Alþýðublaðið - 24.03.1971, Side 12
750 Kanar búnir að panta miða á
Þessa dagama er verið að reka
smiðshöggið á uppSetjiingu Háirs-
•ins á íslandi. Sýnigarnar eiga að
"fara fram í Glaumbæ og verður
sú fyrsta fljótlega upp úr helg-
inni næstu. Um það bil 750
vaxinarliðsmenn hafa þegar pant-
að miða á Hárið, jafnvél þó efkki
sé enn búið að prenta þá.
Mikið hefui’ verið rætt um
það hvort nektarsenur leilcsins
verði látnar missa sig hér á laridi
eða ekki, en Theódói' Halldórs- án nektaratriðanna, „enda eng-
son, framkvæmdastjóri Leikfé- in ástæða til þess,“ eins og
lags Kópavogs, sem á sýningar- Theódór orðaði það.
réttinn héi' á landi, fullyrti að : Hárið verður sýnt 4—5 kvöld
engi hætta væri á því, að ís- í viku fram til loka maí og síð-
! ienzka útgáían á Hárinu verði ■ an er áætlað, að þráðurinn veli'ði
tekinn upp mieð haurtinu. Glaum
bær tekur um 250 manns í sæti
og kvaðst Theódór bjartsýnn á,
að fyrirtækið myndi bera sig
enda hefði hann oa'ðið var mikils
áhugi hjá fólkimu á að sjá Hárið,
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÖNSSON
skólavörðustíg 8
□ „Eg var að tala við Jón á
Munaðarnési í síma, þegar sam-
ban’dið rofnaði skyndilega," sagði
Guðjón Guðmundsson foóndi á
Eyri- á Ströpdum í viðtali við blað
ið í. mongiuin. „Þietta er að verða
eins og á fsöHd."
í fyrradag féll mikið snjóflóð
úr fjailinu fyrir ofan Munaðar-
nes og sópaði girðingum og 8
símastau.rum á haf út og olli þar
að a,uki nokkrum skemmdum á
geymsluhúsi og jeppa bóndans,
en erigan mann sakaði.
„Jón er mikill veiðimaður og
•hélt ég fyrst að hann lvefði séð
tófu eða ísfojörn, því nu er von
Framh. á bls. 7
Hundar í Firðinum
fá oð lifa jbongoð
til jbe/7 deyja
Q) í Hafnarfirði hefur hunda-
• hald verið bannað hingað til, en
í bæjarstjórn • í gær ,var sam-
'■Jþykkt tillaga þess effnis, að þeixn
‘hundum, slem á lífi voru í Hafnar
firði 1. janúar 1971 skuli leýft
að lifa áfram, þar til þeir verða
sjátifdalutðir.' Hins Vegár ér fótki
ekki heimi'lt að eignast hunda
riúna.
(Þó eru vissar undantekningar
gerðar. T. d. er hjálpai'sveitum
og blindum teyft að halda hunda
áfram. f bæjarstjórn haifffi komið
tiUaga uim það, aff leyfa hundum
að Hfa til árslóka 1973, en bæj-
arfiuflttrúi Afliþýffuflokksins kom
mieff þá breytinigartillö.gu, að hund
um yrði leyft að verða sjálfdauið-
FISKIÐNSKÓU
í HAFNARFIRÐI?
O í bæjarstjórn Hafnai'fjarðar
var samlþykkt tillaga í gær um að
ekor,a á Alþingi, að fiskiðnskólinn
eem nú er til umræðu á Al^ingi
Verði staðsettuir í Hafnarfirði.
Bendir bæjarstjórn á ýms at-
riði, sem mæla með staðsetningu
skólans í Báfnarfirði og m. a„
að í Hafnarfirði sé húsnæði til
etaðar fyrir slíkan skóla. Auk þess
er bent á hvergu mikil fiskverk-
un sé í Hafnarfirði.
ir. Endanleg tillaga um þetta var
samþykkt með 4 greiddum at-
kvæðum • gegn • engu. —
í góðum tilgangi
Annað kvöld gengst kv.enna
deild Styrktarfélags lamaðra
og fatlaðra fyrir bingokvöldi
að Hótel Borg í Reykjavík.
