Alþýðublaðið - 25.03.1971, Síða 5

Alþýðublaðið - 25.03.1971, Síða 5
i ' . .i?! Þessi myndariega kona, sem er prinsessa af þýzkum ættum, er ein rikasta kona í Vestur-Þýzka- landi. í höll sinni í Dusseldorf tekur hún á méti iðjuhöldum og milljónerum af öllu tagi, borðar með þeim og semur um viðskipti. Þið getið rétt ímyndað ykkur, fcð gott er að semja við kvensuna. Hjálmar ÞoTsteinsson á Hoíi hefur ort md'Mð af tækifæris- vísum af ýmsu tagi og hafa sumar flogið víða. Eftirfar- andi stökru skrifaði hann á skattaframtalið sitt árið 1924: Minn er allur auður hér, engu svo ég halli, ofurlítið kvæðakver og krakkar átta á palli. + Hjálmar kveður j-afnan af þrótti' og kgrlmennsku og læt- ur engati bilbug á sér finna í hretviðrunum: í stormi og hretum styrkur er, stillist betur geðið, eins þó vetur ami mér alltaf get ég- kveðið. + Ekki er heldur nein uppgjöf í þessari vísu Hjálmars: Tæpt á stölluni stórgrýtis stika ég höllum fótum, hlæ að öllum helvítis háskagöllum ljótum. + Þessi staka er líka vafa- laust sönn og' lýsir vel Hofs- bóndanum: Þegar ber að garði gest, gulli þó ei lofi, stakan geðjast braga bezt bóndanum á Hofi. + Ég hef stundum birt hesta- visur í' vísna'þáttunum héi- í bla-ðinu, enda hafa margir kveðið fallega um reiðhestinn sinn fyrr og síðar. Hér kem- ur ein hestavísa til viðbótar og ekki sú lakasta: Skeifna þoldu - skaflarnir, skyrptist, mold úr hófum, titi’aði fold, en taumarnir tálguðu hold úr lófum. Mér sýnist ekki ólíkllögt, að eftirfarandi vísa sé kveðin um lítinn bnokka, sfm átt hófur höfundinn að vini, að mip.nsta kosti er, nærfærnis- legia hagað orðum og varla kveðið um hug s.ér eða út í bláinn talað: Hýrt er auga, hnöttótt Jkinn, hakan stutt með skarði. Þessi fagri fífiílinn finnst í bóndans garði. + Þessi visa hefur verið eign- uð Sigfúsi Sigfússyni frá Ey- vindará, kveðin um raaiin sem kvæntist fertugur: Tuttugu ár með tóman skut til og frá liann þráreri. Á cndanum fékk liann einn í hlut, afarstóra hámeri. + Mannlýsingin í eftirfarandi vf:u er kaninski ekki beinlín- is þekkileg, hvað sem satt er í henni, en vísan er eignuð Friðbirni Björnssyni: Péturs er á hálsi haus heldur illa skaptur. Hann er næstum heilalaus og hálft andlitið kjaftur. + Margir munu kannast við Nísls rkálda — og kveðskap hans, en hann . er talinn fæddur á Flugumýri í Skaga- fii’ði árið 1782, sonur Jóns Jónissonar og Þuríðar Gísla- dóttur. Níels orti mikið og hafa feiknin öll af ljóðmælum eftir hann vrrðveiizt i Iuukí- ritum. 1 handntasafni Lands- bókasafnsins m.unu vartt tals- vert á annað hundrað binda, S?m irmihaída fleiri eða færri kvæði og rimur cftir hissrn, að sögn Finns Sigmun<te*rön>air i. formála fyrir þáttum at. hon- um í Mönmum og minjum. Hér verður þó efcki dregið .fratn i dagsljósið rteitt af þeim kvieð- skap, heldur birtar nokfcrar vísur úr erfiljóðum Símónai Dalaskálds um Níels skálda, en ekki er rúm til að binta þau öll, siem eru hvorkiimeira né minna ell 44 vísui!. Þær eru teknar hingað og þang&ö úr erfiljóðunu’m, e.n þæb bera það með sér, að Símon hetf- ur verið miikill. .. aðdáandi sfcáldbróður síns. Djarfur fram á elli ár óðar blés í stikla, fyrir löngp nístur nár Níels, skáldið mikla.