Alþýðublaðið - 25.03.1971, Síða 4

Alþýðublaðið - 25.03.1971, Síða 4
□ Sléttio og græðið upp svæðið við Mikiubraut innanveraa. □ Álftanesiá undir flugvöll? □ Þarf annan flugvöll en KefiavíKurflugvöll? □ Engan langar til að hafa flugvéiar veinandi yfir sér nótt og dag. NÚ ÞEGAK BÚH) er að' leggja Miklubrautina alla lciö inná Eiliöaárbrýr ætti að vera kom- inh tími til að laga til meðfram henni innanverð'ri. Stórir flák- ar iands bar sem áður var ruðn- ingur, hafa verið sléttaðir og verölur að gera ráð fyrir að í Þá eigi að sá í vor. Moldarbreiö- ur eru ekki líðandi. Þær valda ,moldrokj ef hvessir, og á okkar landi hvessir cft. Auð svæöi í ísienzkum borgum eiga að vera gróin, annars vcrður allt svarí úti cg inni Þegar þannig viðrar. EN MEIRA MÆTTI gera með vorinu til prýði á þessu svæði án mikils tilkostnaðar. Þríhyrn- ingurinn sem myndast af Miklu braut. Suðurlandsbraut og Skeið arvogi á víst að verða skrúð- garður, eða hluti af skrúðgarðj. Þarna hefur þegar verið sett myndastytta af klyfjahesti. En bó að eliki verði lagt í kostnað við gerð skrúðgarðs að sinni mætti slétta svæðið og græða það upp. Fyrir tíu eða ellefu ár- um var spildan milli Suðurlands brautar og húsaraðarinnar við Gncð'avog grædd upp og sett- ar har niðnr hríslur. Allur svip- ur svæðisins gerbreyttist þótt ekkert annað væri gert, Það varð snyrtilegt og hreint. Næst ætti að taka þríhyrninginn milli fram angreindra gatna. UM SINN hefur verið nokkuð rætt hvar gera eigi fiugvöll framtíffarinnar í nágrenni Reykjavíkur. Su,mir vilja leggja Álftanesið undir það mannvirki svo forsetinn fái ekki svefn- frið! Ekki lízt mér á þær ráö- stafanir. Alftanesið er nær Reykjavík í dag, en mýrarnar Þarsem Reykjavíkurflugvöllur er nú voru 1940. Er nokkur þörf á öðrum flugvelH hér í grennd en Keflavíkurflugvelli? llver ósköp liggur mannfólkinu á ef það' hefur ekki tíina til að aka suður þangað, eða fara kannski í helikopter í framtíð- inni. AUÐVITAÐ er þessi óskap- Iegi hraði ekkert annað en tauga veiklun. Menn hafa fengið' það á heilann að allt þurfi að ganga svo geysilega fljótt fyrir sig, en samt er Það' lítið sem vinnst, af- köst eru litlu meiri, og hjarta- bilun fer í vöxt. Menn gleyma aff bezta ráðið er að flýta sér hægt, eða einsog Steindór Ein- arsson bifreiðastöðvareigandi Síigffi viff bílstjóra sína einu sinni, að mér er tjáð': ,,Akiði liægt en verið fljótir." ENGANN LANGAR TIL að liafa flugvélar sí-veinandi yfir liöfðinu á sér nólt og dag. Einn liffur í vmhverfisvernd er að verja fólk fyrir hávaffa. Fólk á heimtingu á að fá að vera í þögn. Gnýr af götunni er spill- andi fyrir frið og ró heimilanna, og forðast ætti að láta flugvélar svifa yfir íbúð'ahverfi. Hávaði er beinlínis heilsuspillandi, og er vafalaust ekki allt komið til sögunnar í þeim efnum. Eg hef áffur látið í Ijós álit mitt á hljóð- fráum þotum. Þeirra umferð ætti bókstaflega að banna, því með' beim vinnst nákvæmlega ekki neitt. Þær eru beinlínis ein versta geðbilunin sem vaxið hefur upp af hóflausu tækniæffi núívnans. F,G TEL AÐ í framtíffinni veröi umferö hávaffasamra far- artækja bönnuð í nánd við íbúffa hverfi. Rafmagnsbílar eru vafa- - laust bezía iausnin á samgöngu- málum þétíbýlisins. SIGVALDI ÞaS sem fara á betur en vel, fer oft verr en illa. íslenzkur málsháttur FULLTRÚARÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS Mánudaginn 29. marz, kl. 20.30 verður fund- ur í fulltrúaráði AlþýðufloMísins í Iðnó niðri. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um rétt nýrra hverf- isstjóra í fulltruaráðinu, Samkvæmt 9. gr. lleglugerðar fulltrúaráðsins. 2. Tillögur uppstillingarnefndar um fimm efstu sætin á framboðslista Alþýðuflokksins í Reykjavík. 3. Önnur imál. Fundarboð lieíur verið póstlagt til fulltrúa- ráðsmeðlitna og verða skírteini afhent við innganginn gegn afhendingu fundarboðsins. Stjórnin ÆSKULÝÐSSKEMMTUN KÓPAV OGS V ÖKUNNAR verSur í Félagsheimiii Kópavogs á morgun, föstutiag kl. 20.00. D a g s k r á : Leikþátturiun JÓDLÍF eftir Odd Björnsson. Danssýning. — Ríótríó — Látbragffsleikur. Hijómsveftin Ævintýri leikur fyrir dansi. Affgöngumiöar kosta 150 krónur og verða seldir í Kópavogs- bíói. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur ÁRSHÁTÍÐ ALÞÝÐUFLOKKSrÉLAGSINS verffur haldin í Leikhúskjallaran um, föstudaginn 26. matz 1971 kl. 19,30 og hefst meff borffhaldi. BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON, formaður félagsins setur skemmtunina. GYLFI Þ. GÍSLASON, formaður flokksins, flytur stutt ávarp. Þá flytur hejðursgestur félagsins GEORGE BROWN, lávarður, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta ræðu. i Stúdentakórinn svngur nokktjr lög, stjórnandi Atli Heimir Sveinsson, tcnskáld. 1 Þjóðlagaduett, Kristín Ólafsdótlir og Helgi Einarsson. D A N S, Hljómsvejt Leilíhúskjallarans. Veizlustjóri verður SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON. UPPSELT 5KEMMTINEFNDIN 4 tlMMTUDAGUR 25. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.