hefur sannazt betur en í þessum lantlsleik hvað góður markvörður er mikilvægur hverju liði. Sérstaklega var þetta áber- anöi í fyrri hálfleik því þá vörðu okltar markverðir varla holta, á meðan kollegar þeirra hinum meg in á veiiinum vörðu alla boltla sem góðir markmenn eiga að verja. Þetta var afgerandi þáttur í þess- um leik, — hefðu okkar mark- verðir varið betur í fyrri bálfleik er ekki að efa íað ísland hefði leitt leikinn í hálfleik með 2 — 3 mörkum. islendingar hófu leikinn, og eft- ir aðeins örfáar sekúndur hefur Geir brotizt i gegn, en markvörð- urinn gat koimið hendinni í bolt- ann og afstýrt marki. Rúmenar Wefja leikinn, og sókn þeirra end- ar með þrumuskoti risans Kicsid, óverj'ajndi fyrir Hjalta. íslending- arnir voru nokkuð lengi að finna svar við varnarleik Rúmena, sem létu vörnina vera mjög framar- lega, og höfðu þar að auki einn mainn langt úti á vellinum til að trufla samspilið. Var það oftast Samungi sem þetta hlutverk hafði og gætti hann þá Geirs sérstak- lega. Þegar íslendingarnár sáu að gegnumbrotin var bezt^ leiðin, feið ekki á löngu áður en fyrsta markið kom, glæsilegt gegnum- brot Olafs Jónssonar. Rétt á eftir fá Íslendíngar gullið tækifæri til að komast yfir, en Geir brást í hraðaupphlaupi. Kicsid bætir við marlci, en Gísli Rlöndal jarfnar úr vífsjkasti þegar 10 mínútur eru liðnar af leik. Nú kom slæmur kafli, Rúmenarnir skora þrjú mörk á þrem mínútum, án svars frá íslendmgum. En þeir gefast ekki upp og ná að jafna með mörkum Geii-s og Viðars, tvö skor uð með gegnumbroti og eitt úr hraðaupphlaupi. Er það ánægju- legt hvaið hraðaupphlaupin nýt- ast miklu betur hjá liðinu nú en þau hafa gert á undanförnum ár- um. Mikill baráttuandi komst í lið- RÖMENÍA 22 ÍSLAND 18 Þarna er Geir Hallsteinsson í þann veginn að reyna fyrstu marktilraunina í leikn- um í gær. Hann var þarna kominn í dauðafæri, en al- drei þessu vant brást honum bogalistin. ið þegar það jafnaði, og er víst að við hefðum komizt yfir eif markvarzlan hefði ekki verið svo slök á iþessu tím'aíbdli, því h'eita má að allir boltar hafi lekið inn, bæði góð skot og léleg. Síðustu 10 mínútur hálfleiksins var mik- ið markaregn, alls 11 mörk, og skoruðu Rúmenarnir bróðurpart- ínn, þannig að í hálfleik höfðu þeir þriggja marka forystu, 12:9. Var Kicsid langdrýgstur Rúmen- Leikurinn í tölum Gunnsteinn Viffar Björgvin Gísli Sigfús Sigurbergiir Úiafur Bjarni Geir Stefán G. Stefán Jó.".s. Markm enn Emil Hjaiti 4 7 1 5 0 3 6 2 13 1 0 mark fengið 11 11 2 4 0 3 0 2 2 0 5 0 0 < co 225. O* 1 1 G 1 G 0 3 0 3 0 G cr o —fl 3 •—+* d IS) r"l" Cl> CD o crq o$ <; Oi S> 3 cn i i O: CD 13 Q- r—t- CD *o 3 —> Ui o crq =j’ CTQ CD oi r—1r 0 1 0 Q 1 0 2 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 4 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 1 1 0 0 0 1 0 0 1 1 0 1 Q 4 0 1 0 1 1 0 1 0 0 Q 1 0 0 0 0 1 0 línuskot varið 1 2 varið langskot 2 3 víti varið 0 0 anna að skot-a í fyrri hálfleikn- um, mörg mörkin geysifalleg. Gísli skorar fyrsta mark seinni hálfleiks, en Rúmenar svara fyrir sig með tveim möiikum, bæði skoruð aí Dan Marin með frekar lausum skotum. Þegar 10 mínút- ur eru liðnar af hálfleiknum skor ar Viðar fallega 15:12. Næstu mínúturnar áttu íslendingar mörg tækifæri til að jafna leikinn, en brugðust alveg, m. a. í tveim víta skotum í röð. Gísli tók það fyrr'ai, én seinna vítið tók Geir. Er það alveg furðuleg ráðstöfun að láta hann taka þetta víti, því hann hefur margsýnt að hann getur ekki tekið þau svo vel sé. ÓlcVur skorar 15:13, aðeáns tveggja marka munur. En ekki tókst að minnka muninn meira, og næstu 10 mínúturnar eru hrein martröð fyrir Islendinga. — Rúmenarnár komast í sex maka forystu, 20:14. en síðustu mínúturnar tókst okk- ar mönnum að minnka muninn í fjögur mörk, 22:18. Síðasta orðið í leiknum átti Geir, fallegt skot. íslenzka liðið átti skínandi góð an leik, og með betri markvörzlu hefði sigurinn alveg. e’ns getað lent okkar megin. Það verður að taka með í reikninginn, að þetta eru heimsmeistarar sem leikið var gegn, og það má t'eljast góð útkoma að tapa fyrir þeim með 4 mörkum. Þeir léku að vísu ekki með sitt sterkasta lið, en það gerðu Islendingar ekki heldur. Eg hika ækki við að seg'ja. að gegn þessari vörn Rúmenanna í dag hefði Jón HjaltaMn skorað fleiri mörk í leiknum en hinn margumtaíáiði Grúía. Með hann og annan stórvaxinn leikmann hefði orðið mun meiri ógnun í spilinu, sem gekk að vísu eins og nýsmurð vél. Allir útispilararn- ir attu góðan leiik, einkum þó Framlr. á bls. 4. □ Landsliffsnefndin í hand- knattleik settist á rökstóla strax eftir landsleikhm í gær, og akvað hún aff scra tvær breytingar á liffinu. Birgir Finn bogason FIl tekur stöðu Emils Karlssonar í markinu, og Iler mann Gunnarsson kemur í staff Sigfúsar Guffmundssonar. Verff ur Þetta fyrsti landsleikur Her manns eftir nokkurra ára lilé, en hann var fastur landsliffs- maffur fyrir nokkrum árum, og 'ék þá all« 14 leiki ,meff liðinu. Hann kemur aðallega í liðiff Fram'h. á bis. 4. | í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI WRESTLIN |fjg fjölbragðaglíma sýning og keppni í Laugardalshöllinti í kvöld, mánudag kl. 20.30. Forsala affgöngumiffa í Laugardalshöllinni daglega k. iö,30—20,30. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR MÁNUDAGUR 8. MARZ 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.