Alþýðublaðið - 20.03.1971, Side 4

Alþýðublaðið - 20.03.1971, Side 4
EFTIR JÓN ÖGMUND ÞORMÓDSSON FAST BÆTUR? Morðmálið svonefnda. — / t'unmtudaginn 11. marz síð- astliðinn sýknuðu 4 af 5 hasstaréttardómurum msnn nokkurin af ákæru um mann- dráp af ásetningi eða hlut- deild í slíku broti, eins og . öllum er í fersku miínni. Hinn ákærði hafði við rannisófen mtálsins setið í gæzluvarð- haldi um óvenjulangt sfeeið — frá 8. maxz 1869 til 13. fébrúar 1970 eða í l!l mán- uði samfleytt. Sígild spurning'. — Það hefur komið fyrir oftar dn. eimu sinni áður hér á landi, að sakborningur hefur sætt . gæzluvarðhaldi um lengri eða ákiemmri tíma, en síðan hef- uir ramnsökin verið hætt, ákæra ekki Verið gefin út eða sýknudómur verið kVeð- inn upp. Þegar svo fer, að sýknað er, einls og í ofan- greindu máli, brennur sú spuming jafnan á margra vör- um, hvort hin.n sýknaði eigi bótarétt á handur hinu opin- bera. Verður nú leitazt við að leysa úr þeiirri spui'ningu. Lagaákvæði. — í 18. kafla laga nr. 82 frá 1961 um meðferð opinberra mála er fjallað um bætur til handa sökuðum mönnum o. fl. Þar eru m. a. ákvæði um bóta- rétt manna vegna gæzluvalrð- halds að ósekju. Um bótaréttinn kemur eink- um til athugunar ,150. gr. Má þá einkum benda á, að í þeirri grein segir: „Ki’öfu um bætur samkvæmt þessum kafla má, nema öðruvísi sé sérstaklega mælt, því aðeins taka til greina, að: ... 2. Rannsókn hatfi verið hætt eða ákæra ekki hafin vegna þess, að sú háttsemi, sem hann var borinn. hafi talizt ósaknæm, eða sönnun hafi ekki fengizt um hana eða hanm hafi verið sýkn dæmdur með óáfirýjuð- um eða óáfrýjanlegum dómi af sömu ástæðum, (ósak'næmi, sönnunarskoi'ti; innskot mitt), enda megi fremur telja hann líklegan til að vera sýknan af henni en sekan.“ Rýmri leið til bóta vegna óleyfi- legs gæzluvarðhalds er hins vegar í 152. gr. veitt söku- mautum inmain 16 ára aldurs o. fl., en um slík tilvik er þó ekki að ræða hér. Fer hinn sýknaði í framan- greindu máli í bótamál? — Það er ekki vitað á þeíssu stigi málsins, en er eflaust í athugun. Skv. 1'57. gr. þarf þá að höfða mál innan 6 mánaða frá uppkvaðningu hæstaréttardómsins. Skv. 154. gr. skal sýknuðum mam.ni veitt gjafsókn fyrir hériaðb- dómi og hæstarétti, en dæma mætti hann til greiðs'lu sak- arkostnaðar, ef hann tapaði málinu, eftir almennum regl- um. Fær hinn sýknað'i bætur? — Það eitt, að sýknudómur er kveðinn upp, leiðir ekki sjálfkrafa t.il þess, að upp- fyllt sé það þungamiðjufkil- yrði 150. gr. fyrir réttfi manlns til bóta fyrir fjárhagslegt og ófjárhagslegt tjón, .að hann megi fremtir telja líklegan fyllt sé það þungamiSj uskil- an. Þetta hefur komið fram í dómum. Ekki þykir rétt að gera hér opinherfega grein fyrir líklegustu úrslit- um í hugsanlegu bótamáli. Hins vegar má benda á, að dómairi mundi þá m. a. hafa í huga við bótaskyldumatið sératkvæði minnihlutans í héraði og í hæstarétti um sakfellingu fyrir hlutdieildar- brot, og segir í því sambandi í sératkvæði hæstairéttardóm- aa-ans: „Líkurnar gegn á- kærða eru því svo sterkar, að fullnægt er söonuTiarskilyrð- um 108. og 109. gr. laga nr. 82/1961.“ Hins vegar skiptir msstu máli, hvernig foraeind- ur meirihluta hæ'taréttsir og saikadóms verða skýrðar með tilliti til bótaréttar. í for- sendum 4 hæstaréttardómara af 5 segir í þessu sambandi: „ . . . með skírslcotun til for- Se.ndna héraðsdóms þykja ekki framkomnar alveg fullnægj'andi sannanir fyrir því, að ákaeicði hafi oirðið Gunnari Si'gurði að bana eða átt þátt í þeim verknaði msð saknæmum hætti.“ í forsend- um 2 sakadcmara atf 3 se'gði áðu.r um manndráprlið ákæ!r- unniar: „Þegar mietin eru í heild at.riði þau. sem nú hafa Verið talin, verður að vísu að telja, að verulegar likur hafi Verið lieiddar að þvi, að á- kærði hafi orðið Gunnari Sigurði Tryggvasyini að bana1, en þó varhugavert að teilja í refsimáli, að það sé sannað með fullnægjandi hætti.“ Þar sagði og um hlutdeildarlið á- kærunnar: . yrði ákærða ekki refsað, nema ssnnað þætti, að huglæg refV: ki!yr<V væru fyri-r hendi, þ. ‘e. að han.n hefði látið byssuna í té til þess að hún yrði notuð í þessu skyni, eða að hann hefði að minnstia kosti vitað eða mátt búaRt við, a'ð svo yrði. Um þessi atriði er hiinfi vegar allt á huldu, og verð- ur ekkert um þau fullyrt, Þykir ákærði því ekki verða sakfelldur fyrir hlutdieild í því, að Gunnar Sigurðui’ Tryiggvason var sviptur lífi.“ Get.a menn að fiengnum þies-um upplýsi'ngum velt fyr- ir sér bessu lögfræðilega við- fangsttfni. þar til dómui' gengi í hugsanlegu bótamáli í héraði, en hans yrði vart að vænta, fyr.r en eítir 2—3 ár, Slíkur er (sleimajganigur vissra dómi'imála á íslandi á ofsmverðri 20. öld. Bandaríkjamaðurinn fékk bætur. — Þess má að lokum geta, að Baindaríkjiama'Súr, er látinn var sætfa gæzlu- varðhaldi tæpa 4 sólarhriinga í upphafi rannsóknar, fékk sér tildæmdar 60.000 kr. í bætur í hærtarétti, enda vai’ ekki talið, að nokkuð hefði komið fram í málinu, er styddi það, að hann hefði gerzt sskur um hið hrvggi- lega morð. Ræða Eggerts um tryggingarnar [úr epna) aðra manna, bæði fyrst eftir slys og síðar. Flestar breyting ar í greininni eru ný ákvæði um ýmsar greiðslur, sem tryggingaráð hefur myndað Sér regiur um á undanförn- um árum og ástæða þótti til að binda í lög. 4. SJÚKRA- TRYG6INGAR Um sjúkratrygginigar sagði ráðheri’a m.a.: Það eir meginbreyting sj úkra tryggingarákvæða eitns og fyrr hefur verið bent á, að í 37. gr. ©r liagt til að sjúkrasam' lög hreppanna verði samein- uð innan hvers sýslutfélags í éitt sjúkrasamliaig. Þá er einn- !g 1-agt til að ráðherra fái heimild til frekari sameining- ar eða breytingar á samlags- svæðum, að fengnum tillög- um tryggingaráðs. Það er ekki gsrt ráð fyrir að þessai' breyt- ingar séu háðar samþykki hlutaðeigandi sjúkrasamlaga. Þá er það nýmæli, að tekin er upp heimild til greiðslu sjúkrati’yggingadeildar af kostnaðarsömum sjúkraflutn- ingi eða læknishjálp, se’m sam la-gsmaður verður fyrtr utam samlagssvæði's síns, t.d. er- lendis. í 67. grein laganna ér sú breyting og viðbót, að lagt er til að rikissjóður annist eða ábyrgist framvegis iðgjalda- greiðslur fanga. Þessi breyt- ing er tilkomin vegna þeirrar staðreyndar, að flestir fangai' hafa ekki tök á að greiða sjúkrasamlagsiðgjöld m'eðan þeir eru að afplána fangelsis- vist og eru því réttindalausir er þeir koma úr fangelsi og torveldar það þeim mjög að viðhalda rétti sínum í sjúkra- samlagi og getur það bæði komið niður á þeim og fjöl- skyldum þeirra. 79. grein er ný, en sam- kvæmt henni getur ráðberra að fengnum tillögum tiygg- ingaráðs komið á fót deild í Tryggingastofnun ríkisins, sem hafi það hlutveric að ainn ast velferðarmál aldraðra og annarra bótaþega. Ætlunin með þeasu heimildaxákvæði ea-, að gert sé kleift að koma á fót við Tryggingastofnunina annars vegar stofnun, sem hafi líkt hlutverk og ætlað er þeirri velferðarstofnun »ld- raðra, sem frumvarp til laga hefur verið lagt fra'm um á Alþingi og hins vegar að heim ila að komið veirði upp sér- S'taklegri rannsóknaraðstöðu um félagsl'eg málefni aldraðra og annai-ra bótaþega, ein'kum öryrkja, við stofnunina. Hins vegar þótti eðlilegt að öll á- kvæði um slík,a stofnun ytrðu sett með reglugerð og er heim ild til þess. 5. VILDIFRESTA MÁLINU í lok ræðu sinnai* fjaillað: Eggei’t m.a. um athu fesemd- ir, sem einn nefndarmannla, Guðjón Hansen, gerði við frumvarpið. Benti Eggert m.a. á, að meðan neflndiin sat að störfum hefðu engar slíkar tiilögur komið fram frá Guð- jóni og um getur í athuga- semdum hans. Hefðu þær ekki fram komið fyrr en nefndar- störfunum vai' lokið. Þessar athugasiÐmdir Guð- jóns Hansiein komu ekki fram fyrr en á síðasta fundi nefnd- arinnar, sagði Eggertf. Hinir nefindarmienniimir höfðu mis- jafnar skoðanir á því, siem þar var lagt fram, en töldu mál þetfta svo mikilvægt að ekki væri unnt að hindra að frum- varp það, sem hér liggur fyr- ir, væri lagt fram og af þeim sökum vildu þeir ékki spilla afgreiðslu málsins með at- hugasemdum ,ai sinni háltfu, sagði ráðherrarin að lokum. C’VU.RARI5I____________(1) Fyrstu fornleifafundimir voru gerðir á Vesturhluta Spitsberg- en áiið 1955. Síðan liafa fundizt ltifar af hyggð þarna og sá stein- aldarmenning, sem fundirnir benda til er á margan hátt tilin eiga sameiginleg einkenni með' fornleifafundum, sm gerðir hafa j verið í Norður Rússlandi. — wwwwwwwwwwmwwwmmwwmmwww H Á T í Ð ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGANNA í REYKJANESKJÖRDÆMI til heiðurs Emil Jónssyni utgnríkisráSherra og frú, verSur toslilinn í skíphóli í HafnarfirSi í kvöld, laug- ardaginn 20. marz og hefst meS borShaídi kl. 19. Skemnitiatriði: Þi jú á nalli >V Gurmar og Bessi. D >a n s. Þrir, spxt ?i!;a tryggja sér miSa, snái sér nú þegar ti! formzRná fél?pnna út um kjördæmin, í HafnarfHi eru mioai seldir á lögfræSiskrifstofu Hrafukells Ás " geirssoii»rí sími 50318 og hjá Þór3i ÞórSarsyni fram- færslufulltrúa. — BorSpantanir í síma 5 2 502. NEFNDIN 1 4 LAUGARDAGUR 20. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.