< Giftist ungue gribbu liann, grimmur hófst þá vandi, tólf og árin vera vann vondu í hjónabandi. Skrifpúlt sitt úr tómu tré tiJ bjó leturs álfur, en því ljúka upp -kunne enginn nema hann sjálfur. Framh. á bls, 8j □ Sovézki flotinn og sá banda ríski verða æ ákafari í njósna- leifcnum, s>e.m leikinn er með flóknum og viðkvæmum elek- trónfökum tæ'kjum yfir heims- höfin sjö. í leiknum faka þátt hundruð Skipa og flugVéla og þúsundir manna. Bæði liðin teija hann nauðsynlegan en B^ndaríkja- menn viðurkenna, að leikur án nokkurra meginreglna sé alltaf hættulegur. Rússneskt eftivlitsskip, sem skyndilega birtist á æfingasvæði banda.rfska flotans suður ;>f Kúbu og lystiferð tveggja sov- é/kra hafrann.-óknaskipa í Vest- Lir-Indíum vöktu nýverið nokk- urn ugg í Washinglon. Að v-ísu gerðu Rússarnir ekki annað en Bandaríkjamenn gera i'rá Bar- entshafi til Suður-Kínjþiafs en Karíbahaf ’neíur verið talið bandarískt umráðasvæði, siíðan bandarísfci flotinn sökfcti spánska flotanum undan Sanii- F(go de Cuba árið 1898. „Nú getum við‘‘, sagði banda- rtskur aðmíráll í síðustu viku, „vænzt sffelldra heimsckna sov- é/.'kra sfcipa og kafbáta til svæð- is, þar sem pólitískt ástand er mjög breylilegt“. Hnattstaðan er Rússum í ó- h i'. við niósnir eða eftirllt á höf unum. Flotinn í aústurlöudum fjær hel'ur bækistöðvar í Viadi- vostok en annars þurfa sovézku flotarnir að sigla gegnum tiltölu iega.þröng sund, til'að komást út á höfin stóru. Sovézkir kafbátar, sem t;l- heyra heirpskriutsflotanum láta. úr höfn í Murmansk við Barents haf og' taka krók norður fyrir Varangerskaga í Noregi. því þar er radarstöð. En bandarískir krif bátar finna þá sovézku, þegar þeir sigla fyrir norðurhluta Nor egs og stefna í suður til vestur- hluta Atlanlshafs og Miðjarðár- hafsins. Skip úr Eystrasaltsflotanum ná ekkí til Atlanlshafsins, nema að sigla fram hjá Borguml’í"- hólmi og gegnum Eyrarsund milli Svþjóðar og Damr.erkur, en Danmörk er, eins og kunnugt er, í Atlantshafsbandalac iu. SvartahrFsfiotinn, en sóvézki ílotinn á Miðjarðarhafi er hluii af honum. getur ekki komið skip um út á miðsjó, nema um Darda nellasund, frám hjá forvilnum Tvrkjum. s.em einnig eru í At- lantcfia fs’o a n d :ú ag i n u. Þegar sovézkt herskip er kom ið út á höfin. heldur eflirlitið á- fram. Bandarfskar P-3 flugvél- ar, sem hafa bækistöðvar við Ket'lavík á íslandi, gæta sovézkra Skipa, sem sigla suðveslur með landinu. Brezki. flugherinn gætir sjávarins milli Skotlands og ís- lands í samvinnu við Bandaríik.ja menn. Illjóðnemar í hafinu uppgötva rússneska kafbáta. sem náigast a u s t u rs trönd Bandarikjanna. Þetta hljóðnemakerfi mer- þó ekki yi'ir suðurodda Fiorids, né höfin ausiur og vestur af Kúbu. Þar er "eftirliti ha.ldið uppi msð hjálp flugvéla og varð.skipa. Þar af leiðandi gætu sovézkir kafbátar,- vopnaðir flugskeytum. „týnzt“ í Mexíkóflóa. Þegur Bandaríkjamenn hafa einu sinni misst sjónar af þeint, geta þeir nálgast slröndina allt þar tilher stöðvar í miðjum Bandáríkjun- uum eru í skotmáli. SLöðugt og síendurbætt eftirlit hefur ekki dregið úr fra-mikvæmdum hjá sovézka flotanum. S. S. Gorsh- kov aðmiráll sagði í ræðu á flota daginn „Sovezk herskip eru um öil heimsihöfin. einnig á ael'i iga- ■ slóðum árásarflota Atlantshafs- bþndalagsins. Vera skipa okkar á þessum svæðum bindur he.nd- ur heímsvaldasinna og rænir þá tæfcifærum til-að skipta sér af innanríikisniálum minni þjóða“. Elest nútiímaskip flotanna tveggja geta teliið þált í eftir- litsaðgerðum. í báðum flotunum eru skip, sérstúklega smíðuð til eftirlits eða njósna og.auk þess nota Rússar um 200 hafrann- seknaskip j sama tilgangi. Mest- an áhuga ■>. sýna efíirliisskip beggja, iþjóðanna- auðvitað á k.l a rnorlj uk af bái u m. • útbúnum . >. ampfþluitíúgskeytum. Di-:ew Middleton (NYT). FIMMTjJDAGUR 25. MARZ 1?71. 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.