Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 6
□ Þegar S-eiwyn Lloyd, fyrr- verandi aðstoðar-utanríkimáia- ráð'herra í'haldafLokíkisins, var kjörirm íorsetá neðri málstof- unnar i brezlka parlamentinu þann 12. janúar s. 1. gerðust allóvenjulegir aíburðir í sam- bandi við það. Tveir mótfram- bjóffendur voru ve<ldir, og fór svo að greiða varð atkvæði tvisv ar sinnum. Þeir 55 meðlimir neðri málstoíurmar, sem greiddu atkvæði gegn Selwyn Lloyd lögðu þó áherzlu á að það væri ekk.i vegna þess að 'þ-eir hefðu nokkuð á móti honum persónu- lega, heldur vildu þeir mótmæla þannig þeim hætti, seim hri'ður hefði v'erið á varða.ndi tilnefn- ingu hans. Var þetta í a.nnað skipt.if’. sem sWkt hafði gerzt frá þvf lí!95. •Selv/yn Lloyd, sem nú 68 ára. hefur trkið mikinn -bátt í bre/jkum stjórnmálum eftir s ð- arf heimsstyrjöldina. Hann heí- ur stjórnað ýmsum ráðuneytum, og hatt með höndum mörg þýð- ingrnrmikil störf. Joh.i Selwyn Brooke Lloyd, eins cg hann heitir fullu nafni, er fæddur þann 28. júli 1904. Faðir hans var læknir í Liver- pool. Hann stundaði fyrst skóla nám að Fett’es, sem er kunnur . drengjaskóli í Edinborg, og lagði sáðan síund á ságildar náms- gre:nar og sögu við M-jgdalene College í Cambridge. Að loknu pnáR þar, lagði hann ioks stund á lögfræði og opnaði lögfræði- gkri.&'.ofu í Liverpool. Þegar síðari heimsstyrjöldin brauzt út, hafði hann getið sér mikið orð sem inálafærslumaður og sé:r- fræðir.gu í tryggingamálum. Hann hy'ði sýnt áhuga á stjórn- iTíálum þegar á námsárum sr'n- um, og á árunum fyrir stríð tók hann >átt í stjórnmálal''finu inn an kjöi-dæm.iisins. Hann varð for seti fylkisráðsins 32 ára og hafði al-drai verið kjörinn jafn ungur maður til að gegn's því embætti. Selwvn Lloyd lét skrá sig. í , herinn 1939 og varð undirfor- ÍT?i > stórskoíaVðinu, en hæk'.k- að' fljótt í ti'fninni oa árið 1944 var hann orðinn fylkisher&höfð- ingi. Hann starfaði sem herráðs- for'.ngi i aðalstöðvum II brezka , hei’dns t:l styrjaldarlokai og h.élt y":r Ermasund D-daginn rnieð Damse.y bershöfð' ng ja. H'mn hlaut mörg heiðursmerki fyrir hugrekki og vasklega fram gön<?u. rneðal annars æðsta he'ð urs.’Trerki BgindarTtjamaíma. 4ð stvrjöM lok.'nni tók hann i e.f,»' fil við málnfmrslustönf- in Þá var hnnn t'lnefndur fram , 'ý.'^npdi 'lhá'ldsf’ökksl.us. Jfyrjr. Wirrel-kjördæmið og kjörinn á þin.g 1945 með m.'klum meiri- hluta atkvæða. Enda þótt hann væri einn af þýðingarminni þing fulltrúu.m stjórruvrandstöðunnar,. vákti hann brátt á sér athygli í neðri málstafunni, þar sem hann lét eimkum hagfræðileg 02 efn.ahagsleg mál til s>n taka. í desemtoermánuði 1950 fékk hann svo sönnun fyrir því að mi'kils væri af honum vænzt. H-vnn var fyrsti „rifiu'-hdkk'ng- urinn“ — en svo eru þýðingar- mmn.i þingfulltrúar nefndir í neðri málstofunni — sem var kvaddur til að talca sér sæti á í'remri bekik, þar sam hi.oir ,þýð- in.garmeiri þingimenn eiga sæti, t'l þess að fylgja úr hlaði Þiga- frum.va-Tij frá íhaldsf’okknum. Þó að fhaldsflokkurinn væri í m'nni hluta' á þingi til ámins 1951. toegar hann mvndaði n'k- isstjórn, voru Selwj-n Llovd falin m.ö'-g átoyrgðavmíkil störf. H-nn var e*on at meðlimunum í n.v'nd Bever -tqe lávn-ðar, sem kiörin vt’ ui jiíJ cr.Q„í, tui/VTpr’ uvn fr-vrn- t-'ð^-i-r.Vst ur BBC, og ski'aði rpin.nfibiutaáliti. þar som: hann vi'Ti Knda eodi á einræð:s°ð- S' 'á t Pgto lotrfq „ð 1r.r,TT|Íð Ó F.Df H1 tro 'TyiÞC'4~.''>ÍSyV- 1 j.m. Árj?J 1P49 vrn" h^n fn^^níi S* á fvrstu fundum rgc.Pq-r),-); -n apr*Hgr E/'fröVvij ”0 b'V.-.n'onnnsatr.bands'ns í Stok’k há'm... b°ttqr Ct- Win-.ton Chij’Tto'll JT. Vrt r> ðj l/,-n ið 1W1 BlQ1vqrvn TJr.r.1 qrj - - ‘ - r—i'i-i crnn 1 a rá ðt1'i evra og á þeim þrem árum, sem hann gagndíi þessu embæfcti, v.g-ð ihan.n bsimokunnur sem tals maður Stóra-Bretlands hjá Sam e'nuðj þjóðunum, þ^- sam ha.n-n var form.aður brezku sendinTfnd arinnar, œma þá sjaldan u-ao- rvkv-m.álar-iðherrann tók sjá’fur toátt í fundum þar. Þá var hann einmg send.1 Lulltr u þjóðar s'nn ar á ráðs'sfnum í ýmsum lönd- um. cg í fylgd með vrrnanmtila- r?.ðherr.anu,rn, Alexander tó- varðí. á ferðalagi h»rr? til Japan og Kóreu árið 1952. í j'úh'mánuði 1960 hvartf Se’wyn Llöyd frá starfi í u*an- r’!r,'smálaráðunieýtinu til að taka Frh. á bls. 11. Hér í vísnaþáttunum hafa stöku sinnum verið bintar vísur eftir sysdurnar Ólínu og Hsrdísi Andró dætur og ekki að ófyrirsynju. Þær voru báðar í fremvtu röð á því sviði c.g nutu mikvilla vin- sælda meðal vísriaunn.snda um land allt strax .og kvæða- bck þieirria kom út og æ síð- an. Hér verða nú rifjaðar upp nokkrar víeur þeirra til viðbótar, en af talsyerðú er að taka. Bftirfarandi ví-ur hveita DagS'etur o-g eru kiv'sðtnar af Hsrdísi: Þér þó árin færi flest og falli tár um brána, þú munt sárin þola verst, þegar hárin grána. Við skulum láta lán og þraut lífsins glímu lierða; því ýmsir mát á ævibraut alla tíma verða. Þú skalt klaga aldrei í ævidaga-róti; þér er hagur ensrinn í þó aðrir baga hljóti. Biddu rótt og biddu um styrk, að bili þróttur eigi. T.íður nótt.in löng og myrk ljómar skjótt af degi. Aítur á móti eru þessar vís- ur kveðnar af Ólínu og bsita Vertanrok við Breiðafjörð: Ffá Psrís frétlist aö svona eigi ungu bióniarósiniar a5 vera um iiár r vor. Eu þar er eins og aliir vita ákve5i5 þar í borg hvernig kvenfó’k á að líta út hverju sinni, en þessu verður að breyta nckkuð ört svo íízkukóngarnir fengi grætt nógu mikiS. Fclk má alis ekki ráða sér sjáfft í þessu efni, þá væri ailt gamanið búið! Hylur mökkur heiðisbrá, himinn kíökkur tárast þá. Skýja dökkir skrokkar slá skuggum rölíkurs fjöllin á. Vestanáttar voða él vekja reiða sjóa. Kísa þeir hátt við himinhvel, lialda inn Breiðaflóa. Veðra glymur ógnar önd, olli dauða grandi. Nú er brim á Barðaströnd og bára á Rauðasandi. Unnur kalda, ógna vald áttu að gjalda og týna. Ritað aldrei undanhald er á skjaídbreið þína. ‘ Örn Arriarsc.n eða Magwús SósifánsiTon, eins og hann hét í'éttu r.afni, orti um smalahest- inn sinn. þsgar hann var tólf ára gamall; Er hann Bleikur afbragð hreint um þá kreíkar grundir, fáknum sksikar fótur seint, Og folðin leikur undir. Sanna.r þ'sr.d vel kveðna ví+a hi'ð fornikveðna, að snemma bsygist krókurinn til þe?s s£m verða vill. Óhna Jt+nasdóttir yrkir á þd:.a leið: Lcuhljóð í laut og mó lofa góðum dögum, enn eru Ijóðin ung — og þó tlzt af þjóðarbrögum. Á vetrarþinginu 1928 var til U’mvæðu fn.imvarp til laga urrl eigriár- og notkunarrétt jarð- hita.' Þá vxr þctta kveðið: Stelið 'ekki úr iðrum Iands árðinum mikilsverða; eignarheimild andskotans engir mega skerða. Þessi vísa er.ort af Páli Jóns ryni f.kálda, en ekki bor mönn um frmnn um tilefnið, og til or hún í flsiri en einni gerð. Cuð umhuni gott, er mér giörið máttarlimim. Ff harrn bregzt, svo eigið þér aðganginn að hiniun. * Og enn akulum við láta Ká- inn reka lestina; Flcsta kitlar orð í eyra, ef eitthvaff mergjaff finnst, því vill ekki þjóðin heyra þá, sem ljúga minnst. G Þriðjudagur 20. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.