Alþýðublaðið - 25.03.1971, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1971, Síða 1
BHIÐ □ Banaslys viarð klukkan átta í morgun um borð í bát í Vestmannaeyjahöfn, er liann var að landa þar. Báturinn er Sjöstjarnan VE-92 og kom hann úr róðri snemma í morgun og lagðist við bryggju í Fri.ðarhöfn. Var þegar tekið til við löndun, en há vildi það hörmuiega stys BANASLYS I YM - EYJ tila ð einn hásetanua festist í spili, sem verið var að nota við löndunina, og mun hann hafa látist samstundis. Ekkert hefur enn komið fram sem sannað getur orsakir slyssins, en nválið er nú i rann ' sókn. sökkt hér hjá okkur □ Álitið cr að ekki ininna en 3000 tunnur, sem innihalða eitruð úrgangsefni, bíði þess að verða fluttar frá Mannheim í Vestur-Þýzkalandi og |sökkt í Atlantshafið, iniðja vegu milli Noregs og fslands. Hefur talsmaður útgerðarfyr- írtækis í Þýzkalandi viðurkennt að þarna hafi á undanförnuin árum verið sökkt kemískum úr- gangsefnnm í tunnum í Jiúsunda vís á liðnum árum, en staður- inn sem þeim er sökkt á er ná- lægt 600 km. vestur af Noregi, eða eins og fyrr segir, um það bil miðja vegu milli Noregs og íslands. Skýrði hann frá því að um margra ára skeið hafi úr- gangsefnum verið sökkt í At- lantshaf og við Azoreyjar. Ekki utséð um loðnuna □ Það má ekki afskrifa þann möguleika, að eun eigi eftir að koma ný loðnuganga, þótt sú sé horfin, sem mest hefur verið veitt úr. Sú ganga var óvenju stór, en loðnan í þeirri göngu er nú að hrygna eða búin að hrygna, og drepst loðnan yfirleitt mjög fljótlega eftir lirygningu. Jakob Jakobsson fiskifræðing- ur, skýrði blaðinu frá þessu í gær, og sagði hann að enn væri beðið eftir nýrri gengd, þar sem algengt væri að loðna fyndist þótt komið væri frain í apríl. Til dæmis hafi í hitteðfyrra komið upp sterk ganga á Lónsbug, rétt austan við Homafjörð um miðj- an aprílmánuð, og í fyrra veidd- ist loðna allt til loka marzmán- aðar, Framh. á bls. 11. Er árgangsefnum þessum þessum sökkt á um 2000 metra dýpi. Sagði talsmaðurinn að vegna liins lága súrefnisinni- halds sjávar á því dýpi ryðgi tunnurnar mjög seint og þvi muni úrgangsefnin ekki komast út ísjóinn fyrr en eftir lang- nn tíma. „Og hver veiðir fisk á 2000 metra dýpi?“ spyr hann. Framh. á bls. 10. Heiðursgestur □ George - Brown, lávarð- ur, fyrrverandi utanríkisráð- herra Bretlands, er sagður skemmtilegasti persónuleiki í evrópskum stjómmálum á þessari öld. Hann kom hing- að til lands í gær í boði Al- þýðuflokksfélags Reykjavík- ar, en hann er heiðursgestur á árshátið félagsins, sem hald- in verður á föstudagskvöldið, Hér á myndinni er Björgvin Guðmundsson, formaður félagsins, að taka á móti heið- ursgestinum. Sjá baksiðu. ISKREIÐIN 3,500 T0NN VILL □ Bragi Eiríksson, forstjóri Samlags skreiðarframleiðenda, og Bjarni Magnússon hjá ís- lenzku umboðssölunni eru ný- komnir frá Nígeríu, þar sem þeir ásamt Guðmundi í. Guð- mundssyni, sendiherra og Stefáni Gunnlaugssyni, deildar- stjóra í viðskiptaráðuneytinu leituðu liófanna um opnun skreiðarmarkaðarins í Nígeríu fyrir íslendinga. Alþýðublaðið hefur leitað upplýsinga um hvernig ástand og horfur í þess- Nú er bara eftir að skipta o 9 siða um málum væri eftir þessa ferð, en ekki tekizt. Bragi Eiríksson vildi ekki láta hafa neitt eftir sér um þessi mál og Bjarni sagði, að ekkert hefði gerzt í skreiðarsölumálunum til Nígeríu. „Við bíðum eftir end- anlegu svari stjórnvalda í Níger- íu. Það eru möguleikar með vissum skilyrðum, að skreiðar- markaðurinn í Nigeríu opnist að nýju, en þetta getur hrugð- ið til beggja vona,“ sagði Bjami. Þá hafði blaðið samband við iPétur Thorsteinsson, ráðuneytis- stjóra utanríkisráðuneytisins, og sagði hann, að ástandíð gætl lagazt og það væri von jæíria, en á þessu stigi málsins gæti hann ekkert sagt. Guðmundur í. Guðmunisson, sendiherra og Stefán Guruilaugs son, deildarstjóri eru enn 1 Nígeriu og í gær afhents Gúð- mundur Gowon forseta ti únað- arbréf sitt sem sendiherra ís- lands í Nígeríu. Verður þá el til vill nýrra frétta að vænta al skreiðarsölumálunum, en f ■tefán er væntaplegur til landsirts fljót- Framh. á bls. 10.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.