Aðalvinningurinn er feirð á
vcgum Úteýnar í sólina á
Costa del Sol og ©r andvirði
hans tuttugu þúsund krónur.
Bingó þetta verður með al-
veg nýju sniði, og má eigin-
lega kalla það „kabarett-
bingó“, þar sem skemmti-
atriði munu fara fram á milli
hverra þriggja umferða.
Þarna koma fram Ómar
Ragnarsson, Ríó tríóið og
Svavar Gests, isem mun
stjórna spurningaþætti í gam-
ansömum stíl.
Allur ágóði af þessu bíngó-
kvöldi rennur til rkóla lam-
aðra og fatlaðra barna að
Reykjadai í Mosfellssveit, og
einnig til væctani&grar sund-
laugar í æfingastöff lamaffra
og fatlaðra að Háaisi'tisbraut
13, en brýn nauðsyn er á að
ijúka henni sem fyrst. Auk
þess stóra, verður úrval ann-
arra vinninga. —
ÍLARNIR FESTU
MILLI SNJÓFLÓDAN
□ Síðastliðinn sunnudag féllu
tvær snjóskriður á Óshlíðarveg
miili Hnífsdals og Boiungarvfk-
ur. Féll-u skriðurnar á tveimur
stöðum. og voru ulm 500 -metraa' á
miíli þeÍMia. Tveir bíiar, leigubíll
og vögubíll voru þarna á ferð ög
lentu þeh' á milli skriðanna og
komust hvorki afturábák né á-
fram. Auk þess kom þarna að
eihkabíM, sem var á leið frá Bol-
ungarvík til ísafjarfflár, en hann
komst ekki lengra en að skrið-
unni.
Alþýffublaffið hafði samband
við Hansínu Einarsdóttur, sem
var í einkábílPulm, sem tepptist
þarna ásaimt eiginmanni, dóttur
sinni og móður.
Henni sagðist svo frá: „Við fór-
um til Bolungarvíkur hjónin og
tíu ára dóttir okkar til að sækja
móður mína. Við stönzuffum þar
í klukktdtíma ,og þegar við kom-
um ' til baka og vorum komin
rétt innfyrir svokáMaða Hóla, þá
féll snjóskriffa.
Þá var vönubíll á leiðinni til
að sækja menn, sem lvöfffu labb-
aff yfir snjóskriðuna, en þeir voru
ó laigubíl, sem ekki komst lengra
vegna skriffunnar.
Þegar vörubíllinn kom kalli.vði
hanri upp fyrir okku.r bíl til að
sækja okkur, því við ætluðrm að
ganga yfir Skriffuna. Óg þegar
við erum búin að ganga yfir eina
skriðu, þá veifar hann til okkar
og segir, áR vönubíllinn komist
elkki Lengra, því það sé fállin önn-
ur skriða og það aðeins 500 metra
frá hinni fyrir innan Kross, þann
ig að við stóðum á miDJi storið-
anna.“
Hansína sagði, að þessar skrið-
ur hafi verið töluverðar og vetg-
urinn hafi teppzt gjörsamilega, en
í fyrrakvöld hafi þau sótt bíiinn
sinn,
Hún sagði, að þetta væri ekki
í fyi'sta skipti, sem hún hefði
lent í svona svaðilföruim. Þeigar
liún var þrettán ára lenti hún í
enn verri snjcskriðu. Hún sagð'-
i’St ekkert hafa verið hrædd á
árinnudaginn. Þau hefðu heyrt
snjóskruðningana, én væru svo
vön svoná tík.riðuXöllam hvort
sem um er að ræða snjó effa aur.
„Við erum ekkert hrædd við
svona,“ sagði Hansína að lokum.
Æskulýðsstarfsemi í Saltvík í sumar
í fréttabréfi frá Æskulýðsráði | störf ýmiss konar, vinnu við
Reykjavikur segir að miklar von fegrun staðariins, dagsferðir fvr-
ir séu bundnar við fjölbreytt ir börn og unglinga til leikja og
æskulýðsstarf í Saltvík á Kjal- ; starfa I Saltvík, æfingair íþrótta-
arnesi í sumar. ,manna, hópferðir æskuiýðs-
Er þar um aö ræða ræktunar- | félaga, sjóstangaveiðiferðir,
,ÍSÖLD”