Alþýðublaðið - 20.03.1971, Page 9

Alþýðublaðið - 20.03.1971, Page 9
íþróttir - íþróttir - íþróttir -K - ~ m tt ix - íþróttir - íþróttir - íþrótt ir MESTA ÍÞRÖTTA- HELGI VETRARINS '□ Nú fer í hönd mesta íþrótta- helgi vetrarins, og hefur þó sum um fundizt nóg um hvaö hrannast hefur á heigarnar fyrr í vetur. Er nú svo komið að ,marg-ar íbrótt ir eru í gangi á sama tíma, enda þótt slíkt sé bannað' hér í Reykja vík. En þau lög eru aff sjálfsögffu tímaskekkja sem enginn tekur mark á, þó þau hafi kannski ver iff ágæt upp úr síffustu aldamót- um. Að ven:u etr það handknattleik (urinn sem er iangviðamtestur. — J’etta er lokatielgin í ís’Jandsmót- inu, og sunnudagurinn Lokadag- ur liandknattfeiksmianna. Úristlitin í yngi’i flokkunum hófust í gær og var þá keppt í 3. og 2. flokki kvenna, og var keppni haldið á- íram í gærkvöldi á Seltjarnar- nesi. í dag heldui keppnin áfram í Laugardalshöllinni kl. 14. Fyrst enu tveir leilkir í 3. fl. kvenna, þá úrsL'laósikur í 2. deild kve.nna, en þar leika til úrslita Völsungur an tveir í 2. fl. kv.enna, Næ'st er frá Húsavík og Breiðablik. AthygLi vekur að Vöi'sungur hefur sigrað í öllium kvennaiflökkunium í Norð urtandsriðli. ,1’arnæst eru 3 leik- ir í yngri fl'okkum karla, 2., 3. og 4. Lestina rekur svo leikur í 2. deiid karla, KR mætir Þrótti. Ef KR vinnur þennan leik, verður Armann að vinna aUa sína leiki, þar af tvo á Akureyri, en þeir fara fram síðar. Á sjunnudaginn verður fyrst Leik ið í Álffcamýrarskóia kl. 10.20, tveir leikir í 2. fl. kvenna. Keppn in í Laugardal'shö 1 ]inni hcfst ki. 14. Fyrst en’J það 4 leikir i yngri flokkum kvenna, og síðan 4 í karlaiflok'ku n um, m. a. úreJita- Leikurinn í 1. f.’okki milli Víkings og FH. Næ?t koma svo síðustu leikirnir í 1. dei'ld kvenna, þar á meðal leikur Fram og Vals, en það verður lireinn únsilitaleikur. Bæði liðin hafa iafn mörg stig. Lokaleikirnir í mótinu eru að sjálfscgffu í 1. deiLd karLa. Sá ! fyrri er mii’-i ÍR og FH, en sá seinni milLi Fram og Ha.uka. FH Verffur að vinna sinn Leik ef liðið ætlar að ná VaL að stig.im, og yi-ði þá aukaleikur um titilinn. Líklegá næsta miðvikudag. En ef ÍR teikst að næla sér í a. m. k. °nnað stigið, þá eru Valjmenn IsLandfmeistarar. Sefcini ieikurinn hlelfur enga þýðingu í mótinu. Að vanda halda handknattleiksmenn lokahátíð á sunnudagskvöld. Öll spennan er fyrir Lörtgu dotl in úr körfuboiLfcánum, enda sýnd’u körfuiboltamenniriiir það sjálfir í verki í Niarðvfk á sunnudaginn síðasta. Þrír leikir verða í 1. deifld um þessa heigi. Va’Lur fer til Ak- uneyrar og fleppir við Þór í íiþrótfcaskemmunni ki. 16 í dag, og annnð kvöld kl. 19.30 keppa Árm.enningar og KR á Steiltjarnar nesi. Þefcta verður úrslitateikur- inn um 2. sætið. Auk þess l'eilka KR og Njarðvík að nýj.u um þessa helgi en Árm'ann kærði leik lið- anna uim síðustu helgi. 