Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 1
ÞRbiUJAGUR 20. APRÍL 1971 — 52. — ÁRG. 77. TBL.
Hæsta bótakrafa sögunnar
□ New York - Reuter. Rann-
sóknastofnun hiartasjúkdóma í
Bandaríkjunum hefur krafizt
þess, að General Motors, Ford,
Chryaller og American Motors
verði látin greiða sektarupphæð,
sem nemur 675 trilljón dollur-
um eða sem svarar sextíu þús-
und sjöhundruð og fimmtíu
'trdljónum íslenzkra íkróna. í
kröfugerð sinni heldur stoifnunin
þvi fram, að þessi biiaifyrirtæ'ki
haifa af ráðnum hug neitað að
gera ráðstafatnir til að minnka
mengun andrúmsloftlsins. Vart
Kraonh. á bts. 4.
□ f'að verffur ekki fyrr en í Há
skólabíói kl. 16 á mcrgun. sem
Konungsbók Eddvkvæffa og Flat -
eyjarbók verffa afhentar íslend-
ingT,m, þvi bau erci enn í vörzlu
Dana um bcrff í . Vædderen“ og
verffa þaff eftir aff þau eru kom-
in á hafnarbí>kkann og meffan ek-
ið verffur meff um Tryggva-
götu, Lsfekjargötu, Fríkjvkjuvcg,
Sóleyjargötu cg Hríngbra.ut.
Mefflfram Lækjvrgötu og Frí-
kirkj jvegi munu r' >!abörn standa
meff danska og íslenzka fána, og
gerí er ráff fer'ir aff borgln verff;
fánum skrýdd.
Viff afhendingarathöfnina í Iíá
skólabíói munu menhtamáJaráð-
herrarnir Helge Larsen og d.r.
Gy’í; i>. Gíslascn flytja ávörp aut
háskálarekíors, dr. Magnúsar Más
L mussonar.
Anraff kvöld verffur sVo veizla
ríkfest.iórnarinnar aff Hótel Sögu,
og verffa bar um 300 gestir. Meff-
2' danskra gesta þar verffur sendi
~ ' íkisjstjórnar Darfnerkur
cg þjór.þinffsins, svo og dönsku
Frarnih. á bls. 4
vri Friðriks &
KEMUR EKKI
,□ ,,1’að er alltcf eitthvaff urr
afboff þegar veizlnr sem þessi
eru haldnar," sagoi Birgir Thor-
lacius, ráffirneytkstjóri, er hann
skýró'i blaffamönnivn ii morgun
frá tiIhcgMn han lritaafhendmffar | y
innar. ,,Hins vegar hefur ekkert
veriff ntití óvenju mikið um þau
núna.“
Skýr'ffi bann frá því aff Jón:
Helgason, prcfesser, hefffi ..kurteis
lega cg vinsamleg-a“ afþakka'ð
bcff ríkicsíjóma'"'’car um að
koma heim frá Kaupmannahöfn.
En vegna beiira, sem áhuga
hafa á aff frétta um veizluna á
Ilótel Borg, væri ekki úr vegi
að biría matscffiljnn:
HUMAR 0 G RÆKJUR
m/Cocktail-sósu
*
NAUTSTUNGA
m/VValdorf_salati
*
LAMBSHRYGGUR
m/grænmeti
*
BORGARÍS
*
KAFFI
□ SELFOSS er nú sem óðast
að komast í tölu útgerffai’-
plássa þrátt fyrir Iegu sína
langt frá sjó og er þaff merki
legt, um leiff og útgerffar-
p'ássin VÍff S.iáve,rsfff«n3, berja
lóminn skuli útgerffarplássm
færast inn í land. Þaff er þó
ekki svo aff skilja, aff Vana-
dísin sé farin aff sigla upp
ölfusá og leggjast að þvotta-
planinu, eins og eitt sinn var
getið um í aprílgabbi útvarps
iníS, heldur gera Selfyssingar
út tvo báta frá Þorlákshöfn,*
þá Jón Sturlaugsson ÁR-7 og
Drífu RE-10.
Ráðir bátamir landa í Þor-
lákshöfn og er fiskinum siff-
an ekiff þaffan 36 kilómetra
leiff t:l Selfoss. Þar er svo gert
aff íiskinum í leiguhúsnæffi
Flatt og salt-
ab á Selfossi
Sláturfélags Suffurlands, sem
Sláturfélagiff notar ekki
'’rnml'i
t)ls
Myndirnar
Stærri mynrtin: Komir við aðferff.
Minni myndin: t. v. Stefán Jóns
son .verkst'óri, t. d. Jóhann KuW,
framkvæmdastjóri.