Alþýðublaðið - 08.03.1971, Side 12
IM3£íMe)
8. MARZ
úr og skartgrjpir
KORNELÍUS
JðNSSON
skólavðrSustíg 8
LAXÁRDEILUAÐILAR
ÍGRUNDA NÝTT TILBOÐ
Norðurstjarnan
frystir loðnuna
□ Xorðurstjarnan í Hafnarfirói
hefur tekið á móti tæpuin 100
tonnum af loðnu, sem öll er fryst.
Megnið er fryst fyrir JaPans-
samning’ana, en samíð hefnr ver-
ið um sölu á 3300 tonnuui af
frystri lcðnu til Japans. Að sögn
Guðmundar Björnssonai- hjá
Norðurstjörnunni er tekinn lítill
hluti af karlfiskinum og frystur
niður til að eiga til nið'ursuðu
siðar.
Guðmundjui- sagði, að þeir syðu
ekki niðiur á saima tíma og þeir
öfiuðjj hráefnis. Hann kvaffst ekki
giéta sagt1 hversu mikið yrði soð--
ið niður af loðnu. Stöðugt væri
unnið að markaðsCleit erlendis. —
„Við höfuim ekki fengið góðan ár-
! angur,“ sagði GiuSimiundur um
| markaðsleitina,“ en það er ekki
VORTlZKAN
ER ALVEG
AÐ KOMA
von, því við erum þarna með alV-
‘eg nýja vöru og það teklulr sinn
tíma að komast inn á markað-
inn. Jafnvel þó við komumst inn
á markaðinn þá er ékiki þar með
sagt, að það verði mikið magn
til að byrja með. Við reiknum
ekki með því.1'
í fyrra voi-u soðnar niður nokk
ur þúsund dósa, sem fór mest á
innanlandismarkað, ©n nokkur
hluti var sendur utan, sem pnif-
'Ur. M. a. lítils 'háttai’ til Japan.
,,Viðbrögðin liafa veri'ð ulpp og
ofan,“ sagði Guðniundu r og kvað
ihatnn viðbrögðin hér hieima hafa
verið nokicuð góð.
„Við höíftxm alltaf. verið að end-
urbæta framleiðsluna og teJjum
okkur núna vera komna með hana
endantega í það form, sem et- lík-
tegust til að Seljast. Við búumst
við betri árangri á þessu ári, en
það er erfitt að seg.ja til um
þetta, þegar maður er með svona
nýja vöifú.
Eklkea’t h'efur verið ákveðið um
hversu mikið magn verður Soðið
niður atf loðnu, en Gúðmundur
sagði, að eitthvert magn af loðnu
yrði soðið niður, ef ti'l sölu kæmi.
„Ef árangur verður góffldr núna
Framh. á bls. 4.
Fleiri
hafa
virmu
□ í nýútkominni skýrslu frá
félagsmálaráðuneytinu kem-
ur fram að atvinnuleysingj-
um hefur fækkað um 166 í
febrúarmánuði síðastliðnum
og eru þeir nú 1163 um land
allt. í kaupstöðum eru at-
vinnulausir 752, í kauptúnum
með 1000 íbúa eru 58 og í
öðrum kauptúnum eru 353.
Langminnst virðist atvinnu
leysið vera meðal iðnaðar-
manna en þeir eru samtals 16
um allt land, en atvinnu-
lausir verka'mienn og sjómenn
eru aftur á móti 444 og virð-
ist atvinnuástand vera lang
Verst hjá þessum stéttum.
Athyglisvert er hversu
margar konur em atvinnu-
lausar eða alls 549, en karl-
menn eru 614 og ei’ því mun-
urinn aðeins 65, ennfxemur
eru furðu margir atvinnu-
lausir á Siglufirði eða 174 og
á Akmieyri en þar eru 178,
en þess má geta að fala at-
vinnulausra í Reykjavik er
nú aðeins 162.
□ Þessi mynd var tekin á
„generalprufú* á tiíkusýn-
ingu! Sýningin verður á VI.
kaupstefnu íslenzks fatnaðar,
sem opnuð verður fimmtu-
daginn 11. marz í Laugardals
höil. Þá verffa einnig tízku-
sýniugar fyrir almenning á
Hótel Borg kvöldin 11. marz
og 14. marz, þar sem „vor-
tízkan frá 21 fyrirtæki verð-
ur kynnt tilvonandi eigend-
um sínum.“
Tízjiusýnitigartlaman klæðrst hi
um margumtöluðu stuttbuxum
kvenna sem talsvert er farið að
bera á hér á landi.
LANGT BRÉF UM
KE NNSLUNE FND
□ Nem'endur á fyrsta ári í lækn
isfræði hafa S'ent kennslunefnd
læknadeildar bréf, þai’ sem þeir
kvarta yfir því, að nefndin hafi
e'kki staðið í stykkinu. Að hún
hafi ekki ákveðið hvað ætti að
lesa úr þeim kennslubókum,
sem eru á námssfcrá til prófa,
sem fram eiga að fara í vor.
ÆTA EKKI
Bréf þetta var upp á margar
blaðsíður, þar sem bent er á
ýmsa galla, þar á meðal prófa-
fyrirkomulag. Einnig ei’ bent á,
að mieð þeirri ákvörðun kennslu
nefndar, að bæta við fóstur-
fræði ofan á námsefnið í líf-
færafræðinni sé verið að of-
gara nemenjdum, þar s:em þeir
ihafi ekki tíma til að lesa það
viðbótarnámsefni, sem þvi fylg-
ir.
Bréfið, sem allir nemendur á
fyrsta ári í læknisfræði skrifuðu
undir, vaa’ svo tekið til með-
ferðar á fundi í kennslunefnd
SAMAN Á FUNDUM
□ Fulltrúar landeigenda viff of-
anverða Laxá og Laxárvirkjunar-
sljórnar sátu um helgina sátta-
fundi á Akureyri, en á hádegi
föstudags var öll vinna viff fram
lialdanái virkjun Laxár 'stöffvuð
ineðan reynt er að ná sáttuin.
Sáttasemjarar í deilu þessari
eru heir Jóhann Skaptason. sýslu-
inaður cg Ofeigur Eiríksson. bæj-
arfógeti á Akureyri. Skýrði Ófeig
ur blaffinu frá því í morgun, að
eklci hefði enn veriff tekin efuis-
leg afstaffa til sáttatiiboðs þess,
sem iðnaffarráðuneytiff hefur lagt
íram, en tiibcSiff væri þó cnn uni
ræðugrundvöllur. Rætt hefffi ver-
iff viff deiluaðila í sitt hvoru lagi
um helgina. og kl. 3 í dag yrði
fundum haldiff áfram. Ef vel mið-
aði í dag myndu deiluaffilar seuni
lega mæta sa.man á fundi s'ffac’ í
dag.
„Eg þori ekki að segja til um
livort máliff sé fariff aff taka nýja
stefnu, affilar hafa ekki tjáff sig
svo um þetta nýja tiiboff enn,“
sagffi Ófeigur.
Jóhann Hafstein, iffnaffarráff-
lierra hefur setiff fundina nyrffra
um helgina, og ennfremur Árni
Snævarr, ráffuneytisstjóri. —
Fundirnir í dag hefjast klukk-
an þrjú, og verffur þá fyrst hægt
aff ætía eftir gangi þeirra hvert
framhald verffur, og þá hvort Iík-
ur séu á því aff sætti náist ií þess-
ari atrennu, —
Framih, á bls. 4.
Lcilcir G. marz 1971 1 X 2 1
Everlon — Colchestcr’) i F - 0
IIilll — Sloke1) z % - 3
Leiccstcr — Arsennll) | X 0 - 0
Jnverpool — Tottenhnm1) X 0 - 0
Burnley — South’pton Z 0 - /
Chelsea — Blackpool i z - 0
Lectls — Derby i I - 0
Man. City — 'Wolvcs X 0 - 0
Nott’m F. — Hudflcrsf’Id 2 t - 3
W.BA. — Mnn. *Utd. i V - 3
Wcst Hum — Crystal I*. X 0 - 0
Cnrdiff — Carlislc i - o