'Knattspyrnumenn verða du'g- liegir þessa lrelgi. í gærkvötdi var hraðkeppnimót Va-ls í Lau'gardals höllinni, og f dag hefst Meitet- aralkeppni KSÍ á MetllavelLin'nm 'kl. 15,30, mieð Leik Fram og ÍA. Skólamótið er einnie í dag á Há- iskótevelli kl. 14. Fyrst keppa MII og Hájkólibn. en strax á eftir MR og Kennaraskcilinn. ÚrvalsLið KSÍ mætir Val á Þróttarvelli kl. 10.30 á sunnudaginn. Búast má við einhveriuim breytingum á liðinj»; Lyftingameistaramót íglands fer fram á sumnjjdiaginn í íþróttahúsi Háskói’.ans. Ktukkan 10 hefst kiappnin í léttari flokkunum. en keppni í byngri flokkunum bsfst svo kl. 16.30. Allir beztu lyftinga menn landsins verða meðal þátt- takienda. Framh. á bls. 2 □ Sívaxandi vinsældir golf- iðkunar um allan hei,m eru sönnun þess skilnings, er þessi íþrótt mætir í iffnvæddum vel- ferðarþjóðfélög'um nútímans. 'Eftiirfarandi -ummæli þekkts Hæknis hér í borg brjóta þó í bága við reynslu milljóna rnanna. Hann sagði m. a., í ræðu um 'hjartav;ernd og streil'U.S'júkdóma, að lítt stoðaði að labba sér í gelf tvisvar í viku eða svo, ef menn æöuðu að halda sér í líkamlegri þjálf un, þ. e. „trimma“. Hér örlár á útbreiddum mis- skilningi, sean goilfinu hefur fy’Lgt frá ómiuna tíð og orsakast af vankunnáttu eingöngu. Sú staðreynd, að þandar taugar og ofsi samrýmast ekki golf- leik; fer gjarnan í taugarnar á slagsmálaboltaíieikurum og Lilaupagikkjum og öðrum þeim er aldrei hafa séð golf iðkað. Nú er tízka að telja streitu til þeirra menningarsjúkdóma, er heria á kyrrsetu og inniveru fdlk í ríkum mæli, Eg vil leyfa mér að benda fómarlömbium þeksa vágiests á einfatda og ifuilLkomna lækningaraðferð, þ. e. að hefja iðktum golfs úti í guðsgrænni náttúrunni og skilja streituvaldinn eftir á skrifstofunuim. Hinn ötuli trimmstjóri ÍSÍ og broddborgarahirð hans hafa lagt mjcg fast að mönnum að li'laupia og ganga dag hvern til að höndla á ný hreysti æsku mannisins. Eg efast hinsvegar stórl'egia um, að nokkur endist til að skokka og ráfa um í a'Jgei-u tilgangslieysi lengur en GOLF EÐA TRIMM? fáeina mánluði, enda dr&pleið- inlegt að hlaupa uppi eigin spik, um leið og lystin vex óðíluga. í öll'u þessu fjaðrafoki hef- ur goifið lent milli stafg og 'hurðar hjá trímmforingjunum, enda þótt það sé ein af fáum íþróttum, sem „ollár“ geta stundað svo lengi, sem þeir hafa fótaferð. Hér á landi hef- ;ur golf vierið stlundað í a. m. k. 8—9 mánuði á ári, þrátt fyrir erfiða veðráttu. i vefcur hef- ur t. d. verið leilcið talsvert mikið á golXvöllunum hér sunn anlands og í VeBtimianaeyjum, þar sem golf er leikið alkt ár- ið nema á Þjóð’hátíðinni. Að lokum þetta: Skemmti- Lsg og hófsöm keppni ásamt hvíld frá áhyggium vanabund ins brauðsti'its eru kostir, sem goilfíþrófctin ólgmdeiLanlega hef ;ur [Uffifram ti'lbreytingarlítið skokk og ráf um götur. Iðkið igoOif, íþrótt, sem í raun og veru fe'lCrar inn í andl'egt og líkamlegt heilsubótartrimm. E.G. MENNTSKÆL- INGAR AÐ LEIK □ Íþróttahátíff Menntaskól- ans viff Tjörnina fór fram í íþróttahöllinni s.l. þriðjudag. Þar voru margs kojj-rr íþróttir í heiffri hafður. hamlknattleik- ur. körfuknattleikur og knatt- spyrna, aff ógleymdu júdó, sem var glímt þarna af mikilli fimi. Einnig var þarna boð- hlaup og pokahlaup. MT keppti viff Laugarlækja skóla í körfubolta, og vann MT 24:16. en í hálfleik var staðan 10:10. Næst á dagskrá var knattspyrna karla milli MT og MR. IMR vann leikinn 3:2. Þá vann MR einnig MT j hand- knattleik 11:5, og kvenfólkiff i MT lapaði fyrir Austurbæj- arskólanum í liandbolia 5:4. í lokin reyndu 1. og 2. bekkur meff sér í boðhlaupi, og reynd- ist 2. bekkur sterkari bæði í karla og kvennaflokki. Mefffylgjandi mynd sýnir MT og MR kljást í knattspyniu. Skólakeppni n Bikarkeppni skóla í frjálsuni , íþróttum fer fram laugardaginn 20. marz í Baldursliaga kl. 3 e.h. og í íþróttahöllinni 22. miirz kl. 8,15. Skólar er þátt taka í keppni: a) Háskóli íslands. b) M.R. c) M.H, d) M.T., e) K.Í., f) V.í. Keppnisgreinar: 20. marz Baldurshagi. 50 m. hl. — 50 m. grindahlaup — langstökk með atrennu — þrístökk með atr. — hástökk án. atr. 22. marz, íþróttahöllin. 1600 m. hlaup — 1500 m. hlaup — kúluvarp — stangar- stökk — langstökk án atr. — þrístökk án atr. — hástökk með atr. Stigareikningur: Þátttakendur eru einn fvá hverjum s'kóla í hverri grein. Keppnisgretoav alls 12. Fyr'sti maður hlýtur 6 stig, síð- an 5-4-3-2-1. Sá skóli er flest stig hlýtuir , samtals, hlýtur sæmdarheitið Bik armeistari Skóla í frjálsuimi íþróttum 1971 og farandbikar, sem vinnst til eigniar vinnist hann 3svar sinnum í röð eða 5 sinnum alls. Mótið fer fram á vegum stjórn ar Frjálsíþróttasambands ís- lands, íþróttanefnda og íþrótta- kennara slcólanna. Margir af þekktustu frjál’s- íþróttamönnum land'siins vea-ða meðal keppenda. Má þar nefna sem dæmi Sigfús Jónsson og Bjarna Stefánsson úr MH, Böðv- ar Sigurjónsson úr MTt, Kjartan Guðjónsson úr HÍ, Ágúst Ásgeirg son og Vilmundur Vilhjálmsson úr MT, Fh'iðrik Þór Óskarsson úd VÍ og Páll Dagbjartsson, Stefán Hallgrímsson og Sigurður Jóns- son úr KÍ. i Það er vert að vekja athygli á því. að þarina er í fyrsta skipti keppt í 1500 mstra hlaupi innan- húss. — H.S.f. H.K.R.R. I. DEILD íslandsmótið á handknattieik a morpn kl. 20.00 FRAM—HAUKAÍt Í.R.—F.H. Dómarar: Valur Benediktsson Óli Olsen Dómarar: Magnús Pétursson Þorvarður Björnsson Komið og sjáið spennandi keppni LAUGARDAGUR 20. MARZ